Ástin á götunni Karlar mega ekki mæta á dómaranámskeið KSÍ annað kvöld Knattspyrnusamband Íslands vill fjölga konum í dómarahópnum sínum og hefur þess vegna skipulagt sérstak dómaranámskeið fyrir konur. Íslenski boltinn 20.2.2017 09:44 Sigurður Ragnar reyndi að fá íslenskar landsliðskonur til Kína | „Besta peningatilboðið“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og núverandi þjálfari kínverska liðsins Jiangsu Suning, hafði áhuga á því að fá að minnsta kosti tvær íslenskar landsliðskonur til Kína. Fótbolti 17.2.2017 07:23 Freyr: Lítur vel út með Dagnýju "Það er alltaf erfitt að velja leikmannahóp,“ segir Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari en hann valdi í dag 23 manna leikmannahóp sem fer á Algarve-mótið í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 16.2.2017 14:32 Heimir njósnar fyrir kvennalandsliðið Landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, Heimir Hallgrímsson, mun aðstoða kvennalandsliðið í aðdraganda EM. Fótbolti 16.2.2017 14:07 Dagný og Margrét Lára báðar með á Algarve | 23 manna hópur klár Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag þá 23 leikmenn sem munu taka þátt í Algarve-bikarnum í næsta mánuði. Fótbolti 16.2.2017 13:45 Ríkharður Jónsson látinn Ríkharður Jónsson, einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar, lést í gærkvöldi en hann var 87 ára ára gamall. Skagafréttir greina frá þessu. Íslenski boltinn 15.2.2017 13:08 Strákarnir fengu engin Laureus-verðlaun: Töpuðu fyrir Nico Rosberg og Barca-börnum Íslenska landsliðið í fótbolta var tilnefnt til tveggja Laureus-verðlauna en fékk hvorug. Fótbolti 14.2.2017 20:02 Lárus: Viðar talar um starf neðrideildarliða á niðrandi hátt Lárus Guðmundsson gefur lítið fyrir gagnrýni Viðars Halldórssonar, formanns FH, í Akraborginni í gær. Fótbolti 14.2.2017 11:34 Hafa tapað tveimur af þremur úrslitaleikjum sínum á sjálfsmarki Fjölnismönnum ætlar að ganga illa að landa fyrsta titli sínum í meistaraflokki karla í knattspyrnu en liðið tapaði á móti Val í gærkvöldi í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla. Íslenski boltinn 14.2.2017 08:13 1. júní 2017 verða bara átta lið eftir í bikarnum Borgunarbikarinn færist fram á tímabilinu eftir að breytingartillaga um bikarkeppnina var samþykkt á 71. ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum um helgina. Íslenski boltinn 14.2.2017 08:09 Fjölnir getur unnið sinn fyrsta titil í Egilshöllinni í kvöld Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Íslenski boltinn 13.2.2017 10:33 Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. Íslenski boltinn 11.2.2017 19:51 Svona var ársþing KSÍ Ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum er lokið. Íslenski boltinn 11.2.2017 10:01 Guðni Bergsson er nýr formaður KSÍ Æsispennandi formannskosningu á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands í Vestmannaeyjum er lokið. Íslenski boltinn 11.2.2017 14:46 Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 11.2.2017 15:47 Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. Íslenski boltinn 11.2.2017 15:43 Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. Íslenski boltinn 11.2.2017 13:57 Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. Íslenski boltinn 11.2.2017 13:40 Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. Íslenski boltinn 11.2.2017 12:22 Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Björn Einarsson, formannsframbjóðandi á ársþingi KSÍ, segist vera stoltur af sínum undirbúningi fyrir þingið. Íslenski boltinn 11.2.2017 11:57 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. Íslenski boltinn 11.2.2017 10:40 Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. Íslenski boltinn 10.2.2017 17:58 Guðni og Björn ræddu við Gaupa: Hefur verið í bróðerni þrátt fyrir allt 71. ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram í Höllinni í Vestmannaeyjum á morgun laugardaginn 11. febrúar. Stærsta málið þingsins er án vafa kosning nýs formanns og þar með hver tekur við af Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 10.2.2017 18:49 Ian Wright óskar Guðna Bergs góðs gengis í formannskjörinu á morgun Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2017 19:42 Þórir styður Björn: Engin sérstök sýn komin fram hjá Guðna Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdarstjóri KSÍ, mun kjósa Björn Einarsson í formannskjöri sambandsins. Íslenski boltinn 10.2.2017 18:48 Gaupi hitti Geir út á flugvelli: Svipuð tilfinning og að enda mót með titli Geir Þorsteinsson hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands í tíu ár, formaður eða framkvæmdastjóri í tuttugu ár og alls unnið hjá sambandinu í aldarfjórðung. Nú er hinsvegar komið að kveðjustund. Íslenski boltinn 10.2.2017 18:25 Segja marga af leikmönnum 2. deildar þéna yfir 300.000 krónur á ári Ályktunartillaga um breytingu á samningum leikmanna í 2. deild karla í fótbolta verður tekin fyrir á ársþingi KSÍ á morgun. Íslenski boltinn 10.2.2017 14:38 Ungir miðverðir og markvörður Fjölnis skelltu í lás á leið í úrslitaleikinn Fjölnir pakkaði KR saman, 3-0, í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í gærkvöldi og á enn eftir að fá á sig mark. Íslenski boltinn 10.2.2017 12:10 Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. Innlent 15.1.2017 19:09 Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:27 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 334 ›
Karlar mega ekki mæta á dómaranámskeið KSÍ annað kvöld Knattspyrnusamband Íslands vill fjölga konum í dómarahópnum sínum og hefur þess vegna skipulagt sérstak dómaranámskeið fyrir konur. Íslenski boltinn 20.2.2017 09:44
Sigurður Ragnar reyndi að fá íslenskar landsliðskonur til Kína | „Besta peningatilboðið“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og núverandi þjálfari kínverska liðsins Jiangsu Suning, hafði áhuga á því að fá að minnsta kosti tvær íslenskar landsliðskonur til Kína. Fótbolti 17.2.2017 07:23
Freyr: Lítur vel út með Dagnýju "Það er alltaf erfitt að velja leikmannahóp,“ segir Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari en hann valdi í dag 23 manna leikmannahóp sem fer á Algarve-mótið í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 16.2.2017 14:32
Heimir njósnar fyrir kvennalandsliðið Landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, Heimir Hallgrímsson, mun aðstoða kvennalandsliðið í aðdraganda EM. Fótbolti 16.2.2017 14:07
Dagný og Margrét Lára báðar með á Algarve | 23 manna hópur klár Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag þá 23 leikmenn sem munu taka þátt í Algarve-bikarnum í næsta mánuði. Fótbolti 16.2.2017 13:45
Ríkharður Jónsson látinn Ríkharður Jónsson, einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar, lést í gærkvöldi en hann var 87 ára ára gamall. Skagafréttir greina frá þessu. Íslenski boltinn 15.2.2017 13:08
Strákarnir fengu engin Laureus-verðlaun: Töpuðu fyrir Nico Rosberg og Barca-börnum Íslenska landsliðið í fótbolta var tilnefnt til tveggja Laureus-verðlauna en fékk hvorug. Fótbolti 14.2.2017 20:02
Lárus: Viðar talar um starf neðrideildarliða á niðrandi hátt Lárus Guðmundsson gefur lítið fyrir gagnrýni Viðars Halldórssonar, formanns FH, í Akraborginni í gær. Fótbolti 14.2.2017 11:34
Hafa tapað tveimur af þremur úrslitaleikjum sínum á sjálfsmarki Fjölnismönnum ætlar að ganga illa að landa fyrsta titli sínum í meistaraflokki karla í knattspyrnu en liðið tapaði á móti Val í gærkvöldi í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla. Íslenski boltinn 14.2.2017 08:13
1. júní 2017 verða bara átta lið eftir í bikarnum Borgunarbikarinn færist fram á tímabilinu eftir að breytingartillaga um bikarkeppnina var samþykkt á 71. ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum um helgina. Íslenski boltinn 14.2.2017 08:09
Fjölnir getur unnið sinn fyrsta titil í Egilshöllinni í kvöld Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Íslenski boltinn 13.2.2017 10:33
Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. Íslenski boltinn 11.2.2017 19:51
Guðni Bergsson er nýr formaður KSÍ Æsispennandi formannskosningu á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands í Vestmannaeyjum er lokið. Íslenski boltinn 11.2.2017 14:46
Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 11.2.2017 15:47
Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. Íslenski boltinn 11.2.2017 15:43
Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. Íslenski boltinn 11.2.2017 13:57
Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. Íslenski boltinn 11.2.2017 13:40
Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. Íslenski boltinn 11.2.2017 12:22
Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Björn Einarsson, formannsframbjóðandi á ársþingi KSÍ, segist vera stoltur af sínum undirbúningi fyrir þingið. Íslenski boltinn 11.2.2017 11:57
Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. Íslenski boltinn 11.2.2017 10:40
Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. Íslenski boltinn 10.2.2017 17:58
Guðni og Björn ræddu við Gaupa: Hefur verið í bróðerni þrátt fyrir allt 71. ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram í Höllinni í Vestmannaeyjum á morgun laugardaginn 11. febrúar. Stærsta málið þingsins er án vafa kosning nýs formanns og þar með hver tekur við af Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 10.2.2017 18:49
Ian Wright óskar Guðna Bergs góðs gengis í formannskjörinu á morgun Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2017 19:42
Þórir styður Björn: Engin sérstök sýn komin fram hjá Guðna Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdarstjóri KSÍ, mun kjósa Björn Einarsson í formannskjöri sambandsins. Íslenski boltinn 10.2.2017 18:48
Gaupi hitti Geir út á flugvelli: Svipuð tilfinning og að enda mót með titli Geir Þorsteinsson hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands í tíu ár, formaður eða framkvæmdastjóri í tuttugu ár og alls unnið hjá sambandinu í aldarfjórðung. Nú er hinsvegar komið að kveðjustund. Íslenski boltinn 10.2.2017 18:25
Segja marga af leikmönnum 2. deildar þéna yfir 300.000 krónur á ári Ályktunartillaga um breytingu á samningum leikmanna í 2. deild karla í fótbolta verður tekin fyrir á ársþingi KSÍ á morgun. Íslenski boltinn 10.2.2017 14:38
Ungir miðverðir og markvörður Fjölnis skelltu í lás á leið í úrslitaleikinn Fjölnir pakkaði KR saman, 3-0, í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í gærkvöldi og á enn eftir að fá á sig mark. Íslenski boltinn 10.2.2017 12:10
Skipting bónusanna vegna EM-ævintýrisins skildi eftir sig sára og svekkta landsliðsmenn Af 1,9 milljarði króna sem KSÍ fékk vegna árangurs karlalandsliðsins fóru um 600 milljónir króna til leikmanna. Bónusgreiðslurnar eru af stærðargráðu sem aldrei áður hafa sést hér á landi en í samræmi við greiðslur annarra landsliða. Innlent 15.1.2017 19:09
Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. Íslenski boltinn 9.2.2017 22:27