Ástin á götunni KR og Valur spila til úrslita í Reykjavíkurmótinu í kvöld KR og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í Egilhöllinni klukkan 19.15 í kvöld en þar reyna Valsmenn að koma í veg fyrir að KR-ingar verði Reykjavíkurmeistarar þriðja árið í röð. Íslenski boltinn 6.3.2011 16:06 ÍR með fjögur mörk og sigur gegn Stjörnunni ÍR vann 4-3 sigur á Pepsi-deildarliði Stjörnunnar í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Árni Freyr Guðnason tryggði ÍR-ingum sigurinn úr vítaspyrnu í uppbótartíma effir að Stjarnan hafði verið 3-2 yfir þegar fimm mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 5.3.2011 15:43 Margrét Lára: Ólýsanlega góð tilfinning að vera komin aftur á fullt Margrét Lára Viðarsdóttir er greinilega í sínu allra besta formi en hún skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Kína á Algarve Cup-mótinu í gær. Hún skoraði einnig í 2-1 sigri á Svíum á miðvikudag og átti þátt í sigurmarkinu þar að auki. Fótbolti 4.3.2011 22:04 Katrín jafnaði met Rúnars Katrín Jónsdóttir jafnaði í gær met Rúnars Kristinssonar er hún lék sinn 104. A-landsleik þegar Ísland vann Kína, 2-1, á Algarve Cup. Rúnar lék á sínum tíma jafn marga leiki með A-landsliði karla. Hún getur bætt metið þegar að Ísland mætir Danmörku á mánudaginn. Fótbolti 4.3.2011 22:04 Spjaldaglaðasti dómari HM-sögunnar fyrirlesari hjá íslenskum dómurum Um helgina fer fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Dómarar hafa verið við æfingar frá því 1. nóvember undir stjórn Egils Eiðssonar en auk þess hafa kennarar og nemendur úr Háskólanum í Reykjavík komið að undirbúningnum með einum eða öðrum hætti. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 4.3.2011 14:53 Sigurður Ragnar: Getum unnið öll lið á góðum degi Sigurður Ragnar Eyjólfsson var vitanlega hæstánægður með sína leikmenn eftir 2-1 sigur Íslands á Kína á Algarve Cup-mótinu í dag. Fótbolti 4.3.2011 18:26 Íslandi dugar jafntefli gegn Dönum Svíar unnu í dag 3-1 sigur á Dönum á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. Þar með er ljóst að íslenska landsliðinu mun duga jafntefli gegn Dönum í lokaumferð B-riðils á mánudaginn til að komast í sjálfan úrslitaleik mótsins. Fótbolti 4.3.2011 17:34 Margrét Lára með tvö mörk í glæsilegum sigri á Kína Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið sem vann 2-1 sigur á Kína í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Líkt og í sigrinum á Svíum á miðvikudaginn þá lenti íslenska liðið undir en kom til baka og tryggði sér frábæran sigur. Íslenski boltinn 4.3.2011 16:49 Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar fyrir Kínaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kínverjum í Algarve-bikarnum í dag en hann gerir þrjár breytingar á liðinu sem vann 2-1 sigur á Svíum í fyrsta leiknum á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 4.3.2011 09:04 Berglind Björg kölluð til Algarve Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur valið Berglindi Björg Þorvaldsdóttur úr ÍBV inn í hópinn sem tekur nú þátt á Algarve-bikarnum í Portúgal en íslenska liðið vann sögulegan sigur á Svíum í fyrsta leiknum í gær. Íslenski boltinn 3.3.2011 12:11 Þór fór illa með Selfoss í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í dag í Lengjubikarnum. Selfyssingar voru teknar í kennslustund á Akureyri þar sem þeir mættu Þór. Heimamenn skoruðu alls átta mörk en leikurinn fór 8-0. Markaskor var vel dreift hjá Þór en Atli Sigurjónsson skoraði tvívegis. Fótbolti 27.2.2011 20:58 Rakel Logadóttir inn í Algarve-hópinn - Guðný meidd Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum sem tekur þátt á Algarve-bikarnum í byrjun mars. Íslenski boltinn 25.2.2011 19:13 Hver einasta snerting landsliðsmanna Íslands verður skoðuð Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Prozone um leikgreiningu á landsleikjum Íslands næstu tvö árin en landsliðsþjálfarar Íslands hafa þá aðgang að mjög ítarlegum upplýsingum um frammistöðu leikmanna í landsleikjum. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 24.2.2011 19:16 Valur varð Reykjavíkurmeistari í kvöld Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir sigur á HK/Víkingi, 18-0, í lokaleik mótsins. Fótbolti 20.2.2011 21:37 Hilmar Geir til Keflavíkur Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Pepsi-deild karla en Hilmar Geir Eiðsson hefur gert tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19.2.2011 10:28 72 milljóna króna hagnaður hjá Blikum Knattspyrnudeild Breiðabliks skilaði methagnaði í sögu félagsins á síðasta rekstrarári en hagnaðurinn nam alls 72 milljónum króna. Íslenski boltinn 18.2.2011 14:30 Jóhannes Valgeirsson hættur í dómgæslu Einn reyndasti dómari landsins, Jóhannes Valgeirsson, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum sem dómari hér á landi. Íslenski boltinn 18.2.2011 09:41 Greta Mjöll og Þórunn Helga valdar í íslenska landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir Algarve-bikarinn sem fer fram 2. til 9. mars næstkomandi. Íslenski boltinn 16.2.2011 16:13 Höfum verið tvístrað afl FH-ingurinn Jón Rúnar Halldórsson er formaður Íslensks toppfótbolta sem er ný samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 11.2.2011 22:55 Valsmenn mæta KR í úrslitaleiknum - unnu Fylki í vítakeppni Haraldur Björnsson, markvörður Vals, varði þrjár vítaspyrnur Fylkismanna í vítkeppni í undanúrslitaleik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld. Það var síðan Halldór Kristinn Halldórsson sem tryggði Val sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr síðustu spyrnu Valsliðsins. Leiknum sjálfum lauk með 1-1 jafntefli en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni. Íslenski boltinn 11.2.2011 22:51 Hannes varði víti frá Fram og KR fór í úrslitaleikinn KR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta með sigri á Fram í vítakeppni í undanúrslitaleik liðanna í Egilshöllinni í kvöld. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli í venjulegum leiktíma en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni.. Íslenski boltinn 11.2.2011 21:16 Keflvíkingar skiluðu sextán dögum of snemma og settu met Keflavík hefur skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum inn á KSÍ, fyrst félaga í Pepsi-deild. Fjárhagsleg gögn eru ársreikningur með áritun endurskoðanda ásamt öðrum viðeigandi gögnum og staðfestingum. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 4.2.2011 16:42 Andri Júlíusson hættur hjá Skagamönnum Andri Júlíusson og Knattspyrnufélag ÍA komust í dag að samkomulagi um að ljúka samningi Andra við félagið en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 2.2.2011 21:03 Aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing KSÍ Knattspyrnusambandi Íslands bárust aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing sambandsins sem fram fer laugardaginn 12. febrúar. Til samanburðar bárust 17 tillögur fyrir þingið 2010 og 8 tillögur árið áður. Íslenski boltinn 2.2.2011 16:20 KSÍ fær 35 milljónir í HM-bónus frá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. Íslenski boltinn 28.1.2011 14:50 Strákarnir unnu sigur á Grikkjum í Futsal Íslenska futsal-landsliðið er greinilega búið að finna taktinn því liðið fylgdi eftir 6-1 sigri á Armenum með því að vinna 5-4 sigur á Grikkjum í lokaleik riðils síns í forkeppni Evrópumótsins sem fram fór á Ásvöllum í kvöld. Íslenski boltinn 24.1.2011 20:39 Tryggvi negldi sig inn í sögubækurnar - myndband Íslenska futsal landsliðið vann sinn fyrsta sigur frá upphafi í gær þegar strákarnir fóru á kostum í seinni hálfleik í 6-1 sigri á Armenum. Þetta var annar leikur liðsins í Evrópukeppninni í Futsal en liðið á ekki möguleika á því að komast áfram því Lettar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og tryggt sér sæti í næstu umferð. Íslenski boltinn 23.1.2011 12:41 Selfoss lánar Jón Daði Böðvarsson til AGF Jón Daði Böðvarsson gekk í gær frá tveimur samningum. Hann endurnýjaði samning sinn við Selfoss til ársins 2014 og gekk svo frá lánsamningi við danska félagið AGF. Jón Daði mun spila með danska liðinu fram á vor. Þetta kom fram á á fréttavefnum Sunnlenska.is. Íslenski boltinn 22.1.2011 23:58 Sögulegt mark hjá Tryggva í 6-1 sigri á Armenum í Futsal Íslenska Futsal-landsliðið vann 6-1 sigur á Armeníu í öðrum leik sínum í forkeppni Evrópumótsins í Futsal sem fer fram á Ásvöllum. Þetta er fyrsti sigur íslenska landsliðsins frá upphafi í Futsal en liðið tapað 4-5 í fyrsta leiknum á móti Lettum. Íslenski boltinn 22.1.2011 23:34 Valsmenn byrja vel undir stjórn Kristjáns Valur vann öruggan 4-1 sigur á Leikni í Reykjavíkurmóti karla í gærkvöldi í fyrsta mótsleik sínum undir stjórn Kristjáns Guðmundssonar. Keppni í B-riðli hófst með tveimur leikjum í gær. Íslenski boltinn 22.1.2011 11:36 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
KR og Valur spila til úrslita í Reykjavíkurmótinu í kvöld KR og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í Egilhöllinni klukkan 19.15 í kvöld en þar reyna Valsmenn að koma í veg fyrir að KR-ingar verði Reykjavíkurmeistarar þriðja árið í röð. Íslenski boltinn 6.3.2011 16:06
ÍR með fjögur mörk og sigur gegn Stjörnunni ÍR vann 4-3 sigur á Pepsi-deildarliði Stjörnunnar í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Árni Freyr Guðnason tryggði ÍR-ingum sigurinn úr vítaspyrnu í uppbótartíma effir að Stjarnan hafði verið 3-2 yfir þegar fimm mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 5.3.2011 15:43
Margrét Lára: Ólýsanlega góð tilfinning að vera komin aftur á fullt Margrét Lára Viðarsdóttir er greinilega í sínu allra besta formi en hún skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Kína á Algarve Cup-mótinu í gær. Hún skoraði einnig í 2-1 sigri á Svíum á miðvikudag og átti þátt í sigurmarkinu þar að auki. Fótbolti 4.3.2011 22:04
Katrín jafnaði met Rúnars Katrín Jónsdóttir jafnaði í gær met Rúnars Kristinssonar er hún lék sinn 104. A-landsleik þegar Ísland vann Kína, 2-1, á Algarve Cup. Rúnar lék á sínum tíma jafn marga leiki með A-landsliði karla. Hún getur bætt metið þegar að Ísland mætir Danmörku á mánudaginn. Fótbolti 4.3.2011 22:04
Spjaldaglaðasti dómari HM-sögunnar fyrirlesari hjá íslenskum dómurum Um helgina fer fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Dómarar hafa verið við æfingar frá því 1. nóvember undir stjórn Egils Eiðssonar en auk þess hafa kennarar og nemendur úr Háskólanum í Reykjavík komið að undirbúningnum með einum eða öðrum hætti. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 4.3.2011 14:53
Sigurður Ragnar: Getum unnið öll lið á góðum degi Sigurður Ragnar Eyjólfsson var vitanlega hæstánægður með sína leikmenn eftir 2-1 sigur Íslands á Kína á Algarve Cup-mótinu í dag. Fótbolti 4.3.2011 18:26
Íslandi dugar jafntefli gegn Dönum Svíar unnu í dag 3-1 sigur á Dönum á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. Þar með er ljóst að íslenska landsliðinu mun duga jafntefli gegn Dönum í lokaumferð B-riðils á mánudaginn til að komast í sjálfan úrslitaleik mótsins. Fótbolti 4.3.2011 17:34
Margrét Lára með tvö mörk í glæsilegum sigri á Kína Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið sem vann 2-1 sigur á Kína í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Líkt og í sigrinum á Svíum á miðvikudaginn þá lenti íslenska liðið undir en kom til baka og tryggði sér frábæran sigur. Íslenski boltinn 4.3.2011 16:49
Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar fyrir Kínaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kínverjum í Algarve-bikarnum í dag en hann gerir þrjár breytingar á liðinu sem vann 2-1 sigur á Svíum í fyrsta leiknum á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 4.3.2011 09:04
Berglind Björg kölluð til Algarve Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur valið Berglindi Björg Þorvaldsdóttur úr ÍBV inn í hópinn sem tekur nú þátt á Algarve-bikarnum í Portúgal en íslenska liðið vann sögulegan sigur á Svíum í fyrsta leiknum í gær. Íslenski boltinn 3.3.2011 12:11
Þór fór illa með Selfoss í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í dag í Lengjubikarnum. Selfyssingar voru teknar í kennslustund á Akureyri þar sem þeir mættu Þór. Heimamenn skoruðu alls átta mörk en leikurinn fór 8-0. Markaskor var vel dreift hjá Þór en Atli Sigurjónsson skoraði tvívegis. Fótbolti 27.2.2011 20:58
Rakel Logadóttir inn í Algarve-hópinn - Guðný meidd Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum sem tekur þátt á Algarve-bikarnum í byrjun mars. Íslenski boltinn 25.2.2011 19:13
Hver einasta snerting landsliðsmanna Íslands verður skoðuð Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Prozone um leikgreiningu á landsleikjum Íslands næstu tvö árin en landsliðsþjálfarar Íslands hafa þá aðgang að mjög ítarlegum upplýsingum um frammistöðu leikmanna í landsleikjum. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 24.2.2011 19:16
Valur varð Reykjavíkurmeistari í kvöld Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir sigur á HK/Víkingi, 18-0, í lokaleik mótsins. Fótbolti 20.2.2011 21:37
Hilmar Geir til Keflavíkur Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Pepsi-deild karla en Hilmar Geir Eiðsson hefur gert tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19.2.2011 10:28
72 milljóna króna hagnaður hjá Blikum Knattspyrnudeild Breiðabliks skilaði methagnaði í sögu félagsins á síðasta rekstrarári en hagnaðurinn nam alls 72 milljónum króna. Íslenski boltinn 18.2.2011 14:30
Jóhannes Valgeirsson hættur í dómgæslu Einn reyndasti dómari landsins, Jóhannes Valgeirsson, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum sem dómari hér á landi. Íslenski boltinn 18.2.2011 09:41
Greta Mjöll og Þórunn Helga valdar í íslenska landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir Algarve-bikarinn sem fer fram 2. til 9. mars næstkomandi. Íslenski boltinn 16.2.2011 16:13
Höfum verið tvístrað afl FH-ingurinn Jón Rúnar Halldórsson er formaður Íslensks toppfótbolta sem er ný samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 11.2.2011 22:55
Valsmenn mæta KR í úrslitaleiknum - unnu Fylki í vítakeppni Haraldur Björnsson, markvörður Vals, varði þrjár vítaspyrnur Fylkismanna í vítkeppni í undanúrslitaleik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld. Það var síðan Halldór Kristinn Halldórsson sem tryggði Val sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr síðustu spyrnu Valsliðsins. Leiknum sjálfum lauk með 1-1 jafntefli en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni. Íslenski boltinn 11.2.2011 22:51
Hannes varði víti frá Fram og KR fór í úrslitaleikinn KR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta með sigri á Fram í vítakeppni í undanúrslitaleik liðanna í Egilshöllinni í kvöld. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli í venjulegum leiktíma en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni.. Íslenski boltinn 11.2.2011 21:16
Keflvíkingar skiluðu sextán dögum of snemma og settu met Keflavík hefur skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum inn á KSÍ, fyrst félaga í Pepsi-deild. Fjárhagsleg gögn eru ársreikningur með áritun endurskoðanda ásamt öðrum viðeigandi gögnum og staðfestingum. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 4.2.2011 16:42
Andri Júlíusson hættur hjá Skagamönnum Andri Júlíusson og Knattspyrnufélag ÍA komust í dag að samkomulagi um að ljúka samningi Andra við félagið en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 2.2.2011 21:03
Aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing KSÍ Knattspyrnusambandi Íslands bárust aðeins fjórar tillögur fyrir ársþing sambandsins sem fram fer laugardaginn 12. febrúar. Til samanburðar bárust 17 tillögur fyrir þingið 2010 og 8 tillögur árið áður. Íslenski boltinn 2.2.2011 16:20
KSÍ fær 35 milljónir í HM-bónus frá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. Íslenski boltinn 28.1.2011 14:50
Strákarnir unnu sigur á Grikkjum í Futsal Íslenska futsal-landsliðið er greinilega búið að finna taktinn því liðið fylgdi eftir 6-1 sigri á Armenum með því að vinna 5-4 sigur á Grikkjum í lokaleik riðils síns í forkeppni Evrópumótsins sem fram fór á Ásvöllum í kvöld. Íslenski boltinn 24.1.2011 20:39
Tryggvi negldi sig inn í sögubækurnar - myndband Íslenska futsal landsliðið vann sinn fyrsta sigur frá upphafi í gær þegar strákarnir fóru á kostum í seinni hálfleik í 6-1 sigri á Armenum. Þetta var annar leikur liðsins í Evrópukeppninni í Futsal en liðið á ekki möguleika á því að komast áfram því Lettar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og tryggt sér sæti í næstu umferð. Íslenski boltinn 23.1.2011 12:41
Selfoss lánar Jón Daði Böðvarsson til AGF Jón Daði Böðvarsson gekk í gær frá tveimur samningum. Hann endurnýjaði samning sinn við Selfoss til ársins 2014 og gekk svo frá lánsamningi við danska félagið AGF. Jón Daði mun spila með danska liðinu fram á vor. Þetta kom fram á á fréttavefnum Sunnlenska.is. Íslenski boltinn 22.1.2011 23:58
Sögulegt mark hjá Tryggva í 6-1 sigri á Armenum í Futsal Íslenska Futsal-landsliðið vann 6-1 sigur á Armeníu í öðrum leik sínum í forkeppni Evrópumótsins í Futsal sem fer fram á Ásvöllum. Þetta er fyrsti sigur íslenska landsliðsins frá upphafi í Futsal en liðið tapað 4-5 í fyrsta leiknum á móti Lettum. Íslenski boltinn 22.1.2011 23:34
Valsmenn byrja vel undir stjórn Kristjáns Valur vann öruggan 4-1 sigur á Leikni í Reykjavíkurmóti karla í gærkvöldi í fyrsta mótsleik sínum undir stjórn Kristjáns Guðmundssonar. Keppni í B-riðli hófst með tveimur leikjum í gær. Íslenski boltinn 22.1.2011 11:36