Sænski boltinn

Fréttamynd

Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki

AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi

Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur.

Fótbolti
Fréttamynd

Svíar mega skipuleggja æfingaleiki

Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hunsa tilmæli Íþróttasambands Svíþjóðar og leyfir nú æfingaleiki svo lengi sem ítrustu varúðar er gætt.

Fótbolti
Fréttamynd

Stormur í vatnsglasi en lækka um sjö prósent í launum

Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir.

Sport