Skotland

Fréttamynd

Drykkjarsalur Sigurðar jarls talinn fundinn

Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið drykkjarsal Orkneyja­jarlsins Sigurðar digra. Frá Sigurði og öðrum jörlum eyjanna er sagt í Orkneyingasögu sem varðveitt er í Flateyjarbók.

Erlent