Laus frá Blackburn og gæti samið við Roma: Slæmar fréttir fyrir Emil? Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2019 09:30 Jack Rodwell gæti óvænt verið á leið í ítalska boltann. vísir/getty Jack Rodwell mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá Roma og mögulega skrifa undir hjá félaginu ef allt gengur eftir óskum. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu en fyrrum enski landsliðsmaðurinn er nú staddur í Rómarborg en hann hefur verið án félags síðan í sumar. Hann spilaði með Blackburn á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði 23 mörk en hann hefur ekki spilað fótboltaleik síðan í 2-1 tapi Blackburn gegn Norwich 27. apríl. Rodwell ólst upp hjá Everton áður en hann fór til Manchester City og þaðan til Sunderland. Síðast lék hann svo með Blackburn.Who saw that coming? Jack Rodwell is in talks with Roma over a shock move to Serie A. Here's what the papers sayhttps://t.co/W0AxcRkDkApic.twitter.com/PYWLbroSNl — BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2019 Meiðsli herja á miðjumenn Roma en Henrikh Mkhitaryan, Bryan Cristante, Lorenzo Pellegrini og Amadou Diawara meiddust allir á fyrstu tveimur mánuðum tímabilsins. Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var á dögunum orðaður við ítalska liðið en umboðsmaður hans ku hafa rætt við Róma í gær. Ekki er vitað hvort að Roma hafi áhuga að fá bæði Emil og Rodwell til liðs við sig vegna meiðsla miðjumannanna. Roma gerði 1-1 jafntefli við Mönchengladbach í Evrópudeildinni í gær. Ítalski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Jack Rodwell mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá Roma og mögulega skrifa undir hjá félaginu ef allt gengur eftir óskum. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu en fyrrum enski landsliðsmaðurinn er nú staddur í Rómarborg en hann hefur verið án félags síðan í sumar. Hann spilaði með Blackburn á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði 23 mörk en hann hefur ekki spilað fótboltaleik síðan í 2-1 tapi Blackburn gegn Norwich 27. apríl. Rodwell ólst upp hjá Everton áður en hann fór til Manchester City og þaðan til Sunderland. Síðast lék hann svo með Blackburn.Who saw that coming? Jack Rodwell is in talks with Roma over a shock move to Serie A. Here's what the papers sayhttps://t.co/W0AxcRkDkApic.twitter.com/PYWLbroSNl — BBC Sport (@BBCSport) October 24, 2019 Meiðsli herja á miðjumenn Roma en Henrikh Mkhitaryan, Bryan Cristante, Lorenzo Pellegrini og Amadou Diawara meiddust allir á fyrstu tveimur mánuðum tímabilsins. Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var á dögunum orðaður við ítalska liðið en umboðsmaður hans ku hafa rætt við Róma í gær. Ekki er vitað hvort að Roma hafi áhuga að fá bæði Emil og Rodwell til liðs við sig vegna meiðsla miðjumannanna. Roma gerði 1-1 jafntefli við Mönchengladbach í Evrópudeildinni í gær.
Ítalski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira