Faðir barnsins segir Jakob Frímann aðeins hafa talið sig vera að hjálpa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2021 12:15 Faðirinn sagði í samtali við Vísi að Jakob hefði reynst barninu afar vel. Faðir barns segir að Jakob Frímann Magnússon, tónlistar- og athafnamaður, hafi ekki vitað betur en hann væri að greiða fyrir málum þegar hann reit utanríkisráðuneytinu bréf og óskaði eftir liprunarbréfi til að barnið kæmist utan til föður síns. Þegar Jakob Frímann sendi erindið var kórónuveirufaraldurinn að breiðast út um heimsbyggðina og ríki farin að takmarka ferðir fólks milli landa. Vísir greindi frá því í morgun að utanríkisráðuneytið hefði afturkallað liprunarbréfið þegar í ljós kom að móðirinn hefði ekki gefið samþykki fyrir því að barnið ferðaðist utan. Þetta segir faðirinn ekki rétt; móðirin hefði farið fram og til baka með samþykki sitt og Jakob Frímann ekki vitað betur en að hún hefði samþykkt utanferðina þegar hann ritaði bréf sitt til ráðuneytisins. Það virðist vera óumdeilt að móðirinn hafði gefið samþykki fyrir því að barnið færi til föður síns í apríl en utanferðin sem minnst er á í erindi Jakobs átti að eiga sér stað 19. mars. Að sögn föðursins kom þó aldrei til þess og segir hann rangt að lögregla hafi hindrað utanför barnsins 18. mars. Lögregla hafi þvert á móti farið með barnið til föðurbróður síns og faðirinn komið til Íslands 19. mars. Vísir hefur ekkert undir höndum til að sanna það hvort móðirin hafði eða hafði ekki veitt heimild til að barnið færi utan 19. mars en samskipti lögmanna benda til þess að hún hafi seinna sagst myndu láta barnið ráða, þrátt fyrir að hún væri á móti því að það færi utan. „Jakobi gekk gott eitt til,“ segir faðir barnsins. „Hann hefur verið barninu ótrúlega góður vinur og hreinlega bjargað lífi þess.“ Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölskyldumál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Þegar Jakob Frímann sendi erindið var kórónuveirufaraldurinn að breiðast út um heimsbyggðina og ríki farin að takmarka ferðir fólks milli landa. Vísir greindi frá því í morgun að utanríkisráðuneytið hefði afturkallað liprunarbréfið þegar í ljós kom að móðirinn hefði ekki gefið samþykki fyrir því að barnið ferðaðist utan. Þetta segir faðirinn ekki rétt; móðirin hefði farið fram og til baka með samþykki sitt og Jakob Frímann ekki vitað betur en að hún hefði samþykkt utanferðina þegar hann ritaði bréf sitt til ráðuneytisins. Það virðist vera óumdeilt að móðirinn hafði gefið samþykki fyrir því að barnið færi til föður síns í apríl en utanferðin sem minnst er á í erindi Jakobs átti að eiga sér stað 19. mars. Að sögn föðursins kom þó aldrei til þess og segir hann rangt að lögregla hafi hindrað utanför barnsins 18. mars. Lögregla hafi þvert á móti farið með barnið til föðurbróður síns og faðirinn komið til Íslands 19. mars. Vísir hefur ekkert undir höndum til að sanna það hvort móðirin hafði eða hafði ekki veitt heimild til að barnið færi utan 19. mars en samskipti lögmanna benda til þess að hún hafi seinna sagst myndu láta barnið ráða, þrátt fyrir að hún væri á móti því að það færi utan. „Jakobi gekk gott eitt til,“ segir faðir barnsins. „Hann hefur verið barninu ótrúlega góður vinur og hreinlega bjargað lífi þess.“
Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölskyldumál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira