Stjarnan Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01 „Tók meðvitaða ákvörðun um að vera rólegasti maðurinn á bekknum“ Stjarnan vann 0-1 sigur gegn FH þar sem Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir gerði sigurmarkið. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:56 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 0-1 | Stjarnan hafði betur í Krikanum Stjarnan vann 0-1 sigur gegn FH í Krikanum. Leikurinn var ansi lokaður og liðin sköpuðu fá færi. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 20.8.2023 13:16 Emil um endurkomuna: Hafði alltaf trú á sjálfum mér Sóknarmaðurinn Emil Atlason hafði alltaf trú á því að hann kæmi til baka eftir ítrekuð meiðsli. Hann blómstrar nú í Bestu deildinni í knattspyrnu og er með sjálfstraustið í botni. Íslenski boltinn 19.8.2023 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. Fótbolti 16.8.2023 17:15 „Ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur“ Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp tvö mörk fyrir Stjörnuna er liðið vann mikilvægan 4-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld.Hún segist sérstaklega ánægð með seinni stoðsendinguna. Fótbolti 16.8.2023 20:22 Emil búinn að missa þrennuna aftur Stjörnumaðurinn Emil Atlason hélt þrennunni ekki lengi því staðfest leikskýrsla á heimasíðu KSÍ hefur nú verið uppfærð. Íslenski boltinn 15.8.2023 12:19 Erlendur dómari gaf Emil þrennuna: Sjáðu mörkin Stjörnumaðurinn Emil Atlason hélt að hann hefði ekki fengið þrennuna skráða í 4-0 sigri Stjörnunnar á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í Árbæ í gærkvöldi en dómarar leiksins ákváðu eftir allt saman að skrá þrjú mörk á hann. Íslenski boltinn 15.8.2023 09:00 Held að það hafi enginn í hópnum okkar verið hissa á hans frammistöðu í dag Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar Stjarnan lagði Fylki afar sannfærandi í Bestu deild karla í knattspyrnu í Árbænum nú í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 14.8.2023 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 0-4 | Emil Atlason allt í öllu Emil Atlason skoraði tvö, mögulega þrjú mörk, þegar Stjarnan heimsótti Fylki í lokaleik 19. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Stjarnan hafði fyrir leik kvöldsins ekki tapað gegn Fylki í efstu deild í heilan áratug. Á því varð engin breyting í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2023 18:31 Stjarnan bætir við sig dönskum varnarmanni Bestu deildar lið Stjörnunar hefur gengið fram samningum við danska varnarmanninn Kristian Riss. Íslenski boltinn 14.8.2023 10:37 Gamli þjálfarinn getur hjálpað Fylki að vinna Stjörnuna í fyrsta sinn í áratug 7. ágúst 2013 var merkilegur dagur fyrir Árbæinga því þá vann Fylkir 2-1 sigur á Stjörnunni í þá Pepsi deild karla. Fylkismenn hafa ekki unnið Garðbæinga í úrvalsdeildinni síðan. Íslenski boltinn 14.8.2023 14:30 Tvö mörk í tómt mark og tvö stórkostleg mörk stelpnanna: Sjáðu mörkin í gær Tveir leikir fóru fram í Bestu deildunum í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin sem voru skoruð í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 10.8.2023 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-1 | Allt í járnum á Origo vellinum og toppi deildarinnar Valur og Stjarnan áttust við á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur eru annað af aðeins tveimur liðum sem náð hafa að vinna Íslandsmeistara Vals í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Þeim tókst ekki að endurtaka leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2023 18:30 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Stjörnumenn fara kátir í brekkuna Stjarnan gerði góða ferð til Eyja í dag og skellti ÍBV á sjálfum Þjóðhátíðarleiknum í dag. Íslenski boltinn 5.8.2023 13:15 Keflavík og Stjarnan skildu jöfn Keflavík fékk Stjörnuna í heimsókn í 15. umferð Bestu-deildar kvenna. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Sport 2.8.2023 21:31 Fer á lán í eina liðið sem hann hefur skorað gegn HK hefur fengið Sigurberg Áka Jörundsson á láni frá Stjörnunni út tímabilið. Ívar Orri Gissurarson er farinn í háskóla og HK hefur fundið mann í hans stað. Sport 31.7.2023 19:00 Guðmundur Baldvin til Mjällby Fótboltamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason er genginn í raðir sænska félagsins Mjällby frá Stjörnunni. Mjällby staðfesti félagaskiptin í morgun. Fótbolti 31.7.2023 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Allir daprir í Kópavogi Stjarnan komst upp í 4. sæti Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir að missa niður forskotið í 1-1 jafntefli við Breiðablik. Blikar misstu hins vegar af tækifæri til að fara upp fyrir Val í 2. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.7.2023 17:30 „Gæðin í þessum leik ekki upp á marga fiska“ „Viltu ekki bara spyrja mig um leikinn?“ spurði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, og vildi ekkert tjá sig um hvöss orðaskipti á milli þeirra Þórs Sigurðssonar, styrktarþjálfara Stjörnunnar, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Bestu deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2023 21:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 2-1 | EM-farinn bjargaði Stjörnunni Sædís Rún Heiðarsdóttir, nýkomin heim af EM U19-landsliða, sá um að tryggja Stjörnunni 2-1 sigur gegn Tindastóli í Bestu deildinni í fótbolta í dag með sannkölluðu draumamarki. Íslenski boltinn 29.7.2023 14:15 Bestu mörkin: Upphitun fyrir 14. umferð Bestu deildar kvenna Það verður leikinn heil umferð í dag í Bestu deild kvenna en 14. umferð mun fara fram að öllu leyti í dag. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir úr Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir úr settust í sófann hjá Helenu Ólafsdóttur spáðu í spilin fyrir umferðina, ræddu undir 19 ára landsliðið og árangur þeirra í lokamóti Evrópumótsins sem fór fram fyrir stuttu. Fótbolti 29.7.2023 08:01 Jökull Elísabetarson: Skiptir okkur engu hver staðan er Stjarnan vann í kvöld stórsigur á Fram í Bestu deildinni á Samsungvellinum 4-0 eftir að hafa leitt leikinn 1-0 í hálfleik. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum afar ánægður með frammistöðuna. Sport 26.7.2023 22:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan valtaði yfir Fram Stjarnan fékk Fram í heimsókn í kvöld á Samsungvöllinn í Garðabæ í leik sem heimamenn stjórnuðu ferðinni. Lokatölur 4-0 eftir að staðan var 1-0 í hálfleik. Íslenski boltinn 26.7.2023 18:32 Sjáðu draumabyrjun Arons Elíss ásamt öllum mörkunum úr Bestu í gærkvöldi Toppliðin Víkingur og Valur fögnuðu í gærkvöldi bæði sigri í leikjum sínum í sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta en Stjörnumenn tóku aðeins eitt stig með sér úr Kórnum. Íslenski boltinn 24.7.2023 09:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum Leikur HK og Stjörnunnar endaði með 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Kórnum og kom Atli Hrafn Andrason heimamönnum yfir með skalla á 16. mínútu en Adolf Daði Birgisson jafnaði leikinn í upphafi síðari hálfleiks með laglegri vippu. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31 Íslendingar í aðalhlutverki þegar Norrköping kynnti Ísak Andra til leiks með frábæru myndbandi IFK Norrköping hefur staðfest Ísak Andra Sigurgeirsson sem nýjan leikmann félagsins. Í kynningarmyndbandi liðsins á Twitteru er Ísland og Íslendingar í aðalhlutverki. Fótbolti 18.7.2023 19:09 Fylkir fá lánsmann frá toppliði Víkings | Hulda Hrönn í Stjörnuna Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnu opnaði á nýjan leik í dag og hafa þó nokkur félagaskipti litið dagsins ljós. Íslenski boltinn 18.7.2023 17:01 Skoraði eftir að skotið var í hann: Sjáðu mörk Stjörnumanna í sigrinum á Val Stjarnan sýndi styrk sinn með sannfærandi 2-0 sigri á Valsmönnum í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 18.7.2023 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-0 | Stjarnan í efri hlutann en Valur að missa af toppliðinu Stjarnan vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val á Samsung-vellinum í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Stjörnumenn stukku upp um þrjú sæti með sigrinum, en Valsmönnum mistókst að minnka bilið í topplið Víkings. Fótbolti 17.7.2023 18:30 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 59 ›
Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01
„Tók meðvitaða ákvörðun um að vera rólegasti maðurinn á bekknum“ Stjarnan vann 0-1 sigur gegn FH þar sem Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir gerði sigurmarkið. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:56
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 0-1 | Stjarnan hafði betur í Krikanum Stjarnan vann 0-1 sigur gegn FH í Krikanum. Leikurinn var ansi lokaður og liðin sköpuðu fá færi. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 20.8.2023 13:16
Emil um endurkomuna: Hafði alltaf trú á sjálfum mér Sóknarmaðurinn Emil Atlason hafði alltaf trú á því að hann kæmi til baka eftir ítrekuð meiðsli. Hann blómstrar nú í Bestu deildinni í knattspyrnu og er með sjálfstraustið í botni. Íslenski boltinn 19.8.2023 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. Fótbolti 16.8.2023 17:15
„Ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur“ Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp tvö mörk fyrir Stjörnuna er liðið vann mikilvægan 4-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld.Hún segist sérstaklega ánægð með seinni stoðsendinguna. Fótbolti 16.8.2023 20:22
Emil búinn að missa þrennuna aftur Stjörnumaðurinn Emil Atlason hélt þrennunni ekki lengi því staðfest leikskýrsla á heimasíðu KSÍ hefur nú verið uppfærð. Íslenski boltinn 15.8.2023 12:19
Erlendur dómari gaf Emil þrennuna: Sjáðu mörkin Stjörnumaðurinn Emil Atlason hélt að hann hefði ekki fengið þrennuna skráða í 4-0 sigri Stjörnunnar á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í Árbæ í gærkvöldi en dómarar leiksins ákváðu eftir allt saman að skrá þrjú mörk á hann. Íslenski boltinn 15.8.2023 09:00
Held að það hafi enginn í hópnum okkar verið hissa á hans frammistöðu í dag Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar Stjarnan lagði Fylki afar sannfærandi í Bestu deild karla í knattspyrnu í Árbænum nú í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 14.8.2023 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 0-4 | Emil Atlason allt í öllu Emil Atlason skoraði tvö, mögulega þrjú mörk, þegar Stjarnan heimsótti Fylki í lokaleik 19. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Stjarnan hafði fyrir leik kvöldsins ekki tapað gegn Fylki í efstu deild í heilan áratug. Á því varð engin breyting í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2023 18:31
Stjarnan bætir við sig dönskum varnarmanni Bestu deildar lið Stjörnunar hefur gengið fram samningum við danska varnarmanninn Kristian Riss. Íslenski boltinn 14.8.2023 10:37
Gamli þjálfarinn getur hjálpað Fylki að vinna Stjörnuna í fyrsta sinn í áratug 7. ágúst 2013 var merkilegur dagur fyrir Árbæinga því þá vann Fylkir 2-1 sigur á Stjörnunni í þá Pepsi deild karla. Fylkismenn hafa ekki unnið Garðbæinga í úrvalsdeildinni síðan. Íslenski boltinn 14.8.2023 14:30
Tvö mörk í tómt mark og tvö stórkostleg mörk stelpnanna: Sjáðu mörkin í gær Tveir leikir fóru fram í Bestu deildunum í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin sem voru skoruð í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 10.8.2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-1 | Allt í járnum á Origo vellinum og toppi deildarinnar Valur og Stjarnan áttust við á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur eru annað af aðeins tveimur liðum sem náð hafa að vinna Íslandsmeistara Vals í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Þeim tókst ekki að endurtaka leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2023 18:30
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Stjörnumenn fara kátir í brekkuna Stjarnan gerði góða ferð til Eyja í dag og skellti ÍBV á sjálfum Þjóðhátíðarleiknum í dag. Íslenski boltinn 5.8.2023 13:15
Keflavík og Stjarnan skildu jöfn Keflavík fékk Stjörnuna í heimsókn í 15. umferð Bestu-deildar kvenna. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Sport 2.8.2023 21:31
Fer á lán í eina liðið sem hann hefur skorað gegn HK hefur fengið Sigurberg Áka Jörundsson á láni frá Stjörnunni út tímabilið. Ívar Orri Gissurarson er farinn í háskóla og HK hefur fundið mann í hans stað. Sport 31.7.2023 19:00
Guðmundur Baldvin til Mjällby Fótboltamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason er genginn í raðir sænska félagsins Mjällby frá Stjörnunni. Mjällby staðfesti félagaskiptin í morgun. Fótbolti 31.7.2023 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Allir daprir í Kópavogi Stjarnan komst upp í 4. sæti Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir að missa niður forskotið í 1-1 jafntefli við Breiðablik. Blikar misstu hins vegar af tækifæri til að fara upp fyrir Val í 2. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.7.2023 17:30
„Gæðin í þessum leik ekki upp á marga fiska“ „Viltu ekki bara spyrja mig um leikinn?“ spurði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, og vildi ekkert tjá sig um hvöss orðaskipti á milli þeirra Þórs Sigurðssonar, styrktarþjálfara Stjörnunnar, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Bestu deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2023 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 2-1 | EM-farinn bjargaði Stjörnunni Sædís Rún Heiðarsdóttir, nýkomin heim af EM U19-landsliða, sá um að tryggja Stjörnunni 2-1 sigur gegn Tindastóli í Bestu deildinni í fótbolta í dag með sannkölluðu draumamarki. Íslenski boltinn 29.7.2023 14:15
Bestu mörkin: Upphitun fyrir 14. umferð Bestu deildar kvenna Það verður leikinn heil umferð í dag í Bestu deild kvenna en 14. umferð mun fara fram að öllu leyti í dag. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir úr Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir úr settust í sófann hjá Helenu Ólafsdóttur spáðu í spilin fyrir umferðina, ræddu undir 19 ára landsliðið og árangur þeirra í lokamóti Evrópumótsins sem fór fram fyrir stuttu. Fótbolti 29.7.2023 08:01
Jökull Elísabetarson: Skiptir okkur engu hver staðan er Stjarnan vann í kvöld stórsigur á Fram í Bestu deildinni á Samsungvellinum 4-0 eftir að hafa leitt leikinn 1-0 í hálfleik. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum afar ánægður með frammistöðuna. Sport 26.7.2023 22:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan valtaði yfir Fram Stjarnan fékk Fram í heimsókn í kvöld á Samsungvöllinn í Garðabæ í leik sem heimamenn stjórnuðu ferðinni. Lokatölur 4-0 eftir að staðan var 1-0 í hálfleik. Íslenski boltinn 26.7.2023 18:32
Sjáðu draumabyrjun Arons Elíss ásamt öllum mörkunum úr Bestu í gærkvöldi Toppliðin Víkingur og Valur fögnuðu í gærkvöldi bæði sigri í leikjum sínum í sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta en Stjörnumenn tóku aðeins eitt stig með sér úr Kórnum. Íslenski boltinn 24.7.2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 1-1 | Jafnt í Kórnum Leikur HK og Stjörnunnar endaði með 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Kórnum og kom Atli Hrafn Andrason heimamönnum yfir með skalla á 16. mínútu en Adolf Daði Birgisson jafnaði leikinn í upphafi síðari hálfleiks með laglegri vippu. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31
Íslendingar í aðalhlutverki þegar Norrköping kynnti Ísak Andra til leiks með frábæru myndbandi IFK Norrköping hefur staðfest Ísak Andra Sigurgeirsson sem nýjan leikmann félagsins. Í kynningarmyndbandi liðsins á Twitteru er Ísland og Íslendingar í aðalhlutverki. Fótbolti 18.7.2023 19:09
Fylkir fá lánsmann frá toppliði Víkings | Hulda Hrönn í Stjörnuna Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnu opnaði á nýjan leik í dag og hafa þó nokkur félagaskipti litið dagsins ljós. Íslenski boltinn 18.7.2023 17:01
Skoraði eftir að skotið var í hann: Sjáðu mörk Stjörnumanna í sigrinum á Val Stjarnan sýndi styrk sinn með sannfærandi 2-0 sigri á Valsmönnum í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 18.7.2023 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-0 | Stjarnan í efri hlutann en Valur að missa af toppliðinu Stjarnan vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val á Samsung-vellinum í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Stjörnumenn stukku upp um þrjú sæti með sigrinum, en Valsmönnum mistókst að minnka bilið í topplið Víkings. Fótbolti 17.7.2023 18:30