Vinnumarkaður Bogi Nils: Þarf fleiri hendur á dekk til að geta undirbúið og hafið nýja sókn Eftir að hafa skoðað málið gaumgæfilega er það niðurstaða stjórnenda Icelandair að hlutabótaleið stjórnvalda muni ekki eiga við lengur í starfsemi Icelandair Group frá og með 1. júní. Viðskipti innlent 29.5.2020 14:42 160 launagreiðendur sem nýttu hlutastarfaleið stjórnvalda hækkuðu laun afturvirkt 160 launagreiðendur, flestir í eigin rekstri sem nýttu hlutastarfaúrræði stjórnvalda hækkuðu áður tilkynnt mánaðarlaun í janúar og febrúar afturvirkt. Ríkisendurskoðandi telur meirihluta breytinganna byggja á hæpnum grunni, þetta hafi verið gert til að ná hærri greiðslum úr ríkissjóði. Forsætisráðherra segir brugðist við vanköntum úrræðisins í núverandi frumvarpi. Innlent 29.5.2020 13:33 Fjórtán starfsmönnum Birtíngs sagt upp Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. Viðskipti innlent 28.5.2020 23:20 Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. Innlent 28.5.2020 21:54 Ljóst að fyrirtæki sem áttu ekki í bráðum rekstrarvanda hafi nýtt sér hlutabótaleiðina Nauðsynlegt er að mati Ríkisendurskoðunar að Vinnumálastofnun hafi öflugt og virkt eftirlit með hlutabótaleiðinni. Innlent 28.5.2020 21:01 Gjaldþrot aukast og margir biðja um greiðslufresti á lánum Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgaði um tæpan þriðjung milli ára. Þá hafa fimm til sex þúsund einstaklingar farið fram á greiðslufrest lána hjá fjármálafyrirtækjum og lífeyrissjóðum. Formaður Samtaka fjármálafyrirtækja telur bankana hafa getu til að leggjast á árarnar með fyrirtækjum og heimilum. Viðskipti innlent 28.5.2020 18:55 Hlutfall starfandi á vinnumarkaði ekki verið lægra síðan 2003 Atvinnuleysi í landinu mældist sjö prósent í apríl og hafa hlutfall starfandi ekki verið lægra síðan 2003. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:20 Dótturfélag Isavia segir upp öllum flugumferðarstjórum sínum Öllum hundrað flugumferðarstjórunum sem stýra umferð um íslenska flugstjórnarsvæðið fyrir dótturfélag Isavia var sagt upp störfum í dag. Þeim verður boðinn nýr ráðningarsamningur með skertu starfshlutfalli í takt við minnkun í flugumferð. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:29 Vonast til að draga úr umferð með heimavinnu starfsfólks Íslandsbanki mun láta starfsfólk sitt vinna heima hjá sér einn dag í viku. Viðskipti innlent 27.5.2020 13:33 198 manns sagt upp í átta hópuppsögnum Átta fyrirtæki hafa nú þegar tilkynnt um hópuppsögn í þessum mánuði og nær það yfir 198 manns. Innlent 26.5.2020 20:40 „Gerum eitthvað fyrir starfsmannahópinn“ Sterkari liðsheild á auðveldari með að takast á við erfiðar áskoranir. Hópefli sjaldan verið jafn mikilvægt fyrir vinnustaði. Atvinnulíf 26.5.2020 11:00 Fjöldi lítilla fyrirtækja komi ekki á óvart Rúmlega 80 prósent fyrirtækja sem nýttu sér hlutabótaleiðina skráðu færri en 5 starfsmenn í úrræðið. Innlent 23.5.2020 23:00 Sex þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki nýttu hlutabætur Hið minnsta sex fyrirtæki, sem talin voru þjóðhagslega mikilvæg og fengu undanþágu frá hertu samkomubanni, settu starfsmenn sína á hlutabætur. Listinn yfir fyrirtæki sem settu sex starfsmenn eða fleiri á hlutabætur hefur verið birtur, en hann er þó ekki alveg tæmandi Innlent 23.5.2020 11:30 Birta lista yfir fyrirtæki sem settu sex eða fleiri á hlutabætur Vinnumálastofnun hefur birt lista yfir þau fyrirtæki sem gerðu samkomulag við starfsfólk um minnkað starfshlutfall og nýttu þar með hina svokölluðu hlutabótaleið. Innlent 22.5.2020 20:12 Flugfreyjur byrjaðar að funda og hluthafafundur yfirvofandi Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands (FFÍ) mættu til fundar á Hilton Nordica-hótelinu við Suðurlandsbraut nú í morgun. Innlent 22.5.2020 10:51 Sáu fram á atvinnuleysi og skipulögðu leikjanámskeið Félagarnir Magnús Aron Sigurðsson og Ýmir Guðmundsson áttuðu sig á því að með tilkomu kórónuveirufaraldursins gæti orðið þrautinni þyngra að fá almennilega sumarvinnu í sumar. Lífið 21.5.2020 19:18 „Þetta er kreppa sem er allt öðruvísi en hrunið“ Hátt í sex þúsund manns hafa sótt um að fresta greiðslum af íbúðalánum sínum vegna kórónuveirufaraldursins. Umboðsmaður skuldara óttast að haustið geti orðið erfitt fyrir marga. Innlent 19.5.2020 22:00 Eru innviðir Íslands tilbúnir fyrir fjórðu iðnbyltinguna? Eins og við vitum hefur aðgangur að vinnustöðum verið takmarkaður að undanförnu vegna COVID-19 veirufaraldursins sem haft hefur mikil áhrif á líf okkar allra síðustu vikur og mánuði. Skoðun 19.5.2020 09:30 Áhrif atvinnuleysis á kynin og góð ráð fyrir pör Atvinnuleysi getur haft neikvæð áhrif á andlega líðan og sýna rannsóknir jafnvel að það geti aukið líkurnar á hjónaskilnuðum. Atvinnulíf 18.5.2020 11:00 „Störfin munu aldrei grípa alla“ Jóna Þórey Pétursdóttir, fráfarandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir stöðu námsmanna hér á landi grafalvarlega. Innlent 17.5.2020 14:32 Vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá fyrirtækjalistanum Forseti ASÍ vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá birtingu lista yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda. Innlent 16.5.2020 21:02 Fyrirtækjalistinn verður birtur Listi yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda verður birtur. Unnið er að því að koma listanum í birtingarhæft form og er því ekki von á honum fyrr en líklega í næstu viku. Innlent 15.5.2020 19:00 Ellefu þúsund hætt á hlutabótum Atvinnuleysi í nýliðnum aprílmánuði var 17,8 prósent, samkvæmt útreikningum Vinnumálastofnunar. Viðskipti innlent 15.5.2020 14:14 Þakkar flugmönnum fyrir að leggjast á árar með Icelandair Nýr kjarasamningur felur í sér talsverðar breytingar og styrkir samheppnishæfi félagsins til lengri tíma, að sögn forstjóra Icelandair. Viðskipti innlent 15.5.2020 13:25 Frumvarp geri fyrirtækjum kleift að kljúfa uppsagnartímabil Fjármálaráðherra kynnti á ríksstjórnarfundi í morgun nýtt frumvarp þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stuðningi við fyrirtæki svo þau geti staðið í skilum á uppsagnarfresti. Innlent 15.5.2020 13:12 „Skammarleg ákvörðun“ HSu að segja upp öllu ræstingafólki BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Innlent 15.5.2020 11:57 Taka á sig kjaraskerðingu til að mæta ástandinu Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna kveðst vongóður um að samningurinn verði samþykktur. Viðskipti innlent 15.5.2020 11:31 Segir Borgarleikhúsið nýta langsóttan lagabókstaf til að brjóta á réttindum starfsfólks Sautján starfsmenn Borgarleikhússins hafa leitað til VR þar sem þeir fengu ekki greidd laun fyrir aprílmánuð. Innlent 14.5.2020 18:58 ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. Innlent 14.5.2020 20:07 Sumarstörf fyrir námsmenn Vegna Covid-19 faraldursins stendur ferðaþjónusta á Íslandi frammi fyrir algjöru hruni, að minnsta kosti tímabundið. Áhrifa faraldursins gætir einnig í öðrum atvinnugreinum og við stöndum frammi fyrir dýpstu kreppu sem við höfum séð í langan tíma. Skoðun 14.5.2020 14:30 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 99 ›
Bogi Nils: Þarf fleiri hendur á dekk til að geta undirbúið og hafið nýja sókn Eftir að hafa skoðað málið gaumgæfilega er það niðurstaða stjórnenda Icelandair að hlutabótaleið stjórnvalda muni ekki eiga við lengur í starfsemi Icelandair Group frá og með 1. júní. Viðskipti innlent 29.5.2020 14:42
160 launagreiðendur sem nýttu hlutastarfaleið stjórnvalda hækkuðu laun afturvirkt 160 launagreiðendur, flestir í eigin rekstri sem nýttu hlutastarfaúrræði stjórnvalda hækkuðu áður tilkynnt mánaðarlaun í janúar og febrúar afturvirkt. Ríkisendurskoðandi telur meirihluta breytinganna byggja á hæpnum grunni, þetta hafi verið gert til að ná hærri greiðslum úr ríkissjóði. Forsætisráðherra segir brugðist við vanköntum úrræðisins í núverandi frumvarpi. Innlent 29.5.2020 13:33
Fjórtán starfsmönnum Birtíngs sagt upp Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. Viðskipti innlent 28.5.2020 23:20
Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. Innlent 28.5.2020 21:54
Ljóst að fyrirtæki sem áttu ekki í bráðum rekstrarvanda hafi nýtt sér hlutabótaleiðina Nauðsynlegt er að mati Ríkisendurskoðunar að Vinnumálastofnun hafi öflugt og virkt eftirlit með hlutabótaleiðinni. Innlent 28.5.2020 21:01
Gjaldþrot aukast og margir biðja um greiðslufresti á lánum Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgaði um tæpan þriðjung milli ára. Þá hafa fimm til sex þúsund einstaklingar farið fram á greiðslufrest lána hjá fjármálafyrirtækjum og lífeyrissjóðum. Formaður Samtaka fjármálafyrirtækja telur bankana hafa getu til að leggjast á árarnar með fyrirtækjum og heimilum. Viðskipti innlent 28.5.2020 18:55
Hlutfall starfandi á vinnumarkaði ekki verið lægra síðan 2003 Atvinnuleysi í landinu mældist sjö prósent í apríl og hafa hlutfall starfandi ekki verið lægra síðan 2003. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:20
Dótturfélag Isavia segir upp öllum flugumferðarstjórum sínum Öllum hundrað flugumferðarstjórunum sem stýra umferð um íslenska flugstjórnarsvæðið fyrir dótturfélag Isavia var sagt upp störfum í dag. Þeim verður boðinn nýr ráðningarsamningur með skertu starfshlutfalli í takt við minnkun í flugumferð. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:29
Vonast til að draga úr umferð með heimavinnu starfsfólks Íslandsbanki mun láta starfsfólk sitt vinna heima hjá sér einn dag í viku. Viðskipti innlent 27.5.2020 13:33
198 manns sagt upp í átta hópuppsögnum Átta fyrirtæki hafa nú þegar tilkynnt um hópuppsögn í þessum mánuði og nær það yfir 198 manns. Innlent 26.5.2020 20:40
„Gerum eitthvað fyrir starfsmannahópinn“ Sterkari liðsheild á auðveldari með að takast á við erfiðar áskoranir. Hópefli sjaldan verið jafn mikilvægt fyrir vinnustaði. Atvinnulíf 26.5.2020 11:00
Fjöldi lítilla fyrirtækja komi ekki á óvart Rúmlega 80 prósent fyrirtækja sem nýttu sér hlutabótaleiðina skráðu færri en 5 starfsmenn í úrræðið. Innlent 23.5.2020 23:00
Sex þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki nýttu hlutabætur Hið minnsta sex fyrirtæki, sem talin voru þjóðhagslega mikilvæg og fengu undanþágu frá hertu samkomubanni, settu starfsmenn sína á hlutabætur. Listinn yfir fyrirtæki sem settu sex starfsmenn eða fleiri á hlutabætur hefur verið birtur, en hann er þó ekki alveg tæmandi Innlent 23.5.2020 11:30
Birta lista yfir fyrirtæki sem settu sex eða fleiri á hlutabætur Vinnumálastofnun hefur birt lista yfir þau fyrirtæki sem gerðu samkomulag við starfsfólk um minnkað starfshlutfall og nýttu þar með hina svokölluðu hlutabótaleið. Innlent 22.5.2020 20:12
