Norski handboltinn Fór í lið með litla sögu en stóra drauma: „Lokamarkmiðið að vinna Meistaradeildina“ Janus Daði Smárason var einn af sex leikmönnum sem kynntir voru til leiks þegar norska félagið Kolstad tilkynnti um áform sín að ætla sér að verða stórveldi í evrópskum handbolta. Hann var einn af fjórum leikmönnum sem gekk til liðs við félagið í sumar og liðið trónir nú á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga að fjórtán umferðum loknum. Handbolti 25.12.2022 11:01 Stórkostlegur Sigvaldi Björn í enn einum sigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson kom, sá og sigraði þegar Kolstad vann níu marka sigur á Haslum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 40-31 og Kolstad enn með fullt hús stiga. Handbolti 21.12.2022 19:47 Lovísa í norsku úrvalsdeildina Landsliðskonan Lovísa Thompson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Tertnes. Lovísa er samningsbunin Val, en verður á láni hjá norska félaginu út tímabilið. Handbolti 11.12.2022 22:57 Þrjú íslensk mörk þegar Volda tapaði stórt Þrír íslenskir leikmenn skoruðu fyrir Volda í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði stórt gegn Molde og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Handbolti 30.11.2022 19:25 Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. Handbolti 25.11.2022 10:00 Norsku Evrópumeistararnir skipta með sér 51 milljón í sigurbónus Leikmenn norska kvennalandsliðsins í handbolta skipta með sér 3,6 milljónum norskra króna í bónus fyrir sigurinn á EM. Það jafngildir tæplega 51 milljónum íslenskra króna. Handbolti 22.11.2022 17:00 Sigvaldi markahæstur og Kolstad enn með fullt hús stiga Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er Íslendingalið Kolstad vann öruggan tíu marka sigur gegn Runar í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 36-26. Handbolti 15.11.2022 19:51 Janus fór á kostum í naumum sigri gegn meisturunum Janus Daði Smárason var allt í öllu í sóknarleik Kolstad er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Noregsmeisturum Elverum í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, 26-24. Handbolti 22.10.2022 21:33 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir atkvæðamiklir í dramatísku tapi Þýsku meistararnir í Magdeburg biðu lægri hlut fyrir Flensburg í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.10.2022 18:25 Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2022 20:15 Íslendingalið Kolstad byrjar á sigri Landsliðsmennirnir Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason byrja tímabilið í Noregi á sigri en þeir gengu í raðir ofurliðs Kolstad í sumar. Liðið lagði Nærbø naumlega í kvöld með tveggja marka mun, lokatölur 29-27. Handbolti 31.8.2022 20:00 Janus og Sigvaldi fóru á kostum í Evrópusigri Kolstad Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson áttu báðir frábæran leik er norska verðandi ofurliðið Kolstad vann tveggja marka sigur gegn Drammen í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í gær, 28-26. Handbolti 28.8.2022 11:30 Sigvaldi verður fyrirliði norska ofurliðsins Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur verið útnefndur fyrirliði norska handboltaliðsins Kolstad. Hann mun deila hlutverkinu með Norðmanninum Vetle Eck Aga. Handbolti 19.8.2022 23:00 Aron Dagur og Orri Freyr meistarar í Noregi Elverum varð í kvöld norskur meistari í handbolta karla en liðið tryggði sér titilinn með 34-28 sigri sínum gegn Arendal. Handbolti 11.6.2022 19:50 Elverum mistókst að tryggja sér norska meistaratitilinn á heimavelli Elverum tapaði leik þrjú í úrslitaeinvígi norska handboltans á heimavelli gegn Arendal, 25-30. Handbolti 8.6.2022 22:00 Elverum tók fyrsta úrslitaleikinn gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar í Eleverum eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi um norska meistaratitilinn eftir 32-28 sigur í fyrsta einvígi liðanna. Handbolti 1.6.2022 19:00 Orri og Aron í úrslit Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson, leikmenn Elverum, eru komnir áfram í úrslitaeinvígið um norska meistaratitilinn í handbolta eftir stórsigur á Nærbø í undanúrslitum, 40-28. Elverum vinnur einvígið samanlagt 3-0. Handbolti 18.5.2022 18:26 Íslendingalið Elverum norskur bikarmeistari Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta. Handbolti 14.5.2022 19:46 Orri skoraði fimm og Elverum er einum sigri frá úrslitum Orri Freyr Þorkelsson átti góðan leik er norsku meistararnir í Elverum unnu öruggan tíu marka sigur í undanúrslitum norsku úrslitakeppninnar gegn Nærbø í handbolta í kvöld, 34-24. Elverum hefur nú unnið fyrstu tvær viðureignir liðanna og er því aðeins einum sigri frá úrslitaeinvíginu. Handbolti 10.5.2022 18:57 Sú efnilegasta fer til Noregs eftir tímabilið Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Volda í Noregi. Handbolti 5.5.2022 15:31 Elverum áfram í undanúrslit Elverum er komið áfram í undanúrslit í úrslitakeppninnar í norska handboltanum eftir 21-38 sigur á útivelli gegn Baekkelaeget. Handbolti 27.4.2022 20:10 Orri Freyr og Aron Dagur einum sigri frá fullkomnu tímabili Arri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar þeirra í Elverum eru enn með fullt hús stiga þegar aðeins ein umferð er eftir af norsku deildinni í handbolta, en liðið vann fimm marka sigur gegn Kristiansand fyrr í dag, 38-33. Handbolti 3.4.2022 19:26 Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 16:54 Íslendingaliðið hélt upp á deildarmeistaratitilinn með stórsigri Íslendingalið Elverum vann öruggan níu marka sigur í fyrsta leik sínum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk fyrir liðið, en lokatölur urðu 34-25 gegn Halden. Handbolti 5.3.2022 20:22 Orri og Aron meistarar í miðjum leik Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í gærkvöld að sætta sig við tap með norska handboltaliðinu Elverum. Á meðan á leiknum stóð urðu þeir engu að síður deildarmeistarar. Handbolti 3.3.2022 13:30 Orri Freyr markahæstur í öruggum sigri Elverum Noregsmeistarar Elverum eru áfram með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir ellefu marka sigur á Nærbo í dag. Handbolti 27.2.2022 18:09 Berge hættir með norska landsliðið og Erlingur einn þeirra sem er orðaður við starfið Christian Berge hefur ákveðið að hætta sem þjálfari norska karlalandsliðsins í handbolta eftir átta ára starf. Líklegt þykir að hann taki við þjálfun Kolstad sem ætlar að komast í fremstu röð evrópskra félagsliða á næstu árum. Handbolti 24.2.2022 11:08 Aron Dagur gengur til liðs við norsku meistarana Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum frá sænska liðinu Guif. Handbolti 15.2.2022 19:00 Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu níu marka stórsigur er liðið heimsótti Notteroy í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 33-24, en Elverum hefur unnið alla 18 leiki sína á tímabilinu. Handbolti 9.2.2022 18:24 Ekkert fararsnið á Þóri sem segir kjarnann í norska liðinu geta spilað á ÓL 2024 Þórir Hergeirsson segir ekkert því til fyrirstöðu að norska kvennalandsliðið í handbolta geti ekki haldið áfram að vinna til verðlauna á stórmótum. Hann heldur ótrauður áfram með liðið. Handbolti 23.12.2021 10:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Fór í lið með litla sögu en stóra drauma: „Lokamarkmiðið að vinna Meistaradeildina“ Janus Daði Smárason var einn af sex leikmönnum sem kynntir voru til leiks þegar norska félagið Kolstad tilkynnti um áform sín að ætla sér að verða stórveldi í evrópskum handbolta. Hann var einn af fjórum leikmönnum sem gekk til liðs við félagið í sumar og liðið trónir nú á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga að fjórtán umferðum loknum. Handbolti 25.12.2022 11:01
Stórkostlegur Sigvaldi Björn í enn einum sigri Kolstad Sigvaldi Björn Guðjónsson kom, sá og sigraði þegar Kolstad vann níu marka sigur á Haslum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 40-31 og Kolstad enn með fullt hús stiga. Handbolti 21.12.2022 19:47
Lovísa í norsku úrvalsdeildina Landsliðskonan Lovísa Thompson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Tertnes. Lovísa er samningsbunin Val, en verður á láni hjá norska félaginu út tímabilið. Handbolti 11.12.2022 22:57
Þrjú íslensk mörk þegar Volda tapaði stórt Þrír íslenskir leikmenn skoruðu fyrir Volda í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði stórt gegn Molde og situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Handbolti 30.11.2022 19:25
Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. Handbolti 25.11.2022 10:00
Norsku Evrópumeistararnir skipta með sér 51 milljón í sigurbónus Leikmenn norska kvennalandsliðsins í handbolta skipta með sér 3,6 milljónum norskra króna í bónus fyrir sigurinn á EM. Það jafngildir tæplega 51 milljónum íslenskra króna. Handbolti 22.11.2022 17:00
Sigvaldi markahæstur og Kolstad enn með fullt hús stiga Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er Íslendingalið Kolstad vann öruggan tíu marka sigur gegn Runar í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 36-26. Handbolti 15.11.2022 19:51
Janus fór á kostum í naumum sigri gegn meisturunum Janus Daði Smárason var allt í öllu í sóknarleik Kolstad er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Noregsmeisturum Elverum í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, 26-24. Handbolti 22.10.2022 21:33
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir atkvæðamiklir í dramatísku tapi Þýsku meistararnir í Magdeburg biðu lægri hlut fyrir Flensburg í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.10.2022 18:25
Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2022 20:15
Íslendingalið Kolstad byrjar á sigri Landsliðsmennirnir Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason byrja tímabilið í Noregi á sigri en þeir gengu í raðir ofurliðs Kolstad í sumar. Liðið lagði Nærbø naumlega í kvöld með tveggja marka mun, lokatölur 29-27. Handbolti 31.8.2022 20:00
Janus og Sigvaldi fóru á kostum í Evrópusigri Kolstad Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson áttu báðir frábæran leik er norska verðandi ofurliðið Kolstad vann tveggja marka sigur gegn Drammen í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í gær, 28-26. Handbolti 28.8.2022 11:30
Sigvaldi verður fyrirliði norska ofurliðsins Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur verið útnefndur fyrirliði norska handboltaliðsins Kolstad. Hann mun deila hlutverkinu með Norðmanninum Vetle Eck Aga. Handbolti 19.8.2022 23:00
Aron Dagur og Orri Freyr meistarar í Noregi Elverum varð í kvöld norskur meistari í handbolta karla en liðið tryggði sér titilinn með 34-28 sigri sínum gegn Arendal. Handbolti 11.6.2022 19:50
Elverum mistókst að tryggja sér norska meistaratitilinn á heimavelli Elverum tapaði leik þrjú í úrslitaeinvígi norska handboltans á heimavelli gegn Arendal, 25-30. Handbolti 8.6.2022 22:00
Elverum tók fyrsta úrslitaleikinn gegn Arendal Orri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar í Eleverum eru komnir 1-0 yfir í úrslitaeinvígi um norska meistaratitilinn eftir 32-28 sigur í fyrsta einvígi liðanna. Handbolti 1.6.2022 19:00
Orri og Aron í úrslit Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson, leikmenn Elverum, eru komnir áfram í úrslitaeinvígið um norska meistaratitilinn í handbolta eftir stórsigur á Nærbø í undanúrslitum, 40-28. Elverum vinnur einvígið samanlagt 3-0. Handbolti 18.5.2022 18:26
Íslendingalið Elverum norskur bikarmeistari Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta. Handbolti 14.5.2022 19:46
Orri skoraði fimm og Elverum er einum sigri frá úrslitum Orri Freyr Þorkelsson átti góðan leik er norsku meistararnir í Elverum unnu öruggan tíu marka sigur í undanúrslitum norsku úrslitakeppninnar gegn Nærbø í handbolta í kvöld, 34-24. Elverum hefur nú unnið fyrstu tvær viðureignir liðanna og er því aðeins einum sigri frá úrslitaeinvíginu. Handbolti 10.5.2022 18:57
Sú efnilegasta fer til Noregs eftir tímabilið Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Volda í Noregi. Handbolti 5.5.2022 15:31
Elverum áfram í undanúrslit Elverum er komið áfram í undanúrslit í úrslitakeppninnar í norska handboltanum eftir 21-38 sigur á útivelli gegn Baekkelaeget. Handbolti 27.4.2022 20:10
Orri Freyr og Aron Dagur einum sigri frá fullkomnu tímabili Arri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar þeirra í Elverum eru enn með fullt hús stiga þegar aðeins ein umferð er eftir af norsku deildinni í handbolta, en liðið vann fimm marka sigur gegn Kristiansand fyrr í dag, 38-33. Handbolti 3.4.2022 19:26
Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 16:54
Íslendingaliðið hélt upp á deildarmeistaratitilinn með stórsigri Íslendingalið Elverum vann öruggan níu marka sigur í fyrsta leik sínum í norsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk fyrir liðið, en lokatölur urðu 34-25 gegn Halden. Handbolti 5.3.2022 20:22
Orri og Aron meistarar í miðjum leik Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í gærkvöld að sætta sig við tap með norska handboltaliðinu Elverum. Á meðan á leiknum stóð urðu þeir engu að síður deildarmeistarar. Handbolti 3.3.2022 13:30
Orri Freyr markahæstur í öruggum sigri Elverum Noregsmeistarar Elverum eru áfram með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir ellefu marka sigur á Nærbo í dag. Handbolti 27.2.2022 18:09
Berge hættir með norska landsliðið og Erlingur einn þeirra sem er orðaður við starfið Christian Berge hefur ákveðið að hætta sem þjálfari norska karlalandsliðsins í handbolta eftir átta ára starf. Líklegt þykir að hann taki við þjálfun Kolstad sem ætlar að komast í fremstu röð evrópskra félagsliða á næstu árum. Handbolti 24.2.2022 11:08
Aron Dagur gengur til liðs við norsku meistarana Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum frá sænska liðinu Guif. Handbolti 15.2.2022 19:00
Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu níu marka stórsigur er liðið heimsótti Notteroy í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 33-24, en Elverum hefur unnið alla 18 leiki sína á tímabilinu. Handbolti 9.2.2022 18:24
Ekkert fararsnið á Þóri sem segir kjarnann í norska liðinu geta spilað á ÓL 2024 Þórir Hergeirsson segir ekkert því til fyrirstöðu að norska kvennalandsliðið í handbolta geti ekki haldið áfram að vinna til verðlauna á stórmótum. Hann heldur ótrauður áfram með liðið. Handbolti 23.12.2021 10:31