Ítalski boltinn Þjálfarinn fagnaði of mikið og þurfti að fara í aðgerð Eusebio Di Francesco, knattspyrnustjóri Roma, var aðeins of ánægður þegar lið hans kom til baka á móti Atalanta á mánudagskvöldið. Fótbolti 29.8.2018 09:02 Stuðningsmenn Genoa þögðu í 43 mínútur Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn. Fótbolti 27.8.2018 08:01 Inter og Torino skildu jöfn Torino og Inter Milan skildu jöfn í ítölsku deildinni í dag eftir frábæra frammistöðu Torino í seinni hálfleiknum. Fótbolti 24.8.2018 11:35 Emil fór meiddur af velli í jafntefli Frosinone Emil Hallfreðsson fór meiddur af velli í markalausu jafntefli Frosinone gegn Bologna í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 26.8.2018 20:14 Dries Mertens tryggði sigur Napoli Dries Mertens tryggði Napoli magnaðan endurkomusigur á AC Milan í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 24.8.2018 11:30 Pjanic og Mandzukic með mörk Juventus í sigri Mario Mandzukic og Miralem Pjanic skoruðu mörk Juventus í 2-0 sigri á Lazio í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 24.8.2018 11:25 Ronaldo þarf að sætta sig við að sitja stundum á bekknum Massimiliano Allegri ætlar ekki að spila nýju stórstjörnunni sinni í hverjum einasta leik. Cristiano Ronaldo þarf því að sætta sig við einhverja bekkjarsetu í vetur. Fótbolti 25.8.2018 10:39 Cristiano Ronaldo leiðir ítölsku deildina út úr skugganum Örlög ítalsku deildarinnar breyttust 10. júlí 2018. Það er dagurinn sem Sería A eignaðist aftur eina af stærstu fótboltastjörnum heims þegar Cristiano Ronaldo ákvað að yfirgefa Evrópumeistara Real Madrid og semja við Juventus. Fótbolti 23.8.2018 09:26 Vilja engar konur í bestu sætunum Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. Sport 19.8.2018 22:05 Eftir 25 ár í félaginu verður skrýtið að sjá þennan í öðru en Juve treyju Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. Fótbolti 17.8.2018 09:23 Lánaður frá Chelsea til AC Milan Franski miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko er farinn frá Chelsea eftir eins árs dvöl. Fótbolti 15.8.2018 07:55 Roma sækir Heimsmeistara frá Sevilla Franski miðjumaðurinn Steven N´Zonzi er genginn til liðs við ítalska úrvalsdeildarliðið AS Roma frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla. Fótbolti 14.8.2018 23:31 Umboðsmaður staðfestir að Modric vilji spila fyrir Inter Luka Modric ætlar ekki að fara fram á sölu frá Real Madrid þó hann vilji ganga í raðir Inter. Fótbolti 14.8.2018 08:18 Fyrsti leikur Ronaldo stöðvaður vegna æstra áhorfenda Það tók Cristiano Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir ítalska stórveldið. Fótbolti 13.8.2018 08:31 Allegri var boðið að taka við Real Madrid í sumar Maximiliano Allegri hafnaði viðræðum við Real Madrid í sumar áður en spænska stórveldið réði Julen Lopetegui til starfa. Fótbolti 10.8.2018 09:58 Birkir Bjarnason aftur til Ítalíu? Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á förum frá Aston Villa ef marka má frétt á vefmiðlnum Birmingham Live. Enski boltinn 9.8.2018 10:33 Bale allt í öllu í sigri Real Madrid á Roma Walesverjinn hefur verið afar öflugur á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 8.8.2018 07:24 Everton losar sig við Mirallas og Williams Ashley Williams og Kevin Mirallas hafa verið lánaðir í burtu frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Enski boltinn 4.8.2018 13:28 Juventus og AC Milan skipta á Higuain og Bonucci Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. Fótbolti 2.8.2018 11:14 Inter bíður með að klára kaup á Vidal til að reyna við Modric Besti leikmaður HM í Rússlandi er eftirsóttur af ítalska úrvalsdeildarliðinu Internazionale. Fótbolti 1.8.2018 08:00 Bakvarðakapall hjá Atletico│Besti leikmaður Hollands mættur til Madridar Króatinn Sime Vrsaljko er farinn frá Atletico Madrid og spænska félagið er búið að finna arftaka í formi besta leikmanns hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 31.7.2018 23:59 Emil færir sig um set á Ítalíu Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur fært sig um set í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann er genginn til liðs við Frosinone Calcio. Fótbolti 31.7.2018 16:16 Higuain á leið til Milan í skiptum fyrir Bonucci Risastór skipti í ítalska boltanum við það að ganga í gegn. Fótbolti 31.7.2018 10:14 Conte óvænt orðaður við AC Milan Antonio Conte gæti tekið við AC Milan, skömmu eftir að hafa verið látinn fara frá Chelsea. Fótbolti 30.7.2018 10:49 Chelsea vill 62 milljónir punda fyrir Morata AC Milan hóf viðræður við Chelsea í gær um kaup á framherjanum Alvaro Morata. Lundúnaliðið vill fá 62 milljónir punda fyrir Spánverjann. Fótbolti 26.7.2018 11:00 Líkami Ronaldo á við tvítugan dreng Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Fótbolti 24.7.2018 13:42 Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. Fótbolti 20.7.2018 13:47 Roma íhugar kauptilboð Liverpool í Alisson Liverpool hefur gert kauptilboð í brasilíska markvörðinn Alisson samkvæmt fjölmiðlum á Englandi. Forráðamenn Roma eru sagðir íhuga tilboðið. Enski boltinn 17.7.2018 15:10 Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. Fótbolti 17.7.2018 08:43 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 17.7.2018 08:17 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 200 ›
Þjálfarinn fagnaði of mikið og þurfti að fara í aðgerð Eusebio Di Francesco, knattspyrnustjóri Roma, var aðeins of ánægður þegar lið hans kom til baka á móti Atalanta á mánudagskvöldið. Fótbolti 29.8.2018 09:02
Stuðningsmenn Genoa þögðu í 43 mínútur Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn. Fótbolti 27.8.2018 08:01
Inter og Torino skildu jöfn Torino og Inter Milan skildu jöfn í ítölsku deildinni í dag eftir frábæra frammistöðu Torino í seinni hálfleiknum. Fótbolti 24.8.2018 11:35
Emil fór meiddur af velli í jafntefli Frosinone Emil Hallfreðsson fór meiddur af velli í markalausu jafntefli Frosinone gegn Bologna í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 26.8.2018 20:14
Dries Mertens tryggði sigur Napoli Dries Mertens tryggði Napoli magnaðan endurkomusigur á AC Milan í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 24.8.2018 11:30
Pjanic og Mandzukic með mörk Juventus í sigri Mario Mandzukic og Miralem Pjanic skoruðu mörk Juventus í 2-0 sigri á Lazio í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 24.8.2018 11:25
Ronaldo þarf að sætta sig við að sitja stundum á bekknum Massimiliano Allegri ætlar ekki að spila nýju stórstjörnunni sinni í hverjum einasta leik. Cristiano Ronaldo þarf því að sætta sig við einhverja bekkjarsetu í vetur. Fótbolti 25.8.2018 10:39
Cristiano Ronaldo leiðir ítölsku deildina út úr skugganum Örlög ítalsku deildarinnar breyttust 10. júlí 2018. Það er dagurinn sem Sería A eignaðist aftur eina af stærstu fótboltastjörnum heims þegar Cristiano Ronaldo ákvað að yfirgefa Evrópumeistara Real Madrid og semja við Juventus. Fótbolti 23.8.2018 09:26
Vilja engar konur í bestu sætunum Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. Sport 19.8.2018 22:05
Eftir 25 ár í félaginu verður skrýtið að sjá þennan í öðru en Juve treyju Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. Fótbolti 17.8.2018 09:23
Lánaður frá Chelsea til AC Milan Franski miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko er farinn frá Chelsea eftir eins árs dvöl. Fótbolti 15.8.2018 07:55
Roma sækir Heimsmeistara frá Sevilla Franski miðjumaðurinn Steven N´Zonzi er genginn til liðs við ítalska úrvalsdeildarliðið AS Roma frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla. Fótbolti 14.8.2018 23:31
Umboðsmaður staðfestir að Modric vilji spila fyrir Inter Luka Modric ætlar ekki að fara fram á sölu frá Real Madrid þó hann vilji ganga í raðir Inter. Fótbolti 14.8.2018 08:18
Fyrsti leikur Ronaldo stöðvaður vegna æstra áhorfenda Það tók Cristiano Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir ítalska stórveldið. Fótbolti 13.8.2018 08:31
Allegri var boðið að taka við Real Madrid í sumar Maximiliano Allegri hafnaði viðræðum við Real Madrid í sumar áður en spænska stórveldið réði Julen Lopetegui til starfa. Fótbolti 10.8.2018 09:58
Birkir Bjarnason aftur til Ítalíu? Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á förum frá Aston Villa ef marka má frétt á vefmiðlnum Birmingham Live. Enski boltinn 9.8.2018 10:33
Bale allt í öllu í sigri Real Madrid á Roma Walesverjinn hefur verið afar öflugur á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 8.8.2018 07:24
Everton losar sig við Mirallas og Williams Ashley Williams og Kevin Mirallas hafa verið lánaðir í burtu frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Enski boltinn 4.8.2018 13:28
Juventus og AC Milan skipta á Higuain og Bonucci Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. Fótbolti 2.8.2018 11:14
Inter bíður með að klára kaup á Vidal til að reyna við Modric Besti leikmaður HM í Rússlandi er eftirsóttur af ítalska úrvalsdeildarliðinu Internazionale. Fótbolti 1.8.2018 08:00
Bakvarðakapall hjá Atletico│Besti leikmaður Hollands mættur til Madridar Króatinn Sime Vrsaljko er farinn frá Atletico Madrid og spænska félagið er búið að finna arftaka í formi besta leikmanns hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 31.7.2018 23:59
Emil færir sig um set á Ítalíu Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur fært sig um set í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann er genginn til liðs við Frosinone Calcio. Fótbolti 31.7.2018 16:16
Higuain á leið til Milan í skiptum fyrir Bonucci Risastór skipti í ítalska boltanum við það að ganga í gegn. Fótbolti 31.7.2018 10:14
Conte óvænt orðaður við AC Milan Antonio Conte gæti tekið við AC Milan, skömmu eftir að hafa verið látinn fara frá Chelsea. Fótbolti 30.7.2018 10:49
Chelsea vill 62 milljónir punda fyrir Morata AC Milan hóf viðræður við Chelsea í gær um kaup á framherjanum Alvaro Morata. Lundúnaliðið vill fá 62 milljónir punda fyrir Spánverjann. Fótbolti 26.7.2018 11:00
Líkami Ronaldo á við tvítugan dreng Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Fótbolti 24.7.2018 13:42
Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. Fótbolti 20.7.2018 13:47
Roma íhugar kauptilboð Liverpool í Alisson Liverpool hefur gert kauptilboð í brasilíska markvörðinn Alisson samkvæmt fjölmiðlum á Englandi. Forráðamenn Roma eru sagðir íhuga tilboðið. Enski boltinn 17.7.2018 15:10
Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. Fótbolti 17.7.2018 08:43
Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 17.7.2018 08:17
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti