Þórdís og Ísak Íslandsmeistarar í fjölþraut innanhúss í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 16:31 Þórdís Eva Steinsdóttir fékk ekki mikla keppni um helgina. FRÍ Þórdís Eva Steinsdóttir og Ísak Óli Traustason urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki um helgina þegar fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum í Kaplakrika. Þórdís, sem keppir fyrir FH, hlaut 3708 stig í fimmtarþraut kvenna en hún var eini keppandinn. Þórdís fékk flest stig fyri 60 metra hlaup þar sem hún hljóð á 9,12 sekúndum og náði í 885 stig. Hún fékk næst mest fyrir 800 metra hlaup eða 803 stig. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppni Þórdísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Ísak Óli, sem keppir fyrir UMSS, náði í 4333 stig í sjöþraut karla. Hann gerði samt ógilt í langstökki og hlaut því ekkert stig fyrir þá grein. Það kom þó ekki í veg fyrir öruggan sigur en annar var Dagur Fannar Einarsson með 2715 stig. Dagur mætti þó bara til leiks annan daginn og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem var líka skráður til keppni, var ekkert með. Ísak Óli fékk flest stig fyrir 60 metra grindahlaup þar sem hann hljóp á 8,43 sekúndum og náði í 877 stig. Thomas Ari Arnarsson setti síðan aldursflokkamet í fimmtarþraut 15 ára og yngri og hlaut 2727 stig fyrir sína þraut. Metið átti áður Markús Birgisson en hann setti það árið 2020 með því að ná í 2651 stig. Thomas Ari var því að bæta gamla metið um 76 stig sem er mikil bæting. Greinilega efnilegur strákur hér á ferðinni. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Sjá meira
Þórdís, sem keppir fyrir FH, hlaut 3708 stig í fimmtarþraut kvenna en hún var eini keppandinn. Þórdís fékk flest stig fyri 60 metra hlaup þar sem hún hljóð á 9,12 sekúndum og náði í 885 stig. Hún fékk næst mest fyrir 800 metra hlaup eða 803 stig. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppni Þórdísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Ísak Óli, sem keppir fyrir UMSS, náði í 4333 stig í sjöþraut karla. Hann gerði samt ógilt í langstökki og hlaut því ekkert stig fyrir þá grein. Það kom þó ekki í veg fyrir öruggan sigur en annar var Dagur Fannar Einarsson með 2715 stig. Dagur mætti þó bara til leiks annan daginn og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem var líka skráður til keppni, var ekkert með. Ísak Óli fékk flest stig fyrir 60 metra grindahlaup þar sem hann hljóp á 8,43 sekúndum og náði í 877 stig. Thomas Ari Arnarsson setti síðan aldursflokkamet í fimmtarþraut 15 ára og yngri og hlaut 2727 stig fyrir sína þraut. Metið átti áður Markús Birgisson en hann setti það árið 2020 með því að ná í 2651 stig. Thomas Ari var því að bæta gamla metið um 76 stig sem er mikil bæting. Greinilega efnilegur strákur hér á ferðinni. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Sjá meira