Fjölskyldumál „Það er ekki okkar réttur að verða foreldri, það er réttur barnsins að eiga fjölskyldu“ Elísabet Hrund Salvarsdóttir upplifði strax sterkar tilfinningar þegar hún fékk ættleidd börn sín í fangið. Lífið 5.10.2019 22:35 Kallar eftir alvöru samráði, ekki sýndarsamráði Gera þarf róttækar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur segir félags- og barnamálaráðherra. Formaður Landssambands ungmennafélaga segir mikilvægt að börn og ungmenni hafi aðkomu að því þegar gera á breytingar sem þau varðar. Innlent 2.10.2019 17:38 Boða umfangsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnir í dag, í samvinnu við fimm önnur ráðuneyti og þverpólitíska þingannanefnd, tillögur að stórtækum breytingum sem stefnt er á að gera á þjónustu við börn og barnafjölskyldur. Innlent 2.10.2019 10:15 Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. Makamál 18.9.2019 15:24 Landsbankinn aflýsti láni, týndi frumriti en vann tugmilljónamál gegn Silju Úlfars Frjálsíþróttakonan fyrrverandi Silja Úlfarsdóttir þarf að greiða Landsbankanum 21,4 milljónir eftir að Héraðsdómur Reykjaness dæmdi bankanum í vil í máli hans gegn Silju. Málið snerist um greiðslu á veðskuldabréfi í tengslum við íbúðarkaup Silju og fyrrverandi eiginmanns hennar, sem lést árið 2015. Innlent 25.9.2019 21:59 Aldrei í lagi að spyrja konu hvort hún sé ólétt "Þessi spurning hefur alltaf stuðað mig,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir þjálfari en hún fær reglulega skilaboð á samfélagsmiðlum sínum um það hvort hún eigi von á barni. Lífið 24.9.2019 11:33 Snýst ekki um vanhæfni heldur þekkingarleysi á ættleiðingum Sálfræðingur segir að missir sé óaðskiljanlegur hluti af ættleiðingu og það skipti máli hvernig brugðist er við slíkum tilfinningum. Innlent 20.9.2019 09:02 Breyta brúðarkjólum í englaklæði til að jarða börn í Jessica Leigh Andrésdóttir hefur sett af stað fallegt verkefni í minningu dóttur sinnar. Innlent 18.9.2019 14:59 Félagið ekki fjárhagslega drifið áfram af fjölda ættleiðinga Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar, segir að engar rannsóknir bendi til þess að efnaðir foreldar séu betri foreldarar en aðrir. Innlent 17.9.2019 14:12 Fjögurra ára reglan Síðustu ár hef ég einkum starfað við sálgæslu meðfram rannsóknarnámi við HÍ. Erfitt er að segja hvort vinnan eða námið hefur kennt mér meira. Skoðun 18.9.2019 02:01 Andrés Ingi leggur fram frumvarp um snöggskilnað Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður, ætlar að gera hjónum kleyft að krefjast strax lögskilnaðar. Innlent 12.9.2019 16:13 Fær ekki að ættleiða dóttur sína strax Sólveig Unnur Ragnarsdóttir og Sindri Reyr eru nýgift en þau kynntust þegar hún var gengin fimm mánuði á leið en Solla fór þá í tæknifrjóvgun. Lífið 3.9.2019 09:40 Beitir sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum þegar tengsl við börn eru skráð Dómsmálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum barna þegar foreldratengsl eru skráð en í dag getur barn ekki átt tvær mæður. Heilbrigðisráðherra segir málið mikilvægt enda um tímaskekkju að ræða. Innlent 8.8.2019 17:37 Fær ekki að vera skráð móðir barns síns Staðan er önnur þegar maður samþykkir að tæknifrjóvgun fari fram á konu sinni Innlent 7.8.2019 18:27 Brýnt að auka fjárheimildir sýslumanna til að sporna við ástandinu Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu segir brýnt að ákveðið verði hvort embættið fái auknar fjárheimildir til þess að afgreiðsla mála tefjist ekki og vill ráða fleira fólk. Innlent 23.7.2019 16:59 Segir sýslumannsembættið halda fólki í gíslingu Kerfið heldur fólki í gíslingu með langri bið við afgreiðslu mála á fjölskyldusviði Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, að mati lögmanns sem sérhæfir sig í persónurétti. Ástandið sé grafalvarlegt og sameining sýslumannaembættanna hafi eingöngu haft neikvæð áhrif. Innlent 20.7.2019 18:07 Bjó með líki móður sinnar í þrjú ár Talið er að konan sem lést hafi fallið árið 2016 en látist nokkrum dögum síðar. Dóttir hennar hefur verið handtekin vegna láts hennar. Erlent 12.7.2019 08:01 Óframkvæmdur úrskurður um umgengni er aldrei það sama og andlegt ofbeldi Það væri með öllu óásættanlegt að lögleidd yrði í ákvarðanatöku stjórnvalda um líf barna hugsun sem grefur svo markvisst undan rétti barna til verndar frá ofbeldi. Skoðun 24.6.2019 13:58 Dætur Hjördísar Svan segja tálmun jafngilda vernd Þrjár dætur Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur, sem dæmd var í átján mánaða fangelsi fyrir að nema dæturnar á brott frá Danmörku árið 2013, hafa skilað umsögn við frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem gera á refsivert að tálma umgengni við börn. Innlent 18.6.2019 12:17 Segja móður drengsins tálma og vilja fullt forræði Hjónin Ægir og Árný voru í viðtali við Ísland í dag í kvöld. Innlent 12.6.2019 21:25 Grunnstoð samfélagsins Í dag er alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar en Sameinuðu þjóðirnar tileinka 15. maí ár hvert málefnum hennar. Skoðun 15.5.2019 02:01 Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. Innlent 9.5.2019 02:01 Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. Innlent 9.5.2019 02:01 Óbærilegt hjónaband Hjónaband er lögbundið og formlega staðfest samkomulag tveggja einstaklinga um að verja lífinu saman með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. Skoðun 7.5.2019 07:02 Betri umgjörð þarf fyrir börn veikra foreldra Kona með ólæknandi krabbamein segir að þegar maður veit að dauðinn er á næsta leyti sé mikilvægt að vita að börnin manns séu í öruggum höndum. Heilbrigðiskerfið þurfi að halda betur utan um fjölskyldur veikra einstaklinga og búa til betri og upplýstari umgjörð fyrir börn í sorgarferli. Innlent 1.5.2019 21:14 Ráðast verði í átak til að sporna gegn „ófremdarástandi“ á sifjadeildinni Helga Vala hefur áhyggjur af stöðu sifjadeildar hjá Sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu og áhrifum tafa á börn. Innlent 30.4.2019 12:15 Koma á laggirnar sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldri sitt Fjögur minni sorgarfélög á Íslandi taka saman höndum og eru að búa til sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldrið sitt og aðstandendur þeirra. Brotalöm hefur verið í kerfinu og litla aðstoð að fá. Innlent 29.4.2019 17:08 Bein útsending: „Hvað verður um mig?“ Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar í dag frá klukkan 15 til 17:45. Innlent 29.4.2019 14:12 "Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Ráðstefnan "Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 28.4.2019 20:54 Skilnaður er ólíkt ferðalag einstaklinga Að skilja er stórt verkefni sem tekur mikinn toll á einstaklinginn, fyrrverandi parið, börnin sem og aðra nána ættingja. Innlent 18.4.2019 02:03 « ‹ 10 11 12 13 14 ›
„Það er ekki okkar réttur að verða foreldri, það er réttur barnsins að eiga fjölskyldu“ Elísabet Hrund Salvarsdóttir upplifði strax sterkar tilfinningar þegar hún fékk ættleidd börn sín í fangið. Lífið 5.10.2019 22:35
Kallar eftir alvöru samráði, ekki sýndarsamráði Gera þarf róttækar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur segir félags- og barnamálaráðherra. Formaður Landssambands ungmennafélaga segir mikilvægt að börn og ungmenni hafi aðkomu að því þegar gera á breytingar sem þau varðar. Innlent 2.10.2019 17:38
Boða umfangsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnir í dag, í samvinnu við fimm önnur ráðuneyti og þverpólitíska þingannanefnd, tillögur að stórtækum breytingum sem stefnt er á að gera á þjónustu við börn og barnafjölskyldur. Innlent 2.10.2019 10:15
Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. Makamál 18.9.2019 15:24
Landsbankinn aflýsti láni, týndi frumriti en vann tugmilljónamál gegn Silju Úlfars Frjálsíþróttakonan fyrrverandi Silja Úlfarsdóttir þarf að greiða Landsbankanum 21,4 milljónir eftir að Héraðsdómur Reykjaness dæmdi bankanum í vil í máli hans gegn Silju. Málið snerist um greiðslu á veðskuldabréfi í tengslum við íbúðarkaup Silju og fyrrverandi eiginmanns hennar, sem lést árið 2015. Innlent 25.9.2019 21:59
Aldrei í lagi að spyrja konu hvort hún sé ólétt "Þessi spurning hefur alltaf stuðað mig,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir þjálfari en hún fær reglulega skilaboð á samfélagsmiðlum sínum um það hvort hún eigi von á barni. Lífið 24.9.2019 11:33
Snýst ekki um vanhæfni heldur þekkingarleysi á ættleiðingum Sálfræðingur segir að missir sé óaðskiljanlegur hluti af ættleiðingu og það skipti máli hvernig brugðist er við slíkum tilfinningum. Innlent 20.9.2019 09:02
Breyta brúðarkjólum í englaklæði til að jarða börn í Jessica Leigh Andrésdóttir hefur sett af stað fallegt verkefni í minningu dóttur sinnar. Innlent 18.9.2019 14:59
Félagið ekki fjárhagslega drifið áfram af fjölda ættleiðinga Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar, segir að engar rannsóknir bendi til þess að efnaðir foreldar séu betri foreldarar en aðrir. Innlent 17.9.2019 14:12
Fjögurra ára reglan Síðustu ár hef ég einkum starfað við sálgæslu meðfram rannsóknarnámi við HÍ. Erfitt er að segja hvort vinnan eða námið hefur kennt mér meira. Skoðun 18.9.2019 02:01
Andrés Ingi leggur fram frumvarp um snöggskilnað Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður, ætlar að gera hjónum kleyft að krefjast strax lögskilnaðar. Innlent 12.9.2019 16:13
Fær ekki að ættleiða dóttur sína strax Sólveig Unnur Ragnarsdóttir og Sindri Reyr eru nýgift en þau kynntust þegar hún var gengin fimm mánuði á leið en Solla fór þá í tæknifrjóvgun. Lífið 3.9.2019 09:40
Beitir sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum þegar tengsl við börn eru skráð Dómsmálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum barna þegar foreldratengsl eru skráð en í dag getur barn ekki átt tvær mæður. Heilbrigðisráðherra segir málið mikilvægt enda um tímaskekkju að ræða. Innlent 8.8.2019 17:37
Fær ekki að vera skráð móðir barns síns Staðan er önnur þegar maður samþykkir að tæknifrjóvgun fari fram á konu sinni Innlent 7.8.2019 18:27
Brýnt að auka fjárheimildir sýslumanna til að sporna við ástandinu Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu segir brýnt að ákveðið verði hvort embættið fái auknar fjárheimildir til þess að afgreiðsla mála tefjist ekki og vill ráða fleira fólk. Innlent 23.7.2019 16:59
Segir sýslumannsembættið halda fólki í gíslingu Kerfið heldur fólki í gíslingu með langri bið við afgreiðslu mála á fjölskyldusviði Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, að mati lögmanns sem sérhæfir sig í persónurétti. Ástandið sé grafalvarlegt og sameining sýslumannaembættanna hafi eingöngu haft neikvæð áhrif. Innlent 20.7.2019 18:07
Bjó með líki móður sinnar í þrjú ár Talið er að konan sem lést hafi fallið árið 2016 en látist nokkrum dögum síðar. Dóttir hennar hefur verið handtekin vegna láts hennar. Erlent 12.7.2019 08:01
Óframkvæmdur úrskurður um umgengni er aldrei það sama og andlegt ofbeldi Það væri með öllu óásættanlegt að lögleidd yrði í ákvarðanatöku stjórnvalda um líf barna hugsun sem grefur svo markvisst undan rétti barna til verndar frá ofbeldi. Skoðun 24.6.2019 13:58
Dætur Hjördísar Svan segja tálmun jafngilda vernd Þrjár dætur Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur, sem dæmd var í átján mánaða fangelsi fyrir að nema dæturnar á brott frá Danmörku árið 2013, hafa skilað umsögn við frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem gera á refsivert að tálma umgengni við börn. Innlent 18.6.2019 12:17
Segja móður drengsins tálma og vilja fullt forræði Hjónin Ægir og Árný voru í viðtali við Ísland í dag í kvöld. Innlent 12.6.2019 21:25
Grunnstoð samfélagsins Í dag er alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar en Sameinuðu þjóðirnar tileinka 15. maí ár hvert málefnum hennar. Skoðun 15.5.2019 02:01
Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. Innlent 9.5.2019 02:01
Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. Innlent 9.5.2019 02:01
Óbærilegt hjónaband Hjónaband er lögbundið og formlega staðfest samkomulag tveggja einstaklinga um að verja lífinu saman með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. Skoðun 7.5.2019 07:02
Betri umgjörð þarf fyrir börn veikra foreldra Kona með ólæknandi krabbamein segir að þegar maður veit að dauðinn er á næsta leyti sé mikilvægt að vita að börnin manns séu í öruggum höndum. Heilbrigðiskerfið þurfi að halda betur utan um fjölskyldur veikra einstaklinga og búa til betri og upplýstari umgjörð fyrir börn í sorgarferli. Innlent 1.5.2019 21:14
Ráðast verði í átak til að sporna gegn „ófremdarástandi“ á sifjadeildinni Helga Vala hefur áhyggjur af stöðu sifjadeildar hjá Sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu og áhrifum tafa á börn. Innlent 30.4.2019 12:15
Koma á laggirnar sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldri sitt Fjögur minni sorgarfélög á Íslandi taka saman höndum og eru að búa til sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldrið sitt og aðstandendur þeirra. Brotalöm hefur verið í kerfinu og litla aðstoð að fá. Innlent 29.4.2019 17:08
Bein útsending: „Hvað verður um mig?“ Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar í dag frá klukkan 15 til 17:45. Innlent 29.4.2019 14:12
"Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Ráðstefnan "Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 28.4.2019 20:54
Skilnaður er ólíkt ferðalag einstaklinga Að skilja er stórt verkefni sem tekur mikinn toll á einstaklinginn, fyrrverandi parið, börnin sem og aðra nána ættingja. Innlent 18.4.2019 02:03