Danski boltinn Sverrir og félagar aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Midtjylland er liðið vann 1-0 útisigur gegn Mikael Neville Andersen og félögum hans í AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.4.2024 18:02 Sjáðu myndirnar: Íslendingarnir spiluðu við ótrúlegar aðstæður Íslendingalið Lyngby þurfti að sætta sig við jafntefli og eitt stig frá leik sínum gegn OB í úrslitakeppni neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var við afar erfiðar aðstæður. Fótbolti 5.4.2024 23:30 Stefán skoraði og Mikael lagði upp er liðin skildu jöfn Stefán Teitur Þórðarsson skoraði og Mikael Neville Anderson lagði upp mark í 2-2 jafntefli Silkeborg og AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.4.2024 17:59 Birkir nær umspili en högg fyrir Íslendingana í Feneyjum Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn möguleika á að komast upp úr ítölsku B-deildinni í fótbolta í vor og þeir unnu mikilvægan 2-1 útisigur á Cosenza í dag. Fótbolti 1.4.2024 15:14 Orri og Rúnar fylgdust með dramatík af bekknum í risaleik Orri Steinn Óskarsson og Rúnar Alex Rúnarsson urðu að gera sér að góðu að fylgjast með af varamannabekknum í risaleik FC Kaupmannahafnar og Bröndby á Parken í dag – lykilleik í titilbaráttunni í danska fótboltanum. Fótbolti 1.4.2024 14:32 Alíslenskt mark en Íslendingaliðið fékk samt stóran skell Íslendingaliðið Lyngby fékk í dag stóran skell á útivelli á móti Randers í neðri hluta dönsku úrslitakeppninnar í fótbolta. Fótbolti 31.3.2024 14:00 Sjáðu Emelíu opna markareikning sinn með frábæru marki Emelía Óskarsdóttir átti eftirminnilega innkomu í leik Köge og Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 30.3.2024 16:27 Dramatískur og dýrmætur sigur í toppslagnum hjá Kristínu Dís Kristín Dís Árnadóttir og félagar hennar í Bröndby unnu gríðarlega mikilvægan sigur í dag í toppslag dönsku deildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 15:05 Stefán Teitur setti tvö í bikarsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg eru komnir í góða stöðu í danska bikarnum eftir 6-1 sigur á FC Fredericia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. Fótbolti 29.3.2024 20:31 Orri Steinn meðal verðmætustu leikmanna Danmerkur Orri Steinn Óskarsson, framherji Íslands og FC Kaupmannahafnar, er með verðmætustu leikmanna efstu deildar Danmerkur að mati tölfræðisíðunnar CIES Football Observatory. Fótbolti 29.3.2024 17:01 Sænski landsliðsmaðurinn laus úr öndunarvél Það eru aðeins betri fréttir af Kristoffer Olsson, liðsfélaga landsliðsmannsins Sverris Inga Ingasonar hjá Midtjylland í Danmörku. Fótbolti 18.3.2024 13:40 Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Lyngby Fjölmargir Íslendingar komu við sögu í lokaumferð deildakeppninnar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Íslendingalið Midtjylland fer í góðri stöðu í úrslitakeppnina. Fótbolti 17.3.2024 18:02 Hafrún Rakel skoraði í sínum fyrsta deildarleik Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í fótbolta, skoraði mark í fyrsta keppnisleik sínum fyrir Brøndby þegar liðið vann Kolding 2-0 í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.3.2024 14:15 Tvö íslensk mörk í sigri Sønderjyske Íslensku knattspyrnumennirnir Kristall Máni Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru báðir á skotskónum fyrir Sønderjyske er liðið vann 2-0 sigur gegn botnliði Helsingør í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.3.2024 15:42 Kveðja Gylfa Þór sem er á leið í Val Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem að greint er frá því að Gylfi Þór Sigurðsson muni ekki snúa aftur til félagsins er hann hefur jafnað sig á meiðslum. Gylfi Þór er við það að skrifa undir samning við Bestu deildar lið Vals. Íslenski boltinn 14.3.2024 08:39 Danir hægja á Ofurdeildinni Efsta deild karla í Danmörku, Danska ofurdeildin (d. Superligaen), hefur unnið mál gegn Evrópsku ofurdeildinni (e. The Super League), sem lögð hefur verið til. Sú evrópska þarf að líkindum að breyta um nafn, verði hún að veruleika. Fótbolti 13.3.2024 11:30 Sverrir Ingi á toppinn í Danmörku Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í hjarta varnar Midtjylland þegar liðið komst á topp dönsku úrvalsdeildarinnar i knattspyrnu. Fótbolti 11.3.2024 20:01 Reiknar ekki með endurkomu Gylfa Þórs David Nielsen, nýráðinn þjálfari Íslendingaliðs Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni. Reiknar ekki með því að Gylfi Þór snúi aftur í leikmannahóp liðsins er hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hafa verið að plaga hann. Fótbolti 11.3.2024 14:57 Orri Steinn byrjaði þegar FCK skaut sér á toppinn Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar lögðu Íslendingalið Lyngby 4-0 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar. Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði heimamanna á meðan Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Lyngby. Hvorugur framherjinn komst hins vegar á blað í dag. Fótbolti 10.3.2024 17:00 Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57 Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Fótbolti 8.3.2024 11:00 Orri skóf ekkert af því: „Ég átti þetta ekki skilið“ Orri Steinn Óskarsson, landliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að undanfarnar vikur, utan leikmannahóps hafi reynst honum erfiðar. Staðan sé ósanngjörn gagnvart honum en Orri minnti rækilega á sig með stoðsendingu í tapi gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 7.3.2024 15:24 Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Fótbolti 5.3.2024 23:16 Íslendingaliðið kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn botnliðinu Íslendingalið Lyngby mátti þola 2-4 tap er liðið tók á móti Hvidovre i dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.3.2024 15:11 Fyrirliðinn tjáir sig um brotthvarf arftaka Freys Magne Hoseth tók við af Frey Alexanderssyni hjá danska Íslendingaliðinu Lyngby. Hann entist aðeins 50 daga í starfi eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Nú hefur Marcel Römer, fyrirliði Lyngby, tjáð sig um málið. Fótbolti 1.3.2024 23:00 Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2024 20:12 Eftirmaður Freys rekinn eftir fimmtíu daga í starfi Eftirmaður Freys Alexanderssonar með danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur verið rekinn eftir aðeins fimmtíu daga í starfi. Fótbolti 1.3.2024 11:30 Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01 Reiknar ekki með að sjá Gylfa aftur Nýi þjálfarinn hjá danska knattspyrnufélaginu Lyngby, sem tók við af Frey Alexanderssyni, segist ekki búast við því að þjálfa Gylfa Þór Sigurðsson hjá félaginu. Fótbolti 28.2.2024 14:12 Loka æfingu til að fá leikmenn fái frið Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í danska fótboltafélaginu FC Midtjylland æfa fyrir luktum dyrum í dag til að leikmenn og þjálfarateymið fái frið eftir erfiða sólarhringa. Fótbolti 28.2.2024 09:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 41 ›
Sverrir og félagar aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Midtjylland er liðið vann 1-0 útisigur gegn Mikael Neville Andersen og félögum hans í AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.4.2024 18:02
Sjáðu myndirnar: Íslendingarnir spiluðu við ótrúlegar aðstæður Íslendingalið Lyngby þurfti að sætta sig við jafntefli og eitt stig frá leik sínum gegn OB í úrslitakeppni neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var við afar erfiðar aðstæður. Fótbolti 5.4.2024 23:30
Stefán skoraði og Mikael lagði upp er liðin skildu jöfn Stefán Teitur Þórðarsson skoraði og Mikael Neville Anderson lagði upp mark í 2-2 jafntefli Silkeborg og AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.4.2024 17:59
Birkir nær umspili en högg fyrir Íslendingana í Feneyjum Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn möguleika á að komast upp úr ítölsku B-deildinni í fótbolta í vor og þeir unnu mikilvægan 2-1 útisigur á Cosenza í dag. Fótbolti 1.4.2024 15:14
Orri og Rúnar fylgdust með dramatík af bekknum í risaleik Orri Steinn Óskarsson og Rúnar Alex Rúnarsson urðu að gera sér að góðu að fylgjast með af varamannabekknum í risaleik FC Kaupmannahafnar og Bröndby á Parken í dag – lykilleik í titilbaráttunni í danska fótboltanum. Fótbolti 1.4.2024 14:32
Alíslenskt mark en Íslendingaliðið fékk samt stóran skell Íslendingaliðið Lyngby fékk í dag stóran skell á útivelli á móti Randers í neðri hluta dönsku úrslitakeppninnar í fótbolta. Fótbolti 31.3.2024 14:00
Sjáðu Emelíu opna markareikning sinn með frábæru marki Emelía Óskarsdóttir átti eftirminnilega innkomu í leik Köge og Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 30.3.2024 16:27
Dramatískur og dýrmætur sigur í toppslagnum hjá Kristínu Dís Kristín Dís Árnadóttir og félagar hennar í Bröndby unnu gríðarlega mikilvægan sigur í dag í toppslag dönsku deildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 15:05
Stefán Teitur setti tvö í bikarsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg eru komnir í góða stöðu í danska bikarnum eftir 6-1 sigur á FC Fredericia í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. Fótbolti 29.3.2024 20:31
Orri Steinn meðal verðmætustu leikmanna Danmerkur Orri Steinn Óskarsson, framherji Íslands og FC Kaupmannahafnar, er með verðmætustu leikmanna efstu deildar Danmerkur að mati tölfræðisíðunnar CIES Football Observatory. Fótbolti 29.3.2024 17:01
Sænski landsliðsmaðurinn laus úr öndunarvél Það eru aðeins betri fréttir af Kristoffer Olsson, liðsfélaga landsliðsmannsins Sverris Inga Ingasonar hjá Midtjylland í Danmörku. Fótbolti 18.3.2024 13:40
Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Lyngby Fjölmargir Íslendingar komu við sögu í lokaumferð deildakeppninnar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Íslendingalið Midtjylland fer í góðri stöðu í úrslitakeppnina. Fótbolti 17.3.2024 18:02
Hafrún Rakel skoraði í sínum fyrsta deildarleik Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í fótbolta, skoraði mark í fyrsta keppnisleik sínum fyrir Brøndby þegar liðið vann Kolding 2-0 í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.3.2024 14:15
Tvö íslensk mörk í sigri Sønderjyske Íslensku knattspyrnumennirnir Kristall Máni Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru báðir á skotskónum fyrir Sønderjyske er liðið vann 2-0 sigur gegn botnliði Helsingør í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.3.2024 15:42
Kveðja Gylfa Þór sem er á leið í Val Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem að greint er frá því að Gylfi Þór Sigurðsson muni ekki snúa aftur til félagsins er hann hefur jafnað sig á meiðslum. Gylfi Þór er við það að skrifa undir samning við Bestu deildar lið Vals. Íslenski boltinn 14.3.2024 08:39
Danir hægja á Ofurdeildinni Efsta deild karla í Danmörku, Danska ofurdeildin (d. Superligaen), hefur unnið mál gegn Evrópsku ofurdeildinni (e. The Super League), sem lögð hefur verið til. Sú evrópska þarf að líkindum að breyta um nafn, verði hún að veruleika. Fótbolti 13.3.2024 11:30
Sverrir Ingi á toppinn í Danmörku Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í hjarta varnar Midtjylland þegar liðið komst á topp dönsku úrvalsdeildarinnar i knattspyrnu. Fótbolti 11.3.2024 20:01
Reiknar ekki með endurkomu Gylfa Þórs David Nielsen, nýráðinn þjálfari Íslendingaliðs Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni. Reiknar ekki með því að Gylfi Þór snúi aftur í leikmannahóp liðsins er hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hafa verið að plaga hann. Fótbolti 11.3.2024 14:57
Orri Steinn byrjaði þegar FCK skaut sér á toppinn Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar lögðu Íslendingalið Lyngby 4-0 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar. Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði heimamanna á meðan Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Lyngby. Hvorugur framherjinn komst hins vegar á blað í dag. Fótbolti 10.3.2024 17:00
Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57
Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Fótbolti 8.3.2024 11:00
Orri skóf ekkert af því: „Ég átti þetta ekki skilið“ Orri Steinn Óskarsson, landliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að undanfarnar vikur, utan leikmannahóps hafi reynst honum erfiðar. Staðan sé ósanngjörn gagnvart honum en Orri minnti rækilega á sig með stoðsendingu í tapi gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 7.3.2024 15:24
Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Fótbolti 5.3.2024 23:16
Íslendingaliðið kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn botnliðinu Íslendingalið Lyngby mátti þola 2-4 tap er liðið tók á móti Hvidovre i dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.3.2024 15:11
Fyrirliðinn tjáir sig um brotthvarf arftaka Freys Magne Hoseth tók við af Frey Alexanderssyni hjá danska Íslendingaliðinu Lyngby. Hann entist aðeins 50 daga í starfi eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Nú hefur Marcel Römer, fyrirliði Lyngby, tjáð sig um málið. Fótbolti 1.3.2024 23:00
Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2024 20:12
Eftirmaður Freys rekinn eftir fimmtíu daga í starfi Eftirmaður Freys Alexanderssonar með danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur verið rekinn eftir aðeins fimmtíu daga í starfi. Fótbolti 1.3.2024 11:30
Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01
Reiknar ekki með að sjá Gylfa aftur Nýi þjálfarinn hjá danska knattspyrnufélaginu Lyngby, sem tók við af Frey Alexanderssyni, segist ekki búast við því að þjálfa Gylfa Þór Sigurðsson hjá félaginu. Fótbolti 28.2.2024 14:12
Loka æfingu til að fá leikmenn fái frið Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í danska fótboltafélaginu FC Midtjylland æfa fyrir luktum dyrum í dag til að leikmenn og þjálfarateymið fái frið eftir erfiða sólarhringa. Fótbolti 28.2.2024 09:31