Flugfreyjur byrjaðar að funda og hluthafafundur yfirvofandi Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands (FFÍ) mættu til fundar á Hilton Nordica-hótelinu við Suðurlandsbraut nú í morgun. Innlent 22.5.2020 10:51
Sáu fram á atvinnuleysi og skipulögðu leikjanámskeið Félagarnir Magnús Aron Sigurðsson og Ýmir Guðmundsson áttuðu sig á því að með tilkomu kórónuveirufaraldursins gæti orðið þrautinni þyngra að fá almennilega sumarvinnu í sumar. Lífið 21.5.2020 19:18
„Þetta er kreppa sem er allt öðruvísi en hrunið“ Hátt í sex þúsund manns hafa sótt um að fresta greiðslum af íbúðalánum sínum vegna kórónuveirufaraldursins. Umboðsmaður skuldara óttast að haustið geti orðið erfitt fyrir marga. Innlent 19.5.2020 22:00
Eru innviðir Íslands tilbúnir fyrir fjórðu iðnbyltinguna? Eins og við vitum hefur aðgangur að vinnustöðum verið takmarkaður að undanförnu vegna COVID-19 veirufaraldursins sem haft hefur mikil áhrif á líf okkar allra síðustu vikur og mánuði. Skoðun 19.5.2020 09:30
Áhrif atvinnuleysis á kynin og góð ráð fyrir pör Atvinnuleysi getur haft neikvæð áhrif á andlega líðan og sýna rannsóknir jafnvel að það geti aukið líkurnar á hjónaskilnuðum. Atvinnulíf 18.5.2020 11:00
„Störfin munu aldrei grípa alla“ Jóna Þórey Pétursdóttir, fráfarandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir stöðu námsmanna hér á landi grafalvarlega. Innlent 17.5.2020 14:32
Vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá fyrirtækjalistanum Forseti ASÍ vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá birtingu lista yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda. Innlent 16.5.2020 21:02
Fyrirtækjalistinn verður birtur Listi yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda verður birtur. Unnið er að því að koma listanum í birtingarhæft form og er því ekki von á honum fyrr en líklega í næstu viku. Innlent 15.5.2020 19:00
Ellefu þúsund hætt á hlutabótum Atvinnuleysi í nýliðnum aprílmánuði var 17,8 prósent, samkvæmt útreikningum Vinnumálastofnunar. Viðskipti innlent 15.5.2020 14:14
Þakkar flugmönnum fyrir að leggjast á árar með Icelandair Nýr kjarasamningur felur í sér talsverðar breytingar og styrkir samheppnishæfi félagsins til lengri tíma, að sögn forstjóra Icelandair. Viðskipti innlent 15.5.2020 13:25
Frumvarp geri fyrirtækjum kleift að kljúfa uppsagnartímabil Fjármálaráðherra kynnti á ríksstjórnarfundi í morgun nýtt frumvarp þar sem meðal annars er gert ráð fyrir stuðningi við fyrirtæki svo þau geti staðið í skilum á uppsagnarfresti. Innlent 15.5.2020 13:12
„Skammarleg ákvörðun“ HSu að segja upp öllu ræstingafólki BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Innlent 15.5.2020 11:57
Taka á sig kjaraskerðingu til að mæta ástandinu Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna kveðst vongóður um að samningurinn verði samþykktur. Viðskipti innlent 15.5.2020 11:31
Segir Borgarleikhúsið nýta langsóttan lagabókstaf til að brjóta á réttindum starfsfólks Sautján starfsmenn Borgarleikhússins hafa leitað til VR þar sem þeir fengu ekki greidd laun fyrir aprílmánuð. Innlent 14.5.2020 18:58
ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. Innlent 14.5.2020 20:07
Sumarstörf fyrir námsmenn Vegna Covid-19 faraldursins stendur ferðaþjónusta á Íslandi frammi fyrir algjöru hruni, að minnsta kosti tímabundið. Áhrifa faraldursins gætir einnig í öðrum atvinnugreinum og við stöndum frammi fyrir dýpstu kreppu sem við höfum séð í langan tíma. Skoðun 14.5.2020 14:30