Stjarnan „Mjög vond byrjun á leiknum hjá okkur“ „Þetta var mjög vond byrjun á leiknum hjá okkur, það er svona fyrsta sem fer í gegnum hugann á mér núna eftir leik,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 2-0 tap gegn Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 0-2 | Gestirnir sóttu þrjú stig í Garðabæ Þróttur Reykjavík vann góðan 2-0 útisigur á Stjörnunni í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu. Mörkin skoruðu Katla Tryggvadóttir og Sierra Marie Lelii. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16 Kanervo endurnýjar kynnin við Stjörnuna Stjarnan hefur samið við finnska körfuboltamanninn Antti Kanervo um að leika með liðinu í Subway-deild karla. Körfubolti 6.7.2023 14:00 Margrét Lára: Getum við tekið blóðprufu úr henni Stjörnukonur hvíldu lykilmenn í leiknum á móti ÍBV eftir að hafa nokkrum dögum áður spilað mjög krefjandi bikarleik á móti Breiðabliki sem fór alla leið í framlengingu og vítakeppni. Íslenski boltinn 6.7.2023 12:31 Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 1-2 | Garðbæingar sóttu stigin þrjú til Eyja Stjarnan gerði góða ferð til Vestmannaeyja og vann 2-1 sigur á ÍBV í leik liðanna í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2023 17:15 Ein efnilegasta körfuboltakona landsins varð fyrir mikli áfalli Nýliðar Stjörnunnar í Subway deildinni og íslenska tuttugu ára landsliðið urðu fyrir miklu áfalli á dögunum. Körfubolti 3.7.2023 10:31 „Ég held að ég sé bara enn að melta þetta“ Breiðablik sló Stjörnuna út í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, eftir framlengingu var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni, sem Breiðablik sigraði 4-1. Fótbolti 1.7.2023 18:16 Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik | Breiðablik í úrslit Mjólkurbikarsins Stjarnan og Breiðablik mættust í undanúrslitum Mjólkurbikar kvenna á Samsung-vellinum í Garðabæ. Breiðablik sigraði eftir vítaspyrnukeppni og mætir Víkingi í úrslitaleik þann 12. ágúst. Blikar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum en Stjarnan klúðraði tveimur og eru því úr leik. Fótbolti 1.7.2023 13:16 Stærsti skellurinn á þjálfaraferli Heimis Guðjóns FH-ingar steinlágu 5-0 á móti Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi og þetta var sögulegt tap. Íslenski boltinn 30.6.2023 14:01 Stjarnan slapp við Arsenal og Valur mætir Tyrkjum Valur og Stjarnan voru bæði meðal þeirra liða sem komu upp úr skálunum þegar dregið var í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 30.6.2023 11:32 Sjáðu Ísak fara illa með FH-inga og öll hin mörkin frá því í gærkvöldi Stjarnan og Víkingur fögnuðu bæði sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og skoruðu samtals átta mörk í leikjum sínum. Íslenski boltinn 30.6.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. Fótbolti 29.6.2023 18:31 „Fannst ég eiga það skilið að koma til baka“ Jóhann Árni Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarlið Stjörnunnar sem lagði FH sannfærandi að velli í kvöld, 5-0. Hann var ánægður með sigurinn og að fá aftur tækifæri í byrjunarliðinu. Fótbolti 29.6.2023 22:02 Hlynur getur náð fjögurhundruðasta leiknum næsta vetur Hlynur Bæringsson hefur nú staðfest það að hann ætlar að spila með Stjörnunni í Subway deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 27.6.2023 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 3-3 | Endurkoma heimakvenna í ótrúlegum leik Þór/KA og Stjarnan fengu sitthvort stigið í hreint ótrúlegum leik norðan heiða í dag. Gestirnir leiddu 3-0 eftir fyrri hálfleikinn en heimakonur björguðu stigi með jöfnunarmarki á 89. mínútu leiksins. Lokatölur því 3-3 í frábærum fótboltaleik. Fótbolti 25.6.2023 15:16 „Það er eins og einhver hafi komist í mixerinn og hrært í öllum tökunum“ „Ég held að engin leikur í heiminum hafi verið meiri leikur tveggja hálfleikja og þessi“, sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA eftir magnaða endurkomu hans stelpna í síðari