Skotland Skoska fyrirsætan Stella Tennant látin Skoska fyrirsætan Stella Tennant er látin fimmtug að aldri. Fjölskylda hennar staðfestir andlátið í tilkynningu. „Stella var yndisleg kona og mikill innblástur fyrir okkur öll. Hennar verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni. Hún hafi látist í gær og andlát hennar borið brátt að. Lífið 23.12.2020 15:38 Fimm þúsund ára egypskur munur fannst í vindlakassa í Skotlandi Um fimm þúsund ára gamall fornmunur sem upphaflega fannst í Dronningarsal Píramídans mikla í Gísa hefur komið í leitirnar í vindlakassa í skosku borginni Aberdeen. Vonast er til að hægt verði að varpa nýju ljósi á byggingu píramídans. Erlent 17.12.2020 14:13 Segist aldrei hafa verið vissari um sjálfstæði Skotlands Nicola Sturgeon, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, segist „aldrei hafa verið eins viss“ um að sjálfstæði Skotlands verði að veruleika eins og nú. Búist er við því að Sturgeon muni fjalla um það í ræðu sinni á ársfundi Skoska þjóðarflokksins að stuðningur við sjálfstæði Skotlands sé nú „viðvarandi og njóti meirihlutastuðnings,“ að því er BBC greinir frá þar sem vitnað er í ræðu Sturgeon sem hún mun flytja á ársfundi á mánudaginn. Erlent 28.11.2020 09:35 Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. Fótbolti 12.11.2020 19:26 Bresk eftirlitsflugvél nefnd Andi Reykjavíkur Ný eftirlitsflugvél konunglega breska flughersins hefur verið nefnd Andi Reykjavíkur, eða Spirit of Reykjavík. Vélin er af gerðinni Poseidon MRA 1. Innlent 2.11.2020 16:31 Sean Connery er látinn Stórleikarinn skoski, Sean Connery, er látinn. Hann var 90 ára gamall og var hvað þekktastur fyrir að leika njósnarann James Bond í sjö kvikmyndum. Lífið 31.10.2020 12:37 Mótmæltu lokunum með gríðarlegu magni af ísmolum Starfsmenn kráa, veitingastaða og hótela í Glasgow í Skotlandi mótmæltu sóttvarnaðgerðum yfirvalda í Skotlandi í gær með því að hella niður gríðarlegu magni af ísmolum fyrir utan skoska þingið. Erlent 10.10.2020 17:47 Bannar áfengissölu inni á veitingastöðum og knæpum næstu tvær vikurnar Nicola Sturgeon, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, hefur svo gott sem bannað áfengissölu á öldurhúsum Skotlands til að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Bannið tekur gildi næsta föstudag og mun gilda til 25. október. Bannið gildir um alla veitingastaði, knæpur og kaffihús. Erlent 7.10.2020 15:35 Mikil reiði í garð þingmanns sem fór í langa lestarferð eftir að hafa greinst með veiruna Hávær krafa hefur blossað upp um að Margaret Ferrier, þingmaður Skoska þjóðarflokksins, segi af sér eftir að hún viðurkenndi að þverbrotið sóttvarnareglur. Hún ferðaðist með lest frá London til Skotlands skömmu eftir að hún fékk staðfestingu á að hún væri smituð af kórónuveirunni. Erlent 1.10.2020 23:06 Bannað að sækja aðra heim í Skotlandi Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, greindi í dag frá hertum aðgerðum skoskra stjórnvalda til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í hádeginu. Erlent 22.9.2020 14:07 Hjaltlendingar stíga skref til sjálfstæðis Héraðsráð Hjaltlandseyja hefur samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta að kanna möguleika á „aukinni fjárhags- og pólitískri sjálfsstjórn“ frá Skotlandi. Allt þar til fyrir um tvöhundruð árum töluðu íbúarnir tungumál sem líktist íslensku. Erlent 18.9.2020 12:00 Breska lögreglan: „Hafnið hátíðahöldum“ Lögreglan í Bretlandi hefur varað almenning við því að nýta líðandi helgi til hátíðarhalda og partístands þó að hertar reglur um samkomutakmarkanir taki ekki gildi fyrr en á mánudag. Erlent 12.9.2020 14:49 Boða nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Skoskir þjóðernissinnar greindu í dag frá áformum sínum um að leggja fram ný drög að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem þeir ætla að leggja fram fyrir þingkosningar á næsta ári. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Erlent 1.9.2020 23:05 Sjáðu Liverpool stjörnuna afgreiða KR-inga síðast þegar þeir mættu Celtic Liverpool stórstjarnan Virgil van Dijk var í aðalhlutverki og skoraði tvö mörk þegar KR heimsótti Celtic síðast. Celtic getur þó ekki stólað á hann á móti KR í kvöld. Fótbolti 18.8.2020 09:01 Talið að þrír hafi látið lífið í lestarslysinu í Skotlandi Talið er að þrír hafi látið lífið eftir að farþegalest fór út af sporinu í Aberdeen-skíri í Skotlandi í morgun. Erlent 12.8.2020 14:56 Alvarlegt lestarslys í Skotlandi Mikill viðbúnaður er nú nærri Stonehaven í Aberdeen-skírí Skotlands þar sem farþegalest virðist hafa farið af spornum. Fyrstu fregnir benda til þess að alvarleg slys sé um að ræða. Erlent 12.8.2020 12:09 Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. Fótbolti 11.8.2020 13:31 Fyrsti ráðherra Skotlands brjáluð út í leikmenn Aberdeen Margir eru reiðir út í leikmenn Aberdeen, m.a. forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar. Fótbolti 7.8.2020 14:45 Loka Aberdeen eftir mikla fjölgun smitaðra Yfirvöld í Skotlandi hafa gripið til umfangsmikilla sóttvarnaraðgerða og ferðatakmarkana í borginni Aberdeen eftir að þeim sem smitast hafa af Covid-19 hefur fjölgað mjög mikið að undanförnu. Erlent 5.8.2020 12:28 Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ Erlent 23.7.2020 21:23 Bað sendiherra um að útvega klúbbi Trump stórmót í golfi Donald Trump Bandaríkjaforseti bað sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi um að kanna hvort að breska ríkisstjórnin gæti komið því til leiðar að golfklúbbur hans í Skotlandi fengi að halda eitt stærsta golfmót í heimi. Sendiherrann er sagður hafa tekið máli upp við breskan ráðherra. Erlent 22.7.2020 16:57 Komu sér hjá því að rannsaka afskipti Rússa af breskum kosningum Bresk stjórnvöld „forðuðust gagngert“ að rannsaka afskipti Rússa af þjóðaratkvæðagreiðslum um aðild Bretlands að Evrópusambandinu og sjálfstæði Skotlands samkvæmt nýrri þingmannaskýrslu um aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á bresk stjórnmál. Erlent 21.7.2020 12:40 Segja Rússa hafa haft afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota Í skýrslu leyniþjónustu- og öryggismálanefndar breska þingsins um áhrif Rússlands í stjórnmálum er komist að þeirri niðurstöðu að yfirvöld í Rússlandi hafi reynt að hafa áhrif á niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu Skota um sjálfstæði. Erlent 20.7.2020 22:58 Þrír sagðir hafa verið stungnir til bana í Glasgow Þrír eru sagðir hafa verið stungnir til bana á tröppum hótels í miðborg Glasgow í dag. Erlent 26.6.2020 13:45 Láta stuðningsmennina ákveða á Twitter hvort að markvörðurinn fái nýjan samning Skoska úrvalsdeildarfélagið Livingston fer nýstárlegar leiðir til þess að ákveða hvort að markvörðurinn Gary Maley verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð en stuðningsmennirnir ráða þar ferðinni. Fótbolti 27.5.2020 11:31 Skoska slaufað og Celtic krýndir meistarar Celtic hafa verið krýndir skoskir meistarar níunda árið í röð. Keppni í skosku úrvalsdeildinni var formlega hætt í dag. Fótbolti 18.5.2020 11:34 Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. Enski boltinn 12.4.2020 09:46 Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. Fótbolti 10.4.2020 19:15 Frestað til 10. júní í Skotlandi Skoska knattspyrnusambandið hefur frestað öllum leikjum þar í landi til 10. júní. Fótbolti 9.4.2020 19:01 Salmond sýknaður af ákæru um kynferðisbrot Kviðdómur sýknaði Alex Salmond, fyrrverandi oddvita skosku heimastjórnarinnar, af ákæru um að hann hefði ráðist kynferðislega á níu konur á meðan hann gegndi embætti í gær. Hann hefur alla tíð neitað sök og fullyrðir að logið hafi verið upp á hann í pólitískum tilgangi. Erlent 24.3.2020 10:44 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Skoska fyrirsætan Stella Tennant látin Skoska fyrirsætan Stella Tennant er látin fimmtug að aldri. Fjölskylda hennar staðfestir andlátið í tilkynningu. „Stella var yndisleg kona og mikill innblástur fyrir okkur öll. Hennar verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni. Hún hafi látist í gær og andlát hennar borið brátt að. Lífið 23.12.2020 15:38
