Stjórnarskrá Steypa um stjórnarskrá Vilji kjósenda hefur verið skýr í 10-15 ár: Yfirgnæfandi meirihluti er sammála helstu breytingum sem frumvarp Stjórnlagaráðs felur í sér. Og yfirgnæfandi meirihluti telur mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá. Skoðun 17.10.2020 18:00 Málamiðlun hverra? Helga Vala Helgadóttir fjallar um baráttuna fyrir nýrri stjórnarskrá landsins. Skoðun 17.10.2020 08:01 Össur sveittur við símann eftir að Pétur á Sögu gaf upp símanúmer hans Össur Skarphéðinsson veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta. Innlent 15.10.2020 12:23 Þjóð-þrifa-mál Þjóðin er að vakna til vitundar um hið mikla þjóðþrifamál sem lögfesting nýju stjórnarskrárinnar svo sannarlega er. Að Alþingi hafi hunsað niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu í næstum átta ár. Skoðun 14.10.2020 08:30 „Þegar það heyrist ekki í manni þá talar maður hærra“ Hartnær sextíu prósent Íslendinga vilja nýja stjórnarskrá samkvæmt nýrri könnun og stuðningur ungmenna við málið hefur nærri tvöfaldast. Stjórnmálafræðingur segir átök fyrirséð. Hópur stuðningsmanna kom saman í dag og málaði ákall um nýja stjórnarskrá á vegg við Skúlagötu. Innlent 13.10.2020 22:48 Hefjast handa við nýja áletrun á næsta vegg Hafist hefur verið handa við að mála annað ákall um nýja stjórnarskrá á vegg við Skúlagötu, rétt fyrir neðan Þjóðleikhúsið. Innlent 13.10.2020 16:15 Stjórnvöld hafi „háþrýstiþvegið“ sannleikann burt Þingmenn Pírata lýstu yfir furðu og óánægju með það á Alþingi nú síðdegis að áletrunin „Hvar er stjórnarskráin?“ skyldi hafa verið fjarlægð af vegg við Sjávarútvegshúsið við Skúlagötu í gær. Innlent 13.10.2020 15:17 Brugðust við ábendingu frá ráðuneytinu og létu fjarlægja áletrunina Rekstrarfélagi stjórnarráðsins barst ábending frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu um áletrun sem máluð hafði verið á vegg við húsnæði ráðuneytisins um helgina og því var hún fjarlægð í gær, að sögn framkvæmdastjóra. Innlent 13.10.2020 12:58 Sex af hverjum tíu telja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá Um sex af hverjum tíu segjast nú telja mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili. Það er meira en tvöfaldur sá fjöldi sem telur það lítilvægt. Innlent 13.10.2020 12:18 Þrjátíu þúsund vilja nýja stjórnarskrá: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Þrjátíu þúsund einstaklingar hafa skrifað undir undirskriftalista Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá. Innlent 12.10.2020 23:19 Áletrun þrifin burt í snarhasti Hafist var handa við að þrífa stóra áletrun á vegg við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur síðdegis í dag. Innlent 12.10.2020 16:31 Stjórnarskrá á undarlegum tímum Nú eru undarlegir tímar og blikur á lofti. Umhverfisvá sem síðasta misserið hefur kristallast í COVID, ofurvald stórfyrirtækja sem einskis svífast og eiga fátt skylt við það sem einusinni var kallað kapítalismi, vaxandi völd popúlískra einræðisdólga sem níðast á minnihlutahópum og ýmissa lukkuriddara sem ala á sundrungu og jafnvel mannhatri sem klæða það stundum í sauðargærur hugmynda með fræðilegt yfirbragð. Skoðun 2.10.2020 10:30 Tækifæri fyrir Alþingi að breyta stjórnarskrá „með skynsamlegum hætti“ Kórónuveirufaraldurinn lék lykilhlutverk í stefnuræður Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. Innlent 1.10.2020 19:51 Skoraði á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til afgreiðslu Forseti Íslands setti Alþingi í dag. Innlent 1.10.2020 16:26 Galopið bréf til Katrínar Jakobsdóttur Kæra Katrín, ég vona að þú hafir það sem allra best á þessum einkennilegu tímum sem við göngum nú í gegnum. Skoðun 30.9.2020 11:31 Lýðræðið spyr ekki að hentisemi Lýðræðið er mikið til umræðu þessa dagana. Hvenær er um eiginlegt „lýðræði“ að ræða? Hvað er æskileg kjörsókn? Skoðun 25.9.2020 12:01 Kerfið hafi tilhneigingu til að verjast breytingum en nú sé mál að linni 25 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að virða lýðræðislega niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. Innlent 24.9.2020 16:19 Hafa safnað 25 þúsund undirskriftum Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá hafa nú safnað 25 þúsund undirskriftum þar sem þess er krafist að Alþingi „virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 og lögfesti nýju stjórnarskrána“. Innlent 24.9.2020 08:47 Um lesskilning og betri vitund þeirra sem nú leita að nýju stjórnarskránni Nú er enn eina ferðina í gangi átak til þess að fá þjóðina til þess að trúa því að hún hafi kosið yfir sig nýja stjórnarskrá þann 20. okóber 2012. Skoðun 21.9.2020 07:30 Það vill enginn nýju stjórnarskrána Nú er í gangi mikil söfnun undirskrifta til að krefjast þess að Alþingi samþykki nýju stjórnarskrána. En hverjir vilja eiginlega þessa blessuðu nýju stjórnarskrá? Skoðun 17.9.2020 11:00 #Hvar eru staðreyndirnar? Undanfarið hefur borið á umræðu um nýja stjórnarskrá, eða öllu heldur tiltekna stjórnarskrá, sem margir berjast nú fyrir að taki gildi. Það er í fínu lagi að ræða um breytingar á stjórnarskránni enda er margt í henni sem mætti uppfæra. Skoðun 17.9.2020 09:01 Þegar staðreyndir víkja fyrir málstaðnum Þann 20. október næstkomandi verða átta ár liðin frá því að fram fór ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um plagg sem í daglegu tali hefur verið nefnt „nýja stjórnarskráin“. Skoðun 16.9.2020 14:31 Nýja stjórnarskráin eða nýja símaskráin? Brynjar Níelsson segir það mikinn misskilning að þjóðin hafi í þjóðaratkvæðagreiðslu kosið þessar tillögur stjórnlagaráðs sem nýja stjórnarskrá Skoðun 16.9.2020 12:34 Telur brottvísun barnanna stangast á við stjórnarskrána Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, telur að skoða eigi hvort egypska fjölskyldan sem vísa á úr landi á miðvikudag geti fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Innlent 14.9.2020 18:11 Hoppar hæð sína af gleði yfir því að tuttugu þúsund nafna múrinn sé rofinn Tuttugu þúsund manns hafa lagt nafn sitt við áskorun um lögleiðingu nýju stjórnarskrárinnar. Markmið Stjórnarskrárfélagsins eru tuttugu og fimm þúsund undirskriftir. Innlent 14.9.2020 17:52 Hvað er málið með stjórnarskrána? „Á Íslandi er lýðræði“ og þar með er málið afgreitt og þarf ekki að ræða frekar, meirihlutinn ræður – eða er það ekki annars? Vangaveltur fagfólks, umræða og nánari skoðanir hafa leitt í ljós að þetta er hreint ekki alveg svona einfalt og vaxandi fjöldi fólks er orðin efins, ekki síst vegna aukinnar misskiptingar, ójafnræðis og forgangsröðunar sem augljóslega geta ekki talist til hagsbóta fyrir meirihlutann. Skoðun 1.9.2020 10:00 Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur Kæra Katrín, ég vona að þú hafir það sem allra best. Mig langar til að benda þér á sextánþúsundogeitthundrað ástæður til þess að breyta af leið í stjórnarskrármálinu. Skoðun 26.8.2020 10:31 „Íslensk útgerðafyrirtæki eru reiðubúin til að greiða meira fyrir auðlindina í Namibíu en hér“ Samherji greiddi hærri veiðigjöld í Namíbíu en hér á landi árið 2018 eftir að stjórnvöld þar hækkuðu veiðigjöldin úr einu prósenti í tíu prósent. Formaður Viðreisnar segir þetta sýna að útgerðir séu viljugar til að greiða veiðigjöld þrátt fyrir miklar hækkanir. Auðlindarákvæði í stjórnarskrá sé nauðsyn. Innlent 18.8.2020 18:51 Rúmlega tíu þúsund krefjast nýrrar stjórnarskrár Undirskriftasöfnun á vegum Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá er kominn með rúmlega 10.400 undirskriftir. Innlent 12.8.2020 13:01 Fimm staðreyndir Staðreynd 1: Samherji hefur grætt milljarða á því að nýta auðlindir Íslands, sem eru þó samkvæmt lögum eign íslensku þjóðarinnar. Skoðun 11.8.2020 11:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Steypa um stjórnarskrá Vilji kjósenda hefur verið skýr í 10-15 ár: Yfirgnæfandi meirihluti er sammála helstu breytingum sem frumvarp Stjórnlagaráðs felur í sér. Og yfirgnæfandi meirihluti telur mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá. Skoðun 17.10.2020 18:00
Málamiðlun hverra? Helga Vala Helgadóttir fjallar um baráttuna fyrir nýrri stjórnarskrá landsins. Skoðun 17.10.2020 08:01
Össur sveittur við símann eftir að Pétur á Sögu gaf upp símanúmer hans Össur Skarphéðinsson veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta. Innlent 15.10.2020 12:23
Þjóð-þrifa-mál Þjóðin er að vakna til vitundar um hið mikla þjóðþrifamál sem lögfesting nýju stjórnarskrárinnar svo sannarlega er. Að Alþingi hafi hunsað niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu í næstum átta ár. Skoðun 14.10.2020 08:30
„Þegar það heyrist ekki í manni þá talar maður hærra“ Hartnær sextíu prósent Íslendinga vilja nýja stjórnarskrá samkvæmt nýrri könnun og stuðningur ungmenna við málið hefur nærri tvöfaldast. Stjórnmálafræðingur segir átök fyrirséð. Hópur stuðningsmanna kom saman í dag og málaði ákall um nýja stjórnarskrá á vegg við Skúlagötu. Innlent 13.10.2020 22:48
Hefjast handa við nýja áletrun á næsta vegg Hafist hefur verið handa við að mála annað ákall um nýja stjórnarskrá á vegg við Skúlagötu, rétt fyrir neðan Þjóðleikhúsið. Innlent 13.10.2020 16:15
Stjórnvöld hafi „háþrýstiþvegið“ sannleikann burt Þingmenn Pírata lýstu yfir furðu og óánægju með það á Alþingi nú síðdegis að áletrunin „Hvar er stjórnarskráin?“ skyldi hafa verið fjarlægð af vegg við Sjávarútvegshúsið við Skúlagötu í gær. Innlent 13.10.2020 15:17
Brugðust við ábendingu frá ráðuneytinu og létu fjarlægja áletrunina Rekstrarfélagi stjórnarráðsins barst ábending frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu um áletrun sem máluð hafði verið á vegg við húsnæði ráðuneytisins um helgina og því var hún fjarlægð í gær, að sögn framkvæmdastjóra. Innlent 13.10.2020 12:58
Sex af hverjum tíu telja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá Um sex af hverjum tíu segjast nú telja mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili. Það er meira en tvöfaldur sá fjöldi sem telur það lítilvægt. Innlent 13.10.2020 12:18
Þrjátíu þúsund vilja nýja stjórnarskrá: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Þrjátíu þúsund einstaklingar hafa skrifað undir undirskriftalista Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá. Innlent 12.10.2020 23:19
Áletrun þrifin burt í snarhasti Hafist var handa við að þrífa stóra áletrun á vegg við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur síðdegis í dag. Innlent 12.10.2020 16:31
Stjórnarskrá á undarlegum tímum Nú eru undarlegir tímar og blikur á lofti. Umhverfisvá sem síðasta misserið hefur kristallast í COVID, ofurvald stórfyrirtækja sem einskis svífast og eiga fátt skylt við það sem einusinni var kallað kapítalismi, vaxandi völd popúlískra einræðisdólga sem níðast á minnihlutahópum og ýmissa lukkuriddara sem ala á sundrungu og jafnvel mannhatri sem klæða það stundum í sauðargærur hugmynda með fræðilegt yfirbragð. Skoðun 2.10.2020 10:30
Tækifæri fyrir Alþingi að breyta stjórnarskrá „með skynsamlegum hætti“ Kórónuveirufaraldurinn lék lykilhlutverk í stefnuræður Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. Innlent 1.10.2020 19:51
Skoraði á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til afgreiðslu Forseti Íslands setti Alþingi í dag. Innlent 1.10.2020 16:26
Galopið bréf til Katrínar Jakobsdóttur Kæra Katrín, ég vona að þú hafir það sem allra best á þessum einkennilegu tímum sem við göngum nú í gegnum. Skoðun 30.9.2020 11:31
Lýðræðið spyr ekki að hentisemi Lýðræðið er mikið til umræðu þessa dagana. Hvenær er um eiginlegt „lýðræði“ að ræða? Hvað er æskileg kjörsókn? Skoðun 25.9.2020 12:01
Kerfið hafi tilhneigingu til að verjast breytingum en nú sé mál að linni 25 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að virða lýðræðislega niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. Innlent 24.9.2020 16:19
Hafa safnað 25 þúsund undirskriftum Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá hafa nú safnað 25 þúsund undirskriftum þar sem þess er krafist að Alþingi „virði niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 og lögfesti nýju stjórnarskrána“. Innlent 24.9.2020 08:47
Um lesskilning og betri vitund þeirra sem nú leita að nýju stjórnarskránni Nú er enn eina ferðina í gangi átak til þess að fá þjóðina til þess að trúa því að hún hafi kosið yfir sig nýja stjórnarskrá þann 20. okóber 2012. Skoðun 21.9.2020 07:30
Það vill enginn nýju stjórnarskrána Nú er í gangi mikil söfnun undirskrifta til að krefjast þess að Alþingi samþykki nýju stjórnarskrána. En hverjir vilja eiginlega þessa blessuðu nýju stjórnarskrá? Skoðun 17.9.2020 11:00
#Hvar eru staðreyndirnar? Undanfarið hefur borið á umræðu um nýja stjórnarskrá, eða öllu heldur tiltekna stjórnarskrá, sem margir berjast nú fyrir að taki gildi. Það er í fínu lagi að ræða um breytingar á stjórnarskránni enda er margt í henni sem mætti uppfæra. Skoðun 17.9.2020 09:01
Þegar staðreyndir víkja fyrir málstaðnum Þann 20. október næstkomandi verða átta ár liðin frá því að fram fór ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um plagg sem í daglegu tali hefur verið nefnt „nýja stjórnarskráin“. Skoðun 16.9.2020 14:31
Nýja stjórnarskráin eða nýja símaskráin? Brynjar Níelsson segir það mikinn misskilning að þjóðin hafi í þjóðaratkvæðagreiðslu kosið þessar tillögur stjórnlagaráðs sem nýja stjórnarskrá Skoðun 16.9.2020 12:34
Telur brottvísun barnanna stangast á við stjórnarskrána Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, telur að skoða eigi hvort egypska fjölskyldan sem vísa á úr landi á miðvikudag geti fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Innlent 14.9.2020 18:11
Hoppar hæð sína af gleði yfir því að tuttugu þúsund nafna múrinn sé rofinn Tuttugu þúsund manns hafa lagt nafn sitt við áskorun um lögleiðingu nýju stjórnarskrárinnar. Markmið Stjórnarskrárfélagsins eru tuttugu og fimm þúsund undirskriftir. Innlent 14.9.2020 17:52
Hvað er málið með stjórnarskrána? „Á Íslandi er lýðræði“ og þar með er málið afgreitt og þarf ekki að ræða frekar, meirihlutinn ræður – eða er það ekki annars? Vangaveltur fagfólks, umræða og nánari skoðanir hafa leitt í ljós að þetta er hreint ekki alveg svona einfalt og vaxandi fjöldi fólks er orðin efins, ekki síst vegna aukinnar misskiptingar, ójafnræðis og forgangsröðunar sem augljóslega geta ekki talist til hagsbóta fyrir meirihlutann. Skoðun 1.9.2020 10:00
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur Kæra Katrín, ég vona að þú hafir það sem allra best. Mig langar til að benda þér á sextánþúsundogeitthundrað ástæður til þess að breyta af leið í stjórnarskrármálinu. Skoðun 26.8.2020 10:31
„Íslensk útgerðafyrirtæki eru reiðubúin til að greiða meira fyrir auðlindina í Namibíu en hér“ Samherji greiddi hærri veiðigjöld í Namíbíu en hér á landi árið 2018 eftir að stjórnvöld þar hækkuðu veiðigjöldin úr einu prósenti í tíu prósent. Formaður Viðreisnar segir þetta sýna að útgerðir séu viljugar til að greiða veiðigjöld þrátt fyrir miklar hækkanir. Auðlindarákvæði í stjórnarskrá sé nauðsyn. Innlent 18.8.2020 18:51
Rúmlega tíu þúsund krefjast nýrrar stjórnarskrár Undirskriftasöfnun á vegum Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá er kominn með rúmlega 10.400 undirskriftir. Innlent 12.8.2020 13:01
Fimm staðreyndir Staðreynd 1: Samherji hefur grætt milljarða á því að nýta auðlindir Íslands, sem eru þó samkvæmt lögum eign íslensku þjóðarinnar. Skoðun 11.8.2020 11:01