Ítalski boltinn Guðný og stöllur lágu gegn toppliðinu Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan þurftu að sætta sig við 2-1 tap er liðið heimsótti topplið Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.12.2023 13:28 Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir öruggan 4-0 sigur á Udinese. Atalanta vann dramatískan sigur á AC Milan. Í Þýskalandi vann RB Leipzing útisigur á Borussia Dortmund. Fótbolti 9.12.2023 21:46 Sara kom Juventus á bragðið í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrsta mark Juventus er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.12.2023 15:50 Juventus á toppinn Juventus er komið á kunnuglegar slóðir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir 1-0 sigur á ríkjandi meisturum Napoli er Juventus nefnilega komið á topp deildarinnar. Fótbolti 8.12.2023 19:16 Vilja Pogba(nn) í fjögur ár Saksóknari í íþróttamálum á Ítalíu hefur farið fram á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisferli. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 7.12.2023 16:00 Inter í engum vandræðum með meistarana Ríkjandi Ítalíumeistarar Napoli tóku á móti núverandi toppliði deildarinnar, Inter Milan, í stórleik helgarinnar úr ítalska boltanum. Gestirnir gerðu sér góða ferð og unnu leikinn örugglega að endingu 0-3. Fótbolti 3.12.2023 19:15 Lærisveinar Pirlo steinlágu fyrir Birki og félögum í Brescia Birkir Bjarnason setti annað mark sitt í síðustu þremur leikjum þegar Brescia lagði Sampdoria örugglega að velli. Lærisveinar Andrea Pirlo klóruðu í bakkann undir lokin eftir algjöra yfirburði Brescia og minnkuðu muninn í 3-1, sem urðu lokatölur leiksins. Fótbolti 3.12.2023 17:27 Jafntefli í toppslagnum í Tórínó Tvö efstu lið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Juventus og Inter, áttust við í stórleik helgarinnar en staðan á toppnum er óbreytt þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 26.11.2023 19:16 Balotelli í hörðum árekstri í gærkvöldi Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli er engum líkur og honum tókst að koma sér tvisvar í fréttirnar í gær. Balotelli byrjaði daginn á því að kalla eftir því að hann fengi annað tækifæri með ítalska landsliðinu en endaði daginn hins vegar á því að klessa bílinn sinn. Fótbolti 24.11.2023 07:00 Albert framlengir við Genoa Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Hann hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu. Fótbolti 17.11.2023 12:25 Segir að Albert muni framlengja við Genoa Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano skrifar á X nú síðdegis að Albert Guðmundsson muni á næstunni skrifa undir langtímasamning við félag sitt Genoa. Fótbolti 15.11.2023 19:00 Fær nýjan samning þrátt fyrir að vera í banni fyrir brot á veðmálareglum Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2028, en Fagioli er í banni út yfirstandandi tímabil fyrir bot á veðmálareglum. Fótbolti 14.11.2023 22:31 Mourinho: „Stórkostlegt hvernig Pedro stingur sér til sunds“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, skaut föstum skotum að Pedro, leikmanni Lazio, eftir Rómarslaginn í gær. Hann sagði að Spánverjinn gæti gert góða hluti í annarri íþrótt. Fótbolti 13.11.2023 13:30 Cesc Fabregas fær stöðuhækkun og fyrsta stjórastarfið Spænska knattspyrnugoðsögnin Cesc Fabregas er að reyna fyrir sér sem knattspyrnuþjálfari og nú hefur hann fengið sitt fyrsta stóra starf. Fótbolti 13.11.2023 10:31 Ítölsku meistararnir reka þjálfarann sinn Rudi Garcia entist ekki nema í nokkra mánuði sem þjálfari ítölsku meistaranna í Napoli. Fótbolti 13.11.2023 09:31 Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildina í knattspyrnu, þökk sé 2-0 sigri á Frosinone í síðasta leik dagsins. Fótbolti 12.11.2023 21:46 Markalaust í Róm Lazio og Roma gerðu markalaust jafntefli í borgarslagnum um Róm í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2023 16:30 Miðverðirnir tryggðu Juve sigurinn Juventus er komið í efsta sæti Serie A um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Cagliari í dag. Fótbolti 11.11.2023 18:50 Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi. Fótbolti 10.11.2023 23:05 Pomigliano hætti við að hætta: Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur Ítalska kvennaliðið Pomigliano hefur tekið U-beygju og hætt við að draga kvennaliðið sitt úr keppni í Seríu A í fótbolta. Fótbolti 9.11.2023 12:01 Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. Fótbolti 8.11.2023 10:30 Draga lið sitt úr keppni í efstu deild á Ítalíu í mótmælaskyni Kvennalið Pomigliano, sem spilar í efstu deild á Ítalíu, hefur dregið lið sitt úr keppni eftir aðeins sex leiki. Fótbolti 6.11.2023 16:31 Fyrsta markið fyrir uppeldisfélagið tryggði sigur Þrátt fyrir mikla yfirburði mátti Fiorentina þola 0-1 tap gegn Juventus á Artemio Franchi leikvanginum í 11. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Tvítugur leikmaður uppalinn hjá Juventus skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið og tryggði sigurinn. Fótbolti 5.11.2023 19:15 Sagði Albert uppgötvun tímabilsins og kallaði hann hinn íslenska Dybala Albert Guðmundsson hefur farið á kostum með Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk skemmtilegt hrós í vinsælu hlaðvarpi. Fótbolti 2.11.2023 11:31 Sjáðu markið: Albert reyndist hetja Genoa í framlengdum leik Albert Guðmundsson reyndist hetja Genoa er liðið bar 2-1 sigur úr býtum gegn Reggiana í framlengdum leik í 32-liða úrslitum ítalska bikarsins í fótbolta í dag. Fótbolti 1.11.2023 16:33 42 ára maður lést á Diego Armando Maradona leikvanginum Stuðningsmaður Napoli var að reynast að stelast inn á leik Napoli og AC Milan í ítalska boltanum um helgina en það ferðalag hans endaði skelfilega. Fótbolti 31.10.2023 06:38 Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. Fótbolti 30.10.2023 09:31 Meistararnir komu til baka gegn AC Milan Ítalíumeistarar Napolí og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í Serie A. Gestirnir frá Mílanó komust 2-0 yfir en meistararnir lögðu aldrei árar í bát. Fótbolti 29.10.2023 19:16 Thuram skaut Inter á toppinn Sigurmark Marcus Thuram gegn Roma þýðir að Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2023 16:30 Óvænt hetja hjá Juventus sem er komið á toppinn Það tók Juventus sinn tíma að skora gegn Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld en það tókst á endanum. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimaliðsins sem tyllti sér um leið á topp Serie A. Fótbolti 28.10.2023 21:06 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 200 ›
Guðný og stöllur lágu gegn toppliðinu Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan þurftu að sætta sig við 2-1 tap er liðið heimsótti topplið Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.12.2023 13:28
Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir öruggan 4-0 sigur á Udinese. Atalanta vann dramatískan sigur á AC Milan. Í Þýskalandi vann RB Leipzing útisigur á Borussia Dortmund. Fótbolti 9.12.2023 21:46
Sara kom Juventus á bragðið í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrsta mark Juventus er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.12.2023 15:50
Juventus á toppinn Juventus er komið á kunnuglegar slóðir í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir 1-0 sigur á ríkjandi meisturum Napoli er Juventus nefnilega komið á topp deildarinnar. Fótbolti 8.12.2023 19:16
Vilja Pogba(nn) í fjögur ár Saksóknari í íþróttamálum á Ítalíu hefur farið fram á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisferli. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 7.12.2023 16:00
Inter í engum vandræðum með meistarana Ríkjandi Ítalíumeistarar Napoli tóku á móti núverandi toppliði deildarinnar, Inter Milan, í stórleik helgarinnar úr ítalska boltanum. Gestirnir gerðu sér góða ferð og unnu leikinn örugglega að endingu 0-3. Fótbolti 3.12.2023 19:15
Lærisveinar Pirlo steinlágu fyrir Birki og félögum í Brescia Birkir Bjarnason setti annað mark sitt í síðustu þremur leikjum þegar Brescia lagði Sampdoria örugglega að velli. Lærisveinar Andrea Pirlo klóruðu í bakkann undir lokin eftir algjöra yfirburði Brescia og minnkuðu muninn í 3-1, sem urðu lokatölur leiksins. Fótbolti 3.12.2023 17:27
Jafntefli í toppslagnum í Tórínó Tvö efstu lið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Juventus og Inter, áttust við í stórleik helgarinnar en staðan á toppnum er óbreytt þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 26.11.2023 19:16
Balotelli í hörðum árekstri í gærkvöldi Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli er engum líkur og honum tókst að koma sér tvisvar í fréttirnar í gær. Balotelli byrjaði daginn á því að kalla eftir því að hann fengi annað tækifæri með ítalska landsliðinu en endaði daginn hins vegar á því að klessa bílinn sinn. Fótbolti 24.11.2023 07:00
Albert framlengir við Genoa Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Hann hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu. Fótbolti 17.11.2023 12:25
Segir að Albert muni framlengja við Genoa Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano skrifar á X nú síðdegis að Albert Guðmundsson muni á næstunni skrifa undir langtímasamning við félag sitt Genoa. Fótbolti 15.11.2023 19:00
Fær nýjan samning þrátt fyrir að vera í banni fyrir brot á veðmálareglum Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2028, en Fagioli er í banni út yfirstandandi tímabil fyrir bot á veðmálareglum. Fótbolti 14.11.2023 22:31
Mourinho: „Stórkostlegt hvernig Pedro stingur sér til sunds“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, skaut föstum skotum að Pedro, leikmanni Lazio, eftir Rómarslaginn í gær. Hann sagði að Spánverjinn gæti gert góða hluti í annarri íþrótt. Fótbolti 13.11.2023 13:30
Cesc Fabregas fær stöðuhækkun og fyrsta stjórastarfið Spænska knattspyrnugoðsögnin Cesc Fabregas er að reyna fyrir sér sem knattspyrnuþjálfari og nú hefur hann fengið sitt fyrsta stóra starf. Fótbolti 13.11.2023 10:31
Ítölsku meistararnir reka þjálfarann sinn Rudi Garcia entist ekki nema í nokkra mánuði sem þjálfari ítölsku meistaranna í Napoli. Fótbolti 13.11.2023 09:31
Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildina í knattspyrnu, þökk sé 2-0 sigri á Frosinone í síðasta leik dagsins. Fótbolti 12.11.2023 21:46
Markalaust í Róm Lazio og Roma gerðu markalaust jafntefli í borgarslagnum um Róm í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2023 16:30
Miðverðirnir tryggðu Juve sigurinn Juventus er komið í efsta sæti Serie A um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Cagliari í dag. Fótbolti 11.11.2023 18:50
Daníel Leó á skotskónum þökk sé Kristali Mána Fjöldi íslenskra knattspyrnumanna var á ferð og flugi í Evrópu í kvöld. Íslendingalið Sönderjyske stefnir á dönsku úrvalsdeildina. Þá virðist Rúnar Þór Sigurgeirsson vera í góðum málum hjá Willem II í Hollandi. Fótbolti 10.11.2023 23:05
Pomigliano hætti við að hætta: Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur Ítalska kvennaliðið Pomigliano hefur tekið U-beygju og hætt við að draga kvennaliðið sitt úr keppni í Seríu A í fótbolta. Fótbolti 9.11.2023 12:01
Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. Fótbolti 8.11.2023 10:30
Draga lið sitt úr keppni í efstu deild á Ítalíu í mótmælaskyni Kvennalið Pomigliano, sem spilar í efstu deild á Ítalíu, hefur dregið lið sitt úr keppni eftir aðeins sex leiki. Fótbolti 6.11.2023 16:31
Fyrsta markið fyrir uppeldisfélagið tryggði sigur Þrátt fyrir mikla yfirburði mátti Fiorentina þola 0-1 tap gegn Juventus á Artemio Franchi leikvanginum í 11. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Tvítugur leikmaður uppalinn hjá Juventus skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið og tryggði sigurinn. Fótbolti 5.11.2023 19:15
Sagði Albert uppgötvun tímabilsins og kallaði hann hinn íslenska Dybala Albert Guðmundsson hefur farið á kostum með Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk skemmtilegt hrós í vinsælu hlaðvarpi. Fótbolti 2.11.2023 11:31
Sjáðu markið: Albert reyndist hetja Genoa í framlengdum leik Albert Guðmundsson reyndist hetja Genoa er liðið bar 2-1 sigur úr býtum gegn Reggiana í framlengdum leik í 32-liða úrslitum ítalska bikarsins í fótbolta í dag. Fótbolti 1.11.2023 16:33
42 ára maður lést á Diego Armando Maradona leikvanginum Stuðningsmaður Napoli var að reynast að stelast inn á leik Napoli og AC Milan í ítalska boltanum um helgina en það ferðalag hans endaði skelfilega. Fótbolti 31.10.2023 06:38
Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. Fótbolti 30.10.2023 09:31
Meistararnir komu til baka gegn AC Milan Ítalíumeistarar Napolí og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í Serie A. Gestirnir frá Mílanó komust 2-0 yfir en meistararnir lögðu aldrei árar í bát. Fótbolti 29.10.2023 19:16
Thuram skaut Inter á toppinn Sigurmark Marcus Thuram gegn Roma þýðir að Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2023 16:30
Óvænt hetja hjá Juventus sem er komið á toppinn Það tók Juventus sinn tíma að skora gegn Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld en það tókst á endanum. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimaliðsins sem tyllti sér um leið á topp Serie A. Fótbolti 28.10.2023 21:06