Sjö staðir opna í Mathöllinni á laugardag Sæunn Gísladóttir skrifar 17. ágúst 2017 12:38 Meðgangan hefur verið erfið, að sögn framkvæmdastjóra Hlemms Mathallar, en nú sér fyrir endann. Hlemmur Mathöll Mathöllin á Hlemmi opnar dyr sínar í fyrsta sinn á laugardag í tilefni af menningarnótt eftir langa fæðingu. Ekki er þó um eiginlegt opnunarpartý að ræða. Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Mathalllarinnar á Hlemmi, áætlar að 7 af 10 stöðum mun opna. „Þetta lítur bara mjög vel út þetta er búið að vera dálítið erfið fæðing. Við erum að horfa fram á það núna að meirihluti staðanna muni opna á laugardag. Við ætlum að sjö staðir af tíu munu opna á menningarnótt," segir Ragnar. „Þetta verður ekki eiginlegt opnunarpartí þetta verður mjúk opnun eins og mætti orða það. Undirbúningi miðar mjög vel," segir Ragnar. Síðasta vikan af undirbúningi hefur að sögn Ragnars farið í eftirlitsmál. „Þetta voru aðallega eftirlitsstofnanir, við vorum að fá alla okkar pappíra á hreint. Það var helst það það voru engin önnur frágangsmál sem lágu fyrir," segir Ragnar. Ragnar hvetur fólk til að koma í heimsókn á laugardag þó höllin sé ekki í sinni endanlegu mynd. Menningarnótt Tengdar fréttir Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45 Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00 Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Mathöllin á Hlemmi opnar dyr sínar í fyrsta sinn á laugardag í tilefni af menningarnótt eftir langa fæðingu. Ekki er þó um eiginlegt opnunarpartý að ræða. Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Mathalllarinnar á Hlemmi, áætlar að 7 af 10 stöðum mun opna. „Þetta lítur bara mjög vel út þetta er búið að vera dálítið erfið fæðing. Við erum að horfa fram á það núna að meirihluti staðanna muni opna á laugardag. Við ætlum að sjö staðir af tíu munu opna á menningarnótt," segir Ragnar. „Þetta verður ekki eiginlegt opnunarpartí þetta verður mjúk opnun eins og mætti orða það. Undirbúningi miðar mjög vel," segir Ragnar. Síðasta vikan af undirbúningi hefur að sögn Ragnars farið í eftirlitsmál. „Þetta voru aðallega eftirlitsstofnanir, við vorum að fá alla okkar pappíra á hreint. Það var helst það það voru engin önnur frágangsmál sem lágu fyrir," segir Ragnar. Ragnar hvetur fólk til að koma í heimsókn á laugardag þó höllin sé ekki í sinni endanlegu mynd.
Menningarnótt Tengdar fréttir Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45 Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00 Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11. ágúst 2017 12:45
Tafir á opnun Mathallar á Hlemmi: Smá pirringur en enginn hætt við Nokkur töf hefur orðið á opnun Mathallarinnar á Hlemmi sökum þess að upphaflegar framkvæmdir voru vanmetnar að sögn Ragnars Egillssonar, framkvæmdastjóra Hlemms Mathallars. 25. júlí 2017 16:00
Plastnotkun og matarsóun í lágmarki í Mathöllinni Á Hlemmi Mathöll, sem verður opnuð á næstu vikum, verður unnið með það að leiðarljósi að takmarka matarsóun auk plastnotkunar. 13. júní 2017 11:15