Ástin og lífið

Fréttamynd

Manstu þegar þú elskaðir mig?

Dóra Dúna, nemi við Ljósmyndaskólann í Reykjavík, auglýsir eftir fólki í verkefnið sitt "Rembember when you loved me“ eða Manstu þegar þú elskaðir mig. Verkefnið gengur út á það að mynda fyrrverandi pör og er tilgangurinn að heiðra ástina sem eitt sinn var.

Makamál
Fréttamynd

10 myndir sem þú getur horft á á Valentínusardaginn

Í dag er Valentínusardagur og þá munu eflaust margir verja kvöldinu undir sæng fyrir framan sjónvarpið, glápandi á rómantískar myndir. Kvikmyndafræðineminn Sigurður Arnar Guðmundsson tók sig til og setti saman lista fyrir lesendur yfir tíu kvikmyndir sem honum þykir viðeigandi að horfa á á þessum degi ástarinnar.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Minni peningar en fleiri gæðastundir

Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri búa saman í gömlu húsi í Þingholtunum með börn sín tvö. Þær hafa sömu gildi í lífinu þó ólíkar séu.

Lífið
Fréttamynd

Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins

Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ.

Lífið
Fréttamynd

Ást við fyrstu sýn

Ingi Thor Busk og Morten Thor Busk gengu í hjónaband í Stokkhólmi 19. júlí í blíðskaparveðri. Þeir kynntust fyrir algjöra tilviljun í Sitges á Spáni fyrir einu ári. Eftir þrettán mínútna kynni var bónorðið borið upp.

Lífið
Fréttamynd

Bónorð og brúðkaup sama dag

Rakel Jóhannsdóttir gleymir aldrei 29. september síðastliðnum. Daginn þann fékk hún formlegt bónorð frá sambýlismanni sínum til margra ára, Konráð Hall. þegar hún hafði játast honum spurði hann hana hvort þau ættu ekki bara að drífa í brúðkaupi þann sama dag.

Lífið
Fréttamynd

Frægðin hefur styrkt sambandið

Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson, eða Kalli Bjarni eins og allir þekkja hann, hefur svifið á skýi frægðarinnar síðan hann sigraði keppnina. Óhætt er að segja að líf hans hafi umturnast. Eða svona næstum því. Heima í Grindavík er lítið breytt; þar á hann yndislega fjölskyldu sem hefur aldrei verið samrýmdari.

Lífið