Skíðaíþróttir Súperstjarnan barðist við tárin eftir algjört klúður Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlaði sér að vinna fjölmörg gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hún hefur nú klúðrað algjörlega fyrstu tveimur greinum sínum. Sport 9.2.2022 12:30 Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. Sport 9.2.2022 12:00 Hófí Dóra vann sig upp um fimm sæti í seinni umferðinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 38. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 9.2.2022 07:27 Grænlenska skyttan klikkaði ekki á einu skoti Ukaleq Slettemark stóð sig vel í sinni fyrstu keppni á Ólympíuleikunum en þessi tvítuga grænlenska skíðaskotfimikona keppir fyrir Dani á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 8.2.2022 14:31 Isak sautján sekúndum frá því að komast áfram Isak Stianson Pedersen var rúmum sautján sekúndum frá því að komast áfram í undanúrslit í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Sport 8.2.2022 10:47 Fyrirsætan frá Bandaríkjunum sem færði Kínverjum gull á ÓL í nótt Eileen Gu varð í nótt Ólympíumeistari í skíðafimi af stórum palli eftir að hafa náð fyrsta 1620 stökkinu sínu á ferlinum í lokastökkinu í keppninni. Sport 8.2.2022 09:11 Kristrún komst ekki áfram í sprettgöngunni Kristrún Guðnadóttir lenti í 74. sæti af níutíu keppendum í undanrásum í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking og komst ekki áfram í næstu umferð. Sport 8.2.2022 09:00 Hófí Dóra reyndi að bjarga hnjánum: „Heyrði bara lækni öskra á mig: Er í lagi með þig?“ „Auðvitað er þetta alltaf smá sjokk,“ segir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir sem hlaut nokkuð slæma byltu í keppni í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Hún hófst á loft og skall í öryggisnet við brautina en segist hafa sloppið vel. Sport 7.2.2022 12:00 Vann Ólympíugull þremur árum eftir að hafa greinst með krabbamein Kanadamaðurinn Max Parrot var í skýjunum eftir að hafa unnið til gullverðlauna í brekkufimi á snjóbretti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 09:31 Hólmfríður úr leik í fyrstu grein sinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir er úr leik í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 06:51 „Mjög erfitt í lokin, þurfti að einbeita mér að detta ekki“ Snorri Einarsson náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu á Vetraólympíuleikum í morgun er hann hafnaði í 29. sæti í 30 kílómetra skiptigöngu, hann segir það mikinn léttir að hafa byrjað leikana svona vel. Snorri ræddi við Stöð 2 og Vísi að göngunni lokinni. Sport 6.2.2022 21:01 Snorri náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu | Rússar tóku gull og silfur Snorri Einarsson náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu á Vetraólympíuleikum þegar hann hafnaði í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla í morgun. Rússarnir Alexander Bolshunov og Denis Spitsov komu fyrstir í mark. Sport 6.2.2022 10:01 Sturla Snær með veiruna Sturla Snær Snorrason, keppandi í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, hefur greinst jákvæður með kórónuveiruna. Sport 5.2.2022 14:31 Endugerðu flísgallann frá vetrarólympíuleikunum 1998 Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður frumsýndi í dag nýjan Kríu flísgalla, sem er endurgerð á galla sem var sérstaklega framleiddur og hannaður fyrir íslensku keppendurna á vetrarólympíuleikunum í Nagano árið 1998. Tíska og hönnun 4.2.2022 13:00 Allir íslensku keppendurnir á ÓL fá gefins Samsung síma Íslenska keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er farið að mæta á keppnisvæðið og það er óhætt að tekið hafi vel á móti þeim. Sport 