Fótbolti

Norðurálsmót ÍA | myndasyrpa

Ungur leikmaður ÍA fagnar hér með tilþrifum á Jaðarsbökkum á Akranesi.
Ungur leikmaður ÍA fagnar hér með tilþrifum á Jaðarsbökkum á Akranesi. Guðmundur Bjarki Halldórsson
Norðurálsmóti ÍA fyrir keppendur í 7. flokki í knattspyrnu lauk í dag á Akranesi. Rétt um 1200 keppendur sýndu fín tilþrif alla þrjá keppnisdagana og má gera ráð fyrir að á bilinu 5-7 þúsund manns hafi komið á Akranes um helgina vegna mótsins. Guðmundur Bjarki Halldórsson, áhugaljósmyndari á Akranesi tók þessar myndir um helgina og lýsa þær stemningunni betur en mörg orð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×