Ágúst tekinn út af í hálfleik í tapi fyrir lærisveinum Aggers Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 19:05 Ágúst Eðvald Hlynsson í leik gegn Vejle í fyrra. Lars Ronbog/Getty Ágúst Eðvald Hlynsson var í byrjunarliði Horsens sem tapaði 2-0 HB Köge í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Daniel Agger, fyrrum landsliðsmaður Dana og leikmaður Liverpool, stýrði sínum fyrsta deildarleik hjá Köge. Ágúst Eðvald lék 10 leiki og skoraði í þeim fjögur mörk sem lánsmaður hjá FH í Pepsi Max-deild karla hér heima fyrri hluta sumars en er kominn aftur til Danmerkur og var í byrjunarliði Horsens sem tók á móti Köge í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik var Ágúst hins vegar tekinn af velli í hléi. Ekki er vitað hvort um meiðsli hafi verið að ræða. Án hans fékk Horsens á sig mark frá Pierre Dahlin Larsen, sem skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Köge eftir stundarfjórðungsleik í síðari hálfleik. Marius Elvius Kolind-Jørgensen fulltryggði svo 2-0 sigur gestanna fimm mínútum fyrir leikslok. Agger fagnaði því sigri í sínum fyrsta leik sem stjóri Köge, 2-0 útisigur þeirra staðreynd í fyrstu umferð deildarinnar. Hann er ekki eini fyrrum Liverpool-maðurinn hjá danska liðinu en enski bakvörðurinn Jon Flanagan spilaði allan leikinn í hægri bakverði Köge. Danski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Ágúst Eðvald lék 10 leiki og skoraði í þeim fjögur mörk sem lánsmaður hjá FH í Pepsi Max-deild karla hér heima fyrri hluta sumars en er kominn aftur til Danmerkur og var í byrjunarliði Horsens sem tók á móti Köge í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik var Ágúst hins vegar tekinn af velli í hléi. Ekki er vitað hvort um meiðsli hafi verið að ræða. Án hans fékk Horsens á sig mark frá Pierre Dahlin Larsen, sem skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Köge eftir stundarfjórðungsleik í síðari hálfleik. Marius Elvius Kolind-Jørgensen fulltryggði svo 2-0 sigur gestanna fimm mínútum fyrir leikslok. Agger fagnaði því sigri í sínum fyrsta leik sem stjóri Köge, 2-0 útisigur þeirra staðreynd í fyrstu umferð deildarinnar. Hann er ekki eini fyrrum Liverpool-maðurinn hjá danska liðinu en enski bakvörðurinn Jon Flanagan spilaði allan leikinn í hægri bakverði Köge.
Danski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira