Stjarnan Sjáðu markið sem dómarinn tók af unga Garðbæingnum og markið mikilvæga í leik Vals og KR Fimmtándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og það var nóg skorað í fyrri hálfleiknum í tveimur leikjum. Hér má sjá öll mörkin frá því í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.8.2021 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA 4-0 | Skínandi fyrri hálfleikur Stjörnunnar tryggði þeim stigin þrjú Stjarnan svaraði fyrir sig eftir þrjá tapleiki í röð með góðum sigri á botnliði ÍA. Skínandi fyrri hálfeikur lagði grunninn af góðum 4-0 sigri Stjörnunnar.Eggert Aron Guðmundsson gerði fyrsta mark leiksins snemma leiks. Tveir þrumufleygar frá Hilmari Árna og Magnus Anbo Clausen fylgdu síðan í kjölfarið og því staðan 3-0 í hálfleik. Stjarnan vann að lokum verðskuldaðan 4-0 sigur. Íslenski boltinn 4.8.2021 18:31 Þorvaldur: Þetta eru duglegir strákar þótt þeir hafi ekki alltaf sýnt það Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ánægður í leiks lok eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut. Sport 4.8.2021 21:33 Harpixið á hilluna eftir tuttugu ára feril með Stjörnunni Sólveig Lára Kjærnested mun ekki leika með Stjörnunni í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Handbolti 31.7.2021 10:01 Ungu Stjörnustrákarnir yfirgefa félagið í körfuboltanum Karlakörfuboltalið Stjörnunnar hefur misst tvo unglingalandsliðsmenn í önnur félög á síðustu dögum og áður höfðu tvíburarnir af vestan einnig snúið til sín heima. Körfubolti 30.7.2021 18:01 „Sá að hún sneri baki í mig og ákvað að láta smella honum í markið“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði bæði mörk Stjörnunnar þegar liðið sigraði Selfoss, 2-1, í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Úlfa skaut Stjörnukonum upp í 3. sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 2-1 sigri á Selfossi á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2021 18:31 Skoraði af 58,8 metra færi í gær: Þetta var eitthvað sem menn voru búnir að ræða Stjörnumaðurinn Oliver Haurits opnaði markareikning sinn á Íslandi með mögnuðu marki í Víkinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkna ræddi markið sérstaklega. Íslenski boltinn 26.7.2021 10:30 Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. Íslenski boltinn 26.7.2021 08:01 Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2021 18:31 Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 21.7.2021 20:16 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 1-2| Arna Dís tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan eru komnar aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Þær komust yfir snemma leiks með marki frá Ölmu Mathiesen. Aerial Chavarin jafnaði síðan leikinn undir lok fyrri hálfleiks með skalla.Gegn gangi leiksins gerði Arna Dís Arnþórsdóttir sigurmark leiksins og tryggði Stjörnunni stigin þrjú. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Íslenski boltinn 20.7.2021 19:15 Kristján: Miðað við gang leiksins hefði Keflavík átt sigurinn skilið Stjarnan fóru með sigur af býtum 1-2 eftir að hafa skapaða sér engin færi mest allan leikinn. Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar var kátur með sigurinn í leiks lok Sport 20.7.2021 22:25 Ægir Þór aftur út í atvinnumennsku Ægir Þór Steinarsson hefur samið við spænska liðið Gipuzkoa Basket á Spáni um að leika með félaginu á næsta tímabili. Körfubolti 20.7.2021 18:45 Sjáðu mörk Sævars Atla og Hjalta ásamt endurkomu Víkinga í Keflavík Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Leiknir Reykjavík vann 2-0 sigur á Stjörnunni og Víkingur kom til baka gegn Keflavík og vann 2-1 seiglusigur. Íslenski boltinn 20.7.2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 2-0 | Auðvelt hjá Breiðhyltingum Leiknir vann 2-0 sigur á Stjörnunni í fallbaráttuslag kvöldsins í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Leiknismenn slíta sig rækilega frá botnbaráttunni með sigrinum. Íslenski boltinn 19.7.2021 18:30 Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. Fótbolti 16.7.2021 15:31 Stjarnan fékk skell og er úr leik í Sambandsdeildinni Stjarnan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-0 tap gegn írska liðinu Bohemians ytra í kvöld. Fyrri leikurinn endaði 1-1 í Garðabænum og Bohemians unnu því samanlangt 4-1. Fótbolti 15.7.2021 20:39 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Valur hélt sigurgöngunni áfram þegar þær unnu Stjörnuna 2-0 á útvelli í kvöld. Valur heldur því toppsætinu og eru búnar að koma sér í virkilega góða stöðu nú þegar 10. umferð Pepsi Max deildarinnar er að ljúka. Íslenski boltinn 12.7.2021 19:16 Ísak Andri á láni til ÍBV Stjarnan hefur ákveðið að senda hinn unga Ísak Andra Sigurgeirsson á láni til ÍBV sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 12.7.2021 17:00 Stjarnan fær liðsstyrk úr Mosfellsbæ Handboltalið Stjörnunnar hefur gengið frá þriggja ára samningi við markvörðinn Arnór Frey Stefánsson, sem kemur til liðsins frá Aftureldingu. Handbolti 10.7.2021 20:45 Umfjöllun: Stjarnan - Bohemians 1-1 | Jafnt í Garðabæ í ris litlum leik Stjarnan tók á móti írska liðinu Bohemians í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Liðin skildu jöfn 1-1 en gestirnir frá Dublin voru meira með boltann en ógnuðu lítið á meðan heimamenn náðu ekki að búa sér til mörg færi en náðu að nýta sér eitt þeirra fáu sem sköpuðust. Fótbolti 8.7.2021 19:00 Stjarnan með betra lið en taflan gefur til kynna Keith Long, þjálfari Bohemian FC sem mætir Stjörnunni í Sambandsdeild UEFA í kvöld, er spenntur fyrir leik liðanna. Hann reiknar með hörkuleik í Garðabænum í kvöld og segir sína menn þurfa að vera upp á sitt besta til að eiga möguleika á að komast áfram. Fótbolti 8.7.2021 14:45 Heiðar segir Stjörnuna vel stemmda og það vera kröfu að fara áfram í Evrópu Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, segist staðráðinn í að hjálpa liðinu að komast í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Garðbæingar hefja leik í kvöld þegar Bohemians frá Írlandi kemur í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 8.7.2021 10:01 Óvenju dökkbláir Stjörnumenn í Evrópukeppninni í ár Stjörnumenn spila að venju í sérstakri Evróputreyju þegar þeir taka þátt í Evrópukeppninni en framundan er leikur hjá liðinu á móti írska liðinu Bohemian FC í Sambandsdeild UEFA. Íslenski boltinn 7.7.2021 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 0-1 | Stólarnir stóðu af sér storminn og unnu dísætan sigur Tindastóll vann frækinn 1-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld og krækti þar með í sín fyrstu stig á útivelli í sumar, í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2021 17:15 Sjáðu fjögur mörk Blika og markaveisluna í Garðabæ Tveir leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær þar sem Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni R. í Kópavogi annars vegar, og Keflavík vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ hins vegar. Íslenski boltinn 4.7.2021 10:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.7.2021 13:16 Haraldur: Menn héldu eflaust að þetta kæmi að sjálfu sér Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunar, var að vonum ósáttur eftir 2-3 tap liðsins gegn Keflavík í dag. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í fimm leikjum. Fótbolti 3.7.2021 16:31 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 58 ›
Sjáðu markið sem dómarinn tók af unga Garðbæingnum og markið mikilvæga í leik Vals og KR Fimmtándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og það var nóg skorað í fyrri hálfleiknum í tveimur leikjum. Hér má sjá öll mörkin frá því í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.8.2021 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA 4-0 | Skínandi fyrri hálfleikur Stjörnunnar tryggði þeim stigin þrjú Stjarnan svaraði fyrir sig eftir þrjá tapleiki í röð með góðum sigri á botnliði ÍA. Skínandi fyrri hálfeikur lagði grunninn af góðum 4-0 sigri Stjörnunnar.Eggert Aron Guðmundsson gerði fyrsta mark leiksins snemma leiks. Tveir þrumufleygar frá Hilmari Árna og Magnus Anbo Clausen fylgdu síðan í kjölfarið og því staðan 3-0 í hálfleik. Stjarnan vann að lokum verðskuldaðan 4-0 sigur. Íslenski boltinn 4.8.2021 18:31
Þorvaldur: Þetta eru duglegir strákar þótt þeir hafi ekki alltaf sýnt það Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ánægður í leiks lok eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut. Sport 4.8.2021 21:33
Harpixið á hilluna eftir tuttugu ára feril með Stjörnunni Sólveig Lára Kjærnested mun ekki leika með Stjörnunni í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Handbolti 31.7.2021 10:01
Ungu Stjörnustrákarnir yfirgefa félagið í körfuboltanum Karlakörfuboltalið Stjörnunnar hefur misst tvo unglingalandsliðsmenn í önnur félög á síðustu dögum og áður höfðu tvíburarnir af vestan einnig snúið til sín heima. Körfubolti 30.7.2021 18:01
„Sá að hún sneri baki í mig og ákvað að láta smella honum í markið“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði bæði mörk Stjörnunnar þegar liðið sigraði Selfoss, 2-1, í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Úlfa skaut Stjörnukonum upp í 3. sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 2-1 sigri á Selfossi á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2021 18:31
Skoraði af 58,8 metra færi í gær: Þetta var eitthvað sem menn voru búnir að ræða Stjörnumaðurinn Oliver Haurits opnaði markareikning sinn á Íslandi með mögnuðu marki í Víkinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkna ræddi markið sérstaklega. Íslenski boltinn 26.7.2021 10:30
Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. Íslenski boltinn 26.7.2021 08:01
Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2021 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2021 18:31
Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 21.7.2021 20:16
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 1-2| Arna Dís tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan eru komnar aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Þær komust yfir snemma leiks með marki frá Ölmu Mathiesen. Aerial Chavarin jafnaði síðan leikinn undir lok fyrri hálfleiks með skalla.Gegn gangi leiksins gerði Arna Dís Arnþórsdóttir sigurmark leiksins og tryggði Stjörnunni stigin þrjú. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Íslenski boltinn 20.7.2021 19:15
Kristján: Miðað við gang leiksins hefði Keflavík átt sigurinn skilið Stjarnan fóru með sigur af býtum 1-2 eftir að hafa skapaða sér engin færi mest allan leikinn. Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar var kátur með sigurinn í leiks lok Sport 20.7.2021 22:25
Ægir Þór aftur út í atvinnumennsku Ægir Þór Steinarsson hefur samið við spænska liðið Gipuzkoa Basket á Spáni um að leika með félaginu á næsta tímabili. Körfubolti 20.7.2021 18:45
Sjáðu mörk Sævars Atla og Hjalta ásamt endurkomu Víkinga í Keflavík Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Leiknir Reykjavík vann 2-0 sigur á Stjörnunni og Víkingur kom til baka gegn Keflavík og vann 2-1 seiglusigur. Íslenski boltinn 20.7.2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 2-0 | Auðvelt hjá Breiðhyltingum Leiknir vann 2-0 sigur á Stjörnunni í fallbaráttuslag kvöldsins í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Leiknismenn slíta sig rækilega frá botnbaráttunni með sigrinum. Íslenski boltinn 19.7.2021 18:30
Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. Fótbolti 16.7.2021 15:31
Stjarnan fékk skell og er úr leik í Sambandsdeildinni Stjarnan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-0 tap gegn írska liðinu Bohemians ytra í kvöld. Fyrri leikurinn endaði 1-1 í Garðabænum og Bohemians unnu því samanlangt 4-1. Fótbolti 15.7.2021 20:39
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Valur hélt sigurgöngunni áfram þegar þær unnu Stjörnuna 2-0 á útvelli í kvöld. Valur heldur því toppsætinu og eru búnar að koma sér í virkilega góða stöðu nú þegar 10. umferð Pepsi Max deildarinnar er að ljúka. Íslenski boltinn 12.7.2021 19:16
Ísak Andri á láni til ÍBV Stjarnan hefur ákveðið að senda hinn unga Ísak Andra Sigurgeirsson á láni til ÍBV sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 12.7.2021 17:00
Stjarnan fær liðsstyrk úr Mosfellsbæ Handboltalið Stjörnunnar hefur gengið frá þriggja ára samningi við markvörðinn Arnór Frey Stefánsson, sem kemur til liðsins frá Aftureldingu. Handbolti 10.7.2021 20:45
Umfjöllun: Stjarnan - Bohemians 1-1 | Jafnt í Garðabæ í ris litlum leik Stjarnan tók á móti írska liðinu Bohemians í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Liðin skildu jöfn 1-1 en gestirnir frá Dublin voru meira með boltann en ógnuðu lítið á meðan heimamenn náðu ekki að búa sér til mörg færi en náðu að nýta sér eitt þeirra fáu sem sköpuðust. Fótbolti 8.7.2021 19:00
Stjarnan með betra lið en taflan gefur til kynna Keith Long, þjálfari Bohemian FC sem mætir Stjörnunni í Sambandsdeild UEFA í kvöld, er spenntur fyrir leik liðanna. Hann reiknar með hörkuleik í Garðabænum í kvöld og segir sína menn þurfa að vera upp á sitt besta til að eiga möguleika á að komast áfram. Fótbolti 8.7.2021 14:45
Heiðar segir Stjörnuna vel stemmda og það vera kröfu að fara áfram í Evrópu Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, segist staðráðinn í að hjálpa liðinu að komast í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Garðbæingar hefja leik í kvöld þegar Bohemians frá Írlandi kemur í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 8.7.2021 10:01
Óvenju dökkbláir Stjörnumenn í Evrópukeppninni í ár Stjörnumenn spila að venju í sérstakri Evróputreyju þegar þeir taka þátt í Evrópukeppninni en framundan er leikur hjá liðinu á móti írska liðinu Bohemian FC í Sambandsdeild UEFA. Íslenski boltinn 7.7.2021 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 0-1 | Stólarnir stóðu af sér storminn og unnu dísætan sigur Tindastóll vann frækinn 1-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld og krækti þar með í sín fyrstu stig á útivelli í sumar, í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2021 17:15
Sjáðu fjögur mörk Blika og markaveisluna í Garðabæ Tveir leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær þar sem Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni R. í Kópavogi annars vegar, og Keflavík vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ hins vegar. Íslenski boltinn 4.7.2021 10:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.7.2021 13:16
Haraldur: Menn héldu eflaust að þetta kæmi að sjálfu sér Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunar, var að vonum ósáttur eftir 2-3 tap liðsins gegn Keflavík í dag. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í fimm leikjum. Fótbolti 3.7.2021 16:31