1.2.2022 16:30 62 ára prins sakaður um að hafa svindlað sér inn á Ólympíuleikana Hubertus von Hohenlohe prins elskar það að keppa á Vetrarólympíuleikunum og það hefur hann þegar gert sex sinnum. Það lítur út fyrir að hann haft einhver brögð í tafli til að koma sér inn á Ólympíuleikana sem hefjast í Peking á föstudaginn. Sport 1.2.2022 11:00 María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. Sport 1.2.2022 07:00 Danir taka tvítuga grænlenska skyttu með sér á Ólympíuleikana Danir fjölmenna á Vetrarólympíuleikana í Peking í næsta mánuði og nú er það staðfest að grænlensk skíðaskotfimikona verður í danska Ólympíuhópnum í ár. Sport 18.1.2022 13:30 Magnús Guðmundsson er látinn Magnús Guðmundsson er látinn, 88 ára að aldri. Hann var einn þekktasti íþróttamaður Akureyringa. Hann lést á heimili sínu í Montana í Bandaríkjunum í gær. Innlent 17.1.2022 19:54 Segja hvítrússnesk stjórnvöld hafa eyðilagt Ólympíudrauminn fyrir þeim Tvær hvítrússneskar skíðagöngukonur segja að þeim hafi verið meinað að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking eftir að þær gagnrýndu stjórnvöld í heimalandinu. Sport 12.1.2022 17:00 Hilmar Snær á sögulegt HM Hilmar Snær Örvarsson verður eini fulltrúi Íslands á heimsmeistaramóti fatlaðra í skíðaíþróttum sem sett verður í Lillehammer í Noregi á morgun. Sport 11.1.2022 17:30 Margfaldur Íslandsmeistari endaði á sjúkrahúsi um jólin með óútskýrða verki „Ég er ennþá með mikla ógleði og verki, og verð í frekari rannsóknum alla þessa viku,“ segir María Guðmundsdóttir Toney, fyrrverandi landsliðskona á skíðum, sem endaði á sjúkrahúsi á aðfangadag. Sport 4.1.2022 08:01 Gekk á skíðum fyrir Ljósið og sló Íslandsmet Velunnarar Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda, gengu samanlagt 2721 kílómetra á gönguskíðum í gærkvöldi og í gærnótt. Skíðagangan hófst við sólsetur klukkan 16 í gær og lauk átján tímum síðar, við sólarupprás í morgun. Gengið var upp í Bláfjöll og boðið var upp á kakó og bananabrauð fyrir þátttakendur. Innlent 22.12.2021 22:50 Vonast til að Ísland eigi keppendur á snjóbrettum á ÓL í febrúar Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikanaa í Peking í Kína sem fara fram 4. til 20. febrúar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samvinnu við Skíðasamband Íslands hefur sett saman Ólympíuhóp íslenskra keppenda vegna leikanna. Sport 21.12.2021 16:00 Karlarnir kvörtuðu en vilja helst vera með konunum en ekki einir „Ísfirðingar hafa haldið skíðagöngunámskeið í yfir tuttugu ár en fyrir tæpum tíu árum fórum við að bjóða upp á kvennahelgar sem slógu svo rækilega í gegn,“ segir Hólmfríður Vala Svavarsdóttir eigandi hótels Ísafjarðar. Atvinnulíf 13.12.2021 07:01 Mikaela jafnaði met Ingemar Stenmark Bandaríska skíðakonan frábæra Mikaela Shiffrin náði sögulegum sigri í hús um helgina þegar hún vann svigkeppni í heimsbikarnum. Sport 29.11.2021 16:00 Kviknaði í buxum Fridu eftir sigur í heimsbikarnum um helgina Sænska skíðagöngukonan Frida Karlsson var í miklum ham um helgina þegar heimsbikarinn fór af stað en það er spennandi tímabil framundan með Ólympíuleikum í febrúar. Sport 29.11.2021 11:01 Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki. Sport 25.11.2021 08:31 Ástardrama skekur sænska skíðaskotfimiliðið Ástardramatík hefur raskað jafnvæginu innan sænska landsliðsins í skíðaskotfimi. Sport 19.10.2021 11:01 „Ef einhver rekst á hluta af rassinum mínum þá varð ég aðeins of kappsfull“ Bandaríska skíðagöngukonan Jessie Diggins birti mynd af risastóru sári á annarri rasskinninni sem hún fékk við æfingar í Oregon þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi ólympíuvetur. Sport 19.5.2021 08:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Súperstjarnan barðist við tárin eftir algjört klúður Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlaði sér að vinna fjölmörg gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hún hefur nú klúðrað algjörlega fyrstu tveimur greinum sínum. Sport 9.2.2022 12:30
Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. Sport 9.2.2022 12:00
Hófí Dóra vann sig upp um fimm sæti í seinni umferðinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 38. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 9.2.2022 07:27
Grænlenska skyttan klikkaði ekki á einu skoti Ukaleq Slettemark stóð sig vel í sinni fyrstu keppni á Ólympíuleikunum en þessi tvítuga grænlenska skíðaskotfimikona keppir fyrir Dani á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 8.2.2022 14:31
Isak sautján sekúndum frá því að komast áfram Isak Stianson Pedersen var rúmum sautján sekúndum frá því að komast áfram í undanúrslit í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Sport 8.2.2022 10:47
Fyrirsætan frá Bandaríkjunum sem færði Kínverjum gull á ÓL í nótt Eileen Gu varð í nótt Ólympíumeistari í skíðafimi af stórum palli eftir að hafa náð fyrsta 1620 stökkinu sínu á ferlinum í lokastökkinu í keppninni. Sport 8.2.2022 09:11
Kristrún komst ekki áfram í sprettgöngunni Kristrún Guðnadóttir lenti í 74. sæti af níutíu keppendum í undanrásum í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking og komst ekki áfram í næstu umferð. Sport 8.2.2022 09:00
Hófí Dóra reyndi að bjarga hnjánum: „Heyrði bara lækni öskra á mig: Er í lagi með þig?“ „Auðvitað er þetta alltaf smá sjokk,“ segir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir sem hlaut nokkuð slæma byltu í keppni í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Hún hófst á loft og skall í öryggisnet við brautina en segist hafa sloppið vel. Sport 7.2.2022 12:00
Vann Ólympíugull þremur árum eftir að hafa greinst með krabbamein Kanadamaðurinn Max Parrot var í skýjunum eftir að hafa unnið til gullverðlauna í brekkufimi á snjóbretti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 09:31
Hólmfríður úr leik í fyrstu grein sinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir er úr leik í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 06:51
„Mjög erfitt í lokin, þurfti að einbeita mér að detta ekki“ Snorri Einarsson náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu á Vetraólympíuleikum í morgun er hann hafnaði í 29. sæti í 30 kílómetra skiptigöngu, hann segir það mikinn léttir að hafa byrjað leikana svona vel. Snorri ræddi við Stöð 2 og Vísi að göngunni lokinni. Sport 6.2.2022 21:01
Snorri náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu | Rússar tóku gull og silfur Snorri Einarsson náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu á Vetraólympíuleikum þegar hann hafnaði í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla í morgun. Rússarnir Alexander Bolshunov og Denis Spitsov komu fyrstir í mark. Sport 6.2.2022 10:01
Sturla Snær með veiruna Sturla Snær Snorrason, keppandi í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, hefur greinst jákvæður með kórónuveiruna. Sport 5.2.2022 14:31
Endugerðu flísgallann frá vetrarólympíuleikunum 1998 Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður frumsýndi í dag nýjan Kríu flísgalla, sem er endurgerð á galla sem var sérstaklega framleiddur og hannaður fyrir íslensku keppendurna á vetrarólympíuleikunum í Nagano árið 1998. Tíska og hönnun 4.2.2022 13:00
Allir íslensku keppendurnir á ÓL fá gefins Samsung síma Íslenska keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er farið að mæta á keppnisvæðið og það er óhætt að tekið hafi vel á móti þeim. Sport 1.2.2022 16:30
62 ára prins sakaður um að hafa svindlað sér inn á Ólympíuleikana Hubertus von Hohenlohe prins elskar það að keppa á Vetrarólympíuleikunum og það hefur hann þegar gert sex sinnum. Það lítur út fyrir að hann haft einhver brögð í tafli til að koma sér inn á Ólympíuleikana sem hefjast í Peking á föstudaginn. Sport 1.2.2022 11:00
María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. Sport 1.2.2022 07:00
Danir taka tvítuga grænlenska skyttu með sér á Ólympíuleikana Danir fjölmenna á Vetrarólympíuleikana í Peking í næsta mánuði og nú er það staðfest að grænlensk skíðaskotfimikona verður í danska Ólympíuhópnum í ár. Sport 18.1.2022 13:30
Magnús Guðmundsson er látinn Magnús Guðmundsson er látinn, 88 ára að aldri. Hann var einn þekktasti íþróttamaður Akureyringa. Hann lést á heimili sínu í Montana í Bandaríkjunum í gær. Innlent 17.1.2022 19:54
Segja hvítrússnesk stjórnvöld hafa eyðilagt Ólympíudrauminn fyrir þeim Tvær hvítrússneskar skíðagöngukonur segja að þeim hafi verið meinað að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking eftir að þær gagnrýndu stjórnvöld í heimalandinu. Sport 12.1.2022 17:00
Hilmar Snær á sögulegt HM Hilmar Snær Örvarsson verður eini fulltrúi Íslands á heimsmeistaramóti fatlaðra í skíðaíþróttum sem sett verður í Lillehammer í Noregi á morgun. Sport 11.1.2022 17:30
Margfaldur Íslandsmeistari endaði á sjúkrahúsi um jólin með óútskýrða verki „Ég er ennþá með mikla ógleði og verki, og verð í frekari rannsóknum alla þessa viku,“ segir María Guðmundsdóttir Toney, fyrrverandi landsliðskona á skíðum, sem endaði á sjúkrahúsi á aðfangadag. Sport 4.1.2022 08:01
Gekk á skíðum fyrir Ljósið og sló Íslandsmet Velunnarar Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda, gengu samanlagt 2721 kílómetra á gönguskíðum í gærkvöldi og í gærnótt. Skíðagangan hófst við sólsetur klukkan 16 í gær og lauk átján tímum síðar, við sólarupprás í morgun. Gengið var upp í Bláfjöll og boðið var upp á kakó og bananabrauð fyrir þátttakendur. Innlent 22.12.2021 22:50
Vonast til að Ísland eigi keppendur á snjóbrettum á ÓL í febrúar Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikanaa í Peking í Kína sem fara fram 4. til 20. febrúar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samvinnu við Skíðasamband Íslands hefur sett saman Ólympíuhóp íslenskra keppenda vegna leikanna. Sport 21.12.2021 16:00
Karlarnir kvörtuðu en vilja helst vera með konunum en ekki einir „Ísfirðingar hafa haldið skíðagöngunámskeið í yfir tuttugu ár en fyrir tæpum tíu árum fórum við að bjóða upp á kvennahelgar sem slógu svo rækilega í gegn,“ segir Hólmfríður Vala Svavarsdóttir eigandi hótels Ísafjarðar. Atvinnulíf 13.12.2021 07:01
Mikaela jafnaði met Ingemar Stenmark Bandaríska skíðakonan frábæra Mikaela Shiffrin náði sögulegum sigri í hús um helgina þegar hún vann svigkeppni í heimsbikarnum. Sport 29.11.2021 16:00
Kviknaði í buxum Fridu eftir sigur í heimsbikarnum um helgina Sænska skíðagöngukonan Frida Karlsson var í miklum ham um helgina þegar heimsbikarinn fór af stað en það er spennandi tímabil framundan með Ólympíuleikum í febrúar. Sport 29.11.2021 11:01
Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki. Sport 25.11.2021 08:31
Ástardrama skekur sænska skíðaskotfimiliðið Ástardramatík hefur raskað jafnvæginu innan sænska landsliðsins í skíðaskotfimi. Sport 19.10.2021 11:01
„Ef einhver rekst á hluta af rassinum mínum þá varð ég aðeins of kappsfull“ Bandaríska skíðagöngukonan Jessie Diggins birti mynd af risastóru sári á annarri rasskinninni sem hún fékk við æfingar í Oregon þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi ólympíuvetur. Sport 19.5.2021 08:01