Sænski boltinn Ísak lagði upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson stimplaði sig inn í byrjunarlið toppliðsins í sænsku úrvalsdeildinni með látum. Fótbolti 27.6.2020 14:57 Kolbeinn kom inn af bekknum í sigri Kolbeinn Sigþórsson hóf leik á varamannabekk AIK þegar liðið heimsótti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.6.2020 17:35 Eggert skoraði í mikilvægum sigri - Ísak með í sigri toppliðsins í Svíþjóð Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark SönderjyskE í mikilvægum 2-1 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.6.2020 14:33 Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. Fótbolti 21.6.2020 11:01 Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö. Fótbolti 18.6.2020 20:59 Fátt um fína drætti hjá Íslendingaliðunum Nokkur Íslendingalið voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld en Íslendingarnir létu lítið að sér kveða. Fótbolti 17.6.2020 19:30 „Stökktu aftur í búrið og þá gef ég þér banana“ Dómari í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fær ekki að dæma á næstunni eftir að hafa orðið uppvís að því að segja þeldökkum markverði að fara í markið sitt „því þá fengi hann banana“. Fótbolti 16.6.2020 07:30 Arnór fékk ekki tækifæri hjá Jon Dahl | Aron og félagar niðurlægðir Arnór Ingi Traustason þurfti að sitja allan tímann á varamannabekknum er Malmö vann 2-0 sigur á Mjållby í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 15.6.2020 18:57 Aron og Kolbeinn komu báðir inn á í sigrum Aron Jóhannsson og Kolbeinn Sigþórsson komu inn á sem varamenn í sigrum sinna liða í Allsvenskan, sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Fótbolti 14.6.2020 17:40 Kvarta yfir löngu undirbúningstímabili sem er engu lengra en við erum vön hér á landi Kvarta yfir löngu undirbúningstímabili í Svíþjóð sem er engu styttra en hefðbundið undirbúningstímabil hér á landi Fótbolti 3.6.2020 13:01 Elísabet segir hópinn aldrei hafa litið betur út Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni er full tilhlökkunar fyrir komandi tímabili. Fótbolti 1.6.2020 19:01 Margrét Lára í nýrri útgáfu Pepsi Max markanna: „Mikið skref upp á við fyrir kvennaboltann“ „Þetta er mikið skref upp á við fyrir kvennaboltann,“ segir Helena Ólafsdóttir sem mun stýra breyttri útgáfu af Pepsi Max-mörkum kvenna sem verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í hverri viku í sumar. Í þættinum hefur hún sér til fulltingis einvalalið sérfræðinga. Fótbolti 28.5.2020 18:01 Samningum rift við barnshafandi leikmenn: „Íþróttakonur eru ótrúlega lítið verndaðar“ Sif Atladóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Kristianstad, er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. Hún er ólétt að sínu öðru barni og vill meðal annars stuðla að bættri stöðu knattspyrnukvenna sem eignast börn. Fótbolti 26.5.2020 21:01 Segir að fótboltakonur ræði aldrei barneignir í klefanum Íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir hafa báðar vakið athygli á stöðu þungaðra knattspyrnukvenna í viðtölum við sænska fjölmiðla. Fótbolti 26.5.2020 11:00 Óléttar knattspyrnukonur í Svíþjóð eru nú með íslenska baráttukonu í sínu horni Sif Atladóttir lætur verkin tala í baráttunni fyrir réttindum þungaðra knattspyrnukvenna því hún er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. Fótbolti 26.5.2020 09:01 Mælir sérstaklega með sex efnilegum íslenskum fótboltastrákum Ísland á fullt af efnilegum fótboltamönnum ef marga má njósnara sem fylgist vel með sænska fótboltanum. Fótbolti 20.5.2020 08:30 Sænsk úrvalsdeildarfélög ósátt með yfirvöld þar í landi Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn geti unnið vinnu sína. Fótbolti 16.5.2020 10:30 Sautján ára íslenskum fótboltastrák í Svíþjóð hrósað mikið fyrir hugarfarið sitt Ísak Bergmann Jóhannesson lætur ekkert trufla sig við að elta drauma sína inn á fótboltavellinum og liðsfélagi hans hjá Norrköping hefur vottað það í blaðaviðtali. Fótbolti 7.5.2020 12:30 „Ef þú ert með Zlatan í liði viltu ekki bregðast honum“ Síðasta mánuðinn hefur Aron Jóhannsson æft með Zlatan Ibrahimovic hjá Hammarby. Fótbolti 5.5.2020 16:04 Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Fótbolti 28.4.2020 22:02 Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. Fótbolti 28.4.2020 16:01 Zlatan æfir á fullu með Hammarby en veit ekki hvar hann mun spila næst Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 25.4.2020 11:16 Sænsk knattspyrnulið skipuleggja æfingamót í maí og forsætisráðherrann er ekki sáttur Stefan Löfven, sem hefur verið forsætisráðherra Svía frá árinu 2014, er mjög ósáttur með sænsk knattspyrnulið og segir að þau séu ekki að hjálpa sænsku samfélagi í baráttunni gegn kórónuveirunni með því að vera spila fótboltaleiki. Fótbolti 16.4.2020 08:30 Tók strætó með Zlatan í miðju útihlaupi Zlatan Ibrahimovic á íslenskan æskuvin sem segir skemmtilegar sögur af strákapörum þeirra frá því í byrjun aldarinnar. Fótbolti 14.4.2020 11:30 Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 9.4.2020 14:46 Hugsar sig um hvort að þetta sé rétt en segist þurfa að hlýða Sænska stórliðið Malmö lætur ekki kórónuveirufaraldurinn á sig fá og hefur hafið æfingar af fullum krafti á ný. Þetta segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í Sportinu í dag. Fótbolti 6.4.2020 18:10 Eiður einn sá besti sem Svíar misstu af – „Óskiljanlegt að þeir tækju ekki við honum“ Eiður Smári Guðjohnsen, Hristov Stoichkov og Neymar eru á meðal bestu knattspyrnumanna sem sænsk knattspyrnufélög hafa „misst af“ í gegnum tíðina. Fótbolti 5.4.2020 16:46 Svíar mega skipuleggja æfingaleiki Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hunsa tilmæli Íþróttasambands Svíþjóðar og leyfir nú æfingaleiki svo lengi sem ítrustu varúðar er gætt. Fótbolti 3.4.2020 17:49 Stormur í vatnsglasi en lækka um sjö prósent í launum Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir. Sport 24.3.2020 22:00 Andri Rúnar og Arnór Smára rétta fram hjálparhönd Sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg er í miklum fjárhagsvandræðum og ekki er ástandið vegna kórónuveirunnar að hjálpa til. Fótbolti 22.3.2020 15:02 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 39 ›
Ísak lagði upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson stimplaði sig inn í byrjunarlið toppliðsins í sænsku úrvalsdeildinni með látum. Fótbolti 27.6.2020 14:57
Kolbeinn kom inn af bekknum í sigri Kolbeinn Sigþórsson hóf leik á varamannabekk AIK þegar liðið heimsótti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.6.2020 17:35
Eggert skoraði í mikilvægum sigri - Ísak með í sigri toppliðsins í Svíþjóð Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark SönderjyskE í mikilvægum 2-1 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.6.2020 14:33
Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. Fótbolti 21.6.2020 11:01
Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö. Fótbolti 18.6.2020 20:59
Fátt um fína drætti hjá Íslendingaliðunum Nokkur Íslendingalið voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld en Íslendingarnir létu lítið að sér kveða. Fótbolti 17.6.2020 19:30
„Stökktu aftur í búrið og þá gef ég þér banana“ Dómari í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fær ekki að dæma á næstunni eftir að hafa orðið uppvís að því að segja þeldökkum markverði að fara í markið sitt „því þá fengi hann banana“. Fótbolti 16.6.2020 07:30
Arnór fékk ekki tækifæri hjá Jon Dahl | Aron og félagar niðurlægðir Arnór Ingi Traustason þurfti að sitja allan tímann á varamannabekknum er Malmö vann 2-0 sigur á Mjållby í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 15.6.2020 18:57
Aron og Kolbeinn komu báðir inn á í sigrum Aron Jóhannsson og Kolbeinn Sigþórsson komu inn á sem varamenn í sigrum sinna liða í Allsvenskan, sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Fótbolti 14.6.2020 17:40
Kvarta yfir löngu undirbúningstímabili sem er engu lengra en við erum vön hér á landi Kvarta yfir löngu undirbúningstímabili í Svíþjóð sem er engu styttra en hefðbundið undirbúningstímabil hér á landi Fótbolti 3.6.2020 13:01
Elísabet segir hópinn aldrei hafa litið betur út Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni er full tilhlökkunar fyrir komandi tímabili. Fótbolti 1.6.2020 19:01
Margrét Lára í nýrri útgáfu Pepsi Max markanna: „Mikið skref upp á við fyrir kvennaboltann“ „Þetta er mikið skref upp á við fyrir kvennaboltann,“ segir Helena Ólafsdóttir sem mun stýra breyttri útgáfu af Pepsi Max-mörkum kvenna sem verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í hverri viku í sumar. Í þættinum hefur hún sér til fulltingis einvalalið sérfræðinga. Fótbolti 28.5.2020 18:01
Samningum rift við barnshafandi leikmenn: „Íþróttakonur eru ótrúlega lítið verndaðar“ Sif Atladóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Kristianstad, er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. Hún er ólétt að sínu öðru barni og vill meðal annars stuðla að bættri stöðu knattspyrnukvenna sem eignast börn. Fótbolti 26.5.2020 21:01
Segir að fótboltakonur ræði aldrei barneignir í klefanum Íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir hafa báðar vakið athygli á stöðu þungaðra knattspyrnukvenna í viðtölum við sænska fjölmiðla. Fótbolti 26.5.2020 11:00
Óléttar knattspyrnukonur í Svíþjóð eru nú með íslenska baráttukonu í sínu horni Sif Atladóttir lætur verkin tala í baráttunni fyrir réttindum þungaðra knattspyrnukvenna því hún er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. Fótbolti 26.5.2020 09:01
Mælir sérstaklega með sex efnilegum íslenskum fótboltastrákum Ísland á fullt af efnilegum fótboltamönnum ef marga má njósnara sem fylgist vel með sænska fótboltanum. Fótbolti 20.5.2020 08:30
Sænsk úrvalsdeildarfélög ósátt með yfirvöld þar í landi Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn geti unnið vinnu sína. Fótbolti 16.5.2020 10:30
Sautján ára íslenskum fótboltastrák í Svíþjóð hrósað mikið fyrir hugarfarið sitt Ísak Bergmann Jóhannesson lætur ekkert trufla sig við að elta drauma sína inn á fótboltavellinum og liðsfélagi hans hjá Norrköping hefur vottað það í blaðaviðtali. Fótbolti 7.5.2020 12:30
„Ef þú ert með Zlatan í liði viltu ekki bregðast honum“ Síðasta mánuðinn hefur Aron Jóhannsson æft með Zlatan Ibrahimovic hjá Hammarby. Fótbolti 5.5.2020 16:04
Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Fótbolti 28.4.2020 22:02
Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. Fótbolti 28.4.2020 16:01
Zlatan æfir á fullu með Hammarby en veit ekki hvar hann mun spila næst Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 25.4.2020 11:16
Sænsk knattspyrnulið skipuleggja æfingamót í maí og forsætisráðherrann er ekki sáttur Stefan Löfven, sem hefur verið forsætisráðherra Svía frá árinu 2014, er mjög ósáttur með sænsk knattspyrnulið og segir að þau séu ekki að hjálpa sænsku samfélagi í baráttunni gegn kórónuveirunni með því að vera spila fótboltaleiki. Fótbolti 16.4.2020 08:30
Tók strætó með Zlatan í miðju útihlaupi Zlatan Ibrahimovic á íslenskan æskuvin sem segir skemmtilegar sögur af strákapörum þeirra frá því í byrjun aldarinnar. Fótbolti 14.4.2020 11:30
Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 9.4.2020 14:46
Hugsar sig um hvort að þetta sé rétt en segist þurfa að hlýða Sænska stórliðið Malmö lætur ekki kórónuveirufaraldurinn á sig fá og hefur hafið æfingar af fullum krafti á ný. Þetta segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í Sportinu í dag. Fótbolti 6.4.2020 18:10
Eiður einn sá besti sem Svíar misstu af – „Óskiljanlegt að þeir tækju ekki við honum“ Eiður Smári Guðjohnsen, Hristov Stoichkov og Neymar eru á meðal bestu knattspyrnumanna sem sænsk knattspyrnufélög hafa „misst af“ í gegnum tíðina. Fótbolti 5.4.2020 16:46
Svíar mega skipuleggja æfingaleiki Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hunsa tilmæli Íþróttasambands Svíþjóðar og leyfir nú æfingaleiki svo lengi sem ítrustu varúðar er gætt. Fótbolti 3.4.2020 17:49
Stormur í vatnsglasi en lækka um sjö prósent í launum Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir. Sport 24.3.2020 22:00
Andri Rúnar og Arnór Smára rétta fram hjálparhönd Sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg er í miklum fjárhagsvandræðum og ekki er ástandið vegna kórónuveirunnar að hjálpa til. Fótbolti 22.3.2020 15:02