Lyftingar

Fréttamynd

„Ung ég hefði verið í and­legu á­falli“

„Stundum átta ég mig ekki alveg á hvað er á bakvið þetta,“ segir Eygló Fanndal Sturludóttir sem setti Norðurlandamet í ólympískum lyftingum um helgina. Hún skrifar söguna í íþróttinni þessa dagana, samhliða læknisnámi.

Sport
Fréttamynd

„Ef maður bankar ekki opnar enginn“

Íslendingar senda ekki bara íþróttafólk á Ólympíuleikana heldur munu þeir eiga þrjá dómara í París. Meðal þeirra er Erna Héðinsdóttir lyftingadómari sem er á leið á sína fyrstu leika. Ekki mátti miklu muna að litla frænka hennar hefði fylgt henni til Parísar.

Sport
Fréttamynd

Keppir í Katar milli prófa í læknis­fræðinni

Það eru engar venjulegir dagar í gangi hjá íslensku lyftingarkonunni Eygló Fanndal Sturludóttur sem er ein af þeim íslensku íþróttamönnum sem dreymir um að vera með á Ólympíuleikunum í París næsta sumar.

Sport
Fréttamynd

Eygló keppir í 2650 metra hæð á HM

Eygló Fanndal Sturludóttir er eini íslenski keppandinn á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum fer fram í Bogotá í Kólumbíu frá 5. til 16. desember.

Sport
  • «
  • 1
  • 2