Þýski boltinn Rændur í miðjum flutningum Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim. Fótbolti 20.11.2023 23:30 Ísak Bergmann einn af þeim sem líkjast mest Gundogan Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er meðal efstu manna á lista CIES yfir þá sem líkjast mest þýska miðjumanninum Ilkay Gündogan. Fótbolti 20.11.2023 14:01 Bayern aftur á toppinn Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 19.11.2023 19:46 Sveindís Jane að líkindum frá út árið Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður frá út árið hið minnsta vegna meiðsla sem hafa verið að plaga hana. Þessu greindi landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson frá á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 17.11.2023 13:46 Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Fótbolti 16.11.2023 17:44 Á metið bæði sem leikmaður og þjálfari Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen hafa heldur betur komið á óvart á þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið hefur nú jafnað árangur Bayern München frá 2015 þegar Alonso var leikmaður liðsins. Fótbolti 13.11.2023 23:30 Glódís Perla áfram á toppnum í Þýskalandi Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru áfram á toppnum í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Duisburg í dag. Fótbolti 12.11.2023 20:30 Karólína Lea lagði upp í jafntefli Bayer Leverkusen gerði 2-2 jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp fyrra mark Leverkusen. Fótbolti 10.11.2023 19:46 Fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn Tveir stórir leikir fóru fram á sunnudaginn í Þýskalandi og það kemur kannski einhverjum á óvart hvor þeirra fékk meira áhorf í þýsku sjónvarpi. Fótbolti 9.11.2023 11:01 Harry Kane með þrennu í sigri á Dortmund Harry Kane skoraði þrennu í 4-0 sigri Bayern Munchen á Dortmund í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 17:00 Rifta samningi við El Ghazi vegna stuðningsyfirlýsingar við Palestínu Þýska úrvalsdeildarfélagið FSV Mainz 05 hefur ákveðið að rifta samningi sínum við hollenska knattspyrnumanninn Anwar El Ghazi. Fótbolti 3.11.2023 23:01 Ísak og félagar töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttunni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf máttu þola 3-1 tap er liðið tók á móti Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 19:33 „Langar ekkert að fara þaðan sem manni líður vel“ Ísak Bergmann Jóhannesson nýtur lífsins út í ystu æsar hjá Fortuna Düsseldorf. Hann vonast til að spila með liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 2.11.2023 11:00 Hafði ekki skorað í ár en gerði svo þrennu: „Þetta eru tómatsósuáhrifin“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leikur Fortuna Düsseldorf gegn Unterhaching í þýsku bikarkeppninni í fyrradag sé einn af hans eftirminnilegustu á ferlinum. Skagamaðurinn skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum og lagði auk þess upp eitt mark. Fótbolti 2.11.2023 09:01 Bayern úr leik eftir tap gegn liði í þriðju deild Stórlið Bayern Munchen er úr leik í þýska bikarnum eftir 2-1 tap gegn þriðjudeildarliði Saarbrucken. Sigurmark heimamanna kom á sjöttu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 1.11.2023 22:00 Neitar að hafa beðist afsökunar og Mainz skilur ekkert Deila Anwar El Ghazi og þýska úrvalsdeildarliðsins Mainz virðist aftur vera komið í hnút. El Ghazi var á dögunum settur í agabann hjá félaginu vegna innleggs hans á samfélagsmiðlum um átökin á Gaza. Fótbolti 1.11.2023 20:31 Íslendingalið í eldlínunni í bikarkeppnum Evrópu Þrjú Íslendingalið hafa lokið leikjum í bikarkeppnum víðsvegar um Evrópu nú í dag. Stefán Fótbolti 1.11.2023 19:01 Ótrúleg innkoma Ísaks sem skoraði þrennu og lagði upp eitt Ísak Bergmann Jóhannesson átti vægast sagt góða innkomu er hann kom inn af bekknum í mögnuðu 6-3 útisigri Fortuna Dusseldorf gegn Unterhaching í framlengdum leik í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 23:01 Leverkusen á toppinn eftir enn einn sigurinn Bayer Leverkusen er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Freiburg í dag. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund 3-3 jafntefli. Fótbolti 29.10.2023 18:35 Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. Fótbolti 28.10.2023 22:31 Þrjú rauð, þrenna og mark fyrir aftan miðju er Bayern valtaði yfir Darmstadt Það er óhætt að segja að leikur Bayern München og Darmstadt í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið upp á mikla skemmtun í dag. Þýsku meistararnir skoruðu átta mörk í seinni hálfleik og unnu 8-0, en í fyrri hálfleik fóru þrjú rauð spjöld á loft. Fótbolti 28.10.2023 15:32 Neuer spilar á morgun eftir tíu mánaða fjarveru Eftir að hafa verið frá keppni í rúma tíu mánuði er Manuel Neuer, markvörður Bayern München, tilbúinn í slaginn á ný og mun væntanlega spila um helgina. Fótbolti 27.10.2023 17:01 Leverkusen læðist á toppinn Fimm knattspyrnuleikir fóru fram síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni og sviptingar urðu á toppi deildarinnar. Leverkusen náði sigri gegn Wolfsburg og fer upp í efsta sætið, Stuttgart vann öruggan sigur gegn Union Berlin og kemur sér í annað sætið. Fótbolti 21.10.2023 15:28 Bayern gæti losað Phillips úr City-prísundinni Kalvin Phillips gæti fylgt Harry Kane, félaga sínum í enska landsliðinu, til Þýskalandsmeistara Bayern München. Enski boltinn 20.10.2023 12:30 Settu sinn eigin leikmann í bann fyrir að tjá sig um stríð Ísraels og Hamas Þýska félagið Mainz hefur sett framherja sinn Anwar El Ghazi í agabann eftir að hann tjáði sig frjálslega á samfélagsmiðlum um stríðsátökin undir botni Miðjarðarhafs. Fótbolti 18.10.2023 13:00 Karólína markahæst í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Fótbolti 17.10.2023 13:31 Karólína Lea skoraði og lagði upp í öruggum sigri Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lét til sín taka í liði Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir kom af bekknum hjá Juventus sem vann stórsigur á Ítalíu. Fótbolti 15.10.2023 18:31 Bayern München tapaði stigum í toppbaráttunni Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá liðinu þegar það gerði markalaust jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku efstu deildinni í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 14.10.2023 18:29 Karólína Lea skoraði er Leverkusen missti niður tveggja marka forystu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Bayer Leverkusen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.10.2023 20:01 Bayern München komst aftur á sigurbraut Bayern München er komið aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn Freiburg í dag. Fótbolti 8.10.2023 17:32 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 116 ›
Rændur í miðjum flutningum Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim. Fótbolti 20.11.2023 23:30
Ísak Bergmann einn af þeim sem líkjast mest Gundogan Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er meðal efstu manna á lista CIES yfir þá sem líkjast mest þýska miðjumanninum Ilkay Gündogan. Fótbolti 20.11.2023 14:01
Bayern aftur á toppinn Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 19.11.2023 19:46
Sveindís Jane að líkindum frá út árið Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður frá út árið hið minnsta vegna meiðsla sem hafa verið að plaga hana. Þessu greindi landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson frá á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 17.11.2023 13:46
Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Fótbolti 16.11.2023 17:44
Á metið bæði sem leikmaður og þjálfari Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen hafa heldur betur komið á óvart á þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið hefur nú jafnað árangur Bayern München frá 2015 þegar Alonso var leikmaður liðsins. Fótbolti 13.11.2023 23:30
Glódís Perla áfram á toppnum í Þýskalandi Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru áfram á toppnum í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Duisburg í dag. Fótbolti 12.11.2023 20:30
Karólína Lea lagði upp í jafntefli Bayer Leverkusen gerði 2-2 jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp fyrra mark Leverkusen. Fótbolti 10.11.2023 19:46
Fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn Tveir stórir leikir fóru fram á sunnudaginn í Þýskalandi og það kemur kannski einhverjum á óvart hvor þeirra fékk meira áhorf í þýsku sjónvarpi. Fótbolti 9.11.2023 11:01
Harry Kane með þrennu í sigri á Dortmund Harry Kane skoraði þrennu í 4-0 sigri Bayern Munchen á Dortmund í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 17:00
Rifta samningi við El Ghazi vegna stuðningsyfirlýsingar við Palestínu Þýska úrvalsdeildarfélagið FSV Mainz 05 hefur ákveðið að rifta samningi sínum við hollenska knattspyrnumanninn Anwar El Ghazi. Fótbolti 3.11.2023 23:01
Ísak og félagar töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttunni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf máttu þola 3-1 tap er liðið tók á móti Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 3.11.2023 19:33
„Langar ekkert að fara þaðan sem manni líður vel“ Ísak Bergmann Jóhannesson nýtur lífsins út í ystu æsar hjá Fortuna Düsseldorf. Hann vonast til að spila með liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 2.11.2023 11:00
Hafði ekki skorað í ár en gerði svo þrennu: „Þetta eru tómatsósuáhrifin“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leikur Fortuna Düsseldorf gegn Unterhaching í þýsku bikarkeppninni í fyrradag sé einn af hans eftirminnilegustu á ferlinum. Skagamaðurinn skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum og lagði auk þess upp eitt mark. Fótbolti 2.11.2023 09:01
Bayern úr leik eftir tap gegn liði í þriðju deild Stórlið Bayern Munchen er úr leik í þýska bikarnum eftir 2-1 tap gegn þriðjudeildarliði Saarbrucken. Sigurmark heimamanna kom á sjöttu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 1.11.2023 22:00
Neitar að hafa beðist afsökunar og Mainz skilur ekkert Deila Anwar El Ghazi og þýska úrvalsdeildarliðsins Mainz virðist aftur vera komið í hnút. El Ghazi var á dögunum settur í agabann hjá félaginu vegna innleggs hans á samfélagsmiðlum um átökin á Gaza. Fótbolti 1.11.2023 20:31
Íslendingalið í eldlínunni í bikarkeppnum Evrópu Þrjú Íslendingalið hafa lokið leikjum í bikarkeppnum víðsvegar um Evrópu nú í dag. Stefán Fótbolti 1.11.2023 19:01
Ótrúleg innkoma Ísaks sem skoraði þrennu og lagði upp eitt Ísak Bergmann Jóhannesson átti vægast sagt góða innkomu er hann kom inn af bekknum í mögnuðu 6-3 útisigri Fortuna Dusseldorf gegn Unterhaching í framlengdum leik í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 23:01
Leverkusen á toppinn eftir enn einn sigurinn Bayer Leverkusen er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Freiburg í dag. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund 3-3 jafntefli. Fótbolti 29.10.2023 18:35
Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. Fótbolti 28.10.2023 22:31
Þrjú rauð, þrenna og mark fyrir aftan miðju er Bayern valtaði yfir Darmstadt Það er óhætt að segja að leikur Bayern München og Darmstadt í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið upp á mikla skemmtun í dag. Þýsku meistararnir skoruðu átta mörk í seinni hálfleik og unnu 8-0, en í fyrri hálfleik fóru þrjú rauð spjöld á loft. Fótbolti 28.10.2023 15:32
Neuer spilar á morgun eftir tíu mánaða fjarveru Eftir að hafa verið frá keppni í rúma tíu mánuði er Manuel Neuer, markvörður Bayern München, tilbúinn í slaginn á ný og mun væntanlega spila um helgina. Fótbolti 27.10.2023 17:01
Leverkusen læðist á toppinn Fimm knattspyrnuleikir fóru fram síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni og sviptingar urðu á toppi deildarinnar. Leverkusen náði sigri gegn Wolfsburg og fer upp í efsta sætið, Stuttgart vann öruggan sigur gegn Union Berlin og kemur sér í annað sætið. Fótbolti 21.10.2023 15:28
Bayern gæti losað Phillips úr City-prísundinni Kalvin Phillips gæti fylgt Harry Kane, félaga sínum í enska landsliðinu, til Þýskalandsmeistara Bayern München. Enski boltinn 20.10.2023 12:30
Settu sinn eigin leikmann í bann fyrir að tjá sig um stríð Ísraels og Hamas Þýska félagið Mainz hefur sett framherja sinn Anwar El Ghazi í agabann eftir að hann tjáði sig frjálslega á samfélagsmiðlum um stríðsátökin undir botni Miðjarðarhafs. Fótbolti 18.10.2023 13:00
Karólína markahæst í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Fótbolti 17.10.2023 13:31
Karólína Lea skoraði og lagði upp í öruggum sigri Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lét til sín taka í liði Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir kom af bekknum hjá Juventus sem vann stórsigur á Ítalíu. Fótbolti 15.10.2023 18:31
Bayern München tapaði stigum í toppbaráttunni Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá liðinu þegar það gerði markalaust jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku efstu deildinni í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 14.10.2023 18:29
Karólína Lea skoraði er Leverkusen missti niður tveggja marka forystu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Bayer Leverkusen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.10.2023 20:01
Bayern München komst aftur á sigurbraut Bayern München er komið aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn Freiburg í dag. Fótbolti 8.10.2023 17:32