Ástin á götunni

Fréttamynd

Milos meistari með Rauðu stjörnunni

Mi­los Miloj­evic, fyrrum þjálfari Víkings Reykjavíkur og Breiðabliks varð í gær serbneskur meistari með Rauðu Stjörnunni en hann er aðstoðarþjálfari liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

KSÍ leyfir fimm skiptingar

KSÍ samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að leyfa allt að fimm skiptingar í efstu deildum karla og kvenna í fótboltanum hér heima þetta tímabilið.

Fótbolti