Handkastið um Stjörnuna: „Þeirra bestu leikmenn eru ekki að stíga upp og þá endar þetta svona“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 23:31 Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, var meðal þess sem rætt var um í síðasta þætti Handkastsins. Vísir/Daníel Þór „Á meðan tveir af bestu leikmönnum deildarinnar, eins og er endalaust verið að tala um, eru með fretið upp á bak - Hergeir [Grímsson] og Tandri Már [Konráðsson] - þá fer þetta svona hjá Stjörnunni,“ sagði Styrmir „Snickers“ Sigurðsson í síðast þætti af Handkastinu þar sem farið var yfir óvæntan sigur Gróttu á Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta. Grótta kom öllum á óvartog lagði Stjörnuna í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Farið var yfir leikinn og stöðuna á Stjörnuliðinu í Handkastinu. „Þeirra bestu leikmenn eru ekki að stíga upp og þá endar þetta svona,“ bætti Styrmir við áður en Arnar Daði Arnarsson fór yfir tölfræði Tandra í fyrstu leikjum tímabilsins. „Þarna ertu að tala um Tandra Má Konráðsson sem var með tvö mörk úr fimm skotum í þessum leik og þrjú mörk í 11 skotum á móti Fram í síðustu umferð. Á móti FH var hann með núll mörk úr fjórum skotum.“ „Maður veit auðvitað ekki alla söguna. Það gæti vel verið að hann sé að glíma við einhver meiðsli eða eitthvað slíkt. En að Tandri Már Konráðsson sé með 1,7 mark að meðaltali er eiginlega bara skandall,“ skaut Benedikt „Bounty“ Grétarsson. „Og gegn þessum liðum, með fullri virðingu. Þetta er ekki Valur eða ÍBV.“ „Svo eru með Hergeir Grímsson, bestu félagaskipti Íslandssögunnar – svona í haust. Tvö mörk, flatur og áhugalítill. Hvar er sá Hergeir sem við sáum í Selfossi? Ég skil ekki alveg hvað er að gerast þarna. Ef einhver maður gæti kveikt neista og hug í mönnum þá er það Patrekur Jóhannesson,“ bætti Benedikt við að endingu. Umræðuna, sem og þáttinn í heild sinni, má hlusta á hér að neðan. Umræðan um Stjörnuna, Hergeir og Tandra Má byrjar á 38.05 mínútu. Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Handkastið Tengdar fréttir Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. 26. september 2022 12:00 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Grótta kom öllum á óvartog lagði Stjörnuna í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Farið var yfir leikinn og stöðuna á Stjörnuliðinu í Handkastinu. „Þeirra bestu leikmenn eru ekki að stíga upp og þá endar þetta svona,“ bætti Styrmir við áður en Arnar Daði Arnarsson fór yfir tölfræði Tandra í fyrstu leikjum tímabilsins. „Þarna ertu að tala um Tandra Má Konráðsson sem var með tvö mörk úr fimm skotum í þessum leik og þrjú mörk í 11 skotum á móti Fram í síðustu umferð. Á móti FH var hann með núll mörk úr fjórum skotum.“ „Maður veit auðvitað ekki alla söguna. Það gæti vel verið að hann sé að glíma við einhver meiðsli eða eitthvað slíkt. En að Tandri Már Konráðsson sé með 1,7 mark að meðaltali er eiginlega bara skandall,“ skaut Benedikt „Bounty“ Grétarsson. „Og gegn þessum liðum, með fullri virðingu. Þetta er ekki Valur eða ÍBV.“ „Svo eru með Hergeir Grímsson, bestu félagaskipti Íslandssögunnar – svona í haust. Tvö mörk, flatur og áhugalítill. Hvar er sá Hergeir sem við sáum í Selfossi? Ég skil ekki alveg hvað er að gerast þarna. Ef einhver maður gæti kveikt neista og hug í mönnum þá er það Patrekur Jóhannesson,“ bætti Benedikt við að endingu. Umræðuna, sem og þáttinn í heild sinni, má hlusta á hér að neðan. Umræðan um Stjörnuna, Hergeir og Tandra Má byrjar á 38.05 mínútu.
Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Handkastið Tengdar fréttir Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. 26. september 2022 12:00 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. 26. september 2022 12:00