Jón Guðni einn af sextán leikmönnum með kórónuveiruna: „Finn enga lykt og ekkert bragð“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2021 18:31 Jón Guðni Fjóluson er hann var á mála hjá Krasnodar. Nú leikur hann í Svíþjóð. vísir/getty Sextán leikmenn og fimm starfsfólk sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby eru með kórónuveiruna. Jón Guðni Fjóluson er einn leikmannanna með veiruna. Jesper Jansson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hammarby, staðfesti þetta í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð í dag. Leikur Hammarby gegn Trelleborg í átta liða úrslitum sænska bikarsins, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað. 🗓 Cupkvartsfinalen mellan Hammarby IF och Trelleborgs FF spelas torsdag 1 april.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 17, 2021 „Sextán leikmenn og fimm í starfsteyminu hafa fengið veiruna,“ sagði Jesper í samtali við Aftonbladet. Þeir verða í einangrun fram yfir helgi. „Sá fyrsti smitaðist í byrjun mánaðarins og hann var strax sendur í einangrun. Í síðustu viku sýndu fleiri leikmenn einkenni og í prófum gærdagsins eru sextán smitaðir.“ Jón Guðni staðfesti sjálfur í samtali við Vísi fyrr í dag að hann væri einn af þeim smituðu. „Ég finn enga lykt og ekkert bragð annars er ég nokkuð sprækur,“ sagði varnarmaðurinn. Hann skipti til Hammarby fyrr á árinu og gat vegna veirunnar ekki gefið kost á sér í landsliðsverkefnið sem framundan eru. Sænski boltinn Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Sjá meira
Jesper Jansson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hammarby, staðfesti þetta í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð í dag. Leikur Hammarby gegn Trelleborg í átta liða úrslitum sænska bikarsins, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað. 🗓 Cupkvartsfinalen mellan Hammarby IF och Trelleborgs FF spelas torsdag 1 april.— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 17, 2021 „Sextán leikmenn og fimm í starfsteyminu hafa fengið veiruna,“ sagði Jesper í samtali við Aftonbladet. Þeir verða í einangrun fram yfir helgi. „Sá fyrsti smitaðist í byrjun mánaðarins og hann var strax sendur í einangrun. Í síðustu viku sýndu fleiri leikmenn einkenni og í prófum gærdagsins eru sextán smitaðir.“ Jón Guðni staðfesti sjálfur í samtali við Vísi fyrr í dag að hann væri einn af þeim smituðu. „Ég finn enga lykt og ekkert bragð annars er ég nokkuð sprækur,“ sagði varnarmaðurinn. Hann skipti til Hammarby fyrr á árinu og gat vegna veirunnar ekki gefið kost á sér í landsliðsverkefnið sem framundan eru.
Sænski boltinn Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Sjá meira