Ribéry hrinti línuverði í tvígang og gæti verið á leið í langt bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2019 15:00 Ribéry í leiknum í gær. vísir/getty Franck Ribéry, leikmaður Fiorentina, gæti fengið langt bann fyrir að hrinda línuverði í tvígang eftir tap liðsins fyrir Lazio, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Mikið gekk á undir lok leiks. Ciro Immobile kom Lazio í 1-2 á 89. mínútu. Leikmenn Fiorentina vildu fá aukaspyrnu í aðdraganda marksins en ekkert var dæmt. Þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma fékk Lazio vítaspyrnu eftir að Luca Ranieri handlék boltann innan vítateig. Hann fékk einnig rauða spjaldið. Felipe Caicedo tók vítið en Bartlomiej Dragowski, markvörður Fiorentina, varði. Ribéry lagði upp mark Fiorentina en var tekinn af velli þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Frakkinn var æfur eftir leikinn og lét reiði sína bitna á öðrum línuverðinum. Ribéry stjakaði tvisvar við línuverðinum og fékk rautt spjald fyrir. Hann fær sjálfkrafa þriggja leikja bann fyrir það en bannið verður væntanlega enn lengra. Ribéry kom til Fiorentina frá Bayern München fyrir tímabilið. Hann hefur leikið alla níu leiki liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og skorað tvö mörk. Ítalski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Franck Ribéry, leikmaður Fiorentina, gæti fengið langt bann fyrir að hrinda línuverði í tvígang eftir tap liðsins fyrir Lazio, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Mikið gekk á undir lok leiks. Ciro Immobile kom Lazio í 1-2 á 89. mínútu. Leikmenn Fiorentina vildu fá aukaspyrnu í aðdraganda marksins en ekkert var dæmt. Þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma fékk Lazio vítaspyrnu eftir að Luca Ranieri handlék boltann innan vítateig. Hann fékk einnig rauða spjaldið. Felipe Caicedo tók vítið en Bartlomiej Dragowski, markvörður Fiorentina, varði. Ribéry lagði upp mark Fiorentina en var tekinn af velli þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Frakkinn var æfur eftir leikinn og lét reiði sína bitna á öðrum línuverðinum. Ribéry stjakaði tvisvar við línuverðinum og fékk rautt spjald fyrir. Hann fær sjálfkrafa þriggja leikja bann fyrir það en bannið verður væntanlega enn lengra. Ribéry kom til Fiorentina frá Bayern München fyrir tímabilið. Hann hefur leikið alla níu leiki liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og skorað tvö mörk.
Ítalski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira