Gullsending Dags í fyrsta sigrinum Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2024 10:02 Ætli Dagur Dan Þórhallsson hafi komið skilaboðum áleiðis til Åge Hareide, með stoðsendingu sinni í nótt? Getty/Rich von Biberstein Þrátt fyrir landsleikjahlé í flestum deildum fótboltans þá var leikið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um helgina. Dagur Dan Þórhallsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru á ferðinni. Dagur og félagar í Orlando City fögnuðu sínum fyrsta sigri á leiktíðinni, í fimmtu umferð, þegar þeir unnu Austin 2-0. Dagur átti stóran þátt í sigrinum því hann átti frábæra fyrirgjöf í fyrra marki Orlando, svo Jack Lynn gat skallað auðveldlega í netið. Markið má sjá hér að neðan. Can't leave the 2023 @MLSNEXTPRO MVP open like that @OrlandoCityB | #VamosOrlando pic.twitter.com/34BdPmGn5g— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 24, 2024 Markið kom skömmu fyrir hálfleik og Úrúgvæinn Nicolás Lodeiro bætti svo við marki í seinni hálfleik, beint úr aukaspyrnu. Þrátt fyrir sigurinn er Orlando í 13. sæti af 15 liðum í austurdeildinni, með fjögur stig. Nökkvi Þeyr lék svo síðustu tíu mínúturnar fyrir St. Louis City í 2-2 jafntefli við D.C. United. Belgíski framherjinn Christian Benteke kom D.C. United í 2-1 Joao Klauss jafnaði metin á 70. mínútu úr vítaspyrnu. St. Louis hefur því enn ekki tapað leik á tímabilinu, en gert fjögur jafntefli, og er liðið í 8. sæti vesturdeildarinnar með sjö stig. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Dagur og félagar í Orlando City fögnuðu sínum fyrsta sigri á leiktíðinni, í fimmtu umferð, þegar þeir unnu Austin 2-0. Dagur átti stóran þátt í sigrinum því hann átti frábæra fyrirgjöf í fyrra marki Orlando, svo Jack Lynn gat skallað auðveldlega í netið. Markið má sjá hér að neðan. Can't leave the 2023 @MLSNEXTPRO MVP open like that @OrlandoCityB | #VamosOrlando pic.twitter.com/34BdPmGn5g— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 24, 2024 Markið kom skömmu fyrir hálfleik og Úrúgvæinn Nicolás Lodeiro bætti svo við marki í seinni hálfleik, beint úr aukaspyrnu. Þrátt fyrir sigurinn er Orlando í 13. sæti af 15 liðum í austurdeildinni, með fjögur stig. Nökkvi Þeyr lék svo síðustu tíu mínúturnar fyrir St. Louis City í 2-2 jafntefli við D.C. United. Belgíski framherjinn Christian Benteke kom D.C. United í 2-1 Joao Klauss jafnaði metin á 70. mínútu úr vítaspyrnu. St. Louis hefur því enn ekki tapað leik á tímabilinu, en gert fjögur jafntefli, og er liðið í 8. sæti vesturdeildarinnar með sjö stig.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira