Ástin á götunni

Fréttamynd

KFS komið upp í 3. deild að nýju

Lið KFS frá Vestmannaeyjum er komið upp í 3. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Hamri frá Hveragerði í dag. Gömlu brýnin Ian Jeffs, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Matt Garner leika allir með liðinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp

Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli.

Íslenski boltinn