Ástin á götunni Markasúpa gærdagsins: Sigurmark Leiknis, mörk Skagamanna, fyrsta mark Stefáns Árna og óvænt tvenna Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Í þeim voru 14 mörk skoruð og má sjá þau öll hér að neðan. Íslenski boltinn 9.8.2021 12:30 Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. Íslenski boltinn 5.8.2021 21:17 Þorvaldur: Þetta eru duglegir strákar þótt þeir hafi ekki alltaf sýnt það Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ánægður í leiks lok eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut. Sport 4.8.2021 21:33 Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. Íslenski boltinn 2.8.2021 15:46 Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. Fótbolti 30.7.2021 20:31 Valskonur komu til baka og lögðu Fylki örugglega Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Valur, átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið deildarinnar, Fylki, í eina leik dagsins í íslenskum fótbolta. Fótbolti 30.7.2021 18:58 Sjáðu þegar að Óskar Örn skoraði deildarmark númer hundrað í kvöld Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, náði þeim merka áfanga í leik liðsins gegn Fylki í kvöld að skora sitt hundraðasta mark í deildarkeppni á ferlinum. Íslenski boltinn 26.7.2021 23:30 FH-ingar skoruðu sjö, þrenna í Grindavík og Víkingur og Afturelding með góða sigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH-ingar unnu 7-1 stórsigur þegar Augnablik mætti í heimsókn, Víkingur vann góðan 2-0 heimasigur gegn Haukum, Grindvíkingar komust upp úr fallsæti þegar Christabel Oduro skoraði þrennu í 3-1 sigri gegn Gróttu og Afturelding vann 2-0 útisigur gegn HK. Íslenski boltinn 26.7.2021 22:49 Rúnar: Heimavöllurinn skiptir gríðarlega miklu máli Rúnar Kristinsson, þjálfari KR var að vonum gríðarlega sáttur með 4-0 sigur sinna manna í kvöld gegn Fylkismönnum. Íslenski boltinn 26.7.2021 21:38 Leiknismenn í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með veiruna Leikmannahópur Leiknis R. er kominn í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónaveiruna. Íslenski boltinn 26.7.2021 20:31 Óskar Hrafn: Erfitt að gagnrýna leikstílinn og hampa honum á sama tíma Breiðablik tapaði óvænt í Keflavík í kvöld í 14. umferð Pepsi Max deildar karla, í leik sem endaði 2-0 fyrir heimamenn. Helsti umræðupunkturinn, eins og áður, er uppspils leikstíll Breiðabliks. Íslenski boltinn 25.7.2021 22:44 Heimir Guðjónsson: Við ætluðum að svara fyrir síðustu leiki Heimir Guðjónsson þjálfari Vals var afar sáttur með stigin þrjú í leiks lok. Sport 25.7.2021 21:39 Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:45 Jóhannes Karl: Skil ekki hvers vegna vítið var dæmt Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok þegar hans menn lutu í gras fyrir FH. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:33 Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:21 KR fær leikmann frá Val á láni Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið lánuð frá toppliði Vals í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu til KR, toppliðs Lengjudeildarinnar. Mun hún klára tímabilið með KR sem reynir nú að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2021 18:46 Leiðin lengri en Davíð Þór hafði vonað Davíð Þór Viðarsson, annar af þjálfurum FH, var nokkuð brattur er hann ræddi við Vísi eftir 0-2 tap sinna manna gegn Rosenborg í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn var nokkuð jafn en gestirnir refsuðu heimamönnum fyrir að nýta ekki færin sín í leiknum. Íslenski boltinn 23.7.2021 16:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. Fótbolti 22.7.2021 18:16 Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni næsta haust. Mun liðið taka þátt í Evrópubikar félagsliða, FIBA EuroCup. Er þetta í fyrsta sinn í 15 ár sem íslenskt kvennalið tekur þátt í Evrópukeppni. Haukar voru einnig síðasta liðið til að taka þátt. Körfubolti 22.7.2021 08:31 Lof og last 13. umferðar: Líflína ÍA, varamenn Víkinga, færasköpun FH og sofandaháttur HK Þrettándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk á mánudag. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 21.7.2021 12:00 Sjö marka sveifla milli leikja Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu stórsigur á ÍBV er liðin mættust á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur 7-2 sem þýðir að um sjö marka sveiflu er að ræða frá fyrri leik liðanna sem ÍBV vann 4-2 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 21.7.2021 09:31 Pepsi Max Stúkan: Mestu framfarir, bestu stuðningsmenn, slæmt ástand Greifavallarins margt fleira Það var af nógu að taka í síðasta þætti af Pepsi Max stúkunni. Kjartan Atli og Sérfræðingar þáttarins fóru í uppbótartíma þar sem meðal annars var rætt um hvaða lið hefur tekið mestum framförum, Greifavöllurinn á Akureyri og margt fleira. Íslenski boltinn 21.7.2021 07:00 Kristján: Miðað við gang leiksins hefði Keflavík átt sigurinn skilið Stjarnan fóru með sigur af býtum 1-2 eftir að hafa skapaða sér engin færi mest allan leikinn. Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar var kátur með sigurinn í leiks lok Sport 20.7.2021 22:25 Hann er ótrúlega skemmtilegur, daðrar við boltann og er að skemmta okkur Andrés Ramiro Escobar fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 2-0 sigri Leiknis Reykjavíkur á Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Kjartan Atli Kjartansson, og sérfræðingar Stúkunnar voru sammála um að Escobar gæfi mikið af sér og væri skemmtilegur áhorfs. Íslenski boltinn 20.7.2021 10:00 Sjáðu mörk Sævars Atla og Hjalta ásamt endurkomu Víkinga í Keflavík Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Leiknir Reykjavík vann 2-0 sigur á Stjörnunni og Víkingur kom til baka gegn Keflavík og vann 2-1 seiglusigur. Íslenski boltinn 20.7.2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 2-0 | Auðvelt hjá Breiðhyltingum Leiknir vann 2-0 sigur á Stjörnunni í fallbaráttuslag kvöldsins í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Leiknismenn slíta sig rækilega frá botnbaráttunni með sigrinum. Íslenski boltinn 19.7.2021 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar stigi frá toppnum eftir endurkomusigur Víkingur vann 2-1 endurkomusigur á Keflavík á heimavelli þeirra síðarnefndu í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar eru eftir sigurinn aðeins stigi frá toppliði Vals. Íslenski boltinn 19.7.2021 18:30 Það er þetta mark sem skilur á milli Íslandsmeistarar Vals töpuðu óvænt fyrir botnliði ÍA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Valur varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk en varnarleikur liðsins í síðara marki ÍA var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 19.7.2021 10:01 Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri ÍA, fyrstu mörk sumarsins á Greifavelli, sigurmark Lennon og glæsimark Höskuldar Hér að neðan má sjá mörkin úr síðustu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 19.7.2021 08:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-0 | Fyrsti sigur FH í deildinni síðan 17. maí FH unnu sinn fyrsta sigur síðan 17. maí. FH ingar fengu hvert dauðafærið á fætur öðru í fyrri hálfleik sem Aron Snær Friðriksson varði. Steven Lennon gerði fyrsta mark leiksins eftir tæplega 78 mínútna leik og mátti sjá að miklu fargi hafi verið létt af leikmönnum FH eftir að hafa farið illa með ansi mörg dauðafæri. Íslenski boltinn 18.7.2021 18:30 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 334 ›
Markasúpa gærdagsins: Sigurmark Leiknis, mörk Skagamanna, fyrsta mark Stefáns Árna og óvænt tvenna Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Í þeim voru 14 mörk skoruð og má sjá þau öll hér að neðan. Íslenski boltinn 9.8.2021 12:30
Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. Íslenski boltinn 5.8.2021 21:17
Þorvaldur: Þetta eru duglegir strákar þótt þeir hafi ekki alltaf sýnt það Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ánægður í leiks lok eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut. Sport 4.8.2021 21:33
Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. Íslenski boltinn 2.8.2021 15:46
Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. Fótbolti 30.7.2021 20:31
Valskonur komu til baka og lögðu Fylki örugglega Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Valur, átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið deildarinnar, Fylki, í eina leik dagsins í íslenskum fótbolta. Fótbolti 30.7.2021 18:58
Sjáðu þegar að Óskar Örn skoraði deildarmark númer hundrað í kvöld Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, náði þeim merka áfanga í leik liðsins gegn Fylki í kvöld að skora sitt hundraðasta mark í deildarkeppni á ferlinum. Íslenski boltinn 26.7.2021 23:30
FH-ingar skoruðu sjö, þrenna í Grindavík og Víkingur og Afturelding með góða sigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH-ingar unnu 7-1 stórsigur þegar Augnablik mætti í heimsókn, Víkingur vann góðan 2-0 heimasigur gegn Haukum, Grindvíkingar komust upp úr fallsæti þegar Christabel Oduro skoraði þrennu í 3-1 sigri gegn Gróttu og Afturelding vann 2-0 útisigur gegn HK. Íslenski boltinn 26.7.2021 22:49
Rúnar: Heimavöllurinn skiptir gríðarlega miklu máli Rúnar Kristinsson, þjálfari KR var að vonum gríðarlega sáttur með 4-0 sigur sinna manna í kvöld gegn Fylkismönnum. Íslenski boltinn 26.7.2021 21:38
Leiknismenn í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með veiruna Leikmannahópur Leiknis R. er kominn í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónaveiruna. Íslenski boltinn 26.7.2021 20:31
Óskar Hrafn: Erfitt að gagnrýna leikstílinn og hampa honum á sama tíma Breiðablik tapaði óvænt í Keflavík í kvöld í 14. umferð Pepsi Max deildar karla, í leik sem endaði 2-0 fyrir heimamenn. Helsti umræðupunkturinn, eins og áður, er uppspils leikstíll Breiðabliks. Íslenski boltinn 25.7.2021 22:44
Heimir Guðjónsson: Við ætluðum að svara fyrir síðustu leiki Heimir Guðjónsson þjálfari Vals var afar sáttur með stigin þrjú í leiks lok. Sport 25.7.2021 21:39
Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:45
Jóhannes Karl: Skil ekki hvers vegna vítið var dæmt Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok þegar hans menn lutu í gras fyrir FH. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:33
Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:21
KR fær leikmann frá Val á láni Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið lánuð frá toppliði Vals í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu til KR, toppliðs Lengjudeildarinnar. Mun hún klára tímabilið með KR sem reynir nú að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2021 18:46
Leiðin lengri en Davíð Þór hafði vonað Davíð Þór Viðarsson, annar af þjálfurum FH, var nokkuð brattur er hann ræddi við Vísi eftir 0-2 tap sinna manna gegn Rosenborg í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn var nokkuð jafn en gestirnir refsuðu heimamönnum fyrir að nýta ekki færin sín í leiknum. Íslenski boltinn 23.7.2021 16:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. Fótbolti 22.7.2021 18:16
Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni næsta haust. Mun liðið taka þátt í Evrópubikar félagsliða, FIBA EuroCup. Er þetta í fyrsta sinn í 15 ár sem íslenskt kvennalið tekur þátt í Evrópukeppni. Haukar voru einnig síðasta liðið til að taka þátt. Körfubolti 22.7.2021 08:31
Lof og last 13. umferðar: Líflína ÍA, varamenn Víkinga, færasköpun FH og sofandaháttur HK Þrettándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk á mánudag. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 21.7.2021 12:00
Sjö marka sveifla milli leikja Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu stórsigur á ÍBV er liðin mættust á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur 7-2 sem þýðir að um sjö marka sveiflu er að ræða frá fyrri leik liðanna sem ÍBV vann 4-2 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 21.7.2021 09:31
Pepsi Max Stúkan: Mestu framfarir, bestu stuðningsmenn, slæmt ástand Greifavallarins margt fleira Það var af nógu að taka í síðasta þætti af Pepsi Max stúkunni. Kjartan Atli og Sérfræðingar þáttarins fóru í uppbótartíma þar sem meðal annars var rætt um hvaða lið hefur tekið mestum framförum, Greifavöllurinn á Akureyri og margt fleira. Íslenski boltinn 21.7.2021 07:00
Kristján: Miðað við gang leiksins hefði Keflavík átt sigurinn skilið Stjarnan fóru með sigur af býtum 1-2 eftir að hafa skapaða sér engin færi mest allan leikinn. Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar var kátur með sigurinn í leiks lok Sport 20.7.2021 22:25
Hann er ótrúlega skemmtilegur, daðrar við boltann og er að skemmta okkur Andrés Ramiro Escobar fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 2-0 sigri Leiknis Reykjavíkur á Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Kjartan Atli Kjartansson, og sérfræðingar Stúkunnar voru sammála um að Escobar gæfi mikið af sér og væri skemmtilegur áhorfs. Íslenski boltinn 20.7.2021 10:00
Sjáðu mörk Sævars Atla og Hjalta ásamt endurkomu Víkinga í Keflavík Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Leiknir Reykjavík vann 2-0 sigur á Stjörnunni og Víkingur kom til baka gegn Keflavík og vann 2-1 seiglusigur. Íslenski boltinn 20.7.2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 2-0 | Auðvelt hjá Breiðhyltingum Leiknir vann 2-0 sigur á Stjörnunni í fallbaráttuslag kvöldsins í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Leiknismenn slíta sig rækilega frá botnbaráttunni með sigrinum. Íslenski boltinn 19.7.2021 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar stigi frá toppnum eftir endurkomusigur Víkingur vann 2-1 endurkomusigur á Keflavík á heimavelli þeirra síðarnefndu í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar eru eftir sigurinn aðeins stigi frá toppliði Vals. Íslenski boltinn 19.7.2021 18:30
Það er þetta mark sem skilur á milli Íslandsmeistarar Vals töpuðu óvænt fyrir botnliði ÍA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Valur varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk en varnarleikur liðsins í síðara marki ÍA var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 19.7.2021 10:01
Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri ÍA, fyrstu mörk sumarsins á Greifavelli, sigurmark Lennon og glæsimark Höskuldar Hér að neðan má sjá mörkin úr síðustu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 19.7.2021 08:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-0 | Fyrsti sigur FH í deildinni síðan 17. maí FH unnu sinn fyrsta sigur síðan 17. maí. FH ingar fengu hvert dauðafærið á fætur öðru í fyrri hálfleik sem Aron Snær Friðriksson varði. Steven Lennon gerði fyrsta mark leiksins eftir tæplega 78 mínútna leik og mátti sjá að miklu fargi hafi verið létt af leikmönnum FH eftir að hafa farið illa með ansi mörg dauðafæri. Íslenski boltinn 18.7.2021 18:30