Menningarnótt Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. Lífið 20.8.2016 11:09 Heldur myndlistarsýningu í stigaganginum heima Listamaðurinn Aron Bergmann Magnússon heldur myndlistarsýningu á stigaganginum sínum á Skólavörðustíg 22b á Menningarnótt. Menning 19.8.2016 10:30 „Ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur“ Ómar Úlfur Eyþórsson reiknar með kjaftfullu portinu bak við Bar 11 á laugardaginn. Lífið 17.8.2016 14:53 Sumar myndirnar eru teknar á súpudaginn Sérstæðar mannlífsmyndir af hátíðum í Reykjavík verða á sýningunni Samfelld augnablik sem María K. Steinsson ljósmyndari heldur á efri hæðum Iðnó á Menningarnótt næsta laugardag. Þar þekkist enginn. Menning 18.8.2016 09:47 Veðurspáin fyrir laugardag: "Þetta verður alveg príma hlaupaveður“ Lítill vindur, ekki úrkoma og ekki glampandi sól. Innlent 16.8.2016 10:08 Bylgjan og Stöð 2 bjóða í risa garðpartý á Menningarnótt Bylgjan og Stöð 2 bjóða til garðveislu og stórtónleika í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þann 20. ágúst. Stöðvarnar fagna báðar í ár, 30 ára afmæli. Lífið 12.8.2016 13:39 Gagnrýna borgaryfirvöld fyrir að hafa haldið borgarbúum í gíslingu "Íbúar miðbæjarins þurftu að sæta því að vera læstir inni og vera harðlega bannað að nota heimilisbíla sína þótt líf lægi við sl. laugardag,“ segja fulltrúar FÍB. Innlent 25.8.2015 13:00 Neyðarblys lenti í hópi áhorfenda á Menningarnótt Gerðist þegar flugeldasýningin stóð sem hæst. Innlent 23.8.2015 09:46 Von á úrkomu á maraþonhlaupara og gesti Menningarnætur Vot afmælishátíð í vændum. Innlent 18.8.2015 11:11 « ‹ 4 5 6 7 ›
Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. Lífið 20.8.2016 11:09
Heldur myndlistarsýningu í stigaganginum heima Listamaðurinn Aron Bergmann Magnússon heldur myndlistarsýningu á stigaganginum sínum á Skólavörðustíg 22b á Menningarnótt. Menning 19.8.2016 10:30
„Ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur“ Ómar Úlfur Eyþórsson reiknar með kjaftfullu portinu bak við Bar 11 á laugardaginn. Lífið 17.8.2016 14:53
Sumar myndirnar eru teknar á súpudaginn Sérstæðar mannlífsmyndir af hátíðum í Reykjavík verða á sýningunni Samfelld augnablik sem María K. Steinsson ljósmyndari heldur á efri hæðum Iðnó á Menningarnótt næsta laugardag. Þar þekkist enginn. Menning 18.8.2016 09:47
Veðurspáin fyrir laugardag: "Þetta verður alveg príma hlaupaveður“ Lítill vindur, ekki úrkoma og ekki glampandi sól. Innlent 16.8.2016 10:08
Bylgjan og Stöð 2 bjóða í risa garðpartý á Menningarnótt Bylgjan og Stöð 2 bjóða til garðveislu og stórtónleika í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þann 20. ágúst. Stöðvarnar fagna báðar í ár, 30 ára afmæli. Lífið 12.8.2016 13:39
Gagnrýna borgaryfirvöld fyrir að hafa haldið borgarbúum í gíslingu "Íbúar miðbæjarins þurftu að sæta því að vera læstir inni og vera harðlega bannað að nota heimilisbíla sína þótt líf lægi við sl. laugardag,“ segja fulltrúar FÍB. Innlent 25.8.2015 13:00
Neyðarblys lenti í hópi áhorfenda á Menningarnótt Gerðist þegar flugeldasýningin stóð sem hæst. Innlent 23.8.2015 09:46
Von á úrkomu á maraþonhlaupara og gesti Menningarnætur Vot afmælishátíð í vændum. Innlent 18.8.2015 11:11