Valur

Fréttamynd

„Við erum fullir sjálfs­trausts“

Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins.

Sport
Fréttamynd

„Þetta var smá stressandi“

„Þetta er mjög ljúft, þetta var sigur sem var ótrúlega góður. Við erum að mæta mjög góðu Þór/KA liði og þetta er erfiður heimavöllur. Við vissum það þannig við erum mjög ánægðar með stigin,“ sagði Berglind Rós Ágústdóttir fyrirliði Vals eftir endurkomu sigur á Þór/KA, lokatölur 2-1.

Sport
Fréttamynd

Fundu hvort annað hjá Val

Kristófer Acox leikmaður Vals í körfubolta og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir leikmaður Vals í fótbolta eru nýjasta ofurpar landsins. Parið hefur svipt hulunni af sambandinu á samfélagsmiðlum.

Lífið
Fréttamynd

Gylfi Þór: Við vorum heppnir að ná í stig

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór sagði leikinn hafa verið skemmtilegan og jafntelfi sanngjarna niðurstöðu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Badmus fer hvergi

Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik fengu góð tíðindi í dag er staðfest var að Taiwo Badmus myndi spila áfram með liðinu.

Körfubolti