hálfleik á móti Stjörnunni. Hálfleikstölur 0-3 fyrir Stjörnunni en lokatölur 3-3. Sport 25.6.2023 19:03 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 2-0 | Víkingur heldur áfram fimm stiga forystu á toppnum Víkingur lagði Stjörnuna að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu-deildar karla í kvöld á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. Víkingur hefur áfram fimm stiga forskot á toppi deildarinnar en Stjarnan er áfram í námunda við fallsvæðið. Fótbolti 24.6.2023 18:32 „Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum“ Fyrir mót var Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Bestu deild kvenna í fótbolta af Vísi. Eftir tap gegn botnliði Selfoss er Stjarnan nær fallbaráttunni heldur en toppbaráttunni. Farið var yfir leik Stjörnunnar í síðasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 24.6.2023 11:00 Lék á EM í fyrra en spriklar nú í strákabolta fyrir vestan Knattspyrnukonan fyrrverandi, Elín Metta Jensen, var hluti af íslenska landsliðinu sem tók þátt á EM í Englandi síðasta sumar. Hún lagði hins vegar skóna á hilluna í október á síðasta ári aðeins 27 ára gömul, en hefur þó ekki alveg sagt skilið við fótboltann. Fótbolti 23.6.2023 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-1 | Fyrsti sigur Selfyssinga í 36 daga Selfoss vann langþráðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Selfyssingar höfðu tapað fimm leikjum í röð í öllum keppnum, en seinasti sigur þeirra kom þann 16. maí síðastliðinn. Íslenski boltinn 21.6.2023 17:16 „Ég tók þetta á mig og gerði það með stæl“ Bakvörðurinn Barbára Sól Gísladóttir spilaði í fremstu víglínu fyrir Selfyssinga er liðið tók á móti Stjörnunni í 9. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Hún þakkaði traustið og skoraði fyrra mark liðsins í langþráðum 2-1 sigri. Fótbolti 21.6.2023 20:20 Heiða Ragney: Erum mjög spenntar að ná í bikar í sumar Heiða Ragney Viðarsdóttir lagði upp mark Stjörnunnar í 1-0 sigri á Keflavík í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Markið skoraði Jasmín Erla Ingadóttir á 27. mínútu leiksins Fótbolti 16.6.2023 23:03 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 0-1 | Stjarnan á leið í undanúrslit Keflavík tók á móti Stjörnunni í lokaleik 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Stjörnukonur unnu síðustu viðureign liðanna 3-0 og unnu aftur í kvöld, þó með minnsta mögulega mun. Íslenski boltinn 16.6.2023 19:15 Ægir aftur í Garðabæinn Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Stjörnunnar á nýjan leik. Körfubolti 15.6.2023 15:12 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 0-2 | Spútnikliðið getur ekki hætt að vinna Nýliðar FH héldu góðu gengi sínu í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu áfram með frábærum 2-0 sigri á Stjörnunni þegar liðin mættust í 8. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 12.6.2023 18:31 Sjáðu öll mörkin úr Bestu: Þriðja sýning Vals og Davíð refsaði Blikum Víkingar verða með fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta næstu ellefu daga eftir öruggan sigur gegn Fram í gærkvöld. Öll mörkin úr 11. umferð má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.6.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 1-1 | Tvö töpuð stig hjá báðum liðum Keflavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið þurftu á sigri að halda og má segja að stig geri lítið fyrir liðin. Íslenski boltinn 11.6.2023 18:30 Jökull: Leikkerfi Keflavíkur kom okkur ekki á óvart Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í 11. umferð Bestu deildar karla. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með að hafa ekki fengið öll þrjú stigin. Sport 11.6.2023 21:48 Hanna fékk heiðursmerki HSÍ fyrir glæsilegan feril Hanna Guðrún Stefánsdóttir var heiðruð á lokahófi HSÍ fyrir langan og glæsilegan feril. Hún hlaut heiðursmerki HSÍ og er svo sannarlega vel að því komin. Handbolti 10.6.2023 09:00 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 58 ›
