Flóttafólk á Íslandi Allt flóttafólk fær sömu móttökur við komuna til Íslands Félagsmálaráðuneytið mun strax hefja undirbúning að innleiðingu samræmdrar móttöku flóttafólks. Meðal annars verður auglýst eftir sveitarfélögum sem vilja taka að sér móttöku flóttafólks og gera við þau samninga þar að lútandi. Innlent 17.1.2019 16:55 Ánægðir Sýrlendingar á Selfossi Átta manna fjölskylda frá Sýrlandi sem hefur búið á Selfoss í tvö ár er alsæl með lífið og tilveruna í bæjarfélaginu. Innlent 12.1.2019 18:03 Flóttakonur fá mismunandi aðstoð eftir búsetu Flóttakonur eiga erfitt með að fóta sig hér á landi og fá mismunandi aðstoð eftir því hvaða sveitarfélagi þær búa í. Innlent 23.12.2018 21:16 „Ég er afgönsk í hjartanu mínu og ég er líka íslensk“ Zahra Mesbah Sayed Ali, 26 ára afgönsk kona sem fékk íslenskan ríkisborgararétt í gær, segir það vera skrítna en góða tilfinningu að vera í fyrsta sinn á ævinni með ríkisfang. Hún hefur búið á Íslandi í sex ár og segist afar sjaldan hafa mætt fordómum hér á landi. Innlent 15.12.2018 18:16 Umræðan um samþykktir Sameinuðu þjóðanna stormur í vatnsglasi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis leiðrétti þær rangfærslur sem hafa verið uppi í umræðunni um samþykktir Sameinuðu þjóðanna sem varða flóttamenn og innflytjendur. Innlent 10.12.2018 20:47 Taka á móti 75 flóttamönnum á næsta ári Ríkisstjórnin ákvað í dag að taka á móti allt að 75 flóttamönnum á næsta ári. Þeir eru að stærstum hluta Sýrlendingar sem staddir eru í Líbanon en einnig verður tekið á móti hinsegin flóttamönnum og fjölskyldum þeirra sem eru nú í Kenýa. Innlent 12.10.2018 20:14 Framlög til þróunarsamvinnu hækka um 233 milljónir Miðað er við að 0,28 prósent af vergum þjóðartekjum ársins 2019 verði varið til opinberrar þróunaraðstoðar. Innlent 11.9.2018 10:19 Segir þvingunarúrræði lögreglu ómannúðleg og niðurlægjandi Mahad Mahamud bíður þess að vera fluttur til Noregs eftir synjun um hæli. Kom að lokuðum dyrum á lögreglustöðinni þar sem hann á að mæta til skráningar á hverjum degi. Mál hans halda áfram í réttarkerfum bæði Íslands og Noregs. Innlent 28.8.2018 22:43 Pia Kjærsgaard ekki móðguð en skýtur á Samfylkinguna "Ég hef verið í stjórnmálum í þrjátíu og fimm ár og er því ýmsu vön.“ Innlent 19.7.2018 18:01 « ‹ 22 23 24 25 ›
Allt flóttafólk fær sömu móttökur við komuna til Íslands Félagsmálaráðuneytið mun strax hefja undirbúning að innleiðingu samræmdrar móttöku flóttafólks. Meðal annars verður auglýst eftir sveitarfélögum sem vilja taka að sér móttöku flóttafólks og gera við þau samninga þar að lútandi. Innlent 17.1.2019 16:55
Ánægðir Sýrlendingar á Selfossi Átta manna fjölskylda frá Sýrlandi sem hefur búið á Selfoss í tvö ár er alsæl með lífið og tilveruna í bæjarfélaginu. Innlent 12.1.2019 18:03
Flóttakonur fá mismunandi aðstoð eftir búsetu Flóttakonur eiga erfitt með að fóta sig hér á landi og fá mismunandi aðstoð eftir því hvaða sveitarfélagi þær búa í. Innlent 23.12.2018 21:16
„Ég er afgönsk í hjartanu mínu og ég er líka íslensk“ Zahra Mesbah Sayed Ali, 26 ára afgönsk kona sem fékk íslenskan ríkisborgararétt í gær, segir það vera skrítna en góða tilfinningu að vera í fyrsta sinn á ævinni með ríkisfang. Hún hefur búið á Íslandi í sex ár og segist afar sjaldan hafa mætt fordómum hér á landi. Innlent 15.12.2018 18:16
Umræðan um samþykktir Sameinuðu þjóðanna stormur í vatnsglasi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis leiðrétti þær rangfærslur sem hafa verið uppi í umræðunni um samþykktir Sameinuðu þjóðanna sem varða flóttamenn og innflytjendur. Innlent 10.12.2018 20:47
Taka á móti 75 flóttamönnum á næsta ári Ríkisstjórnin ákvað í dag að taka á móti allt að 75 flóttamönnum á næsta ári. Þeir eru að stærstum hluta Sýrlendingar sem staddir eru í Líbanon en einnig verður tekið á móti hinsegin flóttamönnum og fjölskyldum þeirra sem eru nú í Kenýa. Innlent 12.10.2018 20:14
Framlög til þróunarsamvinnu hækka um 233 milljónir Miðað er við að 0,28 prósent af vergum þjóðartekjum ársins 2019 verði varið til opinberrar þróunaraðstoðar. Innlent 11.9.2018 10:19
Segir þvingunarúrræði lögreglu ómannúðleg og niðurlægjandi Mahad Mahamud bíður þess að vera fluttur til Noregs eftir synjun um hæli. Kom að lokuðum dyrum á lögreglustöðinni þar sem hann á að mæta til skráningar á hverjum degi. Mál hans halda áfram í réttarkerfum bæði Íslands og Noregs. Innlent 28.8.2018 22:43
Pia Kjærsgaard ekki móðguð en skýtur á Samfylkinguna "Ég hef verið í stjórnmálum í þrjátíu og fimm ár og er því ýmsu vön.“ Innlent 19.7.2018 18:01