FH Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. Íslenski boltinn 22.12.2020 12:19 Segja að Eiður hætti með FH Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. Íslenski boltinn 22.12.2020 11:15 FH-ingar draga liðið sitt út úr Evrópukeppninni FH mun ekki taka þátt í Evrópukeppninni eins og áætlað var því Handknattleiksdeild FH hefur neyðst til að draga lið sitt úr Evrópukeppninni. Handbolti 4.12.2020 11:33 FH-ingar fara til Tékklands Dregið var í 3. umferð Evrópubikarsins í handbolta í dag. Eitt íslenskt lið var í pottinum. Handbolti 25.11.2020 10:49 Guðmann áfram með FH-ingum FH-ingar hafa framlengt samning við hinn reynslumikla Guðmann Þórisson. Íslenski boltinn 20.11.2020 23:00 Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. Handbolti 14.11.2020 18:00 Ekki efst í huga að hugsa um næstu skref þegar ég er nýbúinn að semja við FH Knattspyrnudeild FH staðfesti fyrir helgi að Eiður Smári Guðjohnsen yrði áfram aðalþjálfari liðsins næstu tvö árin. Ræddi hann við Rikka G fyrr í dag um þá spennandi tíma sem framundan eru í Kaplakrika. Íslenski boltinn 9.11.2020 23:01 Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:31 Flestir leikmenn frá FH í hópnum fyrir leikina mikilvægu hjá U21 landsliðsinu Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Ítalíu á Víkingsvelli á fimmtudaginn kemur í gríðar mikilvægum leik áður en það mætir Írlandi og Armeníu ytra. FH er það lið sem á flesta leikmenn í leikmannahópi landsliðsins að þessu sinni. Íslenski boltinn 7.11.2020 12:31 Eiður Smári aðalþjálfari FH og Davíð aðstoðar Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið ráðinn aðalþjálfari FH til næstu tveggja ára. Logi Ólafsson hættir sem þjálfari en verður tæknilegur ráðgjafi. Íslenski boltinn 6.11.2020 15:32 Formaður FH vonar að handboltinn snúi aftur sem fyrst „Við vonumst til þess að það verði hægt að byrja sem fyrst. Auðvitað eru þetta krefjandi tímar og óvissan töluverð en við vonum það besta og ég vonast til þess að það verði hægt að byrja að æfa kannski um mánaðarmótin og svo byrja að spila viku eða tíu dögum seinna,“ segir Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH um framhald Íslandsmótsins í handbolta sem nú hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Handbolti 18.10.2020 19:16 FH-hjartað sem slær uppi í stúku Ungir FH-ingar tóku sig til og stofnuðu stuðningsmannasveitina FH-hjartað sem hefur sett skemmtilegan svip á leiki kvennaliðs félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2020 14:30 Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild. Íslenski boltinn 6.10.2020 16:31 Vínrauðir Blikar, meistaraefnin í Val og Lennon í stuði: Öll mörkin frá því í gær Valsmenn fóru á kostum, Steven Lennon skoraði þrennu og Blikar voru á skotskónum í afmælisbúningunum. Nú er hægt að sjá öll mörkin frá því í gær á Vísi. Íslenski boltinn 5.10.2020 08:00 Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. Handbolti 4.10.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 4.10.2020 13:15 Lennon um markametið: Einbeiti mér ekki of mikið að því Þriggja marka maðurinn Steven Lennon var hógvær eftir sigurinn á ÍA á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:38 Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. Handbolti 3.10.2020 13:03 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. Handbolti 2.10.2020 18:45 Ari Magnús snýr aftur með FH: Örugglega hættur ef ég væri ekki örvhentur Örvhenta skyttan Ari Magnús Þorgeirsson hefur tekið fram handboltaskóna og skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt FH. Handbolti 2.10.2020 11:20 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 1.10.2020 19:30 Segja að Britney fái ekki ósanngjarna meðferð hjá dómurunum Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála þjálfara FH að Britney Cots, markahæsti leikmaður liðsins, fengi ósanngjarna meðferð hjá dómurum landsins. Handbolti 30.9.2020 16:30 Hrafnhildur Anna fyrst allra til að ná fullkomnum leik á tímabilinu FH-ingurinn Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir varð fyrsti leikmaðurinn á þessu tímabili í Olís deild karla eða kvenna til að fá tíu í einkunn hjá HB Statz. Handbolti 28.9.2020 11:01 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16 Eiður vildi lítið segja um framhaldið: Það er leikur á fimmtudag gegn Stjörnunni Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH-inga var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í gegn Fjölni í dag. Hann viðurkenndi að frammistaðan hefði ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:20 Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“ Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. Íslenski boltinn 27.9.2020 11:00 KA/Þór komst á blað með sigri í Kaplakrika KA/Þór heimsótti FH í Olís-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í kvöld en bæði liðin voru án sigurs eftir tvær fyrstu umferðirnar. Handbolti 26.9.2020 19:42 Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:23 Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór/KA 1-2 | Norðankonur unnu lífsnauðsynlegan sigur í Krikanum Þór/KA vann langþráðan sigur í Pepsi-Max deild kvenna í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:16 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 45 ›
Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. Íslenski boltinn 22.12.2020 12:19
Segja að Eiður hætti með FH Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. Íslenski boltinn 22.12.2020 11:15
FH-ingar draga liðið sitt út úr Evrópukeppninni FH mun ekki taka þátt í Evrópukeppninni eins og áætlað var því Handknattleiksdeild FH hefur neyðst til að draga lið sitt úr Evrópukeppninni. Handbolti 4.12.2020 11:33
FH-ingar fara til Tékklands Dregið var í 3. umferð Evrópubikarsins í handbolta í dag. Eitt íslenskt lið var í pottinum. Handbolti 25.11.2020 10:49
Guðmann áfram með FH-ingum FH-ingar hafa framlengt samning við hinn reynslumikla Guðmann Þórisson. Íslenski boltinn 20.11.2020 23:00
Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. Handbolti 14.11.2020 18:00
Ekki efst í huga að hugsa um næstu skref þegar ég er nýbúinn að semja við FH Knattspyrnudeild FH staðfesti fyrir helgi að Eiður Smári Guðjohnsen yrði áfram aðalþjálfari liðsins næstu tvö árin. Ræddi hann við Rikka G fyrr í dag um þá spennandi tíma sem framundan eru í Kaplakrika. Íslenski boltinn 9.11.2020 23:01
Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:31
Flestir leikmenn frá FH í hópnum fyrir leikina mikilvægu hjá U21 landsliðsinu Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Ítalíu á Víkingsvelli á fimmtudaginn kemur í gríðar mikilvægum leik áður en það mætir Írlandi og Armeníu ytra. FH er það lið sem á flesta leikmenn í leikmannahópi landsliðsins að þessu sinni. Íslenski boltinn 7.11.2020 12:31
Eiður Smári aðalþjálfari FH og Davíð aðstoðar Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið ráðinn aðalþjálfari FH til næstu tveggja ára. Logi Ólafsson hættir sem þjálfari en verður tæknilegur ráðgjafi. Íslenski boltinn 6.11.2020 15:32
Formaður FH vonar að handboltinn snúi aftur sem fyrst „Við vonumst til þess að það verði hægt að byrja sem fyrst. Auðvitað eru þetta krefjandi tímar og óvissan töluverð en við vonum það besta og ég vonast til þess að það verði hægt að byrja að æfa kannski um mánaðarmótin og svo byrja að spila viku eða tíu dögum seinna,“ segir Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH um framhald Íslandsmótsins í handbolta sem nú hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Handbolti 18.10.2020 19:16
FH-hjartað sem slær uppi í stúku Ungir FH-ingar tóku sig til og stofnuðu stuðningsmannasveitina FH-hjartað sem hefur sett skemmtilegan svip á leiki kvennaliðs félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2020 14:30
Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild. Íslenski boltinn 6.10.2020 16:31
Vínrauðir Blikar, meistaraefnin í Val og Lennon í stuði: Öll mörkin frá því í gær Valsmenn fóru á kostum, Steven Lennon skoraði þrennu og Blikar voru á skotskónum í afmælisbúningunum. Nú er hægt að sjá öll mörkin frá því í gær á Vísi. Íslenski boltinn 5.10.2020 08:00
Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. Handbolti 4.10.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 4.10.2020 13:15
Lennon um markametið: Einbeiti mér ekki of mikið að því Þriggja marka maðurinn Steven Lennon var hógvær eftir sigurinn á ÍA á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:38
Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. Handbolti 3.10.2020 13:03
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. Handbolti 2.10.2020 18:45
Ari Magnús snýr aftur með FH: Örugglega hættur ef ég væri ekki örvhentur Örvhenta skyttan Ari Magnús Þorgeirsson hefur tekið fram handboltaskóna og skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt FH. Handbolti 2.10.2020 11:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 1.10.2020 19:30
Segja að Britney fái ekki ósanngjarna meðferð hjá dómurunum Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála þjálfara FH að Britney Cots, markahæsti leikmaður liðsins, fengi ósanngjarna meðferð hjá dómurum landsins. Handbolti 30.9.2020 16:30
Hrafnhildur Anna fyrst allra til að ná fullkomnum leik á tímabilinu FH-ingurinn Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir varð fyrsti leikmaðurinn á þessu tímabili í Olís deild karla eða kvenna til að fá tíu í einkunn hjá HB Statz. Handbolti 28.9.2020 11:01
Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16
Eiður vildi lítið segja um framhaldið: Það er leikur á fimmtudag gegn Stjörnunni Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH-inga var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í gegn Fjölni í dag. Hann viðurkenndi að frammistaðan hefði ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:20
Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“ Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. Íslenski boltinn 27.9.2020 11:00
KA/Þór komst á blað með sigri í Kaplakrika KA/Þór heimsótti FH í Olís-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í kvöld en bæði liðin voru án sigurs eftir tvær fyrstu umferðirnar. Handbolti 26.9.2020 19:42
Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu. Íslenski boltinn 26.9.2020 19:23
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór/KA 1-2 | Norðankonur unnu lífsnauðsynlegan sigur í Krikanum Þór/KA vann langþráðan sigur í Pepsi-Max deild kvenna í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:16