Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 07:30 Laura Dahlmeier var hætt að keppa í skíðaskotfimi fyrir sex árum en starfaði sem leiðsögðumaður og sem sérfræðingur í sjónvarpi. Getty/Kevin Voigt Þýska skíðaskotfimigoðsögnin Laura Dahlmeier slasaðist illa í fjallgöngu í Pakistan en óttast er um líf hennar. Dahlmeier er 31 árs gömul og skíðin eru fyrir nokkru komin upp á hillu. Hún var í skemmtigöngu í Karakoram fjöllunum í Pakistan þegar hún lenti í grjóthruni. Atvikið gerðist í 5700 metra hæð. Marina Eva, félagi hennar í göngunni lét vita af slysinu en atvikið var í hádeginu á mánudaginn. Björgunarstörf fóru strax í gang. Alþjóðleg fjallabjörgunarsveit stjórnaði aðgerðum en fengu aðstoð frá reyndum fjallamönnum á svæðinu. Þegar síðast fréttist þá höfðu björgunarmenn ekki tekist að komast til hennar en fresta varð aðgerðum vegna myrkurs. Hún er á mjög erfiðum og óaðgengilegum stað í mikilli hæð. ZDF fjallar um málið og segir að Dahlmeier sér stórslösuð. Þyrla flaug yfir svæðið og sá engin lífsmörk með henni. Dahlmeier er vanur fjallamaður og með réttindi sem leiðsögumaður í fjallgöngum. Hún er frá Garmisch-Partenkirchen í þýsku Ölpunum og þekki því vel til að klífa fjöll. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu. Bei einer Expedition im pakistanischen Karakorum-Gebirge ist die ehemalige Biathletin und ZDF-Expertin Laura Dahlmeier schwer verunglückt. 🚨ℹ️ Das Management der 31-Jährigen teilte dem ZDF folgende Nachricht mit: "Laura Dahlmeier war am 28. Juli mit ihrer Seilpartnerin im… pic.twitter.com/6bkNPhpC2c— Sky Sport (@SkySportDE) July 29, 2025 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Ólympíuleikar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Dahlmeier er 31 árs gömul og skíðin eru fyrir nokkru komin upp á hillu. Hún var í skemmtigöngu í Karakoram fjöllunum í Pakistan þegar hún lenti í grjóthruni. Atvikið gerðist í 5700 metra hæð. Marina Eva, félagi hennar í göngunni lét vita af slysinu en atvikið var í hádeginu á mánudaginn. Björgunarstörf fóru strax í gang. Alþjóðleg fjallabjörgunarsveit stjórnaði aðgerðum en fengu aðstoð frá reyndum fjallamönnum á svæðinu. Þegar síðast fréttist þá höfðu björgunarmenn ekki tekist að komast til hennar en fresta varð aðgerðum vegna myrkurs. Hún er á mjög erfiðum og óaðgengilegum stað í mikilli hæð. ZDF fjallar um málið og segir að Dahlmeier sér stórslösuð. Þyrla flaug yfir svæðið og sá engin lífsmörk með henni. Dahlmeier er vanur fjallamaður og með réttindi sem leiðsögumaður í fjallgöngum. Hún er frá Garmisch-Partenkirchen í þýsku Ölpunum og þekki því vel til að klífa fjöll. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu. Bei einer Expedition im pakistanischen Karakorum-Gebirge ist die ehemalige Biathletin und ZDF-Expertin Laura Dahlmeier schwer verunglückt. 🚨ℹ️ Das Management der 31-Jährigen teilte dem ZDF folgende Nachricht mit: "Laura Dahlmeier war am 28. Juli mit ihrer Seilpartnerin im… pic.twitter.com/6bkNPhpC2c— Sky Sport (@SkySportDE) July 29, 2025
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Ólympíuleikar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira