„Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 7. febrúar 2022 21:50 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH var sáttur með að byrja nýja árið á sigri Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var sáttur með 9 marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru númeri of stórir fyrir HK og sigruðu 33-24. „Ég er bara ánægður með stigin tvö og það var ýmislegt gott við leikinn. Varnarlega á löngum köflum var þetta gott og við náðum að spila á mörgum mönnum og dreifa þessu vel. Ég er ánægður með það.“ Aðspurður hvort þetta hafi verið það sem lagt var upp með fyrir leik sagði Sigursteinn þetta: „Ég held það hafi bara verið að vinna leikinn og þó við vildum reyna gera það á sem öflugastann hátt. Ég er ánægður með dagsverkið.“ Skemmtanagildið í þessu leik var ekki mikið og var mikið andleysi yfir báðum liðum um miðbik seinni hálfleiks. Sigursteinn var ánægður með heildina en hefði verið til í að halda betur í leiksskipulagið. „Við róteruðum aðeins og hefðum getað haldið betur við leiksskipulagið. En af því sögðu þá komu þeir sem komu inn, flottir inn og lögðu hart af sér. Ég er ánægður með það.“ Það sem Sigursteinn vill sjá strákana gera fyrir næsta leik er að halda áfram að búa til frammistöður sem að skila þeim sigrum. FH-ingar eru í efsta sætinu og ætla að halda því. „Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna og búa til frammistöður sem að skila sigrum. Og við ætlum að gera það á sunnudaginn. “ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. FH Handbolti Olís-deild karla Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. 7. febrúar 2022 21:10 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira
„Ég er bara ánægður með stigin tvö og það var ýmislegt gott við leikinn. Varnarlega á löngum köflum var þetta gott og við náðum að spila á mörgum mönnum og dreifa þessu vel. Ég er ánægður með það.“ Aðspurður hvort þetta hafi verið það sem lagt var upp með fyrir leik sagði Sigursteinn þetta: „Ég held það hafi bara verið að vinna leikinn og þó við vildum reyna gera það á sem öflugastann hátt. Ég er ánægður með dagsverkið.“ Skemmtanagildið í þessu leik var ekki mikið og var mikið andleysi yfir báðum liðum um miðbik seinni hálfleiks. Sigursteinn var ánægður með heildina en hefði verið til í að halda betur í leiksskipulagið. „Við róteruðum aðeins og hefðum getað haldið betur við leiksskipulagið. En af því sögðu þá komu þeir sem komu inn, flottir inn og lögðu hart af sér. Ég er ánægður með það.“ Það sem Sigursteinn vill sjá strákana gera fyrir næsta leik er að halda áfram að búa til frammistöður sem að skila þeim sigrum. FH-ingar eru í efsta sætinu og ætla að halda því. „Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna og búa til frammistöður sem að skila sigrum. Og við ætlum að gera það á sunnudaginn. “ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
FH Handbolti Olís-deild karla Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. 7. febrúar 2022 21:10 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira
Leik lokið: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. 7. febrúar 2022 21:10