Almannavarnir Öryggi þúsunda ógnað með ótryggum flóttaleiðum Öryggi þúsunda er ógnað í Skorradal þar sem flóttaleiðir eru ótryggar komi þar upp gróðureldur að mati lögreglustjóra Vesturlands. Hann segir yfirvöld þurfa að grípa til aðgerða. Óvissuástandi almannavarna hefur verið lýst yfir. Innlent 12.6.2019 18:53 Hafa miklar áhyggjur af eldhættunni í Skorradal Sumarhúsaeigandi í Skorradal telur sérkennilegt að slökkvilið hafi ekki staðið fyrir brunaæfingu í Skorradal og telur nauðsynlegt að samræma viðbrögð. Innlent 12.6.2019 12:47 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna hættu á gróðureldum Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir mikilvægt að fólk gæti ítrustu varúðar og fari varlega við meðferð eldfæra. Innlent 11.6.2019 17:40 Óvissustigi aflýst en minni virkni getur samt verið undanfari goss Sérfræðingar fylgjast með eldstöðinni allan sólarhringinn alla daga ársins. Innlent 5.6.2019 16:48 Óvissustigi vegna Öræfajökuls aflýst Dregið jarðskjálftavirkni og hægt á landrisi sökum kvikuhreyfinga. Innlent 5.6.2019 15:55 Segir sveitarfélög gleyma ábyrgð sinni á almannavörnum Fulltrúi lögreglunnar á Suðurlandi ræddi um skipulagsmál og almannavarnir á ráðstefnu nýlega. Innlent 25.5.2019 13:49 Of snemmt að segja hvort jarðskjálftahrinan sé í rénun Jarðskjálfti af stærðinni þrír komma þrír mældist um þrettán kílómetra norð-norðaustur af Grímsey rétt fyrir klukkan fimm í morgun. Skjálftavirkni við Kópasker hefur dregist saman, en áfram mælast smáskjálftar á upptakasvæðinu. Innlent 8.4.2019 11:26 Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinunnar Frá því að hrinan hófst hafa mælst 8 skjálftar af stærð 3 og yfir. Innlent 28.3.2019 16:50 Talsvert um þrumur og eldingar á höfuðborgarsvæðinu Margir urðu varir við mikinn hávaða. Innlent 11.12.2018 18:34 Aukin hætta á gróðureldum á Íslandi Búast má við tíðari skógareldum í Kaliforníu vegna loftlagsbreytinga og veðurfræðingur telur það geta haft áhrif á búsetu á svæðinu. Áhættan er einnig til staðar á Íslandi þar sem hlýnun síðustu áratuga hefur fjölgað grænum svæðum. Innlent 13.11.2018 18:18 Viðvörunarkerfi fyrir hættulegar öldur við Reynisfjöru enn á tilraunastigi Ferðamenn voru hætt komnir í fjörunni á laugardag er þeir hættu sér of nálægt briminu en viðvörunarkerfinu er ætlað að vara fólk við þegar öldugangur á svæðinu fer yfir ákveðinn hættustuðul. Innlent 7.11.2018 23:01 Kvikusöfnun hugsanlega að aukast í Öræfajökli Aflögunin virðist vera að eiga sér stað með meiri hraða en fyrri part árs. Innlent 25.10.2018 11:29 Reykjanesskagi „kominn á tíma“ og búast má við eldgosi hvenær sem er Eldgos gæti orðið hvað úr hverju á Reykjanesskaga, að sögn Þorvalds Þórðarsonar, eldfjallafræðings, sem rannsakað hefur náttúruvá á svæðinu undanfarin þrjú ár ásamt samstarfsfólki sínu. Innlent 5.10.2018 08:43 Óvissustigi aflétt vegna Skaftárhlaups Hlaupið hófst föstudaginn þriðja ágúst og er það næststærsta sem mælst hefur úr Skaftárkötlum. Innlent 13.8.2018 15:11 Hlaupið í Skaftá rís mun hraðar en árið 2015 Búist við að það nái mun fyrr í byggð. Innlent 3.8.2018 16:50 Búast við vatni undan jökli í kvöld eða nótt Gera ráð fyrir að lokað verði fyrir umferð um Fjallabaksleið nyrðri og yfir brúnna um Eldvötn seinnipartinn. Innlent 3.8.2018 12:48 Ferðafólk haldi sig fjarri farvegi Skaftár Veðurstofan tilkynnti í gær að Skaftárhlaup væri hafið og að hlaupið brytist væntanlega undan jöklinum aðfaranótt morgundagsins, það nái svo hámarki snemma á sunnudag. Innlent 3.8.2018 05:15 Til skoðunar að hækka viðbúnaðarstig við Öræfajökul upp í gult Ekkert lát virðist vera á virkni í Öræfajökli, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, jarðeðlisfræðings. Innlent 26.7.2018 23:35 Jarðskjálftar í Öræfajökli geta flýtt fyrir berghlaupi Jarðfræðingur, sem rannsakar gliðnunarsprungu ofan Svínafellsjökuls, óttast að yfirstandandi jarðhræringar í Öræfajökli geti flýtt fyrir stóru berghlaupi niður á skriðjökulinn. Innlent 16.7.2018 20:37 „Við sjáum ekki að það sé neitt að hægja á þessu og þetta eru merki sem eldfjöll sýna fyrir gos“ Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir að fólk verði að hafa varann á vegna jarðhræringa í Öræfajökli. Mælingar sýni að fjallið sé að þenjast út og ekkert lát sé á virkni í fjallinu. Innlent 16.7.2018 10:54 Segir hlaup og öskufall líklega fylgja gosi í Öræfajökli Náttúra Ókyrrð í Öræfajökli og þensla fjallsins eru dæmigerð einkenni þess að fjallið búi sig undir að gjósa. Innlent 13.7.2018 21:21 Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. Innlent 7.7.2018 14:37 Varað við ferðum á Svínafellsjökul vegna skriðuhættu Hætta er talin á skriðuföllum ofan á Svínafellsjökul þar sem sprunga hefur myndast í heiðinni fyrir ofan hann. Innlent 22.6.2018 12:02 Óvissustigi aflétt vegna jarðskjálfta í Grímsey Eftir sem áður mun Veðurstofan halda áfram að vakta jarðskjálftavirkni á og við Ísland og upplýsa almannavarnir eftir því sem tilefni er til. Innlent 1.3.2018 15:56 Ragnar róar Húsvíkinga, stór skjálfti ekki líklegur Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur litla hættu á að hrinan við Grímsey leiði til stórs skjálfta nærri Húsavík. Þó megi búast við allt að 6,5 stiga skjálfta milli Grímseyjar og lands. Innlent 20.2.2018 19:27 Ekkert lát á skjálftahrinunni við Grímsey Skjálftahrinan við Grímsey hefur verið viðvarandi í allan dag að sögn Einars Hjörleifssonar náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 19.2.2018 22:36 Tæplega þúsund skjálftar á dag Um fimmtíu manns hafa vetursetu í Grímsey þennan veturinn sem hefur einkennst af mörgum skjálftahrinum frá því síðasta haust. Áttræður eyjarskeggi hefur hins vegar ekki fundið einn einasta skjálfta á árinu. Innlent 17.2.2018 04:33 45 ár frá upphafi eldgoss í Heimaey Verkefnin sem gosið í Heimaey leiddi af sér voru mjög lærdómsrík. Innlent 23.1.2018 15:33 Kvika komin upp undir yfirborð Öræfajökuls Langlíklegast er að kvika sé komin mjög nærri yfirborði Öræfajökuls, að mati jarðeðlisfræðings, sem telur eldsumbrot í raun hafin. Innlent 24.11.2017 22:53 Áætlun vísar veginn ef gos verður í Öræfajökli Almannavarnir stefna að því að rýma svæðið við Öræfajökul áður en eldgos kann að brjótast þar út. Náist það ekki í tæka tíð verður unnið samkvæmt nýrri neyðaráætlun. Innlent 22.11.2017 21:13 « ‹ 34 35 36 37 38 ›
Öryggi þúsunda ógnað með ótryggum flóttaleiðum Öryggi þúsunda er ógnað í Skorradal þar sem flóttaleiðir eru ótryggar komi þar upp gróðureldur að mati lögreglustjóra Vesturlands. Hann segir yfirvöld þurfa að grípa til aðgerða. Óvissuástandi almannavarna hefur verið lýst yfir. Innlent 12.6.2019 18:53
Hafa miklar áhyggjur af eldhættunni í Skorradal Sumarhúsaeigandi í Skorradal telur sérkennilegt að slökkvilið hafi ekki staðið fyrir brunaæfingu í Skorradal og telur nauðsynlegt að samræma viðbrögð. Innlent 12.6.2019 12:47
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna hættu á gróðureldum Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir mikilvægt að fólk gæti ítrustu varúðar og fari varlega við meðferð eldfæra. Innlent 11.6.2019 17:40
Óvissustigi aflýst en minni virkni getur samt verið undanfari goss Sérfræðingar fylgjast með eldstöðinni allan sólarhringinn alla daga ársins. Innlent 5.6.2019 16:48
Óvissustigi vegna Öræfajökuls aflýst Dregið jarðskjálftavirkni og hægt á landrisi sökum kvikuhreyfinga. Innlent 5.6.2019 15:55
Segir sveitarfélög gleyma ábyrgð sinni á almannavörnum Fulltrúi lögreglunnar á Suðurlandi ræddi um skipulagsmál og almannavarnir á ráðstefnu nýlega. Innlent 25.5.2019 13:49
Of snemmt að segja hvort jarðskjálftahrinan sé í rénun Jarðskjálfti af stærðinni þrír komma þrír mældist um þrettán kílómetra norð-norðaustur af Grímsey rétt fyrir klukkan fimm í morgun. Skjálftavirkni við Kópasker hefur dregist saman, en áfram mælast smáskjálftar á upptakasvæðinu. Innlent 8.4.2019 11:26
Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinunnar Frá því að hrinan hófst hafa mælst 8 skjálftar af stærð 3 og yfir. Innlent 28.3.2019 16:50
Talsvert um þrumur og eldingar á höfuðborgarsvæðinu Margir urðu varir við mikinn hávaða. Innlent 11.12.2018 18:34
Aukin hætta á gróðureldum á Íslandi Búast má við tíðari skógareldum í Kaliforníu vegna loftlagsbreytinga og veðurfræðingur telur það geta haft áhrif á búsetu á svæðinu. Áhættan er einnig til staðar á Íslandi þar sem hlýnun síðustu áratuga hefur fjölgað grænum svæðum. Innlent 13.11.2018 18:18
Viðvörunarkerfi fyrir hættulegar öldur við Reynisfjöru enn á tilraunastigi Ferðamenn voru hætt komnir í fjörunni á laugardag er þeir hættu sér of nálægt briminu en viðvörunarkerfinu er ætlað að vara fólk við þegar öldugangur á svæðinu fer yfir ákveðinn hættustuðul. Innlent 7.11.2018 23:01
Kvikusöfnun hugsanlega að aukast í Öræfajökli Aflögunin virðist vera að eiga sér stað með meiri hraða en fyrri part árs. Innlent 25.10.2018 11:29
Reykjanesskagi „kominn á tíma“ og búast má við eldgosi hvenær sem er Eldgos gæti orðið hvað úr hverju á Reykjanesskaga, að sögn Þorvalds Þórðarsonar, eldfjallafræðings, sem rannsakað hefur náttúruvá á svæðinu undanfarin þrjú ár ásamt samstarfsfólki sínu. Innlent 5.10.2018 08:43
Óvissustigi aflétt vegna Skaftárhlaups Hlaupið hófst föstudaginn þriðja ágúst og er það næststærsta sem mælst hefur úr Skaftárkötlum. Innlent 13.8.2018 15:11
Hlaupið í Skaftá rís mun hraðar en árið 2015 Búist við að það nái mun fyrr í byggð. Innlent 3.8.2018 16:50
