Bandaríski fótboltinn Messi kominn í frí fram í febrúar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur spilað sinn síðasta leik á almanaksárinu 2024. Fótbolti 20.11.2024 17:45 Þjálfari Messi hættir Gerardo „Tata“ Martino er hættur sem þjálfari Inter Miami sem Lionel Messi, Luis Suárez og fleiri stórstjörnur leika með. Fótbolti 20.11.2024 14:31 Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Cristiano Ronaldo þurfti ekki nema nokkra daga til að verða að einni stærstu Youtube stjörnu heims. Nú hefur hann boðað mikinn viðburð á síðu sinni. Fótbolti 19.11.2024 06:32 Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Brasilíska goðsögnin Marta er enn mögnuð í fótbolta, orðin 38 ára gömul, og hún skoraði stórkostlegt sigurmark fyrir Orlando Pride þegar liðið vann 3-2 sigur gegn Kansas City. Fótbolti 18.11.2024 10:32 Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Deildarmeistarar Inter Miami eru óvænt úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Atlanta United í oddaleik í nótt. Dagur Dan Þórhallsson komst hins vegar áfram með Orlando City en missti vegna taps Inter af tækifærinu á því að mæta Messi. Fótbolti 10.11.2024 09:02 Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Knattspyrnukonan Racheal Kundananji er dýrasta knattspyrnukona heims og hún sýndi óvenjuleg og ótrúleg tilþrif í bandaríska kvennafótboltanum á dögunum. Í ljós kom að hún var að herma eftir götustrákum í Suður-Afríku. Fótbolti 8.11.2024 09:02 Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 4.11.2024 17:15 Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 4.11.2024 11:02 Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City þurfa að mæta Charlotte í þriðja sinn til að skera úr um sigurvegara, í einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 09:56 Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Kanadadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse varð fyrir miklu óláni í bandarísku kvennadeildinni á dögunum. Fótbolti 31.10.2024 11:02 Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Emma Hayes, þjálfari bandaríska landsliðsins og nýkjörin þjálfari ársins á verðlaunahátíð Gullhnattarins, Ballon d'Or, hikaði ekkert við að gagnrýna hátíðina og þá sérstaklega tímasetninguna. Fótbolti 30.10.2024 11:00 Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Kaup brasilíska knattspyrnumannsins Neymar á glæsivillu í Flórída á þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna hafa ýtt undir þær sögusagnir að Brasilíumaðurinn gæti orðið samherji Lionel Messi hjá Inter Miami áður en langt um líður. Fótbolti 30.10.2024 07:12 Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sagði frá andláti ungs markvarðar félagsins um helgina en gaf þó ekkert meira upp um hvað gerðist. Fótbolti 28.10.2024 08:20 Kom Inter Miami í bílstjórasætið með glæsimarki Inter Miami, deildarmeistararnir í MLS í Bandaríkjunum, unnu Atlanta United, 2-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum úrslitakeppninnar. Fótbolti 26.10.2024 10:32 Messi kom inn á í hálfleik og skoraði þrennu Lionel Messi er nýkominn heim úr landsliðsverkefni þar sem hann skoraði þrennu og byrjaði því á bekknum í bandaríska fótboltanum í nótt. Hann kom hins vegar inn á í hálfleik og skoraði í þrennu í 6-2 sigri Inter Miami á New England Revolution. Fótbolti 20.10.2024 09:32 Messi: Hamingjan skiptir mig meira máli en að spila á HM 2026 Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi segist einblína á það að vera hamingjusamur og heilsuhraustur á þessum tímapunkti á ferlinum frekar en að velta sér upp úr því hvort hann verði með á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Fótbolti 18.10.2024 09:01 Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari. Fótbolti 17.10.2024 10:01 Hlógu að nafni nýja félagsins Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Fótbolti 16.10.2024 10:32 Áslaug Munda skoraði beint úr aukaspyrnu og lagði upp þrjú Íslendingaliðið Harvard var í miklu stuði í stórsigri liðsins í bandaríska háskólafótboltanum í gær og enginn lék betur en Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Fótbolti 14.10.2024 09:32 Dagur og Messi tilnefndir til verðlauna Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando City, er einn af þeim sem tilnefndir eru sem varnarmaður ársins í bandarísku MLS-deildinni í fóbolta. Fótbolti 8.10.2024 14:47 Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Inter Miami vann Columbus Crew, 3-2, og þar með stuðningsmannaskjöldinn í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Messi hefur nú unnið 46 titla með félagsliðum og landsliði á glæstum ferli. Fótbolti 3.10.2024 14:32 Nökkvi Þeyr kom að marki og Messi bjargaði stigi Nökkvi Þeyr Þórisson var með svokallaða íshokkí-stoðsendingu í 3-1 sigri sinna manna í St. Louis City á Sporting Kansas City í MLS-deildinni í knattspyrnu. Þá skoraði Lionel Messi glæsimark sem bjargaði stigi fyrir Inter Miami gegn Charlotte. Fótbolti 29.9.2024 09:02 „Pep Guardiola eyðilagði fótboltann“ Fyrrum markvörðurinn Tim Howard kennir Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, um að hafa eyðilagt fótboltann. Of mikil áhersla sé lögð á knattspyrnu eftir höfði hans um allan heim. Enski boltinn 24.9.2024 23:16 Glæsimörk Mundu eftir tveggja ára bið Knattspyrnukonan Áslaug Munda var hetja Harvard-háskólaliðsins í gær þegar það gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Santa Clara Broncos í bandaríska háskólaboltanum. Fótbolti 23.9.2024 07:37 Úlfur Ágúst orðaður við Messi og félaga á Miami Framherjinn Úlfur Ágúst Björnsson spilar í dag með Duke-háskólanum í Bandaríkjunum ásamt því að vera samningsbundinn FH í Bestu deild karla í fótbolta. Hann er nú orðaður við stórlið Inter Miami þar sem Lionel Messi og fleiri góðir leika listir sínar. Fótbolti 19.9.2024 17:16 Ída Marín fer mikinn með Louisiana State Íslenska knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er að byrja tímabilið vel í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 15.9.2024 10:00 Magnaður Messi mætti aftur með stæl Lionel Messi lék sinn fyrsta leik í tvo mánuði í nótt þegar hann leiddi Inter Miami til sigurs í MLS deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.9.2024 09:31 Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. Fótbolti 14.9.2024 09:23 Pochettino verður sá launahæsti í sögunni Mauricio Pochettino er á engum sultarlaunum sem þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 12.9.2024 12:02 Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Eftir að hafa bæði verið þjálfarar hjá Chelsea hafa þau Emma Hayes og Mauricio Pochettino nú endurnýjað kynni sín sem landsliðsþjálfarar hjá Bandaríkjunum. Fótbolti 11.9.2024 14:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 14 ›
Messi kominn í frí fram í febrúar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur spilað sinn síðasta leik á almanaksárinu 2024. Fótbolti 20.11.2024 17:45
Þjálfari Messi hættir Gerardo „Tata“ Martino er hættur sem þjálfari Inter Miami sem Lionel Messi, Luis Suárez og fleiri stórstjörnur leika með. Fótbolti 20.11.2024 14:31
Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Cristiano Ronaldo þurfti ekki nema nokkra daga til að verða að einni stærstu Youtube stjörnu heims. Nú hefur hann boðað mikinn viðburð á síðu sinni. Fótbolti 19.11.2024 06:32
Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Brasilíska goðsögnin Marta er enn mögnuð í fótbolta, orðin 38 ára gömul, og hún skoraði stórkostlegt sigurmark fyrir Orlando Pride þegar liðið vann 3-2 sigur gegn Kansas City. Fótbolti 18.11.2024 10:32
Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Deildarmeistarar Inter Miami eru óvænt úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Atlanta United í oddaleik í nótt. Dagur Dan Þórhallsson komst hins vegar áfram með Orlando City en missti vegna taps Inter af tækifærinu á því að mæta Messi. Fótbolti 10.11.2024 09:02
Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Knattspyrnukonan Racheal Kundananji er dýrasta knattspyrnukona heims og hún sýndi óvenjuleg og ótrúleg tilþrif í bandaríska kvennafótboltanum á dögunum. Í ljós kom að hún var að herma eftir götustrákum í Suður-Afríku. Fótbolti 8.11.2024 09:02
Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 4.11.2024 17:15
Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 4.11.2024 11:02
Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City þurfa að mæta Charlotte í þriðja sinn til að skera úr um sigurvegara, í einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 09:56
Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Kanadadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse varð fyrir miklu óláni í bandarísku kvennadeildinni á dögunum. Fótbolti 31.10.2024 11:02
Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Emma Hayes, þjálfari bandaríska landsliðsins og nýkjörin þjálfari ársins á verðlaunahátíð Gullhnattarins, Ballon d'Or, hikaði ekkert við að gagnrýna hátíðina og þá sérstaklega tímasetninguna. Fótbolti 30.10.2024 11:00
Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Kaup brasilíska knattspyrnumannsins Neymar á glæsivillu í Flórída á þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna hafa ýtt undir þær sögusagnir að Brasilíumaðurinn gæti orðið samherji Lionel Messi hjá Inter Miami áður en langt um líður. Fótbolti 30.10.2024 07:12
Syrgja 25 ára gamlan markvörð sinn Bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sagði frá andláti ungs markvarðar félagsins um helgina en gaf þó ekkert meira upp um hvað gerðist. Fótbolti 28.10.2024 08:20
Kom Inter Miami í bílstjórasætið með glæsimarki Inter Miami, deildarmeistararnir í MLS í Bandaríkjunum, unnu Atlanta United, 2-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum úrslitakeppninnar. Fótbolti 26.10.2024 10:32
Messi kom inn á í hálfleik og skoraði þrennu Lionel Messi er nýkominn heim úr landsliðsverkefni þar sem hann skoraði þrennu og byrjaði því á bekknum í bandaríska fótboltanum í nótt. Hann kom hins vegar inn á í hálfleik og skoraði í þrennu í 6-2 sigri Inter Miami á New England Revolution. Fótbolti 20.10.2024 09:32
Messi: Hamingjan skiptir mig meira máli en að spila á HM 2026 Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi segist einblína á það að vera hamingjusamur og heilsuhraustur á þessum tímapunkti á ferlinum frekar en að velta sér upp úr því hvort hann verði með á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Fótbolti 18.10.2024 09:01
Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari. Fótbolti 17.10.2024 10:01
Hlógu að nafni nýja félagsins Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Fótbolti 16.10.2024 10:32
Áslaug Munda skoraði beint úr aukaspyrnu og lagði upp þrjú Íslendingaliðið Harvard var í miklu stuði í stórsigri liðsins í bandaríska háskólafótboltanum í gær og enginn lék betur en Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Fótbolti 14.10.2024 09:32
Dagur og Messi tilnefndir til verðlauna Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando City, er einn af þeim sem tilnefndir eru sem varnarmaður ársins í bandarísku MLS-deildinni í fóbolta. Fótbolti 8.10.2024 14:47
Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Inter Miami vann Columbus Crew, 3-2, og þar með stuðningsmannaskjöldinn í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Messi hefur nú unnið 46 titla með félagsliðum og landsliði á glæstum ferli. Fótbolti 3.10.2024 14:32
Nökkvi Þeyr kom að marki og Messi bjargaði stigi Nökkvi Þeyr Þórisson var með svokallaða íshokkí-stoðsendingu í 3-1 sigri sinna manna í St. Louis City á Sporting Kansas City í MLS-deildinni í knattspyrnu. Þá skoraði Lionel Messi glæsimark sem bjargaði stigi fyrir Inter Miami gegn Charlotte. Fótbolti 29.9.2024 09:02
„Pep Guardiola eyðilagði fótboltann“ Fyrrum markvörðurinn Tim Howard kennir Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, um að hafa eyðilagt fótboltann. Of mikil áhersla sé lögð á knattspyrnu eftir höfði hans um allan heim. Enski boltinn 24.9.2024 23:16
Glæsimörk Mundu eftir tveggja ára bið Knattspyrnukonan Áslaug Munda var hetja Harvard-háskólaliðsins í gær þegar það gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Santa Clara Broncos í bandaríska háskólaboltanum. Fótbolti 23.9.2024 07:37
Úlfur Ágúst orðaður við Messi og félaga á Miami Framherjinn Úlfur Ágúst Björnsson spilar í dag með Duke-háskólanum í Bandaríkjunum ásamt því að vera samningsbundinn FH í Bestu deild karla í fótbolta. Hann er nú orðaður við stórlið Inter Miami þar sem Lionel Messi og fleiri góðir leika listir sínar. Fótbolti 19.9.2024 17:16
Ída Marín fer mikinn með Louisiana State Íslenska knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er að byrja tímabilið vel í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 15.9.2024 10:00
Magnaður Messi mætti aftur með stæl Lionel Messi lék sinn fyrsta leik í tvo mánuði í nótt þegar hann leiddi Inter Miami til sigurs í MLS deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.9.2024 09:31
Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar Mauricio Pochettino hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari karlalandsliðs Bandaríkjanna. Hann vill að bandaríska liðið stefni hátt undir sinni stjórn. Fótbolti 14.9.2024 09:23
Pochettino verður sá launahæsti í sögunni Mauricio Pochettino er á engum sultarlaunum sem þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 12.9.2024 12:02
Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Eftir að hafa bæði verið þjálfarar hjá Chelsea hafa þau Emma Hayes og Mauricio Pochettino nú endurnýjað kynni sín sem landsliðsþjálfarar hjá Bandaríkjunum. Fótbolti 11.9.2024 14:31