Valur Valsmenn geta orðið aðeins fimmta liðið til að koma til baka úr 0-2 Valsmenn hafa náð að jafna undanúrslitaeinvígið sitt á móti Þór eftir að Þórsarar unnu tvo fyrstu leikina í einvíginu. Körfubolti 2.5.2023 15:01 Dómaranefnd KKÍ segir Kristófer ekki hafa átt skilið brottrekstur eða leikbann Dómaranefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í þriðja leik Vals og Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 1.5.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Valur 24-25 | Valskonur jöfnuðu metin í gríðarlega spennandi leik Valskonur jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Stjörnunni í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta með 25-24 sigri í öðrum leik liðanna í Mýrinni í Garðabænum í kvöld. Handbolti 1.5.2023 16:00 Lárus biður Kristófer afsökunar: „Ekki mitt hlutverk að vera dómari í þessu máli“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, hefur beðið Kristófer Acox, leikmann Vals, afsökunar eftir að þjálfarinn sakaði Kristófer um að hafa viljandi meitt Jordan Semple í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 1.5.2023 13:07 „Úr þessu sjónarhorni finnst mér mjög sérstakt hvernig hann er að koma sér í burtu“ Jordan Semple var heillum horfinn þegar Þór Þorlákshöfn tók á móti Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í gær. Semple fór úr axlarlið eftir samskipti sín við Kristófer Acox í þriðja leik liðanna og gat augljóslega ekki beitt sér af fullum krafti í leik gærdagsins. Körfubolti 1.5.2023 10:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorlákshöfn - Valur 94-103 | Íslandsmeistararnir knúðu fram oddaleik Eftir frábæra byrjun Þórsara unnu Íslandsmeistarar Vals nokkuð sanngjarnan endurkomusigur er liðin mættust í fjórða leik undanúrslitaeinvígis Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 94-103 og við erum á leið í oddaleik. Körfubolti 30.4.2023 18:30 Lárus: „Þessum leikmanni hjá Val er búið að takast sitt ætlunarverk“ Valsarar unnu frábæran sigur á Þór í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla og jöfnuðu einvígið í 2-2. Lárus Jónsson þjálfari Þórs var með einfalt og skýrt svar um það hvað hefði farið úrskeiðis hjá hans mönnum. Körfubolti 30.4.2023 21:52 Birkir: Frábær tilfinning að sjá boltann í netinu Birkir Heimisson var hetja Vals þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur á móti Stjörnunni í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.4.2023 22:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur 3 – 2 Stjarnan | Dramatískt sigurmark í uppbótartíma Valur vann Stjörnuna 3-2, þegar liðin mættust í lokaleik 4. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðin mættust á Origo-vellinum og var það sigurmark Birkis Heimissonar á 97. mínútu sem skildi liðin að. Íslenski boltinn 29.4.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 28-32 | Stjörnukonur stálu heimaleiknum í framlengingu Valur tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistartitilinn í handbolta kvenna. Leikið var á Hlíðarenda og fóru leikar svo að Stjarnan sigraði 28-32 eftir framlengdan leik. Handbolti 29.4.2023 14:15 „Þegar vörnin smellur saman hjá okkur verður þetta miklu einfaldara“ „Ég er mjög glöð að hafa náð að klára þetta sérstaklega í framlengingunni. Mér fannst við koma sterkari inn í framlenginguna og ætluðum við að klára þetta. Ég er mjög sátt að vera allavega komin með einn sigur.“ Sagði sátt og glöð Lena Margrét Valdimarsdóttir eftir frábæran sigur Stjörnunnar á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.4.2023 18:10 „Segir ekki bara að hann sé að gefa tækifæri heldur einnig til um gæði leikmannsins“ „Það sem við gagnrýndum Pétur mikið fyrir í fyrra var að gefa ekki þessum ungu leikmönnum nægilega mörg tækifæri,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir í síðasta þætti Bestu markanna um Íslandsmeistaralið Vals og þjálfara þess Pétur Pétursson. Íslenski boltinn 29.4.2023 12:00 Sjáðu fagnaðarlæti Íslandsmeistara Vals þegar bikarinn fór á loft Valur varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta á föstudagskvöld. Eðlilega fylgdu því mikil fagnaðarlæti og sjá má stemninguna á Hlíðarenda þegar bikarinn fór á loft í mynbandinu hér að neðan. Körfubolti 29.4.2023 11:31 Embla: Vissum að þetta kæmi á endanum ef við héldum áfram allan leikinn Embla Kristínardóttir var hetja Valskvenna þegar hún skoraði þrjú af fimm síðustu stig liðsins sem gerði það að verkum að Valur vann Keflavík 72-68 og einvígið um Íslandsmeistaratitilinn 3-1. Embla setti niður þriggja stiga skot til að koma Valskonum yfir áður en Hildur Björg Kjartansdóttir setti niður tvö víti til að klára leikinn að fullu. Körfubolti 28.4.2023 23:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 72-68 | Valur Íslandsmeistari eftir dramatískan sigur Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Lokatölur 72-68 og Valskonur unnu einvígið 3-1. Körfubolti 28.4.2023 18:31 Kiana: Það trúði engin að við myndum vinna mótið Kiana Johnson var valin besti leikmaður úrslitakeppni Subway deildar kvenna þegar uppi var staðið. Hún leiddi Valskonur til sigurs í kvöld og einvíginu við Keflavík og hampaði titlinum. Hún skilaði 13 stigum, átta fráköstum og fimm stoðsendingum í kvöld þegar Valskonur unnu fjórða leikinn 72-68. Hún taldi að vantrú annarra hafi drifið Valsliðið áfram. Körfubolti 28.4.2023 21:35 Semple á leið í ómskoðun og Shahid fárveikur Lið Þórs frá Þorlákshöfn var laskað í leik sínum gegn Valsmönnum í gær. Þeir máttu sín enda lítils og töpuðu stórt. Staðan í einvíginu 2-1 fyrir Þórsurum. Körfubolti 28.4.2023 10:39 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þorl. 91-65 | Meistararnir á lífi eftir stórsigur Íslandsmeistarar Vals unnu sannkallaðan stórsigur er liðið tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 91-65. Körfubolti 27.4.2023 18:31 Stuðningsmaður Þórs handtekinn á Hlíðarenda Svo virðist sem kappið hafi borið fegurðina ofurliði þegar Þór frá Þorlákshöfn heimsótti Íslandsmeistara Vals í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Einn maður var leiddur út úr höllinni í handjárnum í upphafi síðari hálfleiks. Sport 27.4.2023 22:30 „Valsarar miklu betri en við í seinni hálfleik“ Valsmenn fóru með nokkuð afgerandi og öruggan sigur af hólmi gegn Þórsurum í 4-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld, lokatölur 91-65. Þórsarar mættu laskaðir til leiks, Vincent Shahid veikur og Pablo Hernandez puttabrotinn. Eftir aðeins rúmar tvær mínútur bættist Jordan Semple svo á sjúkralistann. Körfubolti 27.4.2023 21:43 Þórsarar geta sópað liði út úr úrslitakeppninni í fyrsta sinn Þórsarar frá Þorlákshöfn geta komist í lokaúrslitin í þriðja sinn í sögu félagsins í kvöld þegar þeir heimsækja Íslandsmeistara Vals á Hlíðarenda. Körfubolti 27.4.2023 14:31 Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 10:30 Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. Fótbolti 27.4.2023 09:30 Sótbölvandi senseiinn sem elskaði að kenna Boris Bjarni Akbachev féll frá á dögunum, 89 ára að aldri. Þar með er genginn einn mikilvægasti og áhrifamesti þjálfari íslensks handbolta. Boris þjálfaði lengst af yngri flokka hjá Val og marga af bestu handboltamönnum félagsins og landsins. Að sögn fyrrverandi leikmanna sem Vísir ræddi við var Boris mikill kennari sem bar hag þeirra fyrir brjósti, meðfram því sem hann blótaði þeim í sand og ösku. Handbolti 27.4.2023 09:01 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02 Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 78-66 | Keflvíkingar halda úrslitaeinvíginu á lífi Keflavík vann afar mikilvægan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Val í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 78-66. Keflvíkingar voru með bakið upp við vegg fyrir leik kvöldsins, en komu í veg fyrir að Valskonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Körfubolti 25.4.2023 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 18:30 „Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. Íslenski boltinn 25.4.2023 21:56 „Varnarlega djöfulsins kraftur í öllum, það er það sem skapar þetta“ Herði Axel Vilhjálmssyni, þjálfara Keflavíkur, var tíðrætt um samvinnu og liðsheild, eftir sigur hans kvenna á Val í úrslitaviðureign liðanna í Subway-deild kvenna í Keflavík í kvöld. Hans konur náðu að kalla fram þá kosti sem skiluðu þeim deildarmeistaratitlinum. Körfubolti 25.4.2023 21:44 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 101 ›
Valsmenn geta orðið aðeins fimmta liðið til að koma til baka úr 0-2 Valsmenn hafa náð að jafna undanúrslitaeinvígið sitt á móti Þór eftir að Þórsarar unnu tvo fyrstu leikina í einvíginu. Körfubolti 2.5.2023 15:01
Dómaranefnd KKÍ segir Kristófer ekki hafa átt skilið brottrekstur eða leikbann Dómaranefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í þriðja leik Vals og Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 1.5.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Valur 24-25 | Valskonur jöfnuðu metin í gríðarlega spennandi leik Valskonur jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Stjörnunni í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta með 25-24 sigri í öðrum leik liðanna í Mýrinni í Garðabænum í kvöld. Handbolti 1.5.2023 16:00
Lárus biður Kristófer afsökunar: „Ekki mitt hlutverk að vera dómari í þessu máli“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, hefur beðið Kristófer Acox, leikmann Vals, afsökunar eftir að þjálfarinn sakaði Kristófer um að hafa viljandi meitt Jordan Semple í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 1.5.2023 13:07
„Úr þessu sjónarhorni finnst mér mjög sérstakt hvernig hann er að koma sér í burtu“ Jordan Semple var heillum horfinn þegar Þór Þorlákshöfn tók á móti Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í gær. Semple fór úr axlarlið eftir samskipti sín við Kristófer Acox í þriðja leik liðanna og gat augljóslega ekki beitt sér af fullum krafti í leik gærdagsins. Körfubolti 1.5.2023 10:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorlákshöfn - Valur 94-103 | Íslandsmeistararnir knúðu fram oddaleik Eftir frábæra byrjun Þórsara unnu Íslandsmeistarar Vals nokkuð sanngjarnan endurkomusigur er liðin mættust í fjórða leik undanúrslitaeinvígis Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 94-103 og við erum á leið í oddaleik. Körfubolti 30.4.2023 18:30
Lárus: „Þessum leikmanni hjá Val er búið að takast sitt ætlunarverk“ Valsarar unnu frábæran sigur á Þór í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla og jöfnuðu einvígið í 2-2. Lárus Jónsson þjálfari Þórs var með einfalt og skýrt svar um það hvað hefði farið úrskeiðis hjá hans mönnum. Körfubolti 30.4.2023 21:52
Birkir: Frábær tilfinning að sjá boltann í netinu Birkir Heimisson var hetja Vals þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur á móti Stjörnunni í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.4.2023 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur 3 – 2 Stjarnan | Dramatískt sigurmark í uppbótartíma Valur vann Stjörnuna 3-2, þegar liðin mættust í lokaleik 4. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðin mættust á Origo-vellinum og var það sigurmark Birkis Heimissonar á 97. mínútu sem skildi liðin að. Íslenski boltinn 29.4.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 28-32 | Stjörnukonur stálu heimaleiknum í framlengingu Valur tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistartitilinn í handbolta kvenna. Leikið var á Hlíðarenda og fóru leikar svo að Stjarnan sigraði 28-32 eftir framlengdan leik. Handbolti 29.4.2023 14:15
„Þegar vörnin smellur saman hjá okkur verður þetta miklu einfaldara“ „Ég er mjög glöð að hafa náð að klára þetta sérstaklega í framlengingunni. Mér fannst við koma sterkari inn í framlenginguna og ætluðum við að klára þetta. Ég er mjög sátt að vera allavega komin með einn sigur.“ Sagði sátt og glöð Lena Margrét Valdimarsdóttir eftir frábæran sigur Stjörnunnar á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.4.2023 18:10
„Segir ekki bara að hann sé að gefa tækifæri heldur einnig til um gæði leikmannsins“ „Það sem við gagnrýndum Pétur mikið fyrir í fyrra var að gefa ekki þessum ungu leikmönnum nægilega mörg tækifæri,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir í síðasta þætti Bestu markanna um Íslandsmeistaralið Vals og þjálfara þess Pétur Pétursson. Íslenski boltinn 29.4.2023 12:00
Sjáðu fagnaðarlæti Íslandsmeistara Vals þegar bikarinn fór á loft Valur varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta á föstudagskvöld. Eðlilega fylgdu því mikil fagnaðarlæti og sjá má stemninguna á Hlíðarenda þegar bikarinn fór á loft í mynbandinu hér að neðan. Körfubolti 29.4.2023 11:31
Embla: Vissum að þetta kæmi á endanum ef við héldum áfram allan leikinn Embla Kristínardóttir var hetja Valskvenna þegar hún skoraði þrjú af fimm síðustu stig liðsins sem gerði það að verkum að Valur vann Keflavík 72-68 og einvígið um Íslandsmeistaratitilinn 3-1. Embla setti niður þriggja stiga skot til að koma Valskonum yfir áður en Hildur Björg Kjartansdóttir setti niður tvö víti til að klára leikinn að fullu. Körfubolti 28.4.2023 23:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 72-68 | Valur Íslandsmeistari eftir dramatískan sigur Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Lokatölur 72-68 og Valskonur unnu einvígið 3-1. Körfubolti 28.4.2023 18:31
Kiana: Það trúði engin að við myndum vinna mótið Kiana Johnson var valin besti leikmaður úrslitakeppni Subway deildar kvenna þegar uppi var staðið. Hún leiddi Valskonur til sigurs í kvöld og einvíginu við Keflavík og hampaði titlinum. Hún skilaði 13 stigum, átta fráköstum og fimm stoðsendingum í kvöld þegar Valskonur unnu fjórða leikinn 72-68. Hún taldi að vantrú annarra hafi drifið Valsliðið áfram. Körfubolti 28.4.2023 21:35
Semple á leið í ómskoðun og Shahid fárveikur Lið Þórs frá Þorlákshöfn var laskað í leik sínum gegn Valsmönnum í gær. Þeir máttu sín enda lítils og töpuðu stórt. Staðan í einvíginu 2-1 fyrir Þórsurum. Körfubolti 28.4.2023 10:39
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þorl. 91-65 | Meistararnir á lífi eftir stórsigur Íslandsmeistarar Vals unnu sannkallaðan stórsigur er liðið tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 91-65. Körfubolti 27.4.2023 18:31
Stuðningsmaður Þórs handtekinn á Hlíðarenda Svo virðist sem kappið hafi borið fegurðina ofurliði þegar Þór frá Þorlákshöfn heimsótti Íslandsmeistara Vals í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Einn maður var leiddur út úr höllinni í handjárnum í upphafi síðari hálfleiks. Sport 27.4.2023 22:30
„Valsarar miklu betri en við í seinni hálfleik“ Valsmenn fóru með nokkuð afgerandi og öruggan sigur af hólmi gegn Þórsurum í 4-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld, lokatölur 91-65. Þórsarar mættu laskaðir til leiks, Vincent Shahid veikur og Pablo Hernandez puttabrotinn. Eftir aðeins rúmar tvær mínútur bættist Jordan Semple svo á sjúkralistann. Körfubolti 27.4.2023 21:43
Þórsarar geta sópað liði út úr úrslitakeppninni í fyrsta sinn Þórsarar frá Þorlákshöfn geta komist í lokaúrslitin í þriðja sinn í sögu félagsins í kvöld þegar þeir heimsækja Íslandsmeistara Vals á Hlíðarenda. Körfubolti 27.4.2023 14:31
Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 10:30
Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. Fótbolti 27.4.2023 09:30
Sótbölvandi senseiinn sem elskaði að kenna Boris Bjarni Akbachev féll frá á dögunum, 89 ára að aldri. Þar með er genginn einn mikilvægasti og áhrifamesti þjálfari íslensks handbolta. Boris þjálfaði lengst af yngri flokka hjá Val og marga af bestu handboltamönnum félagsins og landsins. Að sögn fyrrverandi leikmanna sem Vísir ræddi við var Boris mikill kennari sem bar hag þeirra fyrir brjósti, meðfram því sem hann blótaði þeim í sand og ösku. Handbolti 27.4.2023 09:01
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02
Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 78-66 | Keflvíkingar halda úrslitaeinvíginu á lífi Keflavík vann afar mikilvægan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Val í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 78-66. Keflvíkingar voru með bakið upp við vegg fyrir leik kvöldsins, en komu í veg fyrir að Valskonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Körfubolti 25.4.2023 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 18:30
„Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. Íslenski boltinn 25.4.2023 21:56
„Varnarlega djöfulsins kraftur í öllum, það er það sem skapar þetta“ Herði Axel Vilhjálmssyni, þjálfara Keflavíkur, var tíðrætt um samvinnu og liðsheild, eftir sigur hans kvenna á Val í úrslitaviðureign liðanna í Subway-deild kvenna í Keflavík í kvöld. Hans konur náðu að kalla fram þá kosti sem skiluðu þeim deildarmeistaratitlinum. Körfubolti 25.4.2023 21:44