Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 07:30 Laura Dahlmeier var hætt að keppa í skíðaskotfimi fyrir sex árum en starfaði sem leiðsögðumaður og sem sérfræðingur í sjónvarpi. Getty/Kevin Voigt Þýska skíðaskotfimigoðsögnin Laura Dahlmeier slasaðist illa í fjallgöngu í Pakistan en óttast er um líf hennar. Dahlmeier er 31 árs gömul og skíðin eru fyrir nokkru komin upp á hillu. Hún var í skemmtigöngu í Karakoram fjöllunum í Pakistan þegar hún lenti í grjóthruni. Atvikið gerðist í 5700 metra hæð. Marina Eva, félagi hennar í göngunni lét vita af slysinu en atvikið var í hádeginu á mánudaginn. Björgunarstörf fóru strax í gang. Alþjóðleg fjallabjörgunarsveit stjórnaði aðgerðum en fengu aðstoð frá reyndum fjallamönnum á svæðinu. Þegar síðast fréttist þá höfðu björgunarmenn ekki tekist að komast til hennar en fresta varð aðgerðum vegna myrkurs. Hún er á mjög erfiðum og óaðgengilegum stað í mikilli hæð. ZDF fjallar um málið og segir að Dahlmeier sér stórslösuð. Þyrla flaug yfir svæðið og sá engin lífsmörk með henni. Dahlmeier er vanur fjallamaður og með réttindi sem leiðsögumaður í fjallgöngum. Hún er frá Garmisch-Partenkirchen í þýsku Ölpunum og þekki því vel til að klífa fjöll. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu. Bei einer Expedition im pakistanischen Karakorum-Gebirge ist die ehemalige Biathletin und ZDF-Expertin Laura Dahlmeier schwer verunglückt. 🚨ℹ️ Das Management der 31-Jährigen teilte dem ZDF folgende Nachricht mit: "Laura Dahlmeier war am 28. Juli mit ihrer Seilpartnerin im… pic.twitter.com/6bkNPhpC2c— Sky Sport (@SkySportDE) July 29, 2025 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Ólympíuleikar Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira
Dahlmeier er 31 árs gömul og skíðin eru fyrir nokkru komin upp á hillu. Hún var í skemmtigöngu í Karakoram fjöllunum í Pakistan þegar hún lenti í grjóthruni. Atvikið gerðist í 5700 metra hæð. Marina Eva, félagi hennar í göngunni lét vita af slysinu en atvikið var í hádeginu á mánudaginn. Björgunarstörf fóru strax í gang. Alþjóðleg fjallabjörgunarsveit stjórnaði aðgerðum en fengu aðstoð frá reyndum fjallamönnum á svæðinu. Þegar síðast fréttist þá höfðu björgunarmenn ekki tekist að komast til hennar en fresta varð aðgerðum vegna myrkurs. Hún er á mjög erfiðum og óaðgengilegum stað í mikilli hæð. ZDF fjallar um málið og segir að Dahlmeier sér stórslösuð. Þyrla flaug yfir svæðið og sá engin lífsmörk með henni. Dahlmeier er vanur fjallamaður og með réttindi sem leiðsögumaður í fjallgöngum. Hún er frá Garmisch-Partenkirchen í þýsku Ölpunum og þekki því vel til að klífa fjöll. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu. Bei einer Expedition im pakistanischen Karakorum-Gebirge ist die ehemalige Biathletin und ZDF-Expertin Laura Dahlmeier schwer verunglückt. 🚨ℹ️ Das Management der 31-Jährigen teilte dem ZDF folgende Nachricht mit: "Laura Dahlmeier war am 28. Juli mit ihrer Seilpartnerin im… pic.twitter.com/6bkNPhpC2c— Sky Sport (@SkySportDE) July 29, 2025
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Ólympíuleikar Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira