Hafnarfjörður Íslenska ríkið braut ekki á Carli vegna hatursorðræðudóms Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Carls Jóhanns Lilliendahl gegn íslenska ríkinu. Hann taldi íslenska ríkið hafa brotið á mannréttindum sínum er hann var sakfelldur fyrir hatursorðræðu. Dómstólinn telur að ummæli Carls hafi falið í sér hatursorðræðu. Innlent 11.6.2020 09:33 Skipulag og uppbygging til framfara Með samþykkt á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, var stigið stórt og ábyrgt skref til framfara í skipulagsmálum á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 8.6.2020 08:01 Mikið kvartað undan háværum samkvæmum og „mannabein“ reyndust úr hundi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust margar kvartanir um hávaða frá samkvæmum í og við heimahús í gærkvöldi og nótt. Í Hafnarfirði var tilkynnt um hugsanlegan funda á mannabeinum en þau reyndust líklega vera úr hundi. Innlent 7.6.2020 07:33 Nágrannar hjálpuðu við að slökkva sinueldinn Mikill gróðureldur geisar nú við Ásvelli í Hafnarfirði. Allt tiltækt slökkvilið og aðrir viðbragðsaðilar eru nú á staðnum að reyna að ráða niðurlögum brunans. Innlent 5.6.2020 20:28 Sinubruni hjá Ásvöllum Tilkynning barst um klukkan 18:30. Innlent 5.6.2020 18:51 Fundu sprengikúlu úr seinna stríði við jarðvinnu í Hafnarfirði Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Innlent 4.6.2020 11:32 Tveir lögreglumenn sviptir frelsi í útkalli: Annar rotaðist og báðir fluttir á slysadeild Tveir lögreglumenn voru sviptir frelsi og ráðist á þá þegar þeir fóru í útkall vegna hávaða í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði um síðustu helgi. Annar þeirra rotaðist og þurftu þeir að leita á slysadeild. Innlent 31.5.2020 18:55 Leituðu að bílum sem þeir höfðu skilið eftir heima Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti nýverið tvö keimlík en erfið mál á einum degi í Hafnarfirði. Innlent 30.5.2020 10:29 Húsleit gerð hjá manni sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum Gerð var húsleit á heimili mannsins sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum í Hraunavallaskóla í Hafnarfirði og hald lagt á gögn í þágu málsins. Innlent 26.5.2020 17:15 Starfsmaður á frístundaheimili leystur frá störfum vegna gruns um kynferðisbrot gegn nemendum Starfsmaður á frístundaheimili í Hafnarfirði er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur nemendum í 1. bekk í síðustu viku. Hann hefur verið leystur frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. Innlent 25.5.2020 18:31 Ekið á 16 ára dreng á vespu Ekið var á 16 ára dreng á vespu í gær þar sem hann reyndi að keyra yfir gangbraut í Hafnarfirði. Innlent 25.5.2020 06:29 Enn í varðhaldi grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana í heimahúsi í Hafnarfirði í byrjun apríl sætir áfram gæsluvarðhaldi til 12. júní næstkomandi. Innlent 22.5.2020 11:46 „Sonur minn fékk ekkert tækifæri“ Helgi Vilhjálmsson, sem gjarnan er kallaður Helgi í Góu, segist vonast til þess að mæta Gunnari Rúnari Sigurþórssyni ekki á förnum vegi. Hann segist þeirrar skoðunar að dómskerfið hafi brugðist syni sínum Hannesi Þór Helgasyni, sem Gunnar myrti árið 2010. Innlent 18.5.2020 20:08 Mikill fjöldi kvartana vegna hávaða í samkvæmum Alls bárust lögreglu tíu tilkynningar um hávaða. Innlent 17.5.2020 07:22 Gunnari Rúnari meinað að mæta aftur til vinnu eftir þrjá daga í starfi Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem dæmdur var í 16 ára fangelsi fyrir morð, var á dögunum tilkynnt að hann mætti ekki mæta aftur til vinnu hjá Hafnarfjarðarbæ eftir að hafa unnið þar í þrjá daga. Formaður félags fanga segir bæinn fara fram með fordómum og útskúfun. Innlent 10.5.2020 19:00 Perlur Íslands: „Einstök orka þarna og hvergi betra að vera“ Fatahönnuðurinn og verslunareigandinn Andrea Magnúsdóttir segir að sín uppáhalds perla sé Ólafsfjörður en hún elskar líka Hvaleyrarvatn og sundlaugina á Hofsósi. Ferðalög 8.5.2020 15:00 Lögðu hald á 130 kannabisplöntur í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í vikunni. Innlent 8.5.2020 14:26 Af góðum hugmyndum og slæmum Hvernig veit maður hvort hugmynd sé góð eða slæm? Sú leið sem við notum til að komast að því er hugmyndavinnan sjálf. Hugmyndavinnan er ekki það sama og að fá hugmynd, hugmyndavinnan er það sem gerist í kjölfar þess að hugmynd lýst niður. Skoðun 8.5.2020 08:31 Ólöglegum bar lokað í Hafnarfirði Lögreglan segist hafa lokað bar í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gær. Innlent 8.5.2020 05:56 Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45 Björgunarsveitir aðstoða vélarvana bát utan við Straumsvík Björgunarbátur er nú að toga bát í land sem varð vélarvana um 400 metra utan við Straumsvík. Innlent 3.5.2020 13:39 Heimilisfólkið ljómaði þegar Ingó stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu í Hafnarfirði klukkan tvö í dag. Lífið 30.4.2020 16:18 Tólf ára drengur hlaut stungusár í árás í Hafnarfirði Að sögn lögreglu hafði komið til átaka á milli hans og annars þrettán ára drengs sem beitti hnífnum. Innlent 29.4.2020 12:56 Gunnar tekur við Haukum: „Stelpurnar oft verið flaggskipið“ Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. Handbolti 26.4.2020 18:46 Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. Fótbolti 25.4.2020 18:31 Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26 Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. Handbolti 24.4.2020 23:00 „Talað um að við hefðum eyðilagt úrslitakeppnina“ Halldór Ingólfsson rifjar upp Íslandsmeistaratitilinn sem Haukar unnu á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Handbolti 24.4.2020 10:46 Ekki lengur lítill fugl: Upphafið að gullöld Hauka Blómaskeið karlaliðs Hauka í handbolta hófst formlega á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Haukar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1943. Handbolti 24.4.2020 10:01 Samþykktu að hefja undirbúning að sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum Meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hefur samþykkt að hefja undirbúning að sölu á 15,42 prósenta eignarhlut bæjarfélagsins í HS Veitum. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. Innlent 22.4.2020 23:28 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 59 ›
Íslenska ríkið braut ekki á Carli vegna hatursorðræðudóms Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Carls Jóhanns Lilliendahl gegn íslenska ríkinu. Hann taldi íslenska ríkið hafa brotið á mannréttindum sínum er hann var sakfelldur fyrir hatursorðræðu. Dómstólinn telur að ummæli Carls hafi falið í sér hatursorðræðu. Innlent 11.6.2020 09:33
Skipulag og uppbygging til framfara Með samþykkt á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, var stigið stórt og ábyrgt skref til framfara í skipulagsmálum á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 8.6.2020 08:01
Mikið kvartað undan háværum samkvæmum og „mannabein“ reyndust úr hundi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust margar kvartanir um hávaða frá samkvæmum í og við heimahús í gærkvöldi og nótt. Í Hafnarfirði var tilkynnt um hugsanlegan funda á mannabeinum en þau reyndust líklega vera úr hundi. Innlent 7.6.2020 07:33
Nágrannar hjálpuðu við að slökkva sinueldinn Mikill gróðureldur geisar nú við Ásvelli í Hafnarfirði. Allt tiltækt slökkvilið og aðrir viðbragðsaðilar eru nú á staðnum að reyna að ráða niðurlögum brunans. Innlent 5.6.2020 20:28
Fundu sprengikúlu úr seinna stríði við jarðvinnu í Hafnarfirði Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að húsi í Hafnarfirði í gærdag vegna torkennilegs hlutar sem fannst við jarðvinnu á lóð húss í miðbænum. Innlent 4.6.2020 11:32
Tveir lögreglumenn sviptir frelsi í útkalli: Annar rotaðist og báðir fluttir á slysadeild Tveir lögreglumenn voru sviptir frelsi og ráðist á þá þegar þeir fóru í útkall vegna hávaða í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði um síðustu helgi. Annar þeirra rotaðist og þurftu þeir að leita á slysadeild. Innlent 31.5.2020 18:55
Leituðu að bílum sem þeir höfðu skilið eftir heima Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti nýverið tvö keimlík en erfið mál á einum degi í Hafnarfirði. Innlent 30.5.2020 10:29
Húsleit gerð hjá manni sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum Gerð var húsleit á heimili mannsins sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum í Hraunavallaskóla í Hafnarfirði og hald lagt á gögn í þágu málsins. Innlent 26.5.2020 17:15
Starfsmaður á frístundaheimili leystur frá störfum vegna gruns um kynferðisbrot gegn nemendum Starfsmaður á frístundaheimili í Hafnarfirði er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur nemendum í 1. bekk í síðustu viku. Hann hefur verið leystur frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. Innlent 25.5.2020 18:31
Ekið á 16 ára dreng á vespu Ekið var á 16 ára dreng á vespu í gær þar sem hann reyndi að keyra yfir gangbraut í Hafnarfirði. Innlent 25.5.2020 06:29
Enn í varðhaldi grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana í heimahúsi í Hafnarfirði í byrjun apríl sætir áfram gæsluvarðhaldi til 12. júní næstkomandi. Innlent 22.5.2020 11:46
„Sonur minn fékk ekkert tækifæri“ Helgi Vilhjálmsson, sem gjarnan er kallaður Helgi í Góu, segist vonast til þess að mæta Gunnari Rúnari Sigurþórssyni ekki á förnum vegi. Hann segist þeirrar skoðunar að dómskerfið hafi brugðist syni sínum Hannesi Þór Helgasyni, sem Gunnar myrti árið 2010. Innlent 18.5.2020 20:08
Mikill fjöldi kvartana vegna hávaða í samkvæmum Alls bárust lögreglu tíu tilkynningar um hávaða. Innlent 17.5.2020 07:22
Gunnari Rúnari meinað að mæta aftur til vinnu eftir þrjá daga í starfi Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem dæmdur var í 16 ára fangelsi fyrir morð, var á dögunum tilkynnt að hann mætti ekki mæta aftur til vinnu hjá Hafnarfjarðarbæ eftir að hafa unnið þar í þrjá daga. Formaður félags fanga segir bæinn fara fram með fordómum og útskúfun. Innlent 10.5.2020 19:00
Perlur Íslands: „Einstök orka þarna og hvergi betra að vera“ Fatahönnuðurinn og verslunareigandinn Andrea Magnúsdóttir segir að sín uppáhalds perla sé Ólafsfjörður en hún elskar líka Hvaleyrarvatn og sundlaugina á Hofsósi. Ferðalög 8.5.2020 15:00
Lögðu hald á 130 kannabisplöntur í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi í Hafnarfirði í vikunni. Innlent 8.5.2020 14:26
Af góðum hugmyndum og slæmum Hvernig veit maður hvort hugmynd sé góð eða slæm? Sú leið sem við notum til að komast að því er hugmyndavinnan sjálf. Hugmyndavinnan er ekki það sama og að fá hugmynd, hugmyndavinnan er það sem gerist í kjölfar þess að hugmynd lýst niður. Skoðun 8.5.2020 08:31
Ólöglegum bar lokað í Hafnarfirði Lögreglan segist hafa lokað bar í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gær. Innlent 8.5.2020 05:56
Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45
Björgunarsveitir aðstoða vélarvana bát utan við Straumsvík Björgunarbátur er nú að toga bát í land sem varð vélarvana um 400 metra utan við Straumsvík. Innlent 3.5.2020 13:39
Heimilisfólkið ljómaði þegar Ingó stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu í Hafnarfirði klukkan tvö í dag. Lífið 30.4.2020 16:18
Tólf ára drengur hlaut stungusár í árás í Hafnarfirði Að sögn lögreglu hafði komið til átaka á milli hans og annars þrettán ára drengs sem beitti hnífnum. Innlent 29.4.2020 12:56
Gunnar tekur við Haukum: „Stelpurnar oft verið flaggskipið“ Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. Handbolti 26.4.2020 18:46
Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. Fótbolti 25.4.2020 18:31
Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26
Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. Handbolti 24.4.2020 23:00
„Talað um að við hefðum eyðilagt úrslitakeppnina“ Halldór Ingólfsson rifjar upp Íslandsmeistaratitilinn sem Haukar unnu á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Handbolti 24.4.2020 10:46
Ekki lengur lítill fugl: Upphafið að gullöld Hauka Blómaskeið karlaliðs Hauka í handbolta hófst formlega á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Haukar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1943. Handbolti 24.4.2020 10:01
Samþykktu að hefja undirbúning að sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum Meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hefur samþykkt að hefja undirbúning að sölu á 15,42 prósenta eignarhlut bæjarfélagsins í HS Veitum. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. Innlent 22.4.2020 23:28