Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 20:31 Konurnar þrjár á topp þrjú í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2024. Eygló Fanndal Sturludóttir, Glódís Perla Viggósdóttir með bikarinn og Sóley Margrét Jónsdóttir. @eyglo_fanndal Þetta var mjög góð helgi fyrir íslensku íþróttakonurnar Sóleyju Margréti Jónsdóttur og Eyglóu Fanndal Sturludóttur og helgin þeirra byrjaði líka vel. Báðar urðu þær meðal þriggja efstu í kjöri Íþróttamanni ársins á laugardaginn en daginn áður voru þær líka báðar sérstakir gestir forseta Íslands. Á föstudaginn tók forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, á móti Sóleyju Margréti Jónsdóttur kraftlyftingakonu og Eygló Fanndal lyftingakonu. Bauð forseti þeim til móttöku á Bessastöðum, ásamt þjálfurum sínum og forsvarsmönnum Lyftinga- og Kraftlyftingasambands Íslands. Halla, sem er verndari Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands óskaði þeim til hamingju með glæsilegan árangur og ræddi við þær um íþróttaferilinn, framtíðarsýn þeirra og eins um tækifæri og áskoranir í íþróttum, ekki síst fyrir konur í styrktarþjálfun og kraftaíþróttum. Þær Sóley og Eygló enduðu á eftir Glódísi Perlu Viggósdóttur í kosningunni á Íþróttamanni ársins. Þetta er í fyrsta sinn sem konur eru í þremur efstu sætum kjörsins. Þetta er einnig besti árangur hjá kraftlyftingakonu (Sóley í öðru sæti) og konu í ólympískum lyftingum (Eygló í þriðja sæti). Kraftlyftingasambandið sagði frá heimsókninni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband Íslands (@kraftlyftingasamband_islands) View this post on Instagram A post shared by Lyftingasamband íslands (@icelandic_weightlifting) Kraftlyftingar Lyftingar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira
Báðar urðu þær meðal þriggja efstu í kjöri Íþróttamanni ársins á laugardaginn en daginn áður voru þær líka báðar sérstakir gestir forseta Íslands. Á föstudaginn tók forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, á móti Sóleyju Margréti Jónsdóttur kraftlyftingakonu og Eygló Fanndal lyftingakonu. Bauð forseti þeim til móttöku á Bessastöðum, ásamt þjálfurum sínum og forsvarsmönnum Lyftinga- og Kraftlyftingasambands Íslands. Halla, sem er verndari Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands óskaði þeim til hamingju með glæsilegan árangur og ræddi við þær um íþróttaferilinn, framtíðarsýn þeirra og eins um tækifæri og áskoranir í íþróttum, ekki síst fyrir konur í styrktarþjálfun og kraftaíþróttum. Þær Sóley og Eygló enduðu á eftir Glódísi Perlu Viggósdóttur í kosningunni á Íþróttamanni ársins. Þetta er í fyrsta sinn sem konur eru í þremur efstu sætum kjörsins. Þetta er einnig besti árangur hjá kraftlyftingakonu (Sóley í öðru sæti) og konu í ólympískum lyftingum (Eygló í þriðja sæti). Kraftlyftingasambandið sagði frá heimsókninni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband Íslands (@kraftlyftingasamband_islands) View this post on Instagram A post shared by Lyftingasamband íslands (@icelandic_weightlifting)
Kraftlyftingar Lyftingar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira