Danski boltinn Mikilvægur sigur Ísaks í Evrópubaráttu og Hjörtur á toppnum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum á Norðurlöndunum í kvöld. Fótbolti 30.11.2020 19:50 Samherji Mikaels fær ekki að spila þrátt fyrir að vera laus við kórónuveiruna Áhugaverð staða hefur komið upp fyrir leik Atalanta og FC Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30.11.2020 18:31 Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan. Fótbolti 29.11.2020 19:30 Kjartan Henry skoraði í fyrsta sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt marka AC Horsens er liðið vann Vejle 3-1 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fyrsti sigur Horsens í deildinni. Fótbolti 29.11.2020 15:15 Samúel Kári á skotskónum í stórsigri Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2020 16:57 Skipti Jóni Degi og félögum út fyrir FCK og Ragnar: „Það er ástæða fyrir því að hata hann“ Skipti Peter Christiansen frá AGF til FCK draga dilk á eftir sér. Fótbolti 27.11.2020 23:00 Aron Dagur fór á kostum í sigri en illa gengur hjá Íslendingunum í OB Alingsås er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-27 sigur á Savehof á heimavelli. Aron Dagur Pálsson fór á kostum hjá Alingsås en hann skoraði sjö mörk. Hann var markahæsti maðurinn á velliinum. Handbolti 27.11.2020 19:53 Freyr vildi ekki yfirgefa landsliðið fyrir dönsku meistarana Knattspyrnufélagið Midtjylland, sem er ríkjandi Danmerkurmeistari og leikur í Meistaradeild Evrópu, falaðist eftir starfskröftum Freys Alexanderssonar snemma á þessu ári. Hann neyddist til að hafna félaginu, að sinni. Fótbolti 24.11.2020 12:00 Aron Jó á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingar mættust bæði í dönsku úrvalsdeildinni sem og þeirri sænsku. Fótbolti 22.11.2020 18:35 Andri Rúnar og Pyry Soiri á skotskónum í sigri Andri Rúnar Bjarnason skoraði fyrra mark Esbjerg er liðið vann 2-1 sigur á botnliði Skive í dönsku B-deildinni í dag. Fótbolti 22.11.2020 15:50 Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“ Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Fótbolti 22.11.2020 12:00 Ragnar vonast „auðvitað“ eftir nýjum samningi hjá FCK Samningur Ragnars Sigurðssonar hjá FCK rennur út í sumar en Fylkismaðurinn segir að hann vonast eftir því að vera áfram hjá félaginu. Fótbolti 22.11.2020 11:00 Patrik og félagar styrktu stöðuna á toppnum Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson stóð á milli stanganna hjá Viborg í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.11.2020 19:02 Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns? Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.11.2020 23:00 Orri Óskarsson raðar inn mörkum í Danmörku Orri Steinn Óskarsson hefur raðað inn mörkum fyrir unglingalið FCK eftir að hann kom til félagsins frá Gróttu í nóvember síðastliðnum. Fótbolti 19.11.2020 17:46 Þjálfari Frederiks fékk boltann í höfuðið á æfingu og er frá út árið Christian Nielsen, þjálfari Lyngby í danska boltanum, mun ekki stýra liðinu út árið eftir að hafa fengið bolta í höfuðið á æfingu. Fótbolti 19.11.2020 07:00 Fyrirliðinn skilur stuðningsmennina sem dreymir um Hamrén Lucas Andersen, fyrirliði Álaborgar í danska boltanum, skilur þá stuðningsmenn sem dreymir um að fá Erik Hamrén aftur í stjórastólinn hjá liðinu. Fótbolti 17.11.2020 07:01 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. Fótbolti 16.11.2020 19:31 Sjáðu þrennuna sem Orri skoraði fyrir unglingalið FCK Orri Steinn Óskarsson er farinn að raða inn mörkum í Danmörku og er í stóru hlutverki í besta U17 ára liði landsins. Fótbolti 13.11.2020 11:00 Skoraði ótrúlegt mark eftir tvær háloftaspyrnur á nokkrum sekúndum Eitt af flottustu mörkum ársins leit dagsins ljós í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær og það skoraði maður sem er ekki oft á skotskónum. Fótbolti 12.11.2020 10:30 Landsliðsþjálfari Dana og átta leikmenn í einangrun Ísland mætir Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta á sunnudag. Leikmaður Dana hefur nú greinst með kórónuveiruna og er þjálfarinn og stór hluti hópsins kominn í sóttkví. Fótbolti 10.11.2020 11:21 Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01 Ráku stjóra Ragnars með símtali eftir tólf ár í starfi FCK rak í síðasta mánuði þjálfarann Ståle Solbakken úr starfi en Norðmaðurinn hafi samanlagt verið þjálfari liðsins í tólf ár. Fótbolti 8.11.2020 17:24 Jón Dagur reyndist hetja AGF Jón Dagur Þorsteinsson kom inn af bekknum og tryggði sínu liði sigur. Fótbolti 8.11.2020 14:57 Ragnar meiddur en reiknað með að hann byrji að æfa í vikunni Ragnar Sigurðsson er enn á meiðslalistanum og var ekki í leikmannahópi FCK sem vann í kvöld 2-1 sigur á C-deildarliðinu Avarta í danska bikarnum. Fótbolti 4.11.2020 20:30 Íþróttastjórinn í frí á miðju tímabili eftir deilur við þjálfarann Það hefur ekki gengið sem skildi hjá Lyngby inni á vellinum í dönsku úrvalsdeildinni það sem af leiktíðinni og það virðist einnig hafa verið vandræði utan vallar. Fótbolti 3.11.2020 23:00 Ósáttur með VAR eftir rauða spjald Kjartans: „Þetta er barátta um boltann“ Jonas Dal, þjálfari Kjartans Henry Finnbogasonar hjá AC Horsens, er ekki hrifinn af því að VAR grandskoði allar tæklingar og vísi mönnum af velli hvað eftir annað. Fótbolti 3.11.2020 22:31 FCK vill fá fyrrum leikmann FH sem aðstoðarþjálfara Það hefur mikið gengið á hjá danska stórliðinu FCK undanfarnar vikur. Í dag fengu Ragnar Sigurðsson og samherjar hans nýjan þjálfara er Jess Thorup var ráðinn. Fótbolti 2.11.2020 19:00 Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. Fótbolti 2.11.2020 15:00 Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Fótbolti 1.11.2020 21:31 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 41 ›
Mikilvægur sigur Ísaks í Evrópubaráttu og Hjörtur á toppnum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum á Norðurlöndunum í kvöld. Fótbolti 30.11.2020 19:50
Samherji Mikaels fær ekki að spila þrátt fyrir að vera laus við kórónuveiruna Áhugaverð staða hefur komið upp fyrir leik Atalanta og FC Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30.11.2020 18:31
Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan. Fótbolti 29.11.2020 19:30
Kjartan Henry skoraði í fyrsta sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt marka AC Horsens er liðið vann Vejle 3-1 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fyrsti sigur Horsens í deildinni. Fótbolti 29.11.2020 15:15
Samúel Kári á skotskónum í stórsigri Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2020 16:57
Skipti Jóni Degi og félögum út fyrir FCK og Ragnar: „Það er ástæða fyrir því að hata hann“ Skipti Peter Christiansen frá AGF til FCK draga dilk á eftir sér. Fótbolti 27.11.2020 23:00
Aron Dagur fór á kostum í sigri en illa gengur hjá Íslendingunum í OB Alingsås er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-27 sigur á Savehof á heimavelli. Aron Dagur Pálsson fór á kostum hjá Alingsås en hann skoraði sjö mörk. Hann var markahæsti maðurinn á velliinum. Handbolti 27.11.2020 19:53
Freyr vildi ekki yfirgefa landsliðið fyrir dönsku meistarana Knattspyrnufélagið Midtjylland, sem er ríkjandi Danmerkurmeistari og leikur í Meistaradeild Evrópu, falaðist eftir starfskröftum Freys Alexanderssonar snemma á þessu ári. Hann neyddist til að hafna félaginu, að sinni. Fótbolti 24.11.2020 12:00
Aron Jó á skotskónum í Íslendingaslag Íslendingar mættust bæði í dönsku úrvalsdeildinni sem og þeirri sænsku. Fótbolti 22.11.2020 18:35
Andri Rúnar og Pyry Soiri á skotskónum í sigri Andri Rúnar Bjarnason skoraði fyrra mark Esbjerg er liðið vann 2-1 sigur á botnliði Skive í dönsku B-deildinni í dag. Fótbolti 22.11.2020 15:50
Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“ Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Fótbolti 22.11.2020 12:00
Ragnar vonast „auðvitað“ eftir nýjum samningi hjá FCK Samningur Ragnars Sigurðssonar hjá FCK rennur út í sumar en Fylkismaðurinn segir að hann vonast eftir því að vera áfram hjá félaginu. Fótbolti 22.11.2020 11:00
Patrik og félagar styrktu stöðuna á toppnum Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson stóð á milli stanganna hjá Viborg í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.11.2020 19:02
Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns? Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.11.2020 23:00
Orri Óskarsson raðar inn mörkum í Danmörku Orri Steinn Óskarsson hefur raðað inn mörkum fyrir unglingalið FCK eftir að hann kom til félagsins frá Gróttu í nóvember síðastliðnum. Fótbolti 19.11.2020 17:46
Þjálfari Frederiks fékk boltann í höfuðið á æfingu og er frá út árið Christian Nielsen, þjálfari Lyngby í danska boltanum, mun ekki stýra liðinu út árið eftir að hafa fengið bolta í höfuðið á æfingu. Fótbolti 19.11.2020 07:00
Fyrirliðinn skilur stuðningsmennina sem dreymir um Hamrén Lucas Andersen, fyrirliði Álaborgar í danska boltanum, skilur þá stuðningsmenn sem dreymir um að fá Erik Hamrén aftur í stjórastólinn hjá liðinu. Fótbolti 17.11.2020 07:01
Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. Fótbolti 16.11.2020 19:31
Sjáðu þrennuna sem Orri skoraði fyrir unglingalið FCK Orri Steinn Óskarsson er farinn að raða inn mörkum í Danmörku og er í stóru hlutverki í besta U17 ára liði landsins. Fótbolti 13.11.2020 11:00
Skoraði ótrúlegt mark eftir tvær háloftaspyrnur á nokkrum sekúndum Eitt af flottustu mörkum ársins leit dagsins ljós í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær og það skoraði maður sem er ekki oft á skotskónum. Fótbolti 12.11.2020 10:30
Landsliðsþjálfari Dana og átta leikmenn í einangrun Ísland mætir Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta á sunnudag. Leikmaður Dana hefur nú greinst með kórónuveiruna og er þjálfarinn og stór hluti hópsins kominn í sóttkví. Fótbolti 10.11.2020 11:21
Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01
Ráku stjóra Ragnars með símtali eftir tólf ár í starfi FCK rak í síðasta mánuði þjálfarann Ståle Solbakken úr starfi en Norðmaðurinn hafi samanlagt verið þjálfari liðsins í tólf ár. Fótbolti 8.11.2020 17:24
Jón Dagur reyndist hetja AGF Jón Dagur Þorsteinsson kom inn af bekknum og tryggði sínu liði sigur. Fótbolti 8.11.2020 14:57
Ragnar meiddur en reiknað með að hann byrji að æfa í vikunni Ragnar Sigurðsson er enn á meiðslalistanum og var ekki í leikmannahópi FCK sem vann í kvöld 2-1 sigur á C-deildarliðinu Avarta í danska bikarnum. Fótbolti 4.11.2020 20:30
Íþróttastjórinn í frí á miðju tímabili eftir deilur við þjálfarann Það hefur ekki gengið sem skildi hjá Lyngby inni á vellinum í dönsku úrvalsdeildinni það sem af leiktíðinni og það virðist einnig hafa verið vandræði utan vallar. Fótbolti 3.11.2020 23:00
Ósáttur með VAR eftir rauða spjald Kjartans: „Þetta er barátta um boltann“ Jonas Dal, þjálfari Kjartans Henry Finnbogasonar hjá AC Horsens, er ekki hrifinn af því að VAR grandskoði allar tæklingar og vísi mönnum af velli hvað eftir annað. Fótbolti 3.11.2020 22:31
FCK vill fá fyrrum leikmann FH sem aðstoðarþjálfara Það hefur mikið gengið á hjá danska stórliðinu FCK undanfarnar vikur. Í dag fengu Ragnar Sigurðsson og samherjar hans nýjan þjálfara er Jess Thorup var ráðinn. Fótbolti 2.11.2020 19:00
Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. Fótbolti 2.11.2020 15:00
Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Fótbolti 1.11.2020 21:31