„Mjög vond byrjun á leiknum hjá okkur“ „Þetta var mjög vond byrjun á leiknum hjá okkur, það er svona fyrsta sem fer í gegnum hugann á mér núna eftir leik,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 2-0 tap gegn Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 0-2 | Gestirnir sóttu þrjú stig í Garðabæ Þróttur Reykjavík vann góðan 2-0 útisigur á Stjörnunni í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu. Mörkin skoruðu Katla Tryggvadóttir og Sierra Marie Lelii. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16
Kanervo endurnýjar kynnin við Stjörnuna Stjarnan hefur samið við finnska körfuboltamanninn Antti Kanervo um að leika með liðinu í Subway-deild karla. Körfubolti 6.7.2023 14:00
Margrét Lára: Getum við tekið blóðprufu úr henni Stjörnukonur hvíldu lykilmenn í leiknum á móti ÍBV eftir að hafa nokkrum dögum áður spilað mjög krefjandi bikarleik á móti Breiðabliki sem fór alla leið í framlengingu og vítakeppni. Íslenski boltinn 6.7.2023 12:31
Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 1-2 | Garðbæingar sóttu stigin þrjú til Eyja Stjarnan gerði góða ferð til Vestmannaeyja og vann 2-1 sigur á ÍBV í leik liðanna í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2023 17:15
Ein efnilegasta körfuboltakona landsins varð fyrir mikli áfalli Nýliðar Stjörnunnar í Subway deildinni og íslenska tuttugu ára landsliðið urðu fyrir miklu áfalli á dögunum. Körfubolti 3.7.2023 10:31
„Ég held að ég sé bara enn að melta þetta“ Breiðablik sló Stjörnuna út í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, eftir framlengingu var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni, sem Breiðablik sigraði 4-1. Fótbolti 1.7.2023 18:16
Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik | Breiðablik í úrslit Mjólkurbikarsins Stjarnan og Breiðablik mættust í undanúrslitum Mjólkurbikar kvenna á Samsung-vellinum í Garðabæ. Breiðablik sigraði eftir vítaspyrnukeppni og mætir Víkingi í úrslitaleik þann 12. ágúst. Blikar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum en Stjarnan klúðraði tveimur og eru því úr leik. Fótbolti 1.7.2023 13:16
Stærsti skellurinn á þjálfaraferli Heimis Guðjóns FH-ingar steinlágu 5-0 á móti Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi og þetta var sögulegt tap. Íslenski boltinn 30.6.2023 14:01
Stjarnan slapp við Arsenal og Valur mætir Tyrkjum Valur og Stjarnan voru bæði meðal þeirra liða sem komu upp úr skálunum þegar dregið var í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 30.6.2023 11:32
Sjáðu Ísak fara illa með FH-inga og öll hin mörkin frá því í gærkvöldi Stjarnan og Víkingur fögnuðu bæði sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og skoruðu samtals átta mörk í leikjum sínum. Íslenski boltinn 30.6.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. Fótbolti 29.6.2023 18:31
„Fannst ég eiga það skilið að koma til baka“ Jóhann Árni Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarlið Stjörnunnar sem lagði FH sannfærandi að velli í kvöld, 5-0. Hann var ánægður með sigurinn og að fá aftur tækifæri í byrjunarliðinu. Fótbolti 29.6.2023 22:02
Hlynur getur náð fjögurhundruðasta leiknum næsta vetur Hlynur Bæringsson hefur nú staðfest það að hann ætlar að spila með Stjörnunni í Subway deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 27.6.2023 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 3-3 | Endurkoma heimakvenna í ótrúlegum leik Þór/KA og Stjarnan fengu sitthvort stigið í hreint ótrúlegum leik norðan heiða í dag. Gestirnir leiddu 3-0 eftir fyrri hálfleikinn en heimakonur björguðu stigi með jöfnunarmarki á 89. mínútu leiksins. Lokatölur því 3-3 í frábærum fótboltaleik. Fótbolti 25.6.2023 15:16
„Það er eins og einhver hafi komist í mixerinn og hrært í öllum tökunum“ „Ég held að engin leikur í heiminum hafi verið meiri leikur tveggja hálfleikja og þessi“, sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA eftir magnaða endurkomu hans stelpna í síðari hálfleik á móti Stjörnunni. Hálfleikstölur 0-3 fyrir Stjörnunni en lokatölur 3-3. Sport 25.6.2023 19:03