Fimm þúsund ára egypskur munur fannst í vindlakassa í Skotlandi Um fimm þúsund ára gamall fornmunur sem upphaflega fannst í Dronningarsal Píramídans mikla í Gísa hefur komið í leitirnar í vindlakassa í skosku borginni Aberdeen. Vonast er til að hægt verði að varpa nýju ljósi á byggingu píramídans. Erlent 17.12.2020 14:13
Segist aldrei hafa verið vissari um sjálfstæði Skotlands Nicola Sturgeon, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, segist „aldrei hafa verið eins viss“ um að sjálfstæði Skotlands verði að veruleika eins og nú. Búist er við því að Sturgeon muni fjalla um það í ræðu sinni á ársfundi Skoska þjóðarflokksins að stuðningur við sjálfstæði Skotlands sé nú „viðvarandi og njóti meirihlutastuðnings,“ að því er BBC greinir frá þar sem vitnað er í ræðu Sturgeon sem hún mun flytja á ársfundi á mánudaginn. Erlent 28.11.2020 09:35
Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. Fótbolti 12.11.2020 19:26
Bresk eftirlitsflugvél nefnd Andi Reykjavíkur Ný eftirlitsflugvél konunglega breska flughersins hefur verið nefnd Andi Reykjavíkur, eða Spirit of Reykjavík. Vélin er af gerðinni Poseidon MRA 1. Innlent 2.11.2020 16:31
Sean Connery er látinn Stórleikarinn skoski, Sean Connery, er látinn. Hann var 90 ára gamall og var hvað þekktastur fyrir að leika njósnarann James Bond í sjö kvikmyndum. Lífið 31.10.2020 12:37
Mótmæltu lokunum með gríðarlegu magni af ísmolum Starfsmenn kráa, veitingastaða og hótela í Glasgow í Skotlandi mótmæltu sóttvarnaðgerðum yfirvalda í Skotlandi í gær með því að hella niður gríðarlegu magni af ísmolum fyrir utan skoska þingið. Erlent 10.10.2020 17:47
Bannar áfengissölu inni á veitingastöðum og knæpum næstu tvær vikurnar Nicola Sturgeon, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, hefur svo gott sem bannað áfengissölu á öldurhúsum Skotlands til að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Bannið tekur gildi næsta föstudag og mun gilda til 25. október. Bannið gildir um alla veitingastaði, knæpur og kaffihús. Erlent 7.10.2020 15:35
Mikil reiði í garð þingmanns sem fór í langa lestarferð eftir að hafa greinst með veiruna Hávær krafa hefur blossað upp um að Margaret Ferrier, þingmaður Skoska þjóðarflokksins, segi af sér eftir að hún viðurkenndi að þverbrotið sóttvarnareglur. Hún ferðaðist með lest frá London til Skotlands skömmu eftir að hún fékk staðfestingu á að hún væri smituð af kórónuveirunni. Erlent 1.10.2020 23:06
Bannað að sækja aðra heim í Skotlandi Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, greindi í dag frá hertum aðgerðum skoskra stjórnvalda til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í hádeginu. Erlent 22.9.2020 14:07
Hjaltlendingar stíga skref til sjálfstæðis Héraðsráð Hjaltlandseyja hefur samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta að kanna möguleika á „aukinni fjárhags- og pólitískri sjálfsstjórn“ frá Skotlandi. Allt þar til fyrir um tvöhundruð árum töluðu íbúarnir tungumál sem líktist íslensku. Erlent 18.9.2020 12:00
Breska lögreglan: „Hafnið hátíðahöldum“ Lögreglan í Bretlandi hefur varað almenning við því að nýta líðandi helgi til hátíðarhalda og partístands þó að hertar reglur um samkomutakmarkanir taki ekki gildi fyrr en á mánudag. Erlent 12.9.2020 14:49
Boða nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Skoskir þjóðernissinnar greindu í dag frá áformum sínum um að leggja fram ný drög að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem þeir ætla að leggja fram fyrir þingkosningar á næsta ári. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Erlent 1.9.2020 23:05
Sjáðu Liverpool stjörnuna afgreiða KR-inga síðast þegar þeir mættu Celtic Liverpool stórstjarnan Virgil van Dijk var í aðalhlutverki og skoraði tvö mörk þegar KR heimsótti Celtic síðast. Celtic getur þó ekki stólað á hann á móti KR í kvöld. Fótbolti 18.8.2020 09:01
Talið að þrír hafi látið lífið í lestarslysinu í Skotlandi Talið er að þrír hafi látið lífið eftir að farþegalest fór út af sporinu í Aberdeen-skíri í Skotlandi í morgun. Erlent 12.8.2020 14:56
Alvarlegt lestarslys í Skotlandi Mikill viðbúnaður er nú nærri Stonehaven í Aberdeen-skírí Skotlands þar sem farþegalest virðist hafa farið af spornum. Fyrstu fregnir benda til þess að alvarleg slys sé um að ræða. Erlent 12.8.2020 12:09
Leikjum mótherja KR frestað vegna „heimskupara“ leikmanns Leikmaður skoska meistaraliðsins Celtic varð uppvís að alvarlegu broti á sóttvarnareglum. Liðið mun af þeim sökum ekki spila aftur fyrir viðureignina við Íslandsmeistara KR í næstu viku. Fótbolti 11.8.2020 13:31
Fyrsti ráðherra Skotlands brjáluð út í leikmenn Aberdeen Margir eru reiðir út í leikmenn Aberdeen, m.a. forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar. Fótbolti 7.8.2020 14:45
Loka Aberdeen eftir mikla fjölgun smitaðra Yfirvöld í Skotlandi hafa gripið til umfangsmikilla sóttvarnaraðgerða og ferðatakmarkana í borginni Aberdeen eftir að þeim sem smitast hafa af Covid-19 hefur fjölgað mjög mikið að undanförnu. Erlent 5.8.2020 12:28
Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ Erlent 23.7.2020 21:23
Bað sendiherra um að útvega klúbbi Trump stórmót í golfi Donald Trump Bandaríkjaforseti bað sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi um að kanna hvort að breska ríkisstjórnin gæti komið því til leiðar að golfklúbbur hans í Skotlandi fengi að halda eitt stærsta golfmót í heimi. Sendiherrann er sagður hafa tekið máli upp við breskan ráðherra. Erlent 22.7.2020 16:57
Komu sér hjá því að rannsaka afskipti Rússa af breskum kosningum Bresk stjórnvöld „forðuðust gagngert“ að rannsaka afskipti Rússa af þjóðaratkvæðagreiðslum um aðild Bretlands að Evrópusambandinu og sjálfstæði Skotlands samkvæmt nýrri þingmannaskýrslu um aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á bresk stjórnmál. Erlent 21.7.2020 12:40
Segja Rússa hafa haft afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota Í skýrslu leyniþjónustu- og öryggismálanefndar breska þingsins um áhrif Rússlands í stjórnmálum er komist að þeirri niðurstöðu að yfirvöld í Rússlandi hafi reynt að hafa áhrif á niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu Skota um sjálfstæði. Erlent 20.7.2020 22:58
Þrír sagðir hafa verið stungnir til bana í Glasgow Þrír eru sagðir hafa verið stungnir til bana á tröppum hótels í miðborg Glasgow í dag. Erlent 26.6.2020 13:45
Láta stuðningsmennina ákveða á Twitter hvort að markvörðurinn fái nýjan samning Skoska úrvalsdeildarfélagið Livingston fer nýstárlegar leiðir til þess að ákveða hvort að markvörðurinn Gary Maley verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð en stuðningsmennirnir ráða þar ferðinni. Fótbolti 27.5.2020 11:31
Skoska slaufað og Celtic krýndir meistarar Celtic hafa verið krýndir skoskir meistarar níunda árið í röð. Keppni í skosku úrvalsdeildinni var formlega hætt í dag. Fótbolti 18.5.2020 11:34
Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. Enski boltinn 12.4.2020 09:46
Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. Fótbolti 10.4.2020 19:15
Frestað til 10. júní í Skotlandi Skoska knattspyrnusambandið hefur frestað öllum leikjum þar í landi til 10. júní. Fótbolti 9.4.2020 19:01
Salmond sýknaður af ákæru um kynferðisbrot Kviðdómur sýknaði Alex Salmond, fyrrverandi oddvita skosku heimastjórnarinnar, af ákæru um að hann hefði ráðist kynferðislega á níu konur á meðan hann gegndi embætti í gær. Hann hefur alla tíð neitað sök og fullyrðir að logið hafi verið upp á hann í pólitískum tilgangi. Erlent 24.3.2020 10:44