Búast við vatni undan jökli í kvöld eða nótt Gera ráð fyrir að lokað verði fyrir umferð um Fjallabaksleið nyrðri og yfir brúnna um Eldvötn seinnipartinn. Innlent 3.8.2018 12:48
Ferðafólk haldi sig fjarri farvegi Skaftár Veðurstofan tilkynnti í gær að Skaftárhlaup væri hafið og að hlaupið brytist væntanlega undan jöklinum aðfaranótt morgundagsins, það nái svo hámarki snemma á sunnudag. Innlent 3.8.2018 05:15
Til skoðunar að hækka viðbúnaðarstig við Öræfajökul upp í gult Ekkert lát virðist vera á virkni í Öræfajökli, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, jarðeðlisfræðings. Innlent 26.7.2018 23:35
Jarðskjálftar í Öræfajökli geta flýtt fyrir berghlaupi Jarðfræðingur, sem rannsakar gliðnunarsprungu ofan Svínafellsjökuls, óttast að yfirstandandi jarðhræringar í Öræfajökli geti flýtt fyrir stóru berghlaupi niður á skriðjökulinn. Innlent 16.7.2018 20:37
„Við sjáum ekki að það sé neitt að hægja á þessu og þetta eru merki sem eldfjöll sýna fyrir gos“ Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir að fólk verði að hafa varann á vegna jarðhræringa í Öræfajökli. Mælingar sýni að fjallið sé að þenjast út og ekkert lát sé á virkni í fjallinu. Innlent 16.7.2018 10:54
Segir hlaup og öskufall líklega fylgja gosi í Öræfajökli Náttúra Ókyrrð í Öræfajökli og þensla fjallsins eru dæmigerð einkenni þess að fjallið búi sig undir að gjósa. Innlent 13.7.2018 21:21
Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. Innlent 7.7.2018 14:37
Varað við ferðum á Svínafellsjökul vegna skriðuhættu Hætta er talin á skriðuföllum ofan á Svínafellsjökul þar sem sprunga hefur myndast í heiðinni fyrir ofan hann. Innlent 22.6.2018 12:02
Óvissustigi aflétt vegna jarðskjálfta í Grímsey Eftir sem áður mun Veðurstofan halda áfram að vakta jarðskjálftavirkni á og við Ísland og upplýsa almannavarnir eftir því sem tilefni er til. Innlent 1.3.2018 15:56
Ragnar róar Húsvíkinga, stór skjálfti ekki líklegur Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur litla hættu á að hrinan við Grímsey leiði til stórs skjálfta nærri Húsavík. Þó megi búast við allt að 6,5 stiga skjálfta milli Grímseyjar og lands. Innlent 20.2.2018 19:27
Ekkert lát á skjálftahrinunni við Grímsey Skjálftahrinan við Grímsey hefur verið viðvarandi í allan dag að sögn Einars Hjörleifssonar náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 19.2.2018 22:36
Tæplega þúsund skjálftar á dag Um fimmtíu manns hafa vetursetu í Grímsey þennan veturinn sem hefur einkennst af mörgum skjálftahrinum frá því síðasta haust. Áttræður eyjarskeggi hefur hins vegar ekki fundið einn einasta skjálfta á árinu. Innlent 17.2.2018 04:33
45 ár frá upphafi eldgoss í Heimaey Verkefnin sem gosið í Heimaey leiddi af sér voru mjög lærdómsrík. Innlent 23.1.2018 15:33
Kvika komin upp undir yfirborð Öræfajökuls Langlíklegast er að kvika sé komin mjög nærri yfirborði Öræfajökuls, að mati jarðeðlisfræðings, sem telur eldsumbrot í raun hafin. Innlent 24.11.2017 22:53
Áætlun vísar veginn ef gos verður í Öræfajökli Almannavarnir stefna að því að rýma svæðið við Öræfajökul áður en eldgos kann að brjótast þar út. Náist það ekki í tæka tíð verður unnið samkvæmt nýrri neyðaráætlun. Innlent 22.11.2017 21:13