
Höttur

Umfjöllun: Haukar - Höttur 100-104 | Hafnfirðingar fallnir en Höttur heldur í vonina
Haukar eru fallnir úr Domino´s deild karla eftir tap gegn Hetti á heimavelli í kvöld. Gestirnir halda enn í veika von um að halda sæti sínu í deildinni. Lokatölur 95-101 í Ólafssal í kvöld.

Sextán stig gætu á sama tíma dugað inn í úrslitakeppnina en ekki til að bjarga liði frá falli
Lokaumferðir Domino´s deildar karla í körfubolta eiga örugglega eftir að bjóða upp á mikla dramatík enda eru lið á sama tíma á barmi þess að komast í úrslitakeppnina og að falla úr deildinni.

Fallbaráttufimmtudagur í Domino's deildinni: „Finnst við vera með betra lið“
Það er sannkallaður fallbaráttufimmtudagur í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Þá mætast fjögur neðstu liðin innbyrðis. Höttur sækir Hauka heim og ÍR tekur á móti Njarðvík.

Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Þ. 85-100 | Annar leikhlutinn gerði gæfumuninn fyrir Þór
Frábær annar leikhluti lagði grunninn að 85-100 sigri Þórs Þorlákshafnar á Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik karla í kvöld. Hattarmenn náðu þó að setja spennu í leikinn áður en fjórði leikhluti hófst.

Sjáðu flautuþrist Kristins og sigurkörfu Hattar á Akureyri
Dramatíkin var allsráðandi í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld þar sem sigrar unnust á síðustu sekúndunum.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít
Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld.

Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta
Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar.

„Ég hef séð Loga setja þetta skot ansi oft“
Sigurði Gunnari Þorsteinssyni var ansi létt þegar hann kom í viðtal í leikslok eftir æsispennandi lokamínútu í leik Njarðvíkur og Hattar í kvöld. Logi Gunnarsson fékk tækifæri til að vinna leikinn fyrir Njarðvík þegar 2,7 sekúndur voru eftir en þriggja stiga tilraun hans fór ekki niður.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 92-94 | Gestirnir héldu sér á lífi
Með sigri í Njarðvík opnuðu Hattarmenn allt upp á gátt í fallslagnum í sætum sigri Hattar þar sem spennan var rosaleg undir lok leiksins.

Hafa aldrei unnið í Njarðvík en sigur í kvöld setur mikla spennu í fallbaráttuna
Stórleikur kvöldsins er leikur upp á líf eða dauða í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin munu ráða miklu um framhaldið í fallbaráttunni.

„Skák og mát“ Finns skilaði sigri á Egilsstöðum
Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóri yfir, í þætti sínum á föstudagskvöldið, yfir ástæðurnar af hverju Valsmenn fóru með sigur af hólmi á Egilsstöðum á fimmtudag.

Umfjöllun: Höttur-Valur 91-95 | Jordan afgreiddi Hött
Valur vann sterkan fjögurra stigur á Hetti er liðin mættust á Egilsstöðum í Dominos-deild karla í körfubolta. Lokatölur 95-91 gestunum í vil.

Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir hvað hefur klikkað hjá Hetti og Haukum í vetur
Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var tekið stöðutékk á liðunum í sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um tvö neðstu liðin í deildinni.

Umfjöllun: Tindastóll - Höttur 90-82 | Stólarnir á lífi
Tindastóll vann lífs nauðsynlegan sigur á Hetti, 90-82, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í baráttunni um úrslitakeppnissæti.

Þjálfari Hattar lét dómarana fá það óþvegið eftir gríðarlega svekkjandi tap gegn KR
Höttur tapaði á einhvern ótrúlegan hátt gegn KR í gærkvöld í Dominos-deild karla í körfubolta. Höttur var sjö stigum yfir þegar 90 sekúndur voru til leiksloka en hentu frá sér sigrinum.

Umfjöllun og viðtöl: Höttur - KR 97-98 | KR stal sigrinum í sinni síðustu sókn
Tyler Sabin var hetja KR-inga þegar þeir unnu Hött með einu stigi á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. KR-ingar voru skrefinu á eftir allan leikinn en stálu sigrinum í sinni síðustu sókn.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Höttur 89 - 69 | ÍR í engum vandræðum með Hött
ÍR-ingar komust aftur á beinu brautina er þeir unnu Hött sannfærandi í tíðindarlitlum leik er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn endaði með 20 stiga sigri ÍR 89 - 69.

