Jón Guðni einn af sextán leikmönnum með kórónuveiruna: „Finn enga lykt og ekkert bragð“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2021 18:31 Jón Guðni Fjóluson er hann var á mála hjá Krasnodar. Nú leikur hann í Svíþjóð. vísir/getty Sextán leikmenn og fimm starfsfólk sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby eru með kórónuveiruna. Jón Guðni Fjóluson er einn leikmannanna með veiruna. Jesper Jansson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hammarby, staðfesti þetta í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð í dag. Leikur Hammarby gegn Trelleborg í átta liða úrslitum sænska bikarsins, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað. 🗓 Cupkvartsfinalen mellan Hammarby IF och Trelleborgs FF spelas torsdag 1 april.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 17, 2021 „Sextán leikmenn og fimm í starfsteyminu hafa fengið veiruna,“ sagði Jesper í samtali við Aftonbladet. Þeir verða í einangrun fram yfir helgi. „Sá fyrsti smitaðist í byrjun mánaðarins og hann var strax sendur í einangrun. Í síðustu viku sýndu fleiri leikmenn einkenni og í prófum gærdagsins eru sextán smitaðir.“ Jón Guðni staðfesti sjálfur í samtali við Vísi fyrr í dag að hann væri einn af þeim smituðu. „Ég finn enga lykt og ekkert bragð annars er ég nokkuð sprækur,“ sagði varnarmaðurinn. Hann skipti til Hammarby fyrr á árinu og gat vegna veirunnar ekki gefið kost á sér í landsliðsverkefnið sem framundan eru. Sænski boltinn Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Sjá meira
Jesper Jansson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hammarby, staðfesti þetta í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð í dag. Leikur Hammarby gegn Trelleborg í átta liða úrslitum sænska bikarsins, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað. 🗓 Cupkvartsfinalen mellan Hammarby IF och Trelleborgs FF spelas torsdag 1 april.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 17, 2021 „Sextán leikmenn og fimm í starfsteyminu hafa fengið veiruna,“ sagði Jesper í samtali við Aftonbladet. Þeir verða í einangrun fram yfir helgi. „Sá fyrsti smitaðist í byrjun mánaðarins og hann var strax sendur í einangrun. Í síðustu viku sýndu fleiri leikmenn einkenni og í prófum gærdagsins eru sextán smitaðir.“ Jón Guðni staðfesti sjálfur í samtali við Vísi fyrr í dag að hann væri einn af þeim smituðu. „Ég finn enga lykt og ekkert bragð annars er ég nokkuð sprækur,“ sagði varnarmaðurinn. Hann skipti til Hammarby fyrr á árinu og gat vegna veirunnar ekki gefið kost á sér í landsliðsverkefnið sem framundan eru.
Sænski boltinn Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Sjá meira