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 2-0 | Víkingur heldur áfram fimm stiga forystu á toppnum Víkingur lagði Stjörnuna að velli með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 12. umferð Bestu-deildar karla í kvöld á Víkingsvellinum í Fossvoginum í kvöld. Víkingur hefur áfram fimm stiga forskot á toppi deildarinnar en Stjarnan er áfram í námunda við fallsvæðið. Fótbolti 24.6.2023 18:32
„Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum“ Fyrir mót var Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Bestu deild kvenna í fótbolta af Vísi. Eftir tap gegn botnliði Selfoss er Stjarnan nær fallbaráttunni heldur en toppbaráttunni. Farið var yfir leik Stjörnunnar í síðasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 24.6.2023 11:00
Lék á EM í fyrra en spriklar nú í strákabolta fyrir vestan Knattspyrnukonan fyrrverandi, Elín Metta Jensen, var hluti af íslenska landsliðinu sem tók þátt á EM í Englandi síðasta sumar. Hún lagði hins vegar skóna á hilluna í október á síðasta ári aðeins 27 ára gömul, en hefur þó ekki alveg sagt skilið við fótboltann. Fótbolti 23.6.2023 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-1 | Fyrsti sigur Selfyssinga í 36 daga Selfoss vann langþráðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Selfyssingar höfðu tapað fimm leikjum í röð í öllum keppnum, en seinasti sigur þeirra kom þann 16. maí síðastliðinn. Íslenski boltinn 21.6.2023 17:16
„Ég tók þetta á mig og gerði það með stæl“ Bakvörðurinn Barbára Sól Gísladóttir spilaði í fremstu víglínu fyrir Selfyssinga er liðið tók á móti Stjörnunni í 9. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Hún þakkaði traustið og skoraði fyrra mark liðsins í langþráðum 2-1 sigri. Fótbolti 21.6.2023 20:20
Heiða Ragney: Erum mjög spenntar að ná í bikar í sumar Heiða Ragney Viðarsdóttir lagði upp mark Stjörnunnar í 1-0 sigri á Keflavík í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Markið skoraði Jasmín Erla Ingadóttir á 27. mínútu leiksins Fótbolti 16.6.2023 23:03
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 0-1 | Stjarnan á leið í undanúrslit Keflavík tók á móti Stjörnunni í lokaleik 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Stjörnukonur unnu síðustu viðureign liðanna 3-0 og unnu aftur í kvöld, þó með minnsta mögulega mun. Íslenski boltinn 16.6.2023 19:15
Ægir aftur í Garðabæinn Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Stjörnunnar á nýjan leik. Körfubolti 15.6.2023 15:12
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 0-2 | Spútnikliðið getur ekki hætt að vinna Nýliðar FH héldu góðu gengi sínu í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu áfram með frábærum 2-0 sigri á Stjörnunni þegar liðin mættust í 8. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 12.6.2023 18:31
Sjáðu öll mörkin úr Bestu: Þriðja sýning Vals og Davíð refsaði Blikum Víkingar verða með fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta næstu ellefu daga eftir öruggan sigur gegn Fram í gærkvöld. Öll mörkin úr 11. umferð má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.6.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 1-1 | Tvö töpuð stig hjá báðum liðum Keflavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið þurftu á sigri að halda og má segja að stig geri lítið fyrir liðin. Íslenski boltinn 11.6.2023 18:30
Jökull: Leikkerfi Keflavíkur kom okkur ekki á óvart Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í 11. umferð Bestu deildar karla. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með að hafa ekki fengið öll þrjú stigin. Sport 11.6.2023 21:48
Hanna fékk heiðursmerki HSÍ fyrir glæsilegan feril Hanna Guðrún Stefánsdóttir var heiðruð á lokahófi HSÍ fyrir langan og glæsilegan feril. Hún hlaut heiðursmerki HSÍ og er svo sannarlega vel að því komin. Handbolti 10.6.2023 09:00