Viðar Örn: Prófaðu að „Google-a“ andlega fjarveru liðsins
ÍR valtaði yfir Hött í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. ÍR komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og komst Höttur aldrei í neinn takt við leikinn.

Sjáðu þegar lukkudísirnar voru með Stjörnumönnum fyrir austan
Stjörnumenn sluppu með skrekkinn á móti skeinuhættu liði Hattar í Domino´s deildinni í gærkvöldi og þjálfari Garðabæjarliðsins var sammála því.

Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 93-94 | Stjarnan marði Hött með einu stigi
Stjarnan hafði betur gegn Hetti 94-93 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Liðin skiptust á forskotinu á lokasekúndunum og réðust úrslitin þegar flautuskot Hattar skoppaði upp af hringnum.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 89-96 | Enginn skjálfti í Hattarmönnum í Grindavík
Höttur vann góðan útisigur á Grindvíkingum í Domino´s deild karla í kvöld. Lokatölur 96-89 þar sem Höttur sigldi fram úr í síðari hálfleiknum.

Viðar Örn: Ég var að teikna upp kerfi og svo kemur höggið
„Ég er hrikalega stoltur af mínum mönnum að klára þetta hérna. Svekktur að hafa ekki farið með þetta í átta stigin. Ég skora bara á KKÍ að setja deildina í þrefalda umferð þannig að þetta innbyrðis dæmi hætti,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar eftir sigur hans manna í Grindavík í Domino´s deildinni í kvöld.

„Við værum í stór hættu hér með nötrandi jörð, bullandi eldgosahættu“
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var óánægður með heimsóknina á Reykjanesskaga í kvöld eftir tuttugu stiga tap gegn Keflavík.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Höttur 93-73 | Toppliðið afgreiddi nýliðana
Keflvíkingar fengu rúmar tvær vikur til að hugsa um tapið á móti Val og mættu grimmir til leiks á heimavelli á móti nýliðum Hattar.

Viðar Örn: Bið Þórólf um að létta aðeins brúnina
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, vonar að áhorfendum verði senn hleypt inn á íþróttaleiki þannig að Egilsstaðabúar geti notið þess sem hann hefur lýst sem besta körfuboltaliði sem bærinn hefur átt.

Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 90-84 | Þriðji heimasigur Hattar í röð skilur Hauka eftir eina á botninum
Höttur skildi Hauka eina eftir í neðsta sæti Domino‘s deildar karla í körfuknattleik með 90-84 sigri þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Hattarmenn reyndust sterkari á lokamínútunni í jöfnum leik.

Hollenskur landsliðsmaður til Hattar
Nýliðar Hattar í Dominos-deild karla í körfubolta hafa bætt við sig hollenskum landsliðsmanni. Sá heitir Bryan Alberts og lék síðast í sænsku úrvalsdeildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Höttur 97-89 | Sigurgöngu Hattar lauk í Þorlákshöfn
Þór Þorlákshöfn vann góðan sigur á nýliðum Hattar í hörkuleik í Dominos deild karla í kvöld.

Viðar: Ef hann myndi neyða mig til að fara úr að ofan þá yrði ég að gera það
„Þórsararnir sóttu á okkur og við vorum í smá eltingaleik. Í fyrri hálfleik vorum svo svolítið flatir og orkulitlir. Svo þegar við vinnum okkur til baka kostar það orku. Þessi skot sem við vorum að klikka á í fjórða leikhluta voru kannski frekar óskynsamleg og það er dýrt á móti svona góðu liði,“ sagði Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar eftir tap gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld.

„Liðið er að skrifa sig í sögubækurnar fyrir austan“
Farið var yfir magnaðan 25 stiga sigur Hattar á Þór Akureyri í Dominos Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið. Höttur vann leikinn 95-70 og eru á góðu skriði eftir tvo sigurleiki í röð, eitthvað sem hefur aldrei gerst í úrvalsdeildinni áður.