Dagur Dan, Messi og Suárez á markaskónum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 09:30 Dagur Dan skoraði fyrra jöfnunarmark Orlando City. Getty/Rich von Biberstein Fjöldi leikja fór fram í MLS deildinni í Bandaríkjum í nótt. Íslendingurinn Dagur Dan Þórhallsson skoraði gott mark í útivallarsigri og stjörnuprýtt lið Inter Miami vann dramatískan sigur eftir hlýjar kveðjur frá Patrick Mahomes. Orlando City vann 3-2 útivallarsigur gegn DC United. Fyrrum Liverpool-maðurinn Christian Benteke skoraði opnunarmarkið fyrir DC United. Dagur Dan jafnaði metin í 1-1 fyrir Orlando skömmu síðar. Dagur Dan Thorhallsson is Iceland’s greatest import. I’ve often said that.— R33D (@iReedifer) April 14, 2024 Heimamenn komust aftur marki yfir í seinni hálfleik en tvö mörk frá David Brekalo og Duncan McGuire tryggðu Orlando City sigurinn. Þeir sitja í 23. sæti deildarinnar með 2 sigra og 2 jafntefli eftir 7 leiki. Inter Miami vann einnig 3-2 útivallarsigur, gegn Kansas City. Lionel Messi var í banastuði eftir að hafa hitt Patrick Mahomes, sem ráðlagði honum að hafa bara gaman af leiknum. Leikurinn fór einmitt fram fyrir 73 þúsund áhorfendum á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Kansas City Chiefs. I don’t know man but this guy telling Messi to “have fun out there” is freaking hilarious 😭💀 pic.twitter.com/3KsLUgPCI1— Tactical Manager (@ManagerTactical) April 14, 2024 Messi lagði fyrsta markið upp á Diego Gómez og skoraði svo sjálfur. Gómez lagði svo sigurmarkið upp á Luis Suárez. GOMEZ TO SUAREZ!Miami take advantage of the mistake to go up 3-2. pic.twitter.com/X3AVcMmT6n— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Lionel Messi shining on the big stage—it's what he does best. 🌟All his key moments from a 3-2 win at Arrowhead Stadium. pic.twitter.com/5xUi7VnAZC— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Inter Miami fór upp í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri, jafnt LA Galaxy og NY Red Bulls að stigum en þau lið eiga einn leik til góða. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Orlando City vann 3-2 útivallarsigur gegn DC United. Fyrrum Liverpool-maðurinn Christian Benteke skoraði opnunarmarkið fyrir DC United. Dagur Dan jafnaði metin í 1-1 fyrir Orlando skömmu síðar. Dagur Dan Thorhallsson is Iceland’s greatest import. I’ve often said that.— R33D (@iReedifer) April 14, 2024 Heimamenn komust aftur marki yfir í seinni hálfleik en tvö mörk frá David Brekalo og Duncan McGuire tryggðu Orlando City sigurinn. Þeir sitja í 23. sæti deildarinnar með 2 sigra og 2 jafntefli eftir 7 leiki. Inter Miami vann einnig 3-2 útivallarsigur, gegn Kansas City. Lionel Messi var í banastuði eftir að hafa hitt Patrick Mahomes, sem ráðlagði honum að hafa bara gaman af leiknum. Leikurinn fór einmitt fram fyrir 73 þúsund áhorfendum á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Kansas City Chiefs. I don’t know man but this guy telling Messi to “have fun out there” is freaking hilarious 😭💀 pic.twitter.com/3KsLUgPCI1— Tactical Manager (@ManagerTactical) April 14, 2024 Messi lagði fyrsta markið upp á Diego Gómez og skoraði svo sjálfur. Gómez lagði svo sigurmarkið upp á Luis Suárez. GOMEZ TO SUAREZ!Miami take advantage of the mistake to go up 3-2. pic.twitter.com/X3AVcMmT6n— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Lionel Messi shining on the big stage—it's what he does best. 🌟All his key moments from a 3-2 win at Arrowhead Stadium. pic.twitter.com/5xUi7VnAZC— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Inter Miami fór upp í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri, jafnt LA Galaxy og NY Red Bulls að stigum en þau lið eiga einn leik til góða.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti