Sænsku meistararnir hættar við að hætta Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 16:15 Fyrir leik Gautaborgar og Man City á dögunum. vísir/Getty Sænska meistaraliðið Kopparbergs/Gautaborg mun tefla fram liði í Damallsvenskan og Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Á dögunum var greint frá því að vegna fjárhagsaðstæðna þyrfti að leggja félagið niður. Var ákvörðunin tekin þann 17.desember síðastliðinn og tilkynnt leikmönnum þann 29.desember síðastliðinn. Skömmu áður hafði félagið tryggt sér frækinn sigur í deildinni. Kopparbergs/Gautaborg hefur verið rekið sem sjálfstætt félag eingöngu með kvennalið en forsvarsmenn félagsins töldu að ekki væri hægt að tryggja framtíð félagsins nema með því að sameinast félagi á svæðinu sem væri með karlalið. Þróunin í evrópskum kvennafótbolta hefur verið hröð á undanförnum árum og hafa nær öll stærstu knattspyrnufélög álfunnar sett aukinn metnað í kvennaliðin sín á síðustu árum. Þar sem ekki náðust samningar við önnur fótboltalið í Gautaborg var tekin ákvörðun um að leggja liðið niður. Þótti það skjóta skökku við svo skömmu eftir magnaðan árangur liðsins í deildinni. Í yfirlýsingu félagsins á Gamlársdag segir að í kjölfar fréttanna hafi fjöldi fyrirtækja og einstaklinga sett sig í samband við félagið sem hafi leitt til þess að ákvörðunin um að leggja félagið niður hafi verið dregin til baka um sinn. Dagens pressmeddelande, från 31 december 2020, kan ni nu läsa på vår hemsida https://t.co/Z2RdtYKW25. Vi ser med glädje och spänning framemot att Göteborg kommer spela i OBOS Damallsvenskan och Champions League 2021 pic.twitter.com/BnphkKGs1b— Kopparbergs/Göteborg FC (@goteborgsfc) December 31, 2020 Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Á dögunum var greint frá því að vegna fjárhagsaðstæðna þyrfti að leggja félagið niður. Var ákvörðunin tekin þann 17.desember síðastliðinn og tilkynnt leikmönnum þann 29.desember síðastliðinn. Skömmu áður hafði félagið tryggt sér frækinn sigur í deildinni. Kopparbergs/Gautaborg hefur verið rekið sem sjálfstætt félag eingöngu með kvennalið en forsvarsmenn félagsins töldu að ekki væri hægt að tryggja framtíð félagsins nema með því að sameinast félagi á svæðinu sem væri með karlalið. Þróunin í evrópskum kvennafótbolta hefur verið hröð á undanförnum árum og hafa nær öll stærstu knattspyrnufélög álfunnar sett aukinn metnað í kvennaliðin sín á síðustu árum. Þar sem ekki náðust samningar við önnur fótboltalið í Gautaborg var tekin ákvörðun um að leggja liðið niður. Þótti það skjóta skökku við svo skömmu eftir magnaðan árangur liðsins í deildinni. Í yfirlýsingu félagsins á Gamlársdag segir að í kjölfar fréttanna hafi fjöldi fyrirtækja og einstaklinga sett sig í samband við félagið sem hafi leitt til þess að ákvörðunin um að leggja félagið niður hafi verið dregin til baka um sinn. Dagens pressmeddelande, från 31 december 2020, kan ni nu läsa på vår hemsida https://t.co/Z2RdtYKW25. Vi ser med glädje och spänning framemot att Göteborg kommer spela i OBOS Damallsvenskan och Champions League 2021 pic.twitter.com/BnphkKGs1b— Kopparbergs/Göteborg FC (@goteborgsfc) December 31, 2020
Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira