Bandaríski fótboltinn

Fréttamynd

Rooney: MLS-deildin verður ekki auðveld fyrir Messi

Lionel Messi er mættur í bandarísku MLS-deildin og margir haldi að það verði ekki mikið vandamál fyrir einn besta leikmann sögunnar að leika listir sínar þar. Wayne Rooney hefur aftur á móti varað argentínska snillinginn við.

Fótbolti
Fréttamynd

Gengur hvorki né rekur hjá Messi og félögum

Inter Miami situr sem fastast á botni MLS deildarinnar í Bandaríkjunum, en liðið tapaði nokkuð örugglega fyrir Saint Louis City á útivelli í nótt, 3-0. Lionel Messi á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi lentur í Miami

Lionel Messi er loksins kominn til Bandaríkjanna en það eru margar vikur síðan fréttist af því að hann væri að semja við bandaríska félagið Inter Miami.

Fótbolti
Fréttamynd

Beckham vill fá Hazard

Þrátt fyrir að hafa fengið Lionel Messi og Sergio Busquets til Inter Miami er David Beckham, eigandi félagsins, ekki saddur og vill fá fleiri stórstjörnur.

Fótbolti
Fréttamynd

Svava áfram út í kuldanum í New York

Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir var ónotaður varamaður í fimmta leiknum í röð þegar Gotham FC vann 2-1 sigur á Chicago Red Stars í bandarísku atvinnumannadeildinni í nótt.

Fótbolti
Fréttamynd

Átti hina full­komnu spyrnu í hálf­leik

Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í hálfleik á leik San José Earthquakes og Portland Timbers í MLS-deildinni í knattspyrnu. Leikurinn sjálfur endaði með markalausu jafntefli en atvikið sem um er ræðir fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla.

Fótbolti