Ástin á götunni

Fréttamynd

Lars og Heimir völdu fjóra nýliða

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, tilkynntu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hópinn sem mætir Austurríki og Eistlandi í tveimur vináttulandsleikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron fer á HM í Brasilíu

Aron Jóhannsson verður fyrsti Íslendingurinn til að spila í heimsmeistarakeppninni í fótbolta en hann er í 23 manna HM-hóp bandaríska landsliðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Pele: Brasilía getur hefnt fyrir 1950

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele segir þjóð sína fá fullkomið tækifæri á heimavelli í sumar til að bæta upp fyrir tapið gegn Úrúgvæ í heimsmeistarakeppninni 1950 í Rio.

Fótbolti
Fréttamynd

Krakkarnir sendir á mölina í Kópavogi

Breiðablik hefur fengið þau skilaboð frá Kópavogsbæ að yngri flokkar félagsins fái ekki að æfa á grasi fyrr en í júlí í fyrsta lagi. Yfirþjálfari yngri flokka félagsins telur þörf á að fá aðgang að fleiri gervigrasvöllum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sif: Finnum fyrir veikleikum hjá þeim

Sif Atladóttir er kominn aftur í íslenska landsliðið í fótbolta og er klár í slaginn gegn Sviss en stelpurnar okkar mæta efsta liði riðilsins í undankeppni HM 2015 á fimmtudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr: Okkar að taka af þeim bílstjórasætið

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær erfitt verkefni í næstu viku þegar liðið mætir toppliði Sviss á útivelli. Landsliðsþjálfarinn hefur trú á íslenskum sigri og að liðið geti blandað sér með því í baráttuna um efsta sætið í riðlinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þórsvöllur í toppstandi | Myndir

Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is.

Íslenski boltinn