Arnar Gunnlaugs: Besta rauða spjald sem ég hef fengið Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2020 22:00 Arnar Gunnlaugsson lék reka sig af velli er lið hans tapaði 4-2 á heimavelli í kvöld. Vísir/Bára Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Spjaldið fékk Arnar fyrir að missa stjórn á skapi sínu er Breiðablik skoraði mark eftir að boltinn fór af leikmanni þeirra og inn fyrir vörn Víkinga á leikmann sem var fyrir innan. Eftir að Arnar tók léttan trylling komust dómarar leiksins að því að um rangstöðu væri að ræða og markið því dæmt af. „Þetta var frábær leikur, Breiðablik er með gott lið og fengu þeir alveg sín færi sem skilaði sér í frábæru marki Gísla. Eftir það var leikurinn alveg okkar, við settum marga leikmenn fram til að jafna leikinn og þá fengu Blikarnir sín tækifæri til að skora en mér fannst jafntefli hefði verið sanngjörn niðurstaða,” sagði Arnar í viðtali að leik liknum. Í kjölfar fyrsta mark Blika fengu þeir vítaspyrnu stuttu síðar eftir varnarmistök Víkinga í uppspili sínu. „Svona mistök gerast bara hjá ungum leikmönnum, það er rosa gaman að vinna með ungum leikmönnum þeir læra fljótt. Þegar þú færð á þig mark þá ertu að svekkja þig og fattar mögulega ekki að einbeitingin á að vera ennþá meiri. Ég vill ekki að við séum samt að gagnrýna þessa leikmenn því við viljum að þeir spila fótbolta á réttan hátt.” „Þetta er besta rauða spjald sem ég hef fengið á ævi minni vegna þess að hefði ég ekki tryllst þá hefði dómara teymið dæmt mark því þeir voru ekkert að pæla í þessu, þetta var mjög augljóst allt saman og átti þetta að taka miklu styttri tíma sem hefði skilað sér í því að ég hefði verið rólegur,” sagði Arnar að lokum varðandi rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum. Eftir tapið eru Víkingar í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 10 leiki. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Spjaldið fékk Arnar fyrir að missa stjórn á skapi sínu er Breiðablik skoraði mark eftir að boltinn fór af leikmanni þeirra og inn fyrir vörn Víkinga á leikmann sem var fyrir innan. Eftir að Arnar tók léttan trylling komust dómarar leiksins að því að um rangstöðu væri að ræða og markið því dæmt af. „Þetta var frábær leikur, Breiðablik er með gott lið og fengu þeir alveg sín færi sem skilaði sér í frábæru marki Gísla. Eftir það var leikurinn alveg okkar, við settum marga leikmenn fram til að jafna leikinn og þá fengu Blikarnir sín tækifæri til að skora en mér fannst jafntefli hefði verið sanngjörn niðurstaða,” sagði Arnar í viðtali að leik liknum. Í kjölfar fyrsta mark Blika fengu þeir vítaspyrnu stuttu síðar eftir varnarmistök Víkinga í uppspili sínu. „Svona mistök gerast bara hjá ungum leikmönnum, það er rosa gaman að vinna með ungum leikmönnum þeir læra fljótt. Þegar þú færð á þig mark þá ertu að svekkja þig og fattar mögulega ekki að einbeitingin á að vera ennþá meiri. Ég vill ekki að við séum samt að gagnrýna þessa leikmenn því við viljum að þeir spila fótbolta á réttan hátt.” „Þetta er besta rauða spjald sem ég hef fengið á ævi minni vegna þess að hefði ég ekki tryllst þá hefði dómara teymið dæmt mark því þeir voru ekkert að pæla í þessu, þetta var mjög augljóst allt saman og átti þetta að taka miklu styttri tíma sem hefði skilað sér í því að ég hefði verið rólegur,” sagði Arnar að lokum varðandi rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum. Eftir tapið eru Víkingar í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 10